Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 8
8 SKRiFAÐ OG SKRAFAÐ TÍ MI N N, sunnudaginn 6. maí 1956. Ferming í dag ' (Framhald af 7. síðu.) legast, að þessar fram- kvæmdir hætti fyrr en síöar, því að breytingarnar, sem gerast í sambandi við það, verða því örðugri, sem þær dragast lengur. Af þessum á- stæðum er það bæði hættu- legt og rangt að ætla að byggja afkomu þjóðarinnar til frambúðar á varnarvinn- unni. Þó tekur það út yfir allt, ef vegna slíkra stundar- hagsmima ætti að fórna sjálfsákvörðunarrétti þjóðar- Innar, eins og óspart kemur fram í ræðum og skrifum S j álf stæöismanna. Þess en svo að gæta, að all- mikið vinnuafl mun þurfa við gæzlu og viðhald varnar- stöðvanna, en þau störf munu lslendingar taka að sér, þegar herinn fer, þó að sjálf- sögðu íyrir greiðslu annars- staðar frá. Án efa mun þó þurfa nokkuð minni mann- afla tii þessara starfa en nú eru í þjónustu hersins á einn eða annan hátt. Aðaiatriðið í þessu máli er vitanlega það, að kappkostað verði aö byggj a svo upp ís- lenzkt atvinnulíf, að við sé- um ekKi öðrum þjóðum neitt háðir eins og við erum nú óðum að verða vegna hern- aðarvinnunnar. Það m'un verða okkur aukin hvatning til að rækja þetta mikilvæga hlutverk, að varnarvinan hætti sem fyrst. Afsta<$a Vesturveldanna Þá er komið að þeim ásök- unum, að brottför hersins muni kosta okkur slíka óvin- áttu vestrænna þjóða, að þær muni jafnvel loka fyrir okkur mörkuðum og synja okkur um lánsfé. Þessi ásökun, sem í raun og veru er fyrst og fremst beint gegn vesturveldunum, hefur ekki við minnstu líkur að styöjast. íslendingar aðhaf- ast ekki neitt með þessu, er á að geta kostað þá óvináttu þessara þjóða. Þeir gera ekk- ert annað en að framfylgja þeirri margyfirlýstu stefnu sinni, að láta ekki her dvelja hér á friðartímum. Þessi stefna þeirra hefur hvað eftir annað verið viðurkennd af vesturveldunum — og þó al- veg sérstaklega, þegar við gengum í Atlantshafsbanda- lagið. Engin brigðmæli, svik eða stefnubreytingu, er því hægt að bera á íslendinga, þótt þeir láti herinn fara í burtu. Þeir munu og eftir sem áður seanda við þær skuld- bindingar, sem þeir tóku á sig, er þeir gengu í Atlants- hafsbandalagið, þ. e. að halda við varnarmannvirkj um, er standi Atlantshafsbandalag- inu opín til afnota, ef aftur syrtir í álinn eðá styrjöld brýzt út. Þessa afstöðu ís- lendinga, töldu vesturveldin svo miKilvæga 1949, að þeir hvöttu íslendinga til inn- göngu í Atlantshafsbanda- lagið, þott þeir veittu banda- laginu ekki aðra aðstöðu á íslandi á friðartímum en að framan greinir. Reynslan sýnir það ótví- rætt, að það er frumskylda lítilia pjóðar, sem vill halda I virði/ gu sinni út á við, að | halaa fast við þá stefnu, sem nún hefur markað sér. Lítil þjóð, sem er óráðin í utani-Kisstefnu sinni og miðar hana við stundarhags muni íyrst og fremst, getur ekki haldið virðingu. sinni. : Fátv mýndi því vissulega 1 auku meira óvirðingu og vantrú á íslendingum út á við en ef þeir hopuðu nú frá þeirri yfirlýstu stefnu sinni, að vilja ekki hafa her á friöartimum, vegna stund- arhagsmuna í sambandi við varnarvinnuna. Það myndi skapa það álit, að hægt væri að hafa íslendinga í vasan- um fyrir smávegs þóknun, og því bæri fremur að líta á þá sem leppríki en frjálsa þjóð. Eftir það væri ekki mikið gefandi fyrir álit íslendinga, hvorki vestan hafs né aust- an. Reynslan sýnir það líka ó- tvírætt, að vesturveldin láta ekki aðrar þjóðir gjalda þess, þótt þær sýni sjálfstæði og frelsishug. Þau setja því ekki hernaðarleg skilyrði fyrir við- skiptum eða lánum. Þannig hefur Egyptaland fengið lán í Bandaríkjunum til stærstu áveitugerðar í heiminum, rétt eftir að samið var um brott- flutning brezka hersins það- an. Alveg nýlega hafa Banda- ríkin samið við hina nýju stjórn Ceylons um verulega efnahagsaðstoð, enda þótt það sé eitt helzta stefnumál hennar að segja' upp brezku herstöðvunum. Og svona mætti lengi telja. Fátt væri líka óhyggilegra af vestur- veldunum en að ætla að beita fjárhagslegum eða við- skiptalegum þvingunum í sambandi við hermál. Það myndi meira en nokkuð ann- að neyða viðkomandi þjóðir til aukinna skipta við kom- múnistaríkin. Það er svo ekki lítilvægt atriði, að drengileg fram- koma vesturveldanna við ís- land í sambandi við þessi mál, getur skapað þeim sterka sóknarstöðu í kalda stríðinu. Með því að draga her sinn héðan, geta þeir liert á þeim kröfum, að Rúss ar dragi sig frá baltisku ríkjunum, en það er nú vaxandi áhugamál frjálsra þjóða að leysa þessi lönd úr þeirri hnappeldu, er Stalin setti á þær. SamanburÖur- inn á íslandi annarsvegar og baltisku löndunum hins- vegar, yrði Rússum ekki hag stæður, ef þeir slepptu ekki baltisku þjóöunum úr haldi. Svik Sjálístæ'ðis- manna Það, sem hér hefir verið rakið, sýnir það vissulega ó- tvírætt, að ekki er hægt að komast öllu lengra í því að bregðast sjálfstæði og frelsi þjóðar sinnar en Sjálfstæðis- menn hafa gert í þessu máli. Sjálfstæðismenn bregðast þeirri yfirlýstu stefnu þjóð- arinnar, að her skuli ekki vera hér á friðartímum, og rjúfa með því eininguna um þetta mál. Sjálfstæðismenn hafa reynt að bera meirihluta Al- þingis það á brýn, að hann hafi með ákvörðun sinni um varnarmálin rofið samninga við aðrar þjóðir, þótt ekki sé minnsta ástæða til slíkra aðdróttana og enginn er- lendur aðili hafi hreyft þeim. Méð þessu er stefnt að því að veikja aðstöðu ís- lands, ef hægt væri. Sjálfstæðismenn halda því fram að fara eigi eftir áliti Atlantshafsbandalags- ins, hvort hér skuli vera her- seta, eða m. ö. orðum íslend- ingar eigi að afsala sér sjálfs ákvörðunarrétti um þetta ör lagaríka mál.. Með þessu væri ekki aðeins mikilsverð- ustu réttindum afsaiað, lield ijyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiu) =Við hreinsum og pressum fötin= = fljótt og vel. =e S Spariö yður ómakið. ee =Við sækjum heim og sendumg | án sérstaks sendingargjalds. 1 ITÍIIIIII.1111................. ur felldur sá dómur að ís- lendingar væru of ófróðir og vanþroska til að meta þau atriði, sem mestu skipta fyrir sjálfstæði þeirra, og verði því að fela erlendum aðila matsvaldið. Lengra væri vart hægt að komast í niðurlæg- ingu. Sjálfstæðismenn vilja vegna augnablikshagsmuna, sem eru bundnir varnarvinn unni, hverfa frá fyrri yfir- lýsingum um varnarmálin og Iáta sjálfsákvörðunarrétt inn af hendi. Með því að byggja framtíðarafkomu þjóðarinnar á hernaðar- vinnu, væri verið að bjóða fullkomnu efnahagslegu ó- frelsi heim. Sjálfstæðismenn reyna að hræða þjóðina til að sætta sig við hersetu á friðartím- um með því að ógna með refsingu vestrænna þjóða að öðrum kosti. Slíkar fullyrð- ingar eru þó ósamrýmanleg- ar framkomu vesturveld- anna við aðrar þjóðir, og fullkomin óvirðing við ís- lenzku þjóðina að ætla að beygja hana með slikum hót unum. Lengra þarf ekki að rekja þetta, til að sýna það, að eng- inn hugsandi, þjóðhollur kjós andi getur fylgt Sjálfstæðis- flokknum í næstu kosningum. Forkólfar hans eru sannir að þeirri sök að vilja láta lands- réttindi af hendi fyrir gull. Þeim fjölgar líka stöðugt, sem af þeim ástæðum segja nú skilið við Sjálfstæðisflokkinn. Þjóðhollir kjósendur geta ekki frekar fylgt kommúnist- um, sem láta stjórna sér í einu og öllu frá Moskvu. Bandalag Framsóknarflokks ins og Alþýðuflokksins berst fyrir hinni einu islenzku stefnu í þessu máli, sem er fólgin f því að þjóðin haldi fast á rétti sínum og tryggi sér v;.rðingu annara með því FERMING: Bústaðaprestakall, í Dómkirkjunni kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Björgvin Haraldsson, Hólmgarði 8. Björn Ólafsson, Langagerði 52. Böðvar Jónsson, Hólmgarði 9. Guðsteinn Bragi Helgason Hæðar- garði 14. Hjálmar Diego Arnórsson, Hæðar- garði 44. Ingþór Hallberg Guðnason, Hring- braut 37. Jón Sveinsson, Seljalandsvegi 15. Már Ingvarsson, Eystrihól, Blesugr. Pétur Elías Lárusson, Lækjartúni, Blesugróf. Reynir Haraldsson, Rauðarárstíg 3. teynir Hugason Hraunfjörð, Hraun prýði, Blesugróf. Sigurður Jónsson, Hólmgarði 47. Viggó Emil Bragas., Hólmgarði 35. Þórarinn Ingi Ólafss., Hólmgarði 49 Anna Matthildur Sveins, Hæðar- garði 12. Erla Þorvaldsd., Bústaðahverfi 3. Erna Steinsdóttir, Hólmgarði 39. Guðrún Sigríður Gunnarsdóttir, Skipasundi 53. Helga Auður Magnúsdóttir, Bú- staðahverfi 5. Sunna Söbck, Fossvogsbletti 15. Bústaðaprestakall í Dómkirkjunni kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Arnar Viðar Halldórsson, Álfatr'ð 7, Kópavogi. Davíð Guðráður Garðarsson, Kárs- nesbraut 4A, Kópavogi. Egill Erlingsson Thorlacius, Kárs nesbraut 42, Kópavogi. Hrafn Antonsson, Lækjarbakka, Kópavogi. Jóhann Helgi Jónsson, Nýbýlaveg 26, Kópavogi. Jóhannes Haraldsson, Borgarholts braut 6, Kópavogi. Jóhannes Arnberg Sigurðsson, Hrís um við Fífuhvammsveg, Kópavogi. Kristján Ólafsson, Nýbýlaveg 32, Kópavogi. Ólafur Guðmundsson, Kópavogs- braut 33, Kópavogi. Sigurliði Guðmundsson, Kársnes- braut 10A, Kópavogi. Skafti Þórisson, Nýbýlaveg 34, Kópavogi. Anna Sigríður Pétursdóttir, Ný- býlaveg 16, Kópavogi. Ásgerður Jónsdóttir, Álfhólsveg 28A, Kópavogi. Bergljót Svanhildur Sveinsdóttir, Lindarhvammi 11, Kópavogi. Eygerður Laufey Pétursdóttir, Ný Mál og menning______ (Framhald af 5. síðu.) hækkað. Öskuhaugar hafa hafa fyllt lægðir og kvosir. Túnbleðlar hafa verið rækt- aðir. Og brátt varð Brennu- hellir mun meira áberandi kennileiti á staðnum en hjallarnir vestast á Sandi. Og vikin með gulhvítu sand- fjöruna varð þannig Hellis- sandur. Andvari 1953, bls. 57—58. SAMKVÆMT ÞESSU er það ekki rétt, sem stúdentinn seg- ir í bréfinu, að enginn hellir sé á staðnum. Annars hefi ég engu við skýringu Magnúsar að bæta. Hún er studd sögu- legum rökum, sem ég hygg, að erfitt sé að hrinda. Bréf stúdentsins var nokkru lengra. Ég verð að geyma að svara öðrum fyrirspurnum hans þar til síðar. H. H. að halda fast við yfirlýsta stefnu. Innan þessa ramma verði síðan haft áfram sam- starf við vestrænar þjóðir um varnarmálin, en jafnhliða kappkostað, að hafa sem besta samvinnu við allar þjóð- ir. Þjóðhollir íslendingar eiga að tryggja sigur þessarar ís- lenzku stefnu með því að gera hlut bandalags umbótaflokk- anna sem mestan í kosning- unum. býlaveg 16, Kópavogi. Fanney Betty Benjamínsdóttir Kársnesbraut 10, Kópavogi. Guðrún Sigríður Stefánsdóttir, I Skjólbraut 5, Kópavogi. Helga Haraldsdóttir, Skjólbraut 9, Kópavogi. Hólmfríður Hermannsdóttir, Kárs* nesbraut 35, Kópavogi Jóhanna Jósafatsdóttir Líndal, I Kópavogsbraut 30, Kópavogi. í Lilly Jónsdóttir, Vallartröð 3, 1 Kópavogi. María Karlsdóttir, Melgerði 21A Kópavogi. Pálína Skagfjörð Þorvaldsdóttir, Álfhólsveg 17, Kópavogi. Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, Hlégerði 27, Kópavogi. Sigríður Véronika Jónsdóttir, Kárs nesbraut 40, Kópavogi. Valgerður Ingólfsdóttir, Þinghóls braut 65, Kópavogi. Aþena . . (Framhald áf 6. síðu.) nefndist Panaþenu hátíðin. Prestar og.yfirvöld gengu þar fremstir en þeim fylgdu ung- menni á hvítum fákum og ungmeyjar,. sem höfðu með sér gullna kórónu og nýofna skykkju til að færa gyðjunni Aþenu Pólias. Var líkneski hennar komið fyrir í helgasta sal musterisins við hlið hins helga olíuviðar sem sagður var hafa fallið af himnum ofan. Lýsti henni gulllampi og mátti logi hans aldrei slokkna. Á Ieiksvíðí skáldanna ’ Sunnan úndir Akrópólis var Donysosar-leiksviðið. — Þar horfði Sókrates á hverju ári á verk hnna frægustu skálda, Aeschyloss, Auripidesa, Só- fóklesar og Aristófanesar. Só- krates átti því jafnvel að venjast, að hans eigin per- sóna væri tekin þar til með- ferðar. Aristófanes, Amipsias og Enpólis sömdu allir gam- anleiki um Sókrates. Frægast varð leikrit Aristofanesar „Skýin“. Ekki verður þó séð að þetta leikrit hafi spillt vináttu leikritaskáldsins við Sókrates og Plató. Hins vegar vitnuðu ákærendur Sókrates- ar til þessa leikrits löngu síð- ar og notuöu það sem eina af forsendum dauðadómsins. Skammt frá hinu bogmynd- aða leiksviði Dionysosar var helgidómur hálfguðsins As- lepeioss. Á efri árum Sókra- tesar var dýrkun hans mikil, (eftir pláguna 429 f. Kr. sem fyrr er um getið.) Um hann fjalla síðustu orð Sókratesar: „Ég skulda Aslepeios hana.“ Sí<$asta stundiii 1 á stórtorgimu En hverfum frá öllu þessu til stórtorgsins Agóru, því þar eyddi Sókrates flestum stund- um ævi sinnar. Og fyrir fram- an hinar dórisku marmara- súlur nýj ustu stórbyggingar torgsins, &;óru Seifs, ræddi Sókrates- -yið Enþyfróu áður en hann varð -að mæta fyrir dómurum sínum. Og einhvers staðar hér var varnarræða Sóki'atesar haldin. Um fang- elsi Sókratesar vita menn ekki, en Plató segir að það hafi verið'.eigi langt frá þess- um stað., Og;þegar Krtó biður Sókrates að bíða um stund með að tæma eiturbikarinn, því ennsé.,sól á fjallinu, þá á hann við- Hymettos í austri gegnt Agóru.. Við Stórtorgið í Aþenu lxefur Sókrates því í síðasta sinn rætt við vini sína um dauíiaun- og eilífðina, með an rauðir kvöldskuggar færð- ust yfir Hymettos, fjall hins bláa manmara. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.