Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 2
2 TÍ M I N N, sunnudaginn 6. maí 1956, Nýii sijórnmálavilhorf _ (Framhald af 1. síðu.) ijienn kosna. AuðvitaS breytazt oessar atkvæöatölur, en þær eru samt hið eina, sem hægt er að byggja á líkur fyrir úrslitum kosn- ^ nganna. Árið 1949 hefði bandalagið líka rengið meirihluta, að atkvæðatöl- im óbreyttum. Þetta eru stað- eyndir, sem enginn getur neitað. Vllt annað eru ágizkanir. /onbrigði HannibaSs Auðvitað reyna ýmsir að gizka á, hvaða breytingar muni yerða í afstöðu kjósenda frá 1953. En _jæi‘ ágizkanir, sem byggjast á aunveruleika, eru heldur ekki ó- lagstæðar bandálagi Framsóknar- jökksins og Ajþýðuflokksins. | Sandalaginu hefir verið ágætlega ekið af fylgismönnum beggja flokk inna víðsvegar um land, jafnvel; jetur en vonir stóðu til. Meirihluta /onir valda Hér að sjálfsögðu miklu am. en þeir eru líka margir, sem tafa verið óánægðir með misklíð aá, er um tíma var milli þessara gömlú samstarfSflokka. Menn vita auðvitáð, að Hannibal kýs sjálfan iig með kommúnistum, og með honum eitthvað af Alþýðuflokks- nönnum af persónulegum ástæð- jm. En Ilannibal Iiefir orðið fyrir áfalli; sem kom honum á óvart. ceir menn í Málfundafélagi jafn- aðarmanna, er Helzt njóta álits, tylgja flokknum áfrain, t.d. Gylfi Gíslason, alþingismaður, dr. Gunn- laugur Þórðarson, Friðfinnur Ói- afsson og Arngrímur Kristjánsson sru honum algjörlega andvígir. En í málfundafélaginu vænti hann sór helzt halds og trausts, eins og i Vestfjörðum, en þar snerist öil itjórn Alþýðusambands Yestfjarða strax á móti honum, og jafnvel á ísafirði, þar sem hann var áður íosinn á þing, fylgja Hestir flokkn um. Kommúnistar í járnum, — Þjóðvörn hnípin. Kommúnistar eru í járnum eins jg allir vita, og tapa sennilega miklu fleiri atkvæðum en Hanni- oal leggur á borð með sér. Þrátt tyrir það gætu þeir þó e.t.v. fengið ívo menn kosna í Reykjavík eins og síðast, og fái Sjálfstæðismenn tjóra þar eins og þá, fellur efsti maður á lista þjóðvarnarmanna. Þetta vita menn um land allt, og :munu því telja áhættusamt að greiða frambjóðendum þjóðvarnar- manna atkvæði, þeir sem það gerðu síðast. Til nánari skýringar má geta þess, að þjóðvarnarlistinn fékk í síðustu alþingiskosningum 2730 at- kvæði, 2. maður á lista kommún- ista 3352 atkvæði, og 4. maður á iista Sjálfstæðismanna 3061 at- xvæði, en 2. maður á sameiginleg- jm lista Framsóknarfl. og Alþfl. hefði fengið 3780 atkvæði (saman- agðar atkvæðatölur flokkanna 7560), sem voru mun hærri en hjá Kommúnistum). Ástæða er til að ætla, að þessi aðstaða auki fylgi oandalags Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins og sigurmöguleika peirra. (Ef bandalag Framsóknarflokks ins og Alþýðuflokksins bætti við sig rúml. 20% frá 1953, gæti út- toman orðið sú, að kosnir yrðu 3 .Sjálfstæðismenn, 3 Framsóknar- og Alþýðuflokksmenn og 2 hjá komm únistum (hulduflokknum). Þá félli 4. maður Sjálfstæðisfl. og þjóðvarn armaðurinn, miðað við atkvæðatöl jr síðustu kosninga. Breyting á þessa leið væri hugsanleg, ef Sjálf stæðismenn og kommúnistar töp- uðu fylgi til muna, þótt þjóðvarnar t’ylgið væri óbreytt. Væri þá líka hugsanlegt að barátta væri um sæti milli 4. manns á lista Sjálfstæðisfl. og 2. mann á lista kommúnista, en þjóðvarnarmaðurinn fallinn, hvor hinna, sem sætið hlyti). Hvítárbakkaskólinn Á. þessu vori eru liðin 25 ár síðan Hvítárbakkaskólanum var slitið í síðasta sinn. Áhugi er uppi fneðal Hvítbekkinga að minnast þess með einhverjum hætti. Verð ur haldinn fundur til undirbún- ings málinu í veitingahúsinu Naust hér í bæ á þriðjudaginn kemur. — Verður fundartími auglýstur. Ætl ast er til að Hvítbekkingar í bæn um mæti þar. IVIérkíasala fyrir æskulýðs- st'arf templara að Jaðri Svo sem kunnugt- er, efndi Góðtempiarareglan í Revkjá- vík til starfsemi að Jaðri í fyrrasumar, fyrir börn og ung- linga, yfir timabilið frá 3. júní til ágústloka. A’trioi or leiKiirmu „Muitnngja Hanna", sem Lieikfélag Hverageröis sýnir Leikfélag Hveragerðis sýnir ,Auming]a Hönnu’ í Reykjavík í kvöia, sunnudaginn 6. maí, mun Leikfélág Hvera- gerðis sýna gamanteikinn Aumingja Hanna í Iðnó. Leikstjóri er ungfrú Ragnhilduv Steingf'ímsdóttir frá Akureyri. Þett'a er 14. sýning leiksins, en liatth hefir verið sýndúr í Hveragerði og víða um nærsveiíir við góða aðsókn og ágætar undirtektir. Leikurin hefir ekki verið sýndur hér í Reykjavík áður og sennilega mun marga Reykvíkinga fýsa að sjá þennan gestaleik utan af landi í öðru leikhúsi höfuðborgarinnar — slíkt skeður ekki á hverjum degi. Leikstjórinn, Ragnhildur Stein- grímsdóttir, fer jafníramt með hlut verlc Aumingja Hör.nu. Með önnur hlutverk fara þau Geirrún fvars- dóttir, Guðrún Lundholm, Aðal- björg Margrét Jöhannsdóttir, Rann veig Káradóttir. Theódór Halldórs- son, Ragnar Guðjónsson og Hróð- mar SigurðSson. Efnt til fjölbreyttrar list- sýningar í Vestm.eyjum Félag ísl. myndlistarmanna efnir til listsýningar í Vest- mannaeyjum um þessa helgi. Verða sendar þangað myndir eftir sjö málara og 3 myndhöggvara. Það er menningarfélag í Eyjum, sem annast móttöku sýningarinnar, og er formaður þess félags Sigmundur Andrésson. Myndir eftirtaldra málara fara til Eyja: Jóhannes Kjarval, Snorra Arinbjarnar, Sverri Haraldsson, Jó hannes Jóhannesson, Sigurð Sig- urðsson, Valtýr Pétursson og Krist- ján Davíðsson. Verk eftir mynd- höggvarana Ásmund Sveinsson, Magnus Árnason og Ólöfu Pálsdótt ur verða einnig send. Þeir Kjártan Guðjónsson og Jóhannes Jóhannes- Shannon-flKgv&llur (Framhald af 12. síSu.) dvalar í landinu. Eins og á öðr um flugvöllum fara þeir farþegar, sem halda áfram með flugvélinni inn í sérstakan sal, enda eru vega- bréf þeirra ekki stimpluð. Þar eru sölubúðir og má kaupa þar margt á innkaupsverði að viðbættri álagn ingu vallarins en tollfrjálst, svo sem svissnesk úr, þýzkar myndavél ar, frönsk ilmvötn og margt fleira. Þetta kunna farþegar og áhafnir að meta, ekki sízt Ameríkumenn, sem eru á ferð til og frá Evrópu. Þar eru einnig barir, veitt vín og önnur hressing. Er talið, að flugvélarnar hafi jafnvel að sumu leyti viðkomu á Shannon með til- liti til þessa, því að nauðsynlega þurfa þær þess ekki eftir hálfrar ananrrar klukkustundar flug frá París eða Hamborg. Svo hafa þær aðra viðkomu á Gander, en hver lending er farþegaflugvél alldýr. Þess vegna liafa sum flugfólögin hugleitt, hvort ekki mætti losna við aðra lendinguna í Atlantshafs fluginu og hafa viðkomu í Keflavík aðeins, en með því jafnast áfang- arnir betur. Mun nú fara fram ýtarleg at- hugun á því hér á landi, hvort ekki megi bæta þjónustuna fyrir flug- farþegana í Keflavík eitthvað í líkingu við það, sem er á Shannon og auka þannig viðkomur flugvéla hér. Má búast við, að flytja verði frumvarp á þingi til lagabreytinga í þessu skyni. son munu koma sýningunni upp í Eyjum. Þetta framtak er mjög til fyrir- myndar, og ætti það að verða vísir þess, að efnt verði til listSýninga víða um land, þar sem hægt er að fá sýningarsali, t.d. í hinum nýju félagsheimilum. Þý.zkalantl’sheisnsékniii (Framhald af 1. síðu.) kvöldið heldur dr. Adenauer kanzl ari veizlu fyrir gestina. Þriðjudagur 8. maí: Að inorgni verður lagt af stað í ferðalag og skoðuö ýmis iðju- og orkuver. Um kvöldið heldur utan- ríkisráðherrann boð fyrir gestina. Að morgni verður farið til Rud esheim, en um hádegi lagt af stað í ferð um Rín. Síðla dags ræða ráð- herrarnir við blaðamenn, og um kvöldið halda þeir kveðjuveizlu, en síðan verður farið með næturlest til Ilamborgar. Til Hamborgar verð ur komið kl. 8 að morgni fimmtu- daginn 10. rnaí og flogið þaðan til Reykjavíkur. (Frá forsætisráðuneytinu). Fundur á SiglufirSi (Framhald af 12. siðu.j ur kjördæmi, sem Sjálfstæðismenn hefðu miklar líkur til að vinna. Lík aði íhaldsmönnum á íundinum þetta vel og klöppuðu Hannibal ósparl lof í lófa. 32 atkvæði kominúuista. 1 lok fundarins, þegar mjög var tekið að fækka, kom Hannibal fram með tillögu, þar sem blessun var lýst yfir kommúnistaþjónkun hans. Fundarmenn vildu fá iillög- una borna upp í tvennu lagi, en þegar það fékkst ekki, sögðust margir ekki taka þátt í þessum skrípaleik og íóru af fundi. Tillag- an var siðan samþykkt með 32 at- kvæðum kommúnista gegn mörg- um mótatkvæðum. Starfsemi þessi var með náms- skeiðssniði, þar sem m. a. var unn- ið ú'tivið að trjárækt, gróðursetn- ingu blóma og almenari fegrun. staðarins. Þar var og ýmiskonar fræðslustarfsemi við hæfi barna og unglinga, þar sém rætt var um bindindismálið og önnur irienn ingarmál, með erindum, upplestr- um, kvikmyndasýningum og leik- þáttum. Einnig var farið í göngu- ferðir um nágrennið og ýmiskonar útileikir um hönd hafðir, þagaf veður leyíði. Milli 200—300 börn cg ungling- ar sóttu námskeið bessi að Jaðri, og létu þau öll mjög vel af dvöl sinni þar svo og aðstandendur þeirra. Nú hefir verið afráðið að eína til sams konar starfsemi að Jaðri í sumar og þar var s. 1. sumar og með svipuðum hætti. Forstöðu- maður verður og sá sami, Óiafur Haukur Árnason skólastjóri í Stykk ishólmi. Þrátl fyfir milda dýrtíð og margs konar erfiðleika á slíkri starfsemi, sem þessari, verður þátt tökugjaldi mjög í hóf stillt, svo sem áður. En til þess að aíla starfsemi þessari nokkurra tekna, héfir verið ákveðið að efna til merkjasölu í dag. Er þess vænzt að sem flestir styðji viðleitni þessa til þess að gefa börnum liöfuðstaðarins tæki- færi til að njóta sumársins í fögru og friðsælu umhVerfi, kaupi merki þessl þégar þéim verða boðin þau í dag. isr a sexfygur Ingimundur Ámundason bóndi á Hrísbrú í Mosfellssveit er sextug- ur í dag. Ingimundur er Árnesing- i:r að ætt og uopruna, en heíir nú yfir 20 ár búið góðu búi á Hrísbrú, erfðaleifð konu sinnar Elínborgar Andrésdóttur. | Ingimundur er maður daffars- góður og óáleitinn við aila. Hann hefir gengið óskiptur að ævistarfi . sínu og árangurinn orðið þar eft- ir. Eins og sjá má á Hrísbrú hef- i ir íngimundur skilað miklu dags- verki, en þó eru ósén flestöli þau i störf, sem að baki liggja: Dagleg ' bústörf og þrotlaus umyrinun jiangra vinnudaga, allt frá bernsku | árun. , í dag er það sameiginleg ósk j alira vina og velunnara Inglmund ar að honum auðnist lengi enn að j una glaður við sitt og njóta nokk- urra ávaxta af löngu og g'.ftu- drjúgu ævistarfi. G. Þ. 1 Clbreiðið TIMAW Rismynd af einvígi þeirra Gunnlaugs ormstungu og Skáid-Hrafns Jon Suul lénsmaður í Veradal í Noregi hefir sent íslandi að gjöf rismynd af einvígi Gunnlaugs orms tungu og Skáld-Hrafns. Jon Suul, sem er mikill aðdáandi íslendingasagna, hefir sjálíur gert þessa mynd og beðið forseta íslands að ákveða henni stað. Forsetinn hefir gert ráðstafanir til þess að myndin verði sett upp í hinni veg- legu byggingu barnaskólans að Varmalandi í Stafholtstungum. Myndin er til sýnis í Þjóðminja safninu og verður þar í nokkra daga. Vinningar í happdrætti DAS afhentir Myndir þessar sýna, er vlnningar í 1. flölcki happdrættis DAS eru af- hentir. Á efri myndinni tekur frú Árný Guömundsdóttir við Flat-bifreiS- inni, sem maöur hennar vann og til hwgri er umboðsmaður happdrættis- ins, sem seidi vinningsmiðann frú Sigriður Helgadóttir. Á neðrl mynd- inni sjást þau hjónin Rebekka ísaksdóttir og Viggó Jóhannesson, eh þau htutu flugferð kringum hnöttinn. Ásbjörn Ólafsson, -forstjórl Orlofs, sem skipuleggur ferðina, afhendir þeim farmiða. Hjónjn hafa þó ekki ákveðið enn, hvort þau fara sjáif í hnattferöina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.