Tíminn - 05.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.05.1956, Blaðsíða 7
T í MI N N, laugardaginn 5. maí 1956. 7 Ra.nn.veLg Þorsteinsdóttir: Frá þingi Evrópíiráðsins i viðburður á árinu að Austurríki tók samtökunum með fullum réttindum Hafði áður átt óheyrnarfulltrúa áijjingum ráðs ins - Belginn Dehousse Dehousse kjörinn forseti þingsins en íslendingur 1 af 6 varaforsetum þess i 8. þing Evrópuráðsins, fyrri hluti, var hajdið í Strass-1 borg dagana 16.—21. apríl s. 1. Fulltrúar Íslaiíds á þinginu voru þau Jóhann Þ Jósefsson, Rannveig Þorsíeinsdóttir og Stefán Jóhann Stefánsson. Evrópuráðið tekur til meðferð-' ar stjórnmál, efnahagsmál, menn-' ingarmál og félagsmál, sem snerta j þátttökuríkin og var svo einnig á þessu þingi. Undir þessa mála- flokka falla hin margbreytilegustu atriði, og var í þeim málum, sem fyrir voru tekin, misjafnlega langt komið undirbúningi, þannig að sum málin voru á algjöru byrj- unarstigi, en um önnur voru gerð- ar ályktanir til ráðherranefndar- innar, sem ásamt þinginu myndar Evrópuráðið. Mörgum málum var frestað til síðasta hluta þingsins, sem fram fer 1 októbermánuði. v Austurríki þátttakandi í Evrópuráðinu Það mun vera talinn merkasti viðburður innan Evrópuráðsins á þessu ári, að Austurríki tók sæti í samtökunum með fullum rétt- indum, eftir að hafa átt áheyrn- arfulltrúa á þingum ráðsins síðan árið 1952, Var hinum nýja aðila að Evrópuráðinu tekið með mikl- um fögnuði við hátíðlega athöfn, fyrst á fundi ráðherranefndarinn- ar og síðan á setningarfundi þings ins. Að lokum var svo fáni Aust- urríkis dreginn að hún í fánaborg liinna 15 ríkja Évrópuráðsins, en fánar allra þátttökuríkjanna blakta fyrir framan höll ráðsins á með- an á þingum stendur. Saar, sem er 16. ríkið, og eins konar auka- meðlimur í samtökunum, á ekki fána þarna. Síðari hluta þessa dags flutti Figl, utanríkisráðherra Austurrík- is, ávarp, þar sem hann ræddi nokkuð stjórnmálalega aðstöðu Austurríkis og samband þess við Evrópuráðið. Forsetskosningar Guy Mollet, sem nú er forsætis- ráðherra Frakklands, var forseti Evrópuráðsins á fyrra ári. Þar sem ráðherrar geta ekki átt sæti í þinginu sjálfu, kom Guy Mollet ekki til greina sem forsetaefni. Mætti hann ekki, en sendi þing- inu kveðju. Kjörinn var sem forseti Fern- and Dehousse frá Belgíu og síð- an kjörnir sex varaforsetar. Sú reglugerðarbreyting var gerð á þinginu, að framvegis skyldi stjórn Evrópuþingsins skipuð aðalfor- i seta og sex varaforselum í stað, fimm áður. Það hefir tíðkast að j smærri ríkin, sem samtökin mynda j hafa með sór eins konar kosn- ingabandalög um kosningu vara- forseta og höfum við íslending- ar verið méð hinum Norðurlönd- unum í kosningasamvinnu. Nú í ár var röðin komin að íslandi að fá varaforseta og var kjörinn Jó- hann.Þ. Jósefsson. Ræður utanríkisráShsrra Það er föst vena, að sá utan- ríkisráðhcrra, sem hverju sinni er formaður ráðherranefndarinnar, flytur þinginu skýrslu nefndar- innar. Formaður er nú Martino. utanríkisráðherra Ítalíu og tók hann við af dr. Kristni Guðmunds syni, utanríkisráðnerra íslands. Ráðherrann ræddi um samvinnu Evrópuþjóðanna og taldi að allir þeir kraftar, sem ynnu að samöin- ir.gu Evrópu um einstök verkefni, ættu að taka höndum saman inn- an þessara samtaka. Síðar á þinginu fluttu ræður Fineau, utanríkisráðherra Frakk- lands, Theotokis, utanríkisráð- liérra -Gi'ikklands og von Brent- ano, utanríkisráðherra Þýzka- lands. Pineau og Von Brentano ræddu um stjórnmálasamstarf Veslur- Evrópuþjóðanna með tilliti til Austur-Evrópu og var greinilegt, að þeir voru fulltrúar fyrir gagn- ólíkar stefnur í þeim málum. Pin- eau vildi að vísu sýna fulla varúð, en talaði fyrir bróðurlegu sam- starfi milli austurs og vesturs. Von Brentano á hinn bóginn sagði ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands vera þeirrar skoðunar, að Moskvu- stjórnin hefði ekki í neinu horf- ið frá þeirri stefnu sinni að koma á heimsbyltingu í anda kommún- ismans. Kýpurmálið Gríski utanríkisráðherrann drap m. a. mjög hógværlega á þau á- tiik, sem nú ættu sér stað á eynni ICýpur og lýsti hinni hættulegu þróun, sem væri að skapast við botn Miðjarðarhafsins. Hann gerði kröfu til sjálfsákvörðunarréttar Rannveig Þorsteinsdóttir að auka framleiðsluna verulega. Þetta á m. a. við um framleiðslu kola, en það er einkum fram- leiðsla þeirra og annarra orku- gjafa, sem er nauðsynleg fyrir Evrópu nú og vegna skorts á orku, er hagnýting kjarnorkunnar mjög þýðingarmikil og er unnið að und- irbúningi þess máls af Efnahags- samvinnustofnuninni. Ráðherrann taldi, að fyrir utan það sem verð- bólgu gætti mjög í einstökum ríkj um, þá væri ekki frítt við, að hennar væri farið að gæta, þó í Kýpurbúa um það, hvaða ríki eyj-jmjög smáum stíl, víða á því svæði, an ætti að tilheyra og taldi nauð- synlegt að leysa málið sem fyrst, ef vinsamlegt samband ætti að haldast. Þetta mál var svo sérstaklega rætt í sambandi við hinar almennu stjórnmálaumræður og áttust þar einkum við Grikkir, Tyrkir og Bretar. UmræSur um stjórnmál Tveir framsögumenn frá stjórn- málanefnd hófu umræður um samstarf Vestur-Evrópuþjóðanna. Ungfrú Klompe frá Hollandi lagði fram nefndarálit og ályktun um Evrópusamband á sviði kjarn- orkumála og ,um sameiginlegan markað. Er Efnahagsstofnun Ev- rópu farin að vinna að þesáum málum og sömuleiðis hafa sex Suður- og Mið-Evrópuríki gert sér- stök samtök um þau sín á milli j rópu og því, sem efst er á baugi á grundvelli svonefnds Euratom i í samgöngumálum álfunnar. Eftir sáttmála. Urðu um þetta mál all- þvi, sem fram kom í ræðu hans. sem efnahagsskýrslan nær til. Hann hvatti ríkisstjórnir til þess að gera sór ljósa þá hættu, sem af verðbólgu stafar og að hindra hana með öllum ráðum. Á þinginu 1955 höfðu verið gefnar út og ræddar ýtarlegar á- litsgerðir um efnahagslíf þriggja ríkja, Grikklands, Ítalíu og Tyrk- lands, sem talið er að séu mjög illa stödd fjárhagslega. Var nú gerð ályktun, þar sem mælt var með því við ráðherranefndina, að stofnaður verði sjóður, sem gæti veitt fé eða lánað til þess að styrkja efnahagskerfi þessara ríkja. Samgöngumál Samgöngumálaráðherra Þýzka- lands, Secbohm, skýrði frá ráð- stefnu samgöngumálaráðhcrra Ev- miklar umræður, en engin álykt un var gerð. Benvenuti frá ftalíu lagði fram sem umræðugrundvöll alitsgerð tóku ríkisstjórnir 17 Evrópuríkja þátt í þessari ráðstefnu og stofn- að hefir verið sérstakt samband „Eurofima", sem hafi með hönd- uin stjórnmálalega samstöðu Vest um útvegun fjár og fjárveitingar ur-Evrópu gagnvart Austur-Evrópu ' til þeirra samgöngubóta, sem nauð og hvatti mjög til þess að hinar' synlegar þykja. Eurofima hefir frjálsu þjóðir Evrópu stæðu sem aðsetur í Sviss. einn aðili að öllum samningum | við Sovétríkin og hverjum þeim Menningarmá! aðgerðum, sem Vestur-Evrópa i Menningarmálanefnd þingsins lagði fram tvær álitsgerðir. teldi nauðsynlcgar til verndar frelsi sínu. Var gerður mjög góð- ur rómur að ræðu og greinar- Það hefir lengi verið áhyggu- efni þeim, sem trúa á samstarf gcrð framsogumanns. Mikill fjoldi Evrópuþjó8annai hve lítið almenn manna tok þatt i þessum umræð-lj j þátttökuríkjunum íylgist um og leit svo ut um tima, að;með þyí sem unnjg er á þessum framlenaa yrði þmgmu vegna ; vettvangi og því> sem hefir verið þeirra. Þess í- stað var þo hald- Leynt að koma j framkvæmd til hagsbóta á ýmsum sviðum. Var lögð fyrir þingið allstór greinar- gerð um þetta efni ásamt tillög- um, sem samþykktar voru. Þá var samþykkt tillaga til ráð- herranefndarinnar um það að Á víðavangi | Hlutverk Þjóðvarnar Þjóðvarnarmenn segjast hafa | því meginhlutverki að gegna að sjá um, að staðið verði við ályktun þá, sem Alþingi gerði um varnarmálin í vetur. Þefta hlutverk rækja þeir svo þann- ig, að bjóða fram sprengikandi data til lijálpar þeim þing- mönnum, er greiddu atkvæði gegn ályktun Alþipgis, eins og Sigurð Elísson til hjálpar Gísla Jónssyni, Bárð Jakobsson til l| hjálpar Jónasi Rafnar og Jón || Helgason til lijálpar Pétri Otte sen. Áreiðanlega getur enginn flokkur komist lengra í því að vinna gegn því, er hann telur stefnu sína, en Þjóðvarnar- flokkurinn með þessu hátta- lagi. KQmmúnistar verðlauna „hernámsmann" Fyrir seinustu þingkosningar sögðu kommúnistar, að kjós- cndur mættu ekki senda neinn þann mann á þing, sem hefði verið fylgjandi varnarsamn- ingnum 1951. Nú er þetta breytt, því að efsti maður á lista kommúnista í Reykjavík að þessu sinni, verður Hanni- ba! Valdimarsson, er var einn þeirra þingmanna, sem greiddl atkvæði með varnarsamningn- um. Verður helzt dæmt af þessu, að kommúnistar telji nú, að þeir menn, sem stúðu að varnarsamningnum, verð- skuldi sérstakan frama. Svo mjög liefir afstaða þeirra breyízt síðan 1951, þegar þess- ir menn voru taldir óalandi og óferjandi. „Kosningabrella" og „glókoliar" Sjálfstæðismenn hafa nú vaxandi áhyggjur af því, að fylgi „glókollanna" reynist hvarvetna minna en þeir gerðu sér vonir um. Til þess að reyiia að hressa upp á „glókollana,‘ eru íhaldsblöðin farin að halda því fram, að ályktun Alþingis um varnarmálin hafi aðcins verið „kosningabrella Fram- sóknar“. íhaldsmenn vonast til, að þessi áróður geti eitt- hvað stutt „glókoIlana“. Hætt er þó við, að fáir glepjist af þessu, þegar þeir gera sér Ijóst, að með því að kjósa „gló kollana" eru þeir raunveru- lega að hjálpa íhaldinu. Eina uppskeran, sem íhaldið fær af þessum áróðri, er áreiðanlega sú, að mönnum verður enn ljósara eftir en áður, að það hefir verið „kosningabrella" hjá íhaldinu, þegar það lýsti yfir á sínum tíma, að það vildi ekki hafa liér lier á frið- artímum. íhaldið ætlar aðra af sér Mbl. er nú alveg að gefast upp við að minnast á nolckur málefni. Meginuppistaðan í skrifum þess eru persónulegt nagg og skammir. Þannig er öll forustugrein þess í gær skammir um Hermann Jónas- son. Aðalkjarni greinarinnar er sá, að Hermann vilji alveg ólmur komast í forsætisráð- lierrastólinn! Ilins vegar sé ÓI- afur Thors alveg frábitinn slíku! Mbl. ætti að skrifa meira í þessum dúr, því að það auglýsir vel þá hugsun, sem býr inni fyrir. íhaldið sér nefni Iega ekki annað en ráðherra- stóla og völd í sambandi við stjórnmálin. Það ætlar svo aðra af sér. í skrifum þess um valdadrauma andstæðinganna birtist þess innri heimur, eins og hann í raun og veru er. Framboð Áka og Mbl. Mbl. getur ekki dulið óá- nægju sína yfir því, að Áki Jakobssou. skuli vera í fram- boði fyrir Alþýðuflokkinn. Meg inástæðan er sú, að það gerir sér Ijóst, að fylgi bandalags umbótaflokkanna nær langt út fyrir raðir þess fólks, er áður fylgtíi Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum að mál- um. Undir merki þess skipar sér nú ekki aðeins margt af því fólki, sem áður fylgdi Sósíal- istaflokknum eða Þjóðvarnar- flokknum að málum, heldur einnig margir fyrrverandi kjós endur Sjálfstæðisflokksins. Þessar staðreyndir falla illa saman við þann áróður íhalds- ins, að bandalagið muni ekki einu sinni halda fylgi fyrri stuðningsmanna. En þetta er aðeins byrjunin. Mbl. á oft eftir að verða gramt í geði af þessum ástæðum áð- ur en lýkur. Hræðslan við „hræSslubandalagið" Eitt heíir sett meiri svip en : nokkúð annað á kosningabar- li áttuna fram að þessu. Það er i; hræðslan við „hræðslubandalag jiW ið“ svokallaða, þ.e. bandalag A1 jjjjj þýðuflokksins og Framsóknar- |j flokksins. Það cr sama hvort menn líta |j í MbL, Þjóðviljann eða Frjálsa jjjj þjóð. í öllum þcssum blöðum |j ber langmest á svívirðingum um ,,hræðslubandalagið“. Slíkt myndi ekki eiga sér stað, ef þessi blöð liéldu raunverulega, að þetta væri bandalag hræddra og fylgislausra manna. Þessar miklu og mörgu skamm- argreinar stafa af því, að and- stæðingarnir óttast bandalagið og vaxandi fylgi þess. Þcssi hræðsla á þó vissulega eftir að vaxa. Fylgi „hræðslu- bandalagsins“ munu menn geta ráðið af vaxandi hræðsluskrif- um í Mbl., Þjóðviljanum, og mánudagsblaði lians og Frjálsri þjóð. inn kvöld- og næturfundur á næst síöasta degi .þingsins. Efnahagsmál Bliicher, ráðherra í þýzku stjórn inni, lagði fram skýrslu Efnahags samvinnustofnunar Evrópu og gaf koma á skipulögðu starfi milli yfirlit um efnahagsmálin jafn- | ríkisstjórna þátttökuríkjanna til framt. Samkvæmt því var síðasta þess að aðstoða unga flóttamenn, ár, efnahagslega séð, langsamlega j sem koma frá löndunum austan það bezta frá stríðslokum. Fram-1 járntjalds. Á þessi stuðningur leiðsla ýmissa vörutegundaj, svo | einkum að miða í þá átt að hjálpa sem bifreiða, þvottavéla og kæli- i fólkinu til þess að finna fótfestu skápa hefir farið mjög vaxar.di í hinum nýja heimi, sem er svo hefir sú tala nú aukizt upp í 25 þúsund. Um það bil helmingur þessa fólks er innan 25 ára ald- urs og hefir unga fólkið aldrei af eigin raun þekkt annað þjóð- skipulag en það sem er í ríki kommúnismans. Margt af þessu unga flóttafólki verður fyrir sár- um vonbrigðum, vegna þess að það skilur alls ekki hin nýju við- horf, auk þess sem oft líður lang- ur tími þar til hægt er að út- vega því atvinnu og húsnæði. Það er því töluverður hópur, sem snýr aftur heim og þetta unga flótta- fólk fer vonsvikið og vantrúað á hinn vestræna heim, sem það hafði þráð. Það getur ekki annað en borið illa sögu um viðurgjörn- inginn í lýðræðisríkjunum og fyllzt hatri á því, sem vestrænt cr. og neyzlan hefir almennt aukizt. Gull- og dollaraeignir þátttöku- ríkjanna hafa einnig vaxið. Ýmsir erfiðleikar eru þó á efnahagssvið- inu og eru þeir taldir helztir varð andi heHdina, að ekki hefir tekizt mjög frábrugðinn því, sem það þekkir. Að því cr segir í greinargerð fyrir tillögu þessari, hafa komið mánaðarlega 15—20 þúsund ílótta- menn vestur fyrir járntjald og Að því er segir í greinargerð- inni, liggur aðalvandinn í því, að I margt af hinu unga flóttafólki j getur ekki samlagazt hinu nýja ! umhverfi, nema það fái aðstoð til I þess. Þessi aðstoð hefir nokkuð verið veitt, með námskeiðum, þar mennu félagsmálaráði og skrif- sem rædd er og útskýrð lýðræðis- hugsjónin, eins og hún er skilin meðal Vestur-Evrópuþjóða. Mein- ingin er að auka þessa starfsemi, þar sem það hefir sýnt sig, að enginn þeirra ungu flóttamanna, sem notið hefir fræðslu og félags- skapar við komuna til lýðræðis- ríkjanna, hefir snúið aftur til fyrri heimkynna. Félagsmálaskrá Evrópu Þetta mál hefir verið lengi í undirbúningi. Var það lagt fyrir haustþingið 1955 og vísað aftur til nefnda eftir miklar og heitar um- ræður. Frumvarpið að félagsmála Frumvarpið að félagsmála skrám Evrópuþjóðanna og Sam einuðu þjóðanna. Hefir það inn að halda yfirlýsingar um félags- mál og réttindi, sem hver einasti forgöngumaður í félags- og stjórn málum telur að stefna beri að hverju þjóðfclagi. Jafnframt var meiningin að koma á fót fjöl- (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.