Tíminn - 15.03.1956, Side 2

Tíminn - 15.03.1956, Side 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 15. marz 1956. Klakksvíkingar reiðir skothríð danskra skipa fyrir stríð, segir Heinesen Kaupmannahöfn i gær: í gær náðu réttarhöldin í Klakksvík út af lokun hafnar- innar og gorð annarra hervirkja í apríl sl. hámarki, er þrír dómarar iandsréttarins höfðu heimsótt Klakksvík til þess að kynna sér málið. í hinum nýja afgrei'ðslusal Iðnaðarbankans- iðnaðarbankinn er fluttur í stórbæt ög rýmra húsuæði með starfsemi sína Sparifjárinnstæíur bankans um 40 nillj. um síSustu áramót og ukust um 10 mfllj. á síðasta ári Iðnaðarbankinn hefir nú flutt í ný og endurbætt húsakynrd. ’par sem mun rýmra er um starfsemi bankans en áður var. :Bankastióri og bankaráð sýndu blaðamönnum hin nýju húsa ?íynni í gær. Eru þau í senn björt og vistleg. I gœr var aSalmaðurinn í bess- um málum, Fischer Heinesen hafn- arstjóri yfirheyrður og kvaðst hann haía neitað hinum æstu Klakksvíkingum í vor að koma upp hindrunum við höfnina, en við'urkenndi a3 hafa ekkert gert til að hindra það, þegar neitun hans var ekki sinnt. Gömul beiskja. Heinesen lit baP ennfremur í ljós sem sína skóSun, að Mii ákafa reiði Klakksvíkinga stafaði af gam- alli, innibvrgðri beiskju þeirra frá árunum fyrir heimsstyrjiildina, er dönsk eftirlitsskip sendu kúlna- regn gegn þeim færeysku skipum, sem fóru til vetða inn í landhelgi. Starfsemi Iðnaðarbankans hefir ,'arið ört vaxandi og eru sparifjár- innstæður bankans r.ú um 40 millj- ánir króna. Jukust þær um 10 milljónir árið sem leiö. Um ára- mótin tók nýr bankastjóri við störfum við stofnunina. Er það Guð mmdur Ólafs. Tók hann við af tlelga H. Eiríkssyni, sem var bankastjóri frá stofnun bankans á miðju ári 1953. Bankinn hóf starfsemi sína í Ivíbýli við Loftleiðir. En enda þótt samkomulag væri ágætt í tvíbýl- inu, var orðið þröngt um báðar stofnanirnar, sem eru í örum vexti. Hafa Loftleiðir.nú flutt í nýtt hús- næði, en Iðnaðarbankinn fengið til afnota alla skrifstofuhæðina 1 Nýja bíó, sem Loftleiðir hafði. Er það önnur hæð við Lækjargötu, og er afgreiðslusalur þar á allri hæðinm. Á neðri hæðinni er móttökuher- bergi bankastjóra. Bankinn er um þessar mundir að fá fullkomnar bókhaldsvélai, sem teknar verða í notkun á næst- unni. Hjá Iðnaðarbankanum starfa nú 10 manns. Bankinn heíir í undirhúningi að reisa myndarlega byggingu við Lækjargötu. VerSur sú bygging 6— 7 hæðir, um 400 fermetrar að stærð Er stofnunln búin að fá fjárfesting arleyfi fyrir byrjunarframkvæmd- um og er unnið að jarðvegsrann- sóknum á lóðinni og verið að ljúka öðrum undirbúningi til þess að bygging þessa stórhýsis geti haf- izt. ísraelsmenn móimæla liðssaínaði Egypta við Gaza New York, 14. marz. — Fulltrúi ísraels hjá S. Þ. lagði í gær fram ströng mótmæli stjórnar sinnar gegn miklum liðssafnaði, sem hann sagði að enn ætti sér stað meðal Egypta á svæðinu umhverfis Gaza. Hann sagði, að hættan á þessum slóðum færi sífellt vaxandi. HalamiS (Framhald af 12. síðu.) t | vanti í ár. Ekki þarf neinum get- um að því að leiða, hver hnekkir : það er aílabrögðum, því að oft I hefir mikill hluti fisksins verio j millifiskur. En sjómenn vona, að ! úr rætist, og að um þetta leyti | verði breyting á veðurfari og íiski- igöngum. j íTestir togaranna fyrir S.-V. land. | Nú munu flestir íslenzku tog- ! ararnir vera að veiðum á Selvogs- j banka og Eldeyjarbanka. Þar hef- | ir verið reitingsafli en veðrátta I hamlað veiðum.1 ! Suðvestan áttin er þarna afleií ! og hún hefir veiúð tíð það sem af | er. Austfjarðatogararnir fóru , nokkrar veiðiferðir út af Suö- i Austurlandi, en nú munu þeir | einnig vera komnir á bankana fyr- ir suðvestan land. Aflafréttir eiga ekki heima í útvarpi. Togarasjómenn hafa látið þá skoðun í liós, að óhagkvæmt sé að útvarpið birti fréttir af afla tog- aranna, því að útlendingar þeir, sem stunda veiðar hér við land, hagi sér eftir því. Fréttir um mik- inn afia íslenzku togaranna lokki útlendingana á miðin, en eins og kunnugt er, er baráttan hörð og enginn er annars bróðir í Ieik. Vrit- aniega gerir rikisútvarpið það ekki visvitandi, að spilla veiðiaðstöðú Isiendinga, en eins og gamalt mál- tæki segir, „oft má satt kyrrt iiggja", og er þessu hér með kom- it' á framfæri við rétta aðila, segja togaramenn. Þess vegna hefðu þeir nú látið hefnd sína bit'na á dönskum lög- reglumönnum og yfirvöldum. Yfir- heyrslur í málinu munu halda áfram næstu vikur, og verða alls 31 vitni yfirheyrð. —Aðils. Mlanishafsfiug TWA (Framhald af 1. síðu.) þjónusta í bezta lagi. arnir koma raunverulega ekki inn í landið, og í flughöfninni er fríhöfn, þar sem farþegar og á- hafnir flugvéla eiga þess kost að kaupa ýmsar tollfrjálsar smá- vörur. Eden ræðir brott- flutning biskups London og Nicosia, 14. marz. — Eden, forsætisráðherra Breta, ræddi brottflutning Makariosar erkibiskups frá Kýpur í brezka þinginu í dag. Ilann sagði, að brezk yfirvöld gerðu þá kröfu eina til biskupsins, að hann hætti aS blása að glæðum uppreisnar og hermd- arverka í landinu. Hverjir flytja inn bílana? Hér, eins og .víðast hvar annars Farþeg- staðar í heiminum, skiptist bif- reiðainnflutningur landsmanna milli fárra umboða. Af 127 bif- reiðategundum, sem hér eru í gangi, eru um 70% frá eftirtöld- um 4 umboðum: Flugstjórarnir neita. Hinar lélegu veitingar á Kefla- víkurflugvelli í mat og drykk hafa aukið mjög á óvinsældir flugstöðvarinnar. Hinir erlendu ferðamenn skilja það að vísu, að íslendingar hafa mikinn bind- indisáhuga, en þeim þykir sú á- ætlun djörf, þegar við ætlum okk ur að hafa varanleg áhrif á bind indishugmyndir farþeganna, með því að neita þeim um áfenga drykki þær 40 mínútur, sem flest ir verða að láta fyrir berast í flugsíöðinni. Flugstjórar TWA liafa látið svo ununælt, að eins og sakir standa komi ekki til mála að nota Keflavíkurflugvöll fyrir At- lantshafsflugið nema í neyðar- tilfcllum og komi flugvöllurinn næst á eftir Atiantshafinu sjálfu sem neyðarleudingarstöð á At- lantshafsleiðinni. LÖGREGLANSTÖÐVAR GLÆPAMANN Febrúarheíti Samvinnunar f jölbreytt að vanda Samvinnan, febrúarhefti, er ný- komið út. Flytur það fjölmargar fróðlegar og skemmtilegar greinar og sögur að vanda og er mjög vandað að öllum frágangi. Jón H. Þorbergsson á Laxamýri ritar um bændadag. Sigurður Jónsson frá Brún skrifar skemmtilegan pistil um hestavísur og birtir margar. Þá er smásagan Hallmundur, ljóð eftir ungt skáld, Kristján Jóhanns- son, sagt frá nýju kaupfélagsfrysti húsi í Ólafsvík, Orð til íslenzkra bænda eftir Tómas Sigurtryggva- son í Björk, framhaldssagan Gull- Ræsir h.f. Chrysler 195, Damler 2, De-Soto 102, Dodge 919, Dodge- Brother 4, Fargo 58, Mercedes- Benz 161, Plymouth 320, Unimog 9. Samtals 1770. Fordumboðin: Ford 2510, Ford- Gamli 2, Fordson 236 Jeep-Ford 295, Lincoln 24, Mercury 103. Sam- tals 3170. Samband ísl. Samvinnufélaga: Bedford 132, Buick 231, Chevro- let 2440, GMC 261, Opel 441, Vaux- hall 195. Samtals 3700. Egill Vilhjálmsson h.f.: Jeep-Willys 1970, Morris 209, Pontiac 111, Willys-Stadion 73, Wolseley 32. Samtals 2395. Svisslendingar unnu Belga Á sunnudaginn fór fram lands- leikur í knattspyrnu milli Belga og Svisslendinga, og urðu úrslit þau, að Svisslendingar sigruðu með þremur mörkum gegn einu. Leikurinn var háður í Brussel og var allvel leikinn, einkum þó af hálfu sigurvegaranna. Þetta er fyrsti tapleikur Belga um nokkurt skeið í knattspyrnu. ið í Draugadal, þáftur um íþrótta- menn, ritdómur eftir Gunnar Árna son um ævisögu Tryggva Gunnars- sonar, framhaldssaga barnanna, fréttir af samvinnustarfinu og margt fleira. Fjöldi mynda er í Samvinnunni að vanda og búning- ur allur mjög vandaður. Samvinn- an er meðal beztu og skemmtileg- ustu heimilisblaða landsins. Það er líf í tuskunum, þarna í Bandaríkjunum, þegar bófarnir fara á kreik með rán og gripdeildir. Lög- reglan er jafnan viðbragðsfljót, enda hafa þeir dánu nenn orðið æfinguna í að meðhöndla glæpalýðinn, sem nóg virðist vera til af, ef frúa má blöðum og íímaritum. Þessi sögulega mynd var tekin í Providence, höf- uðborg Rhode Island. Vopnaður ræningi kom inn í veniun og hafði dólgshátt í frammi, en löggan var fljóf til, glæponinn lagði á flótta og komst í bíiinn sinn og reyndi að aka gegn um hindrun, sem komið hafði verið fyrir. En lcgreglan greip fil byssanna og skaut sundur hjólbarSana og swrði ökumanninn, sem gafst þá upp. Fréttir frá landsbyggöinni Tregur aíli Hafnar- fjarðarbáta Hafnarfirði, 14. marz. — I gær voru 18 bátar héðan á sjó, en aíii var yfirleitt tregur, 2—7 lestir á bát. Átta bátar reru í gærlcveldi. Nokkrir Ilafnarfjarðarbátar eru að búast á net. Togarinn Surprice kom af veið- um í morgun með 180 lestir. Júlí og Goðanes eru væntanlegir hingað í fyrramálið. — G. Þ. AHtaf róitS frá ísafiríi ísafirði í gær. — Bátarnir róa hér flesta daga þegar gefur, en al'l- inn er heldur tregur, 5—6 lestir á bát. — G. S. ið. LeilSarljós og merki endurbætt í VopnafinSi Ný leiðarljós hafa nýlega verið | sett upp í Vopnafirði. Einnig | hafa leiðarmerki verið færð til svo | að þau sýna greinilegar stefnunaí inn á höfnina. Nýtt sjókort liefir og verið gert af firðinum eftir nýj- um mælingum, sem fram hafa far- FariíS að grænka á Akureyri Akureyri, 14. marz. — Hér er sama blíðviðrið, nokkurra stiga hiti hvern dag. Auðséð er nú, að tré og runnar í görðum hér eru alveg að því komin að springa út, og horfa garðaeigendur á það með ugg. Lóðir og blettir í skjóli við hús eru að byrja að grænka. Þyk- ir mönnum þetta fullsnemmt, því að sjaldan er gagn að góugróðri. Ðeild Norræna félagsins stofnuð á Akranesi Norræna félagið gengst fyrir stofnun félagsdeildar á Akranesi í kvöld. Mun Magnús Gíslason, framkvæmdastjóri félagsins mæta iþar á fundi og sýna kvikmynd. : Deildir úr félaginu eru nú starf- jandi á Siglufirði, ísafirði og Pat- I reksfirði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.