Tíminn - 15.03.1956, Side 4

Tíminn - 15.03.1956, Side 4
4 Helgi Daníelsson leikur með Akurnesingum í sumar LandsliSsmarkmaðurinn Helgi Daníelsson, sem síðustu fimm árin hefir leikið með Val, er um þessar mundir að flytja til Akraness, og mun hann í sumar leika með sínum gömlu ielögum í íþróttabandalagi Akraness. Eins og kunnugt er þá hóf Helgi Daníelsson knattspyrnuferil sinn á Akranesi, en hann er fæddur þar, og 17 ára komst hann í meistara- flokk. Hann lék þó aðeins með í eitt sumar, því árið eftir flu’.ti hann til Reykjavíkur og hóf prent- nám; i ísafoldarprentsmiðju. Gekk hann þá í Val og hefir leikið með félaginu síðan við góðan orðstír. Fljó'tlega komst hann í landsliðið í khattspyrnu, og einnig hefir hann leikið fjölmarga leiki með úrvalsliðum. Eins og að likum lætur verður mikill styrkur fyrir Akurnesinga, að fá Helga aftur í markið, en sú staða hefir verið eitt helzta vanda- málið í hinu ágæta liði. Magnús Kxistjánsson hefir þó oft reynst þeim stoð og stytta, en aldurinn segir þö til sín. Magnus hefir leik- ið í meistaraflokki í 16 ár. Helgi Daníelsson mun fyrst um sinn starfa við byggingu sements- verksmiðju á Akranesi, en síðar mun hann sennilega vinna í iðn- grein sinni. Þá má geta þess, að miklar líkur eru fyrir því, að tveir nýir bak- verðir muni leika með Akranes- liðinu í sumar. Enska knattspyrnan Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Birmingham—Wolves 0—0 Burnley—Chelsea 5—0 Charlton—Arsenal 2—0 Everton—Sunderland 1—2 Luton Town—Bolton 0—0 Manch. Utd.—Cardiff 1—1 Newcastle—Aston Villa 2—3 Preston—Blackpool 3—3 Sheff. Utd.—Huddersfield 3—1 Totténham—Portsmouth 1—1 West Bromw.—Manch. City 0—4 2. deild. Barnsley—Liverpool 0—3 Bristol City—Stoke City 0—1 Bury—Leicester 3—1 Fulham—Lincoln City 3— 0 Leeds Utd.—Blackburn 1—2 Middlesbro—Plymouth 1—2 Notts County—Hull City 0- -2 Port Vale—Doncaster 2--0 Rotherham—Sheff. Wed. 2—3 Swansea—Nottm. Forest 0—1 West Ham—Bristol Rov. 2- 1 Undanúrslit í bikarkeppninni verða háð 17. marz eða á laugar- daginn. Birmingham og Sunder- land leika á leikvelli Sheff. Utd., en Tottenham og Maneh. City á leikvelli Aston Villa í Birmingham- Áreiðardegt er, að þetta verða tví- sýnír og skemmtilegir leikir. Manch. Utd. hefir enn sex stiga sig ágætlega s.l. laugardag og unnu bæði á útivelli, City vann WBA með 4:0 í Birmingham, en Sunder- larid vann Everton i Liverpool með 2:1. Tottenham c-g Birmingham gerðu bæði jaíníeíli heima, við Portsmouth og Ú’fana. Manch. Utd. hefir enn sex stig forskot í 1. deild, þrátt fyrir, að liðið gerði jafntefi' á laugardaginn við Cardiff, en Blaekpool gerði einnig jafntefli við Pre~ton. Manch. og Blackpool eiga eftir að leika saman cg verður sá leikur í Manc- hester 7. apríl. í 2. deild er keppnin mjög tví- sýn. Sheff. Wed. hefir fjórum stig- urn meira en næsta 113 cg ætti að vera nokkuð öruggt með að komasí aftur í 1 de.'ld. H.ns vegar er ó- mögulegt að segja um hvað lið fylg j ir Sheff. upp. Liverpool hefir náð góðum árangri að undanförnu og 1 er nú komið í þriðja sæti, en hefir leikið tveimur leikjum færra en Leicester, sem er í öðru sæti. í 3. deild syðri hefir Leyton Ori- cnt 51 stig eftir 33 leiki, en Ipswich er í öðru sæti með 49 stig eftir 35 leiki. Er því líklegt, að Lundúna- liðið leiki í 2. deild næsta haust. í nyrðri deildinni er keppnin miklu jafnari. Grimsby og Accring ton hafa 47 stig, Derby 46 stig og Southport 45. Derby hefir leikið í tveimur leikjum meir en Accring- • ton og einum leik meir en Grims- by. Á laugardaginn vann Grirasby i Derby með 3:1. I I Staðan er nú þannig: 1. deild. Manch. Utd. 34 20 7 7 69-45 47 Blackpool 33 17 7 9 73-51 41 Manch. City 32 14 9 9 62-50 37 Newcastle 34 16 4 14 74-52 36 Sunderland 32 14 7 11 65-71 35 Bolton 32 14 6 12 56-41 34 Wolves 31 14 6 11 68-53 34 Birmingham 33 13 8 12 60-48 34 Burnley 33 13 8 12 49-43 34 W. Bromw. 33 15 4 14 48-56 34 (Framhald á 10. síðu.) Handknattleiks- raótið A þriðjudagskvöld urðu þessi úr- slit á handknattleiksmeistaramot- inu. 3. fl. karla Fram-KR 12:9. Meistarafl. karla KR-ÞRGTTUR 16:12 og F.H-Afturelding 24:13. Leikirnir í meistaraflokknum voru skemmtílegir. í hálfleik hafði Þróttur 10:7 yfir, en KR-inguin tókst vel upp í síðari hálfleik, sem þeir unnu með 9:2. Flest mörk ! KR-inga skoraði Karl Jóhannsson, j sem áður lék með Ármanni. Afturelding byrjaði vel gegn FH ' og skoraði fjögur mörk áður en Hafnfirðingarnir áttuðu sig. En I bað stóð ekki lengi, og er líða tók ' á iejkinn náði FH yfirhöndinni og isigraði með ndkkrum markamun. T í M1 N N, fimmtndaginn 15. marz 1956. Fulltrúar á 11. flokksþingi Framsóknarmanna ufasi Reykjavíkur Gullbringu- og Kjósarsýsla Daníval Danívalsson, kaupmaður, Keflavík. Sigurður Jónsson, kaupmaður, Seltjarnarnesi. Tómas Árnason, deildarstjóri, Kópavogi. Ólafur Sverrisson, bókari, Kópavogi. Guðmundur Tryggvason, bóndi, Kollafirði. Ólafur Pétursson, bóndi, Ökrum. Sigurjón Davíðsson, loftskeytamaður, Kópavogi. Þorvarður Árnason, verzlunarmaður, Kópavogi. Guðsteinn Einarsson, hreppstjóri, Grindavík. Jón G. Pálsson, fiskmatsmaður, Keflavík. Arinbjörn Þorvarðsson, kennari, Keflavík. Sigtryggur Árnason, lögregluþj., Keflavík. Ililmar Pétursson, skattstjóri, Keflavík. Páll Lárusson, trésmíðameistari, Keflavík. Huxley Ólafsson, útgerðarmaður, Keflavík. Jón Bjarnason, vökumaður, Ytri-Njarðvík. Margeir Jónsson, útgerðarmaður, Keflavík. Valtvr Guðiónsson, bæjarstjóri, Keflavik. Hannes Guðbrandsson, bóndi, Hækingsdal. Þorarinri uiaisson, nusasrmour, Keflavík. Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstj., Keflavík. Hafnarfjörður Guðmundur Þorláksson, lcftskeytamaður, Hafnarf. Eiríkur Pálsson, skattstjóri, Hafnarfirði. Sigurður Guðmundsson, fyrrv. kaupmaður, Hafn.f. Arnessýsla Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laugarvatni. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu. Guðni Jónsson, bóndi, Jaðri. Jón Eiríksson, bóndi Vorsabæ. Vilhjálmur Eiríksson, vkm., Hlemmiskeiði. Jón Þorkelsson, bóndi, Brjánsstöðum. Guðjón Ólafsson, bóndi, Stóra-Hofi. Gunnar Kristmundsson, verkam. Stóru-Sandvík. Jón Teitsson, bóndi, Eyvindartungu. Kristján Finnbogason, trésmiður, Selfossi. Jóhannes Þorsteinsson, verkam. Hveragerði. Teitur Eyjólfsson, bóndi, Eyvindartungu. Gunnar Halldórsson, bóndi Skeggjastöðum. Karl Þórarinsson, bóndi, Kjartansstöðum. Unnsteinn Ólafsson, skólastjóri, Reykjum. Guðmundur Jóhannesson, bóndi Króki. Guðmundur Gúðmundsson, bóndi, Efri-Brú. Guðbjörn Einarsson, bóndi, Kárastöðum. Valtýr Guðmundsson, bóndi, Miðdalskoti. Sigurgrímur Jónsson, bóndi, Holti. Þói'arinn Guðnxundsson, bóndi, Eyrarbakka. Guðmundur Jónsson, bóndi, Eyði-Sandvík. Guðmundur Magnússon, bóndi, Önundarholti. Jón Kristinsson, trésmiður, Selfossi. Árni Ex’lingsson, trésmíðanemi, Selfossi. Hjörtur Guðmundsson, útibússtjóri, Eyrarbakka. Skúli Sigurgrímsso.n, útibússtjóri, Stokkseyri. Gunnar A. Jónsson, verzlunarmaður, Selfossi. Hjalti Þórðarson, verzlunarmaður, Selfossi. Sigurður Hannesson, bóndi, Villingavatni. Sigurður Þorsteinsson, bóndi, Vatnsleysu. Vestmannaeyjar Reimar Chai’lesson, gjaldkeri, Vestmannaeyjum. Matthías Finnbogason, trésmíðameistari, Vestm. Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, Vestm. Guðmundur Böðvarsson, húsasmíðameistari Ve. Filippus Árnason, yfirtollvörður, Vestm.eyjum. Páll Helgason, verzlunarstj., Vestmannaeyjum. Bragi Einarsson, verzlunarmaður, Vestmannaeyj. Rangárvallasýsla Þorsteinn Runólfsson, bifreiðastj. Berustöðurii. Hannes Ólafsson, bóndi, Austvaðsholti. Sveinbjörn Högnason, prófastur, Breiðabólstað. Guðmundur Þorleifsson, bóndi, Þverlæk. Gissur Gissurarson, bóndi, Selkoti. Einar Jónsson, bóndi, Moldnúpi. Erlendur Árnason, bóndi, Skíðbakka. Hafliði Guðmundsson, bóndi, Búð. Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi, Ásmundarstöðum. Jón Kristinsson, bóndi, Lambey. Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Rauðalæk. Stefán Itunólfsson, bóndi, Berustöðum. Hermann Sveinsson, bóndi, Kotvelli. Páll Sveinsson, sandgi’æðslustjóri, Gunnarsholti. Klemens Kristjánsson, tilraunastj. Sámsstöðum. Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli. ísak Eiríksson, bóndi, Ási. Helgi Jónasson, alþingismaður. V estur-Skaf taf eílssýsla Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum. Vilhj. Vilhjálmsson útibússtj. Kirkjubæjarklaustri Þórður Sigfússon, nemi, Geirlandi. Bjarni Loftsson, bóndi, Hörgslandi. Siggeir Lárusson, oddviti, Kirikjubæjarklaustri. Óskar Jónsson, bókari, Vík. Sigfús H. Vigfússon, rafst.m. Geirlandi. Jón Gíslason, bóndi, Norðurhjáleigu. Runólfur Bjarnason, bóndi, Bakkakoti. Haraldur Einarsson, verkamaður, Vík. Árni Þ. Jónsson, bóndi, Hrífunesi. Austur-Skaftafellssýsla Sigurður Jónsson, bóndi, Stafafelli. Sigurjón Jónsson, oddviti, Höfn. Vilhjálmur Guðmundsson, bóndi, Gerði. Aðalsteinn Aðalsteinsson, vei’zlunarm., Höfn. Sigurður Eiríksson, bóndi, Sauðanesi. Sighvatur Davíðsson, bóndi, Brekku. Sigurður Björnsson, bifreiðastj., Kvískerjum. Páll Bjarnason, verkamaður, Hofsnesi. Kristján Bencdiktsson, bóndi, Einholti. Páll Þorsteinsson, alþingismaður Hnappavöllum. Seyoistjorour Jón Þorsteinsson, vélstjóri, Seyðisfirði. Hermann Vilhjálmsson, verzlunarm. Seyðisfirði. Árni V. Jónsson, útgerðarmaður, Seyðisfirði. Jóhannes Sigfússon, bæjarstjóri, Seyðisfirði. Suður-Múlasýsla Aðalsteinn Halldórsson, vkm., Fossgerði, Eiðahr. Hrafn Sveinbjarnarson, bóndi, Hallormsstað. Bergþór Þorsteinsson, verkamaðui’, Reyðarfirði. Stefán Einarsson, flugvallarstjóri, Egilsstöðum. Zóphónías Stefánsson, bóndi, Mýrum. Valtýr Guðmundsson, fulltrúi, Eskifirði. Sölvi Ólason, verkam., Fáskrúðsfii’ði. Einar Jóhannsson, bóndi, Geithellum.' Vilhjálmur Sigurbjörnsson, skattstjóri. Þórhallur Jónasson, hreppstjóri, Breiðavaði. Ármann Hermannsson, verkam. Skuggahlíð. Hjálmar Guðmundsson, bóndi, Fagrahvammi. i Sigurbjörn Snjólfsson, bóndi, Gilsárteigi. Höskuldur Stefánsson, bóndi, Dölum. Sigurður Haraldsson, verzlunarm., Fáskrúðsfirði. Ármann Magnússon, útgerðarm., Neskaupstað. Jón E. Guðmundsson, sveitarstj., Búðum. Sigurður Guðjónsson, húsasmiður, Neskaupstað. Guðjón Friðgeirsson, verzlunarm., Stöðvarfirði. Kjai’tan Karlsson, oddviti, Djúpavogi. Guðmundur Björnsson, bóndi, Bakkagerði. Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Norður-Múlasýsía Einar Hjartarson, bóndi, Saurbæ. Sigurjón Þórarinsson, bóndi, Brekku. Páll Metusalemsson, bóndi, Refstað. Björg S. Jónsdóttir, Bessastöðum. Jón M. Kerúlf, bóndi, Hrafnkellsstöðum. Sigurður Vilhjálmsson, bóndi Hánefsstöðum. Nikulás Magnússon, verzlunarm., Vopnafirði. Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku. Helgi Gíslason, bóndi, Hofsstöðum. Gunnlaugur Guðmundsson, bifreiðastj. Jökuldal. Stefán Baldvinsson, bóndi, Stakkahlíð. Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, Vopnafirði. Norður-Þingeyjarsýsla Björn Kristjánsson, fyrrv. alþm., Kópaskeri. Björn Haraldsson, bóndi, Austurgörðum. Guðmundur Kristjánsson, bóndi, Núpi. Sigtryggur Guðmundsson, stúdent, Syðra-Lóni. Guðmundur Kristjánsson, útgerðarm., Þórshöfn. Vilhjálmur Þorláksson, stud. polyt., Svalbarði. Guðni Ingimundarson, bóndi, Hvoli. Sigurður Kristjánsson, bóndi, Leirhöfn. Jón Þ. Jónsson, bóndi, Ásmundarstöðum. 'I Suður-Þingeyjarsýsla Sigurður Haraldsson, bóndi, Ingjaldsstöðum. Illugi Jónsson, bóndi, Bjargi. Pétur Jónsson, verkstj. Reynihlíð. » Hlöðver Hlöðversson, bóndi, Björgum. Ólafur Friðbjarnarson, verkamaður, Heiðarbót. Þrándur Indriðason, bóndi, Aðalbóli. Ketill Indriðason, bóndi, Ytra-Fjalli. Þórólfur Jónsson, bóndi, Stóru-Tungu. Sæmundur Guðmundsson, bóndi, Fagrabæ. Hákon Sigtryggsson, verkfræðingur. Húsavík. Sigurður Egilsson, byggingam., Húsavík. Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsstöðum. Jón Gauti Pétursson, bóndi, Gautlöndum. Sigurður Geirfinnsson, hreppstjóri, Landamóti. Karl Kristjánsson, alþingism. Húsavík. Gunnlaugur H. Guðmundss., bóndi, Hrappsstöðum. Valtýr Kristjánsson, bóndi, Nesi. Þorsteinn Indriðason, verkamaður, Skógum. Akureyri Erlingur Davíðsson, ritstjóri, Akureyri. Guðmundur Blöndal, sölustjóri, Akureyri. Ásgrímur Stefánsson, framkv.stj. Akureyri. Haukur Snorrason, ritstjóri, Akureyri. Haraldur Þorvaldsson, verkamaður, Akureyri. Árni Bjarnarson, ritstjóri, Akureyri. Björn Hermannsson, lögfræðingur, Akureyri. | Heimir Hannesson, blaðamaður, Akureyri. Jóhann L. Jónsson, stud. med., Akureyri. :-l Valdimar Jón^son, fulltrúi, Akureyri.,' , , 1 j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.