Tíminn - 15.03.1956, Side 1
12 síður
Áskriftarsími TÍMANS er 2323.
Fylgist með tímanum og lesið
T í M A N N .
40. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 15. marz 1956.
íþróttir, bls. 4.
Fulltrúar á flokksþingi, bls. 4.
„Stóru strákarnir" í Kreml, bls. 6.
Leikhúsmál, bls. 8.
63. bla».
Glæsilegi happdvæiti Húsbygg-
ingarsjóðs Framsáknarmanna
Háspennulínan yfir
Rauðkoll stór-
skemmist af ísingu
Frá fréttaritara Tímans
Þriggja herbergja íbúS - 300 þús. kr.
að verSmæti í boði. - Sala miða haíin
Hangi £ala miSanna vel, munu Framsókna- -
msnn tnrtan fárra missira eiga rnjög glæsi^
legt félagsheiittili Fríkirkjuveg 7, ein-
hverjiim fsgursfa sfað i hefuðsfainimi .
Það hefir lengi verið takmark Framsóknarmanna að eign-
ast hús, er gæti verið heimili flokksstarfsemi þeirra í höfuð-
staðnum, og hafa flokksþing þráfaldlega lagt á það áherzlu,
að því marki yrði að ná. Húsnæðisvandræði hafa mjög staðið
ýrnissi flokksstarfsemi fyrir þrifum. Það var því mikill sigur,
er það tókst á s. 1. sumri að festa kaup á húseigninni Frí-
kirkjuveg 7, en það er einn fegursti staður í bænum, rétt við
Tjörnina sunnan Lækjargötu.
En húsbyggingarsjóðurinn var
ekki orðinn öflugur áður, og á
þessu húsi þarf að gera miklar og
dýrar breytingar áður en hægt er
að taka það í notkun fyrir flokk-
inn.
Glæsilegt happdrætti.
Nú hefir húsbyggingarnefnd
flokksins ráðizt í að efna til
happdrættis til fjáröflunar til
liúskaupanna og til að standa
straum af hinum dýru breyting-
um og endurbótum á húsinu.
Vinningurinn í happdrætti
þessu er heldur ekki valinn af
verri endanum, og mun vart vera
hægt að kjósa sér glæsilegri
happdrættisvinning, en hann er
þriggja herbergja íbúð, rnjög
vönduð og fullgerð að öllu Ieyti.
Mun verðmæti hennar ekki vera
undir 300 þúsund krónum.
Sala miðanna hefst.
Happdrættismiðarnir hafa nú
verið sendir umboðsmönnum í öll-
um kaupstöðum, kauptúnum og
sveitum iandsins. Er þess vænzt,
að flokksmenn hvarvetna um land
leggi lið sitt fram um sölu mið-
anna og leggi þannig sinn skerf
til þess, að Framsóknarmenn eign-
ist heimili fyrir starfsemi sína og
sali til fundarhalda og flokks-
þinga í Reykjavík. Það er nauð-
syn flokksmanna um land allt, því
að þangað munu leiðir þeirra
liggja, þegar þeir koma til höfuð 1 *
staðarins. Ef sala miðanna gengur
að óskum, munu ekki líða mörg
missiri, þangað til húsið er íilbúið
til notkunar, og hið langþráða fé-
lagsheimili Framsóknarmanna íek
ur til starfa.
Berg Oskarsson, erindreka. Happ-
drættisnefndin hefir hins vegar
ráðið Egil Bjarnason, bóksala,
framkvæmdastjóra happdrættisins.
Framsóknarmenn um land allt,
hefjið þegar sölu miðanna og ljúk
ið henni sem fyrst. Það er ekki
erfitt að selja miða, þegar svo
glæsilegur vinningur sem heil
íbúð er á boðstólum.
Landssmiðjan
hleypir bát aí
stokkunum
Nýlega var nýjum bát hleypt af
stokkunum hjá Landsmiðjunni.
Hlaut hann nafnið Trausti. Hann
er fjörutíu lestir að stærð og eig-
endur eru hlutafélagið Þorgrímur
í Súðavík, og verður báturinn gerð-
ur út þaðan.
I
Dágóður afli
Akranesbáta
í fyrradag voru 21 bátur á sjó
frá Akranesi og fengu þeir satn-1
tals 156 lestir. Allir beittu loðnu. j
Hæstir voru Sigurvon og Sigrún
með tólf og hálfa lest hvor. !
Um kl. 21 í gærkvöldi var um
það bil helmingur bátanna kom-
inn að og var aflinn 4—7 lesíir á
bát. Búist var við að þeir, sem
seinna komu, væru með meiri afla. I
Togarinn Bjarni Ólafsson var
væntanlegur til Akraness í morg-
un með 240—250 lestir, eftir tólf
daga útivist.
Stjórn bappdrættisins.
Stjórn húsbyggingarsjóðsins hef
ir kjörið eftirtalda menn í happ-
drættisnefnd: Sigurjón Guðmunds-
son, framkvæmdástjóra, sem er
formaður neíndarinnar, Guttorm
Sigurbjörnsson, erindreka, Hjalta
Pálsson, frairkvæmdastjóra. 7>rá-
inn Valdemar. 3on, brindrcka, rg
; SkemiEtisimkoma
i Framsékoai-íélags
.! Akraeess
Framsóknarfélag Akraness held
ur skemmtisamkomu í Félags-
lieiinili templara næstkomandi
sunnudag ki. 8,30 síðdegis. —
Spiluð verður Framsóknarvist og
að því loknu dansað.
i Öllum heimill aðgangur.
Meistaramot í stokkum
án atrennu
Um næstu helgi verður meist-
aramót íslands í frjálsum íþrótt-
um innanhúss liáð í Reykjavík.
Keppt er um meistaratitil í
þremur greinum, þrístökki án at-
rennu, langstökki án atrennu og
hástökki án aírennu. Einnig fer
fram keppni í aukagreinum, kúlu-
varpi og hástökki me'ö atrennu.
Mótið verður háð í íþróttahúsi
háskólans og er fimmta meistara-
mótið innanhúss.
Slökkviliðið kvatt íit
Slökkviliðið var í gær kvatt að
Suðurlandsbraut 94, en þar hafði
kviknað í olíukyndingu. Eldurinn
var slökktur á svipstundu en tals-
verðar skemmdir urðu af reik og
vatni.
Hér sést yfir Tjörnina aö Frikirkjuvegi 7, en það var áður íshúsið
Herðubreið. Þetta er einn fegursti staður í Reykjavík, og þegar nauð-
synlegar breytingar hafa verið gerðar á húsinu, verður þetta hið bezta
félagsheimili. Húsið sést hér milli Fríkirkjunnar og Kvennaskólans.
Mynd þessi sýnir teikningu af íbúðinni, sem er til boða í hinu glæsilega
happdrætti Húsbyggingarsjóðs Framsóknarflokksins.
á í'.afirði.
Aðfaranótt s.l. föstudags gerði
hér á Ve>tfjörðum aftaka veður,
hvasst og snjókomu. Ekki urðu
þó miklir 'kaSar svo vitað sé af
veTr'nu á öVu en hinni uýju há-
spermulínu yfir Rauðkoli. í vetur
höf'u benTi á staurum slitnað
vsða undan ísir.gu, og stóð við-
ge'-ð vfir.
í veðri þevu hlóðst svo mikil
íTng á l nuna á nokltrum kaila,
a'ð hún slúnáöi niður af að
m'nnsta kosti 29 staurutn á 2 km.
bf>fla, teyg'ðist og slitnaði, svo að
hún var þar að miklu leyti ónýt.
Mun nú verða að setja ný
bensli á ineatalla Iínuna og fá
nýja strengi á slitna kaflann, og
fást þeir ekki vestur fyrr en
næsta laugardag.
Er tjón þetta mikið, mnn nema
tugum þúsunda kr. og mun af því
enn seinka, að liægt verði að
lileypa rafmagni á línuna frá
stöðinni í Engidal, en það átti að
gerast um þessar mundir. Lína
þessi, sem er hin fyrsta háspennu
lína Rafveitna ríkisins á Vest-
fjörðum, er tveggja strengja með
þriðja fasann í jörð, og er það
fyrsta lína þeirrar gerðar hér á
Iandi. — G. S.
Ðulles kominn ti!
Saigon
Saigon, 14. marz. — Dulles, ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna
kom hingað í dag til viðræðna við
stjórnendur Viet-Nam. Um leið
mun hið nýkjörna þing landsins
setjast á rökstóla.
Einndrepinn ogannar
særður á Kýpur í gær
í dag skutu hermdarverkamenn
brezkan lögreglumann á Kýpur og
særðu liættulega innfæddan lög-
reglumann Um 100 manns voru
teknir höndum eftir þessa atburði
og sterkur hervörður settur á þess-
um slóðum.
Atlantshafið citt er verri lendingarstaður en Keflavíkur-
flugvöilur, segja erlendir flngstjórar
TWA neyðist til aí hætta við áíorra sín um a‘S
hafa hér fastan viðkomustaft í Atlamtshafsflugi
Nýlega birti Tíminn þá frétt,
að eitt stærsta flugfélag heims-
ins Trans World Airlines hefði í
hyggju að láta flugvélar sínar í
Atlantshafsflugi milli Evrópu og
Aineríku hafa viðkomu á íslandi
og hafa hér bækistöð fyrir þjón-
ustu þá, sem flugvélarnar þurfa
að fá, áður en þær leggja upp í
síðasta áfangann yfir Atlantshaf-
ið á leið til Ameríku og ef til
vill einnig í mörgum tilfellum á
leið til Evrópu.
Miklar tekjur.
Ef af þessu hefði orðið, myndi
það hafa þýtt stórauknar tekjur
íslenzku flugþjónustunnar og
flugvallarins í Keflavík, þar sem
há leudingargjöld eru greidd í
livert sinn, er flugvél lendir á
vellinum, auk margháttaðrar
þjónustu, sem seid er í sambandi
við iTugvélakomurnar. En þetta
umrædda fclag mun vera einna
umsvifamest ailra félaga á þess-
ari fjölförnustu úthafsflúgleið
heimsins. Myndu flesta daga
margar flugvélar frá þessu fé-
lagi þá hafa haft viðkomu hér.
Geta ekki flutt sig.
Nú munu forráðamenn flugfé-
lagsins hafa látið íslenzka aðila
vita, að ekki geti orðið af því
fyrsi uni sinn, að félagið færi
fiugþjónustustarfserai sína fyrir
Atlantshafsflugið til íslands frá
Shannon á írlandi, enda þótt for
ráðamenn fékjgsins telji það
mikíu hagkvæmara að nota mllli
landáflugvöii á íslandi cn á ír-
Iauái.
Slæin þjánusta,
Veigamesia astæðan cr sú, að'
flugstjórar féiagsins leggjast
mjög eindregið gegn því a'ð fé-
lagið fari að veitja feomur sinar
tii íslands, vegna þess hve þjón-
ustan við' farþegana á Keflavík-
urflugvelli er iítii og léíeg miðað
við það, sem aunars staðar er.
Benda þeir á það að farþegarnir
myndu taka illa þeim móttökum,
er biðu þeirra á Kcflavíkurflug-
velli og félagið myndi afla sér ó-
vinsælda með því að fara að
venja komur sínar þangað.
Á Keflavíkurflugvelli sé ekki
hægt að fá nægilega fjölbreyttan
og góðan mat. Þar séu svo til
engar veitingar af öðru tagi og
alls engar vínveitingar, eijns og
er í öllum helztu flughöfnum
heimsins. Flugvélarnar geti
hvorki fengið afgreitt tollfrjálst
tóbak eða áfengi til að selja á
flugíeiðunum, eins og venja er
til.
Á Shannon-flugvelli er öll þessi
(Framhald á 2. síðu.l
Carlsen vann minkana
Fyrir nokkru varð ininka vart
við kiakstöðina við Þórsberg fyrir
ofan Hafnarfjörð. Carlsen minka-
bani fór á vettvang með hunda
sína, þar sem minkur er ekki góð-
ur gestur við klakstöð. Tókst hon-
um að finna minkana og granda
þeim með hjálp hundanna.