Tíminn - 15.03.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.03.1956, Blaðsíða 11
TIM N N, fimmtudaginn 15. marz 1956. 11 Alþingi Útvarpið í dag: fi.00 Morgunutvarp. 9.10 Veðurfregnir. 1:2.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miödegisútvarp. 16.30 Veöurfregnir. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.25 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Frá fyrstu umræöu um frumvarp til laga um kaup og útgerð togara og stuðning viö sveitarfélög til at- vinnuframkvæmda. — Tvær umferöir, samanlagt 45 mínút- Ur til handa hverjum þing- flokki. Dagskráriok um kl. 24.00. Útvarpiö á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veöurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þýzkukennsla; n. fl. 18.55 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingíréttir. — Tónleikar. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp um starfsfræðslu (Gunn ar Thoroddsen borgarstjóri). 20.30 Dagiegt mál (Eiríkur Hreinn) 20.35 Kvöldvaka: a) Eggert Stefáns son flytur hugleiöingu: skammdeginu. b) Útvarpskór inn syngur; Róbert A. Ottós son stjórnar (plötur). c) Magn ús Jónssöri póstmaður flytur fr.umort kvæði. d) Magnús Finnbogason frá Reynisdal flyt ur frásöguþátt: Gengið á Reyn isdranga. 22.00 Fréttir pg' veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur. 22.20 „Lögin okkar“. Högni Torfa- son stjórnar þættinum. 23.15 Dagskrárlok. Öl í Bretlandi. Eykst tala ölknæpanna í Bretlandi eða fækkar þeim? Samkvæmt upp- Iýsingum Daily Mirror voru um 100 þúsund bjórstofur starfandi ' fyrir 50 árum þar i landi, en nú • eru þær um 73 þúsundir. Miðað við þá miklu íólksfjölgun sem orð- ið hefir .í Bretlandi s. 1. 50 ár, er þetta vissulega eftirtektarverð fækkun. ■— (Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur). Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag kl. 1,30 miödegis: 1. Kosning þriggja manna nefndar. 2. Kosning þriggja yfirskoðunar- .manna ríkisreikninganna 1955. 3. Kasning fimm manna í stjórn síldarverksmiðja ríkisins og jafn- mafgra varamanna. 4. Kosning þrig^ja manna í síldar- úfvegsnefnd og jafnmargra vara- mánna. 5. Kosning þriggja manna í flugráð og jafnmargra varamanna. 6. .Vélár og verkfæri til vega- og hafijágerða.. í 7. I-IeýSjárkunaraðferðir. 8. Umbætur í sjávarútvegsmálum. 9. Hafnarbætur við Dyrhólaós. 10. Samgöngur innanlands. Dagskrá efri deildar Alþingis í dag aö loknum furidi í sameinuðu þingi: 1. Tollheimta og tolleftirlit. 2. Framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl. ; Dagskra Weðri deildar Alþingis í dag að loknum fundi í sam. þingi: 1. Listamannalaun. 2. Loftferðir. 3. Þjóðskrá og almannaskráning. 4. Kirkjuþing og kirkjuráð. Kl. 8 síðdegis: 5. Togaraútgerð o. fl. Útvarpsumr,- Fimmtisdagur 15. marz ! Salcaria. 75. dagur ársins. |Tungl í suðri kl. 14,54. Árdeg- isflæði kl. 6,52. Síðdegisflæði kl. 19,10. SLYSAVARÐSTOFA RBYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringcin. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1616. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GR/ENU MERKJUNUM Td gœtnœHJ Hún var sautján ára og átti að fá að fara á fyrsta dansleikinn. Heit- asta ósk hennar var að fá hlíralaus an samkvæmiskjól, en móður henn ar fannst hún vera of ung til þess að klæðast svo fullorðinslegum kjól. Það urðu miklar umræður um mál- ið í fjölskyldunni, og loks kom fa,- irinn með lausnina. „Gott og vel,“ sagði hann. „Við skulum leyfa henni að reyna. Ef kjóllinn helzt uppi, þá er hún líka oröin nógu gömul til aö nota hann.“ Frá skriístofu forseta Annan marz s. 1. átti H. H. Píus páfi XII áttræðisafmæli. Voru þá einnig liðin 17 ár frá páfakjöri. Forseti íslands sendi páfa svo- liljóðandi he.illaskeyti: SUA SANCTITAS PIUS PAPA XII, CITTA DEL VATICANO. OMNIA FAUSTA TIBI OCCASIONE DUPLICIS COMMEMORATIONIS AD MULTOS ANNOS. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON, PRÆSES ISLANDIÆ. Barst honúm síðan þetta þakkar- skeyti: EXCMO VIRO ÁSGEIR ÁSGEIRS- SON, ISLANDIÆ PRÆSIDI, REYKJAVIK GRATE AFFECTI OBSERVANTISSI- MIS VOTIS . TIBI EXCELLENTISS- IME VIR ET DILECTÆ ISLANDIÆ SALUTARIA. QUÆLIBET ADPRE- CAMUR. PIUS PP XII. Símskeytin hljóða á þessa leið í íslenzkri þýðingu: 1) Kveðja frá forseta íslands: H. H. Píus páfi XII, Vatíkanborg Heill og hamingju óska ég yður um ókomin ár af tilefni hins tvö- falda afntælis. Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands. 2) Svar páfans: Hæstvirtur forseti íslánds herra Ásgeir Ásgeirsson, Reykjavík. Kærar þakkir fyrir óskir yðar, herra forseti, sem mér voru afar kærkomnar. Heill blessuðu landi yöur sem ég bið fyrir. V Píus páfi XII. D A G U R á Akureyrl fæst f söluturninum við Arnarhól. Skipadeilcl S. I.S.: Hvassafell er í Algier. Arnarfell fór 9. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær frá Vestmannaeyjum áleiöis til New York. Dísarfell kom til Rotterdam í dag frá Reyðarfirði. Litlafell losar olíu á Vestfjöröum. Helgafell er í Roquetas. Loftleiðir H.f,: Hekla var væntanleg snemma í morgun frá New York. Flugvélin fór kl. 08.0'ð áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannajiafnar og Hamborgar. Flugfélág ístands h. f.: Innáriiánáisfiug:: í dag er ráðgert að fij.úg^. :.|ií Akureyrar, Egilsstaða og Vestjmnnriweyja. — Á morgun er ráðgévt: 'íið; jJífljúga til Akureyrar, Fagurliólsrriý'fár, Hólmavíkur, I-Iorna fjarðaiv ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausttix's og Vestmannaeyja. Nr. 26 Lárétt: 1. á skipi, 6. fangamark. 8. upphrópun. 10. hrúga. 12. lélegur þurrkur. 13. á klæði. 14. eyja í Dan- mörku. 16. eldur. 17. kvenmanns- nafn. 19. óhræsi. Lóðrétt: 2. ákveðið magn af papp- ír. 3. hávaði. 4. kvikindi. 5. árshátíð. 7. vansæmd. 9. hnöttur. 11. drykkur (þáguf.). 15. gras. 16. op. 18. helgi- dómur. Lausn á krossgátu nr. 25: Lárétt: kráka. 6. ana. 8. rýk. 10. fet. 12. úf. 13. te. 14. far. 16. mal. 17. áta. 19. skári. Lóðrétt: 2. rak. 3. Án. 4. kaf. 5. grúfa. 7. stela. 9. ýfa. 11. eta. 15. rák. 16. mar. 18. tá. *■ fibHai heiiia Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jónssyni, Alda Jóna Vigfúsdóttir frá Húsatóftum og Páii Zóphóníasson, rennismiður. — Heimili ungu hjón- anna er á Framnesvegi 12. Reykjavíkurtogarar í gær losaði togarinn Askur 190 lestir. Úranus og Skúli álagnússon fóru á veiðar í gær. Jón Þorláksson er væntanlegur af veiðum í dag. Tóm5tundakvöid kvenna verður að Kaffi Höll kl. 8,30 í kvöld. Til skemmtunar: Upplestur og kvikmynd. — Samtök kvenna. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hyggst að hafa bazar þriðjudaginn 20. marz n. k. Konur í Dómkirkju- söfnuðinum, sem gefa vilja á bazar- inn, komi gjöfunum á Sólvallagötu 25. BreiðfirðingafélagiS heldur samkomu x Breiðfirðinga- búð í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist og dans á eftir. Félag Þyggvbæinga í Reykjavík heldur skemmtifund n. k. laugar- dag í Edduhúsinu við Lindargötu stundvíslega kl. 8,30. Félagar fjöl- mennið á skemmtifund þennan. — Stjórnin. MunitS barnaspífalann og lltlu hvítu rúm- in. — Kaupið happdrættismiða HRINGSINS. Kaupgengi: 1 sterlingspund kr. 1 45,55 1 bandarískur dollar .... — 16,26 1 kanadískur dollar .... — 16.50 100 svissneskir frankar — 373.30 100 gyllini — 429,70 , 100 danskar krónur .... — 235.50 ! 100 sænskar krónur .... — 314.45 100 norskar krónur .... — 227.75 ; 100 belgískir frankar .. — 32.65 100 tékkneskar kr — 225,72 , 100 vesturþýzk mörk .. — 387.40 ! 1000 franskir frankar .. — 46.48 i 1000 lírur — 26.04 Liósm.: Svcinn Sœmundsson Samkvæmt lögreglusamþykktinni er hundahald bannað í Reykjavík og þykir börnum hin mesta nýlunda, ef hundur sést á götum borgarinnar. í gær var enskt herskip statt hér í höfninni og einn yfirmanna hugðist taka skipshundlnn með sér á listigöngu um bæinn. En ekki hafði hann farið nema nokkur skref frá skipshlið, er nokkrir ungir Reykvikingar þyrptust að hundinum með gælum og kiappi og virtist hvutti kunna því hið bezta. Þjóðminjasafnið er opið á sumxudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn rikisins í Þjóðminjasafnshúsinu er oplð á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Þjóðskjalasafnið: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Bæjarbókasafnið: Útlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 2—7, súnnu- daga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 2—10 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10 —12 og 1—7, sunnudaga kl. 2—7. Náttúrugripasafnið: KI. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í ISnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19.00. Lestrarfélag kvenna. Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10 er opið til útlána mánudaga, mið- vikudaga, föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Barnabókadeildin er opin á sama tíma. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.