Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 12
Skrifstofa Framsóknarflokksins er I Edduhúsi við Lindargötu, III. hæð. Sími 6066. 40. árg'. Flutt til Danmerkur eftir umferðarslys Fylgist með tímanum og Iesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. Sunnud. 6. maí 1956. Hópur íslenzkra embættismanna kominn ór kynnisför til Shannon-flugvallar áírlandi Fyrir skömmu varð lítil telpa fyrir bil á Miklubraut hér í Reykjavík og fékk svo míkið höfuðhögg, að hún missfi meðvitund og var lengi með- vitundarlaus og þungt haldin. Fyrir nokkrum dögum var hún flutt til Kaupmannahafnar tii Iseknisaðgerðar hjá hinum fræga höfuðskurðlækni Busch. Myndin er frá flugvellin’um í Kaupmannahöfn. Litla stúlkan frá Reykjavík flutt úr fiugvélinni í danskan sjúkrabíl. Bretar verða að hypja sig frá Ceylon London, 5. apríl. — Bandaran- aike forsætisráðherra á Ceylon sagði í útvarpsræðu í dag, ao Bret ar yrðu að hverfa brott með allar flug- og flotastöðvar á eynni. — Hefði brezku stiórninni verið skýrt frá þessari ákvörðun Ceylon-stjórn ar. £>essi ákvörðun væri endanleg og yrði ekki tekin til endurskoð- unar. Kvaðst hann vænta þess, að Bretar yrðu búnir að gera sér íulla grein fyrir þessu máli, svo að hægt væri að ganga frá samkomulagi um um það á fundi forsætisráöherra samveldisríkjanna í London, sem haldinn verður í næsta mánuði. — Forsætisráðherra gat þess enn- fremur, að Ceylon myndi verða að auka nokkuð landvarnir sínar Þar er talið margt til f yrirmyndar, sem taka mætti npp í Kelfá^ÍiiiíÉ c .,1 1 , • Jg* ’ trjals sala ymiss\afnnigs Fyrir skömmu var frá því si- hér * blaðinu, í vegna brottfarar brezka hersins af j hætti en á öðrum millilandaflug- eynni. völlum álfunnar. Virðist sem íyrir- Fundirnir á Vestf jörðum: að eitt stærsta flugfélag heims, TWA liefði haft í hyggu að flytja viðkomustaði sína í Atlantshaísfiþgþ-.til Keflavíkurflugvallar frá Shannon á írlandi, en hætt við það,; sökum þess að félag- ið og flugstjórar þess töldu ekki næga þiónustu þar að fá fyrir farþegana 'og áhafnir. Einnig he'fir bóri'ð á því upp á síðkastið, að viðkomum síórra fárþegaftugveia hafi fækkað hér. ’ . •• komulaglðvháfi' stuðlað að því að laða mÍiliiaíTdaí] ugvclar í Atlants* hafsiiugi til viðkomu þar. Ménft þessir voru riugmálastjóri, fulitrúf írá ílugraði, ilugmáíafé- lagi, '-ÍpiáM'Öéýtiittrí^ sém um þessi mál snerta einkum og fleiri. Leizt þessum mönnum á margan hátt vel á fyrirkomulagið á Shann- on og töldu, að þar mætti finna ýmislegt til fyrirmyndar hér, en lagabreytingar mun þurfa til þess að taka sumt af því upp hér. Fyrir nokkrum dögum er heim- kominn hópur fslendinga úr ferð til Shannon-flugvallar á írlandi. og var erindið að kynna sér rekst- ur hans, sem að ýmsu leyti þykir til fyrirmyndar og með öðrum tírakför Einars og Hannibals á Siglufirði Aðeins 4 líuukommúnistar töiuöu rneö þeim, margir gegn syni um að hmn hefði aldrei leitað eftir fram- boði fyrir Alþýðubandalagið Kommúnistar boðuðu til almenns kjósendafundar í nafni Alþýðubandalags síns á Siglufirði í fyrrakvöld, og messuðu þeir Einar Olgeirsson og Hannibal yfir fundarmönnum í þrjár klukkustundir samfleytt en gáfu síðan Siglíirðingum orðið írjálst og bundu ræðutíma við tíu mínútur af rausn sinni. Þótti þeim það naumt skammtað en fengu ekki úrbót. Tóku margir til máls en deildu allir fast á Hannibal og kommún- ista, nema fjórir réttlínukommar. Þótti Hannibal það kaldar viðtökur og gerðist allóstvrkur. Jakobsson hafi reynt að komast Frambjóðandi Þjóðvarnar líkir stefnu flokksins við ..moðsiiðu“ Gísli Jónssoo er að kveðja kjósendnr í Barðastrandarsýslo Framsóknarílokkurinn og Alþýðuflokkurinn héldu stjörn- málafund á Patreksfirði í fyrrakvöld. Frummælendur voru Hermann Jónasson og Gylfi Þ. Gíslason. Þá talaði Sigurvin Einarsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins í Barðastranda- sýslu og af heimamönnum töluðu þeir Ágúst H. Pálsson og Svavar Jóhannesson. Um þrjú hundruð manns sátu fundinn og var hann hinn ánægjulegasti. Tollfrjáls sala til viðkomufarþega, Svo hagar til á Shannon, að þar er eins konar fríhöfn, þannig að þar er hægt að fá keyptan toll- frjálsan ýmsan varning, en þau réttindi ná aðeins íil viðkomufar- þega (transit), en ekki þeirra, sem eru að fara úr landi eða koma tii (Framhald á 2. siðu.s Leikvallakvikmysid Aðalsteins sýnd í Fundurinn var haldinn í Bíóhús- inu og sótti hann á fjórða hundrað manns, þegar flest var. Enginn einasti Alþýðuflokksmaður talaði með Hannibal, en til máls tóku og deildu hart á hann Sigurjón Sæ- mundsson, Jóhann Möller, Kristján Sturlaugsson og Kristján Sigurðs- son, allt Alþýðuflokksmenn og Framsóknarmennirnir Jón Kjart- ansson, bæjarstjóri, Ragnár Jó- hannesson og Bjarni Jóhannsson. Ti firlýsing frá Áka. Á Siglufirði hafa Þóroddur og Moskvu-kommúnistar hans á Siglu íirði borið út þá lygasögu, að Áki í framboð fyrir Alþýðubandalagið á Siglufirði. Á fundinum kom fram yfirlýsing frá Áka Jakobs- syni um að hann hefði alls ekki leitað eftir framboði fyrir þau sam tök. Féll sá þvættingur þannig um sjálfan sig, og er Morgunblaðinu jafnframt bent á þetta. íhaldsþjónusta Hannibals. Það vakti einna mesta athygli Siglfirðinga, að í allri sinni löngu ræðu vék Hannibal ekki einu ein- asta styggðaryrði að Sjálfstæðis- flokknum, heldur miklaði sigur- horfur hans sem mest og taldi fjög (Framlisld a 2. síðu Hiun almeimi bænadagnr þjóðldrkjunnar er í dag Undanfarin ár hefir að tilhlutan biskups verið haldinn almennur bænadagur þjóðarinnar hinn 5. sunnudag eftir páska, og þá fluttar sérstakar bænaguðsþjónustur í kirkjum landsins. Sums staðar hafa leikmenn ann- ast stílfar bænasamkomur í kirkj- um, þar sem prestur hefir eigi sjálf ur getað komið því við áð hafa guðþjónustur þennan dag. Guðs- . þjónustur bænadagsins hafa yfir- ieitt verið vel sóttar og væntanlega vex-ður svo enn. Bænadagurinn í ár er á sunnu- daginn kemur, 6. maí. Verður þann dag af prestum og söfnuðum sam- eiginlega beðið um einingu kirkj- unnar til starfa að friði og Guðs ríki á jörðu. Eru söfnuðir landsins hvattir til þess að fjölmenna við þessar guðs- þjónustur. Það er staðreynd, sem ekki verður í móti mælt, að sam- eiginleg bæn samstilltra huga í einlægni og lotning megnar mikils. Gísli Jónsson talaði á fundinum, en hann hafði beðizt leyfis um að fá að taka þátt í honum. Þótti mönn um Gísli vera heldur atkvæðalítill, beit hann sig í að allt hefði verið gott, eins og það var, og að Fram- sóknarflokkurinn hefði átt að halda áfram samstarfinu við íhaldið — og benda á úrræðin! Hinn tötrum búni unglingur. Sigurður Elíasson, frambjóðandi Þjóðvarnarmanna tók einnig til máls og lýsti stefnu flokks síns ,,moðsuðu upp úr Framsóknar- flokknum, Alþýðuflokknum og Sósíalistaflokknum“. Og.til þess að hinir þrjú hundruð kjósendur, sem fundinn sátu, gætu frekar áttað sig á ,,moðsuðunni“, ef hana bæri fyrir augu, líkti hann Þjóðvarnar- flokknum við „tötrum búinn, tá- grannan ungling". Ættu þeir gild- vaxnari í flokknum hér syðra að bregða sér vestur og kenna „ungl- ingnum“ átið, áður en hann hor- fellur fyrir vestan. Mikill einhugur. Fundarmenn gerðu mjög góðan róm að máli Framsóknar- og Al- þýðuflokksmanna. Enda bentu ræðumenn ljóslega á þá staðreynd að r.ú gildir að standa saman gegn fylkingum íhalds og málaliði þess, „moðsuðu“flokknum og flokki hins fallna skurðgoðs. Ríkir mikill ein- hugur um að gera sigur frambjóð- anda Framsóknarmanna I Barða- strandarsýslu, Sigurvins Einarsson ar, sem mestan. Fundur á Bfldudal. Á fimmtudagskvöldið héldu Al- þýðuflokkurinn og Framsóknar- fiokkurinn stjórnmálafund á Bíldu dal. Var það einnig hinn ágætasti fundur, en hann sóttu um 100 manns. Framsögumenn voru þeir Hermann Jónasson, Gylfi Þ. Gísla- son og Sigurvin Einarsson. Einnig talaði Gísli Jónsson, sem fékk leyfi til að flytja kveðjuávörp sín á þeim stjórnmálafundum, sem Framsókn armenn og Alþýðuflokkur halda í Barðasti-andarsýslu. Á þessum fundi talaði einnig Sigurður Elías áon, frambjóðandi „moðsuðu“-flokk son, frambjóðandi „moðsuðu"- flokksins. Aðalsteinn Hallsson íþróttakenn ari hefir undanfai'ha daga sýnt leik vallar-kvikmynd sína frá Ytri- Njarðvík hér í Reykjavík og Ilafn arfirði, ásamt fræðslumyndum fyr ir börn. Hefir aðsókn verið dágóð og börnin skemmt sér hið bezta. í dag kl. 1 e. h. ætlar Aðalsteinn að sýna leikvallarkvkmyndina í Austurbæjarbíói ásamt aukamynd- um. Er þessi sýning einnig íyrir fullorðna, s. s. kennara og aðra, sem hafa áhuga á leikvallarmál- urn. Ápakettir fyrir Tívolí Gullfaxi kom frá Hamborg og Kaupmannahöfn nýlega og meðal farþega voru allmargir litlir apakettir í búrum, þvottabjörn, skjald- bökur og ýmis önnur dýr, sem ætluð munu vera til sýninga í Tívolí Jiér, sem mun senn verða opnað almenningi. Þarna er verið að gefa einum apakettinum banana a borða hér í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.