Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 9
T i M I N N, sunnudaginn 6. maí 1956. 9 að hann hafði læst áMeftir sér. Um leið mundi hann lika eft- ir atburðinum f'fÍMfÍÉum. Hann stökk,.upp úr rúminu og lauk upp hurðinni. Það var Henriksen ráðsra#ðr®,Æj!Ííann var náfölur. — Eruð þér vi'ti yMr fjær Andrés? hrópaöi hann og flýtti sér að loka á eftir sér. Andrés var orðlaus. — Svarið þér mér. — Það amar eklc^rt áð mér, svaraði Andrés'með samánbitn um tönnuni! ~ t,;'j — Þér hafið kannske' ekki ráðizt á unga von Kipping og næstum slegið hann til dáuða? Það sauð í Andrési. — Hvað an hafið þér þetta? ’ • — Það er þá sal t, Þáð var uppgjöf í rödd ráösmannsins. — Andrés hvernig -gátuð þér fengið þetta af yður? — Hvað.an hafið:,-þér-,.i|[rétt þetta, Henriksen ráö.sma&ur-?- Rödd Andrésar var myndug. Hann þekkti ekki raddblæinn. — Óðalseigandinn var að hringja til mín. Hann er viti sínu fjær af reiði. Hann er að hugsa um að til bynna lögreglunni u'm þetta. Hvar er peningaveskið? — Peningaveskið? ’Andrés leit undrandi á yfirmánn sinn. — Já, peningaveskið. Hvar hafið þér. — Hvað eruð þér að tala um? Rödd Andrésar þrumaði um herbergið. , — Ég veit ekkert um neitt peningaveski. — Ungi von Kipping hefir sakað yður um að hafa ráðizt á hann og tekuÞpeningavesk ið hr-ns. ^ — Það er þjðfnáður, sagði Andrés. kuldalega. — Hvað er á seyði, Andrés, ég veit þó mæta vel, að þér voruð ekki með sjálfum yður í kvöld. • — Bara áð ég hefðf -sieg’ið hann til dauða, hvíslaði Andr és. — Eruð þér brjálaður — svona megiö þér ekki talg, — Ég býst við að ég verði brjálaður, sa^ði An'dréte, ög settist þunglega á rúmið. Ráðsmaðurinn settist við hiið honum. — Leyfið mér að hjálpa yð ur. Óðalseigandinn hefir kraf izt þess, að ég komi með yð'ur yfir á skrifstofuna. Ef þér kom ið ekki, hringir hann til lög- reglunnar. Andrés stóð upp, — Gott og vel, sagði hann — Það er víst kominn tími til, að sannleikurinn vevðiasagður. En hve Magnús var, þeimskur hugjaði hann bituriega. Ráðsmaðurinn” vis&i hvorki upp né niður. Augun,.ætluðu út úr höfðinu á honum, þegar hann sá Anörés oþna feröa tösku sína, og taka úr henni peningaveski. — Veskið, stamaði hann óttasleginn. En það getur ekki verið, hugsaði hann. Andrés þjófur? En þarna stóð hann með' peningavéskið f ’höndun- pm. Andrés las hugsanir hans. — Peningaveski — já, sagði hann. — En þetta veski hefir verið í minni eigu allt frá þeim degi, að þaö var keypt. Hiann aðgætti, hvort bréf móð- ur sinnar lægi enn þá í aft- ásta hólfinu. Svo stakk hann véskinu á sig. — Þá er ég tilbúinn, sagði hann rólega. — Á ég að fara með yður, Andrés? Rödd ráðsmannsins skalf. Andrés hristi höfuðið. Svo rétti hann allt í einu stóra hond sína fram. *— Þér hafið verið mér sann ur vinur, Henriksen, og fyrir það þakka ég yður. Hvað, sem kemur fyrir, mun ég aldrei gleyma því. En í kvöld verð ég að fara einn míns liðs. Það hlýtur að verða allt í lagi — að minnsta kosti er ekkert athugavert við samvizku mína. Ráðsmaðurinn greip útrétta höndina og þrýsti hana inni- lega. — Það hélt ég ekki, Andrés, en þér gerið yður ekki ljóst, hve það gerir mig ósegjanlega glaðan að heyra yður segja það. Það var glampandi tungl- skin, þegar Andrés gekk yfir garðinn. Það var nálægt mið nætti. Hann gekk beinn í baki. Nú var ekki tími til að vera nið urlútur, hugsaði hann. Það log aði ljós á skrifstofu óðalseig- andans. Sterkt ljósið -frá ljósakrón- unni skar í augu Andrésar, þegar hann gekk inn. Það var líka ljós á skrifborðslampan- um. Óðalseigandinn sat við skrifborðið. í legubekknum við gluggann sat Gerhard von Kipping — faðir Elsu. — Nú þarna komið þér, sagði óðalseigandinn. Andrés gat séð, að honum var mjög brugðið. Afhendið þér peningaveskið. Andrés leit frá einum á ann ann. Það vár Iromið hörku- legt blik í augu hans. — Komið með veskið, hróp- aði Claus de Borch. Andrés hristi höfuðið. — Viljið þér ekki athenda mér það? Andrés varð undarlegur á svip. Hann gat ekki svarað. Það var kökkur í hálsi hans. Hann heldur, aö ég sé þjófur, hugsaði hann. — Þá hringjum við á lögregl una. — Ég hefi ekki tekið neitt veski, heyrði Andrés sjálfan sig segja, — Þér eruð lygari. Þjófur, lygari og árásarmaður. Rödd óðalseigandans hljómaði sem svipusmellir. — Ég hefi ekki . . . — Það er lygi. Andrés þagði. Herbergið snérist fyrir augum hans. Hvers vegna hafði Lísa ekki sagt sannleikann? — Komið með veskið. — Ég hefi ekkert veski. Svar Andrésar var aörkulegt. ur. Andrési fannst hann ætla pf. Andrési fannst hann ætla að ráðast á sig. Hann setti hendurnar aftur fyrir bak, ákveðinn í því, að taka því, sem koma skyldi. Hann myndi ekki verja sig fyrir þessum manni. Hann bað um styrk til þess aö halda aftur af sér. En von Kipping kom milli þeirra. — Gerðu þetta ekki, Claus. Við skulum heyra, hvað hann hefir að segja. Fyrst verðum við að gera það. . . Claus de Borch settist þung lega. Að slíkt hneyksli skyldi koma fyrir á óðali hans, hugs aði hann. Reiðin sauð aftur í honum. — Hvers vegna réðust þér á son minn? spurði von Kipp- ing. — Vegna þess að hann er óþokki. Óðalseigandinn þaut upp. — Nú er nóg komiö, öskraði hann. Von Kipping tókst enn einu sinni að sefa hinn óða mann. Von Kipping var ekki rólegur. Hann hafði heyrt Magnús segja eitthvað líkt. Þegar Magnús hafði komið blóðug ur, og skýrt svo frá, að verk stjórinn hefði ráðizt á sig og rænt frá sér peningaveskinu, hafði faðirinn ekki verið róleg ur. Ekki sízt, þar sem hann var viss um, að peningaveski son arins hlaut að vera tómt. Hann hafði verið að vona, að sonurinn segði sannleikann. Það var þó möguleiki, að drukk inn vinnumaður hefði ráðizt á hann, án þess að vita, aö Magn ús átti alls enga peninga, En þegar von Kipping sá / ndrés, minkaði þessi von að miklum mun. — Tókuð þér ekki veskið hans? reyndi von Kipping. Andrés kerrti hnakkann, stoltur á svip. — Hér á Borchholm þurfum við ekki að stela peningaveskj um. Óðalseigandinn saup kvelj- ur. — Þér tilheyrið ekki Borch holm, hvæsti hann, — að minnsta kosti ekki lengur. — En þér slóguð hann, er það ekki rétt? sagði hás rödd Gerhards von Kipping frá sóf anum. — Jú. — Þá er það nóg. Áður en von Kipping gat komið í veg fyrir það, hafði óðalseigandinn gripið símatól ið á skrifborðinu. — Ég skal sjá um þetta mál, Gerhard, sagði hann kulda- lega, — Halló, viljið þér gefa mér rannsóknarlögregluna. Þakk. Halló. Þetta-^er de Borch óðals eigandi — Borchholmsóðali. Já. Einn gesta minna hefir orðið fyrir líkamsárás af hendi eins vinnumannanna. Hann saknar einnig peningaveskis síns. Já. Við höfum tekið hann fastann. Reiðin sauð í Andrési. — Nei. Hann neitar. Ágætt. Ég skal halda honum hér. De Borch óðalseigandi lagði tólið á. Svo stóð hai.n upp frá skrifborðinu og læsti útihurð inn. Andrés óskaði sér niður [inillllllMinillllllllll!lllll!llll!ll|||||||||||||||||||ll!!l!!llllllll[|||||||||||||||||||IIII!llllllill[l!!llllllllll!l[llll||||||||||||||| ( Fulltrúastaða ( | Velþekkt innflutnings- og heildsölufyrirtæki í Reykja- 1 | vík óskar a'ð ráða til sín traustan og áreiðankgan | | mann, sem géngt gæti fulltrúastöðu hjá fyrirtækmu. i 1 Æskilegt er að maðurinn hafi Verzlunarskóla- eða hiið- 1 | stæða menntun. — Upplýsingar um fyrri störf ásamt Í I meðmælum, ef til eru, sendist blaðinu fyrir 10 þ. m. 1 1 Merkt: „Framríðarstarf." tMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiniÍ lillllllllllllllllllllllllllll...... SvÉssnesk EióteEmenning er heimsþekkt' TEX-TON súpur eni framreiddar á ik-scum svissneskum húteium. TEX-TON súprr fás6 ekki aðeims í uinum handhægu, luiipettu smásöluumbúo i, heldur jafnn.nt í stærri umbue.in, á- kjósanlegum . ir hót* el og möiuiu, i. )= ÍHÍetldscíubirgöfr: j | 0. Johnson & KaaSisr hJ. ( ÍIÍMIIIIIIIIIIIIIIIIllllMIIIMMIIMMMIMIIIIMIIIMMMilllMMIIlMIMIIMIIMIIIMIMMÍMMtllllMMMIMMlMMIIIHlUlllllMIIUIIMU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.