Tíminn - 15.03.1956, Side 5

Tíminn - 15.03.1956, Side 5
5 T í M N N, fimmtudaginn 15. marz 1956. Soffía Halldórsdóttir, iðnmær, Akureyri. Sigurrós Þorleifsdóttir, frú, Akureyri. Klara Guðmundsdóttir, iðnmær, Akureyri. Arnþór Þorsteinsson, framkv.stj., Akureyri. ■ Guðmundur Guðlaugsson, forstjóri, Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, fyrrv. skólastjóri, Akureyri. Bernharð Stefánsson, alþm., Akureyri. Jakob Frímannsson, kaupfélagsstj., Akureyri. Eyjafjarðarsýsla Ketill S. Guðjónsson, bóndi, Finnastöðum. Garðar Halldórsson, bóndi, Rifkellsstöðum. Kristján Halldórsson, bóndi, Klængshóli. Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi, Hrafnagili. Daníel Sveínbjörnsson, bóndi, Saurbæ. Baldvin Jóhannsson, útibússtj., Dalvík. Kristján E. Kristjánsson, bóndi, Hellu. Sveinbjörn Sigurðsson, nemi, Ólafsfirði. Kristján Ingólfsson, stud. med. Aðalsteinn Guðmundsson, bóndi, Flögu. Ingólfur Þorvaldsson, prestur, Ólafsfirði. Eggert Jónsson, verkamaður, Hallgilsstöðum Stefán Valgeirsson, bifreiðakennari, Auðbrekku. Marinó Þorsteinsson, bóndi, Engihlíð. SigSiifjörður Bjarni Jóbannsson, forstjóri, Siglufirði. Bagnar Jóhannesson, skattstjóri, Siglufirði. Skafti Stefánsson, útgerðarmaður, Siglufirði. Ingólfur Kristjánsson, tollvörður, Siglufirði. Jón Kjartansson, bæjarstjóri, Siglufirði. Ragnar Sveinsson, vélsmiður, Siglufirði. Skagafjarðarsýsla Friðbjörn Traustason, oddviti, Hólum. Salomon Einarsson, kaupfélagsstj., Haganesvík. Jón Jónsson, bóndi, Hofi. Kristján Jónsson, bóndi, Óslandi. Sigurjón Þóroddsson, húsg.sm., Sauðárkróki. Sigurjón Runólfsson, bóndi, Dýrfinnustöðum. Kristján Karlsson, skólastjóri, Hólum. Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstj., Sauðárkróki. Haraldur Hjálmarsson, verzlunarm., Sauðárkróki. Páll Sigfúss.on, bóndi, Hvíteyjum. Gísli Magnússon, bóndi, Eyhildarholti. Niels Hermannsson, múrari, Hofsósi. Tobias Sigurjónsson, bóndi, Geldingaholti. Guttormur Óskarsson, gjaldkeri, Sauðárkróki. Magnús Sigurjónsson, ráðunautur, Sauðárkróki. Þorkell Halldórsson, vélam., Sauðárkróki. Magnús H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum. Jóhann Hjálmarsson, bóndi, Ljósalandi. Guðmann Tobiasson, verkamaður, Geldingaholti. Björn Rúnólfsson, bóndi, Dýrfinnustöðum. Georg Ilet'mannsson, bifreiðastj., Yzta-Mói. Árni Sæmuhdsson, bifreiðastj. Brúnastöðum. Sæmundur Hermannsson, tollvörður, Yzta-Mói. Sigurður Einarsson, bóndi, Hjaltastöðum. Hermann Sigurjónsson, bóndi, Lóni. Austur-Húnavatnssýsla Þorsteinn Sigurjónsson, bóndi, Hamri. Eggert Gúðmundsson, nemi, Ási. Kjartan Sigurjónsson, verkamaður, Rútsstöðum. Guðmundur Þorsteinsson, cand. theol., Steinnesi. Hilrnar A. Frímannsson, bóndi, Fremstagili. Bjarni Sigfússon, bóndi, Breiðavaði. Pétur Pétursson, hreppstj., Höllustöðum. Torfi Sigurðsson, bóndi, Mánaskál. Lárus Sigurðsson, bóndi, Tindum. Hafsteinn Pétursson, bóndi, Gunnsteinsstöðum. Jósafat Sigvaldason, verkam., Blönduósi. Björn Pálsson, kaupfélagsstjóri, Skagaströnd. Björn Karlsson, bóndi, Björgólfsstöðum. Snorri Arnfinnsson, gestgjafi, Blönduósi. Eysteinti Björnsson, bóndi, Guðrúnarstöðum. Hafsteinn Jónasson, bóndi, Njálsstöðum. Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási. V estur-Húuavatussýsla Helgi Axelsson, bóndi, Valdarási. Skúli Guðmundsgon, alþm., Laugarbakka. Benedikt Líndal, bóndi, Efra-Núpi. Gústaf Halldórsson, verkamaður, Hvammstanga. Edvald Haíídórsson, bóndi, Stöpum. Gunnar V.’ Sigurðsson, verzlunarm., ILvammstanga. Sigurður j. Lindal, bóndi, Lækjamóti. Guðjón Jónsson. bóndi, Huppahlíð. Trausti Sigurjónsson, bóndi, Hörgshóli. Jón Marteinsson, verkamður, Fossi. Síraiidssýsla Jón Valgeirsson, bóndi, Ingólfsfirði. Gunnar Þórðarson, bóndi, Grænumýrartungu. Sigurður Árngrímsson, bóndi, Klúku. Lárus Sigfússon, bóndi, Kolbeinsá. Jónatan Benediktsson, kaupfélagsstj., Hólmavík. Benedikt Grímsson, bóndi, Kirkjubóli. Magnús Gunnlaugsson, bóndi, Ósi. Sæmupdúr Guðjónsson, bóndi, Borðeyri. Jón Kristjánsson, bóndi, Kjörseyri. ’i Jón Sigurðsson, bóndi, St. Fjarðarhorni. Ólafur Einarsson, bóndi, Þórustöðum. _ Norður-ísafjarðarsýsla Þórður Hjaltason, símstjóri, Bolungarvík. Hjörtur Sturlaugsson, bóndi, Fagrahvammi. Sigurgeir Falsson, fiskkaupmaður, Bolungarvík. ísafjörður Frægur atburíur rif jaíur upp: I dag eru tvö þösund ár iiöin síöan Júiíus Cæsar var myrtur Bjarni Guðbjörnsson, bankastj., ísafirði. Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, erindreki. Jón A. Jóhannsson, forstjóri, ísafirði. Guttormur Sigurbjörnsson, erindreki, ísafirði. Ragnar Ásgeirsson, læknir, ísafirði. V estur-ísaf jarðarsýsla Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli. Helgi Guðmundsson, smiður, Brekku. Þórður Jónsson, verzlunarmaður, Þingeyri. Knútur Bjarnason, bóndi, Kirkjubóli. Óskar Friðriksson, bifreiðastj., Kjaransstöðum. Jóhannes Davíðsson, bóndi, Hjarðardal. Kristján B. Eiríksson, trésmiður, Suðureyri. Barðastrandarsýsla Ólafur Jónsson, verkamaður, Grund. ívar ívarsson, kaupfélagsstj., Kirkjuhvammi. Einar Sigurvinsson, bóndi, Saurbæ. Halldór Kristjánsson, bóndi, Skerðingsstöðum. Jóhann Skaftason, sýslumaður, Patreksfirði. Magnús Ólafsson, verkstjóri, Botni. Tómas Sigurgeirsson, bóndi, Reykhólum. Eysteinn Gíslason, verkamaður, Skáleyjum. Bogi Þórðarson, kaupfélagsstjóri, Patreksfirði. Valdimar Valdimarsson, bóndi, Krossi. Jóakim Arason, verkamaður, Múla. Haraldur Sæmundsson, verkamaður, Kletti. Dalasýsla Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, Ásgarði. Guðjón Styrkársson, stundent, Tungu. Kristján Fr. Björnsson, bóndi, Tindum. Hjörtur Guðjónsson, bóndi, Fossi. Geir Sigurðsson, bóndi, Skerðingsstöðum. Þórólfur Guðjónsson, bóndi, Fagradal. Ellert Halldórsson, bóndi, Saurhóli. Ólafur Halldórsson, múrari, Saurhóli. Svavar Torfason, rafvirki, Hvítadal. Ásmundur Helgason, verkamaður, Neðri-Brekku. Jón Finnsson, Geirmundarstöðum. Magnús Árnason, múrari, Tjaldanesi. Magnús Jónsson, bóndi, Ballará. Hjörtur Einarsson, bóndi, Neðri-Hundadal. Jón Skúlason, bóndi, Gillastöðum. Snæfells- og Hnappadalssýsla Gunnar Jónatansson, ráðunautur, Stykkishólmi. Alexander Stefánsson, kaupfélagsstj., Ólafsvík. Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli. Pétur Friðriksson, verkamaður, Hellissandi. Guðbrandur Magnússon, bóndi, Tröð. Pétur Sigurðsson, útibússtj., Grafarnesi. Gísli Þórðarson, bóndi, Ölkeldu. Kristján Hallsson, kaupfélagsstj., Stykkishólmi. Sigurður Hallgrímsson, nemi, Grafarnesi. Kristján H. Breiðdal, útibússtj., Vegamótum. Jónas Jóhannsson, bóndi, Öxney, Guðmundur Guðjónsson, bóndi, Saurum. Mýrasýsla „Teningnum er kastaíJ'S sasfSi Cæsar við Rukicon- fljót —- byggíi síðan upp eitt stærsta og voldug- asta ríki veraldarsögunnar f dag, 15. marz, eru liðin HOOO ár frá dauða Cæsars, sem myrtur var, þegar hann var ai) ganga inn í öldungaráðið. Morð þetta hefir verið á vörum manna um heim allan öll þessi 2000 ár og enn er þa'ð mikið rætt. Frá því að Cæsar stóð á bökkum Rubicon, þar sem „teningnum var kastað" var íifs- ferill hans ein allsherjar sigur- ganga, þar til hann var rekinn í gegn fyrir framan öldungaráðið í Róm þann 15. marz, 44 árum fyr- ir Krists burð. Sagnritarar síðari tíma eru ekki með öllu sammála um feril Cæsars, en allir viður- keuná, að hann var mikilmenni og líklega eitt mesta mikilmenni sögunnar fram á þennan dag. Dante, sá sem skrifaði „Hinn guð dóinlegi gleðileikur“ lýsir fjálg- lega liinni ömurlegu vist morð- ingja Cæsars niður í versta víti, en Sliakespeare lz/sir Cæsari sjálf um sein hinum versta'liar'ðstjóra og kúgara. Fræg er líkræðan, sem Antonius hélt yfir múgnum, sem var ham- stola yfir morðinu á hinum ástsæla leiðtoga. Antoniusi tókst að sefa lýðinn, en innan skamms hófst heiftúðug barátta um völd Cæsars, sem lauk með því, að Oktavíanus bar sigur úr býtum og stofnaði hið víðfræga „keisara“ dæmi, en orðið keisari er komið af orðinu Cæsar. Einn mánuður var skýrður eftir þessum keisara-ágúst, en hann hét Augustus Oktavíanus — annar mán u'ður júlí— er nefndur s'vo .eftir. Cæsari, sem hét fullu nafni Gaius Iulius Cæsar. En hvað um það — við skulum nú virða fyrir okkur ævi Cæsars og nokkur atriði úr hinum glæsilega lífsferli hans. Keisaraskurður? Sagt er, að or'ðið hafi að gera keisaraskur'ð á móður Cæsars og liafi liann hlotið nafn sitt af þeim verknaði. Ef læknirinn hefði ekki verið alveg eins glúrinn og ráða- góður myndi heimurinn líklega líta öðru vísi út í dag. Cæsar var illa liðinn í æsku. Hann þótti ekki við eina fjölina felldur í kvenna- málum og ekki bætti það úr skák, að hann var kenndur við glæpa- klípu Catilinu, sem var illa liðin í Róm í þá daga. Sagt var um hann, að hann neytti allra ráða hve sví- virðileg, sem þau voru til að koma fram áformum sínum — samt virð- ist það vera rangt að telja hann einræðisherra af sömu tegund og Rómverski einvaldurinn — Gaius Iulis Cæsar - í dag eru 2000 ár liðin frá dauða hans. „Og þú líka barnið mitt, Brútus“. ' ráðið hafa ríkjum á okkar tímum á sjálfri 20. öldinni. Cæsar „friðaði" Gallíu. Cæsar fór herferð inn í Gallíu og ,,friðaði“ hana. Síðan beindi hann her sínum yfir Rín inn í skóga og fen Þýzkalands. Cæsar hafði (Fvamhald á 8. síðu.) Þorsteinn Jónsson, bóndi, Kaðalsstöðum. Bjarni V. Guðjónsson, stud. phil., Svarfhóli. Snorri Þorsteinsson, kennari Hvassafelli. Friðjón Jónsson, bóndi, Hofsstöðum. Erlingur Jóhannesson, bóndi, Hallkelsstöðum. Þorvaldur Hafberg, verkamaður, Síðumúla. Gunnar Jónsson, bóndi, Ölvaldsstöðum. Halldór Sigurðsson, sveitarstjóri, Borgarnesi. Gísli Björnsson, verkamaður, Sveinatungu. Andrós Eyjólfsson, alþingismaður, Síðumúla. Sverrir Gíslason, bóndi, Hvammi. Jón Steingrímsson, sýslitmaður, Borgarnesi. Vigfús Guðmundsson, gestgjafi, Hreðavatnsskála. Borgaiíjarðarsýsla Jón Jakobsson, bóndi, Varmalæk. Guðráður Davíðsson, bóndi, Nesi. ,Bjarni Bjarnason, söngkennari, Skáney. Sigvaldi Jónsson, bóndi, Ausu. Guðmundur Ólafsson, kennari, Akranesi. Valdimar Eyjólfsson, verkstjóri, Akranesi. Jón Kr. Guðmundsson, skósmiður, Akranesi. Jónas Maríusson, lögregluþjónn, Akranesi. Þórarinn Jónsson, kennari, Kjaransstöðum. Ellert Jónsson, bóndi, Akrakoti. Bjarni Th. Guðmundsson, framkv.stj., Akranesi. Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri, Akranesi. Þórhallur Sæmundsson, bæjarfógeti, Akranesi. Eyjólfur Sigurðsson, bóndi, Fiskilæk. Guðmundur Þorsteinsson, bóndi, Klafastöðum. Þorvaldur Brynjólfsson, smiður, Hrafnabjörgum. Bjarni Einarsson, stud. ocon., Reykholti. I m í hinum mörgu herferðuni gerði Cæsar sér far um -• « að kynna sór lifn- ’ '*■ aðarhætti hinna ; ýmsu þjóðflokka. p ^ Þessi þ e k k i n g reyndist honum ■- oft gagnleg, þegar hann fór með herj- um sínum um fjar- læg lönd, Mynd þessi er teiknuð eftir lýsingu Cæs- ars á inannfórnuin í Germaníu. Það er greinilegt, að hinir óhamingju- sömu voru breund- ir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.