Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 4
4 TÍ M I N N, sunnudaginn 6. ruaí 1956. IsEand tekur í fyrsta sinn þátt í aíþjóöa- feguröarsamkeppni í Long Beaoh, KaEi i ! Sigurvegarinn í ísfenzku fegurðarsam- keppninni, sem háð verður dagana 9.-10. júní í sumar, er sjáffkjörinn fulftr. ísfands GefitS ábendingar um hugsanlega þátttak- endur í síma 2154, 6056 e$a 81685. Ef þi5 vifiS af sérlega fagurri kortu á atdrinum 18—30 ára, þá skuluS þið hringja í eiífhverf þessara númera: 2154, 6056 og 81685. í síðasf faida númerið má aðeins hringja miEEi klukkan 7 og 8 að kvöídinu, en hin á ölíum fímum dagsins. ÞaS liggur mikið við, að þið fakið þáff í þessu, þar sem stúlkan sem þér bendið á, kemst kannski í úrslit í í keppni um titilinn „Miss Univers", sem verður háð í Kali- forníu í júlí í sumar. Hér heitr.a fer fram fegurðarkeppni dagana 9. og 10. júní n. k. Þar verður vafinn fyrsti fulltrúi íslands á fegurðarsamkeppnina í Kaliforníu, en sú keppni vekur heimsathygli á ári hverju. myndasamninga keppni. að lokinni í gær ræddu blaðamenn við um- boðsmenn „Miss Universe" íegurð arsamkeppninnar á íslandi og eru þeir þess fullvissir, að héðan velst glæsilegur fulltrúi, sem verður landi og þjóð til mikils sóma. Allar íslenzkar stúikur á aldr- inum 18—30, ógiftar sem giftar, eru hlutgengar til keppninnar, einnig þær, sem tekið hafa þátt í fegurðarsamkeppni áður, þó ekki sigurvegarar í slíkri keppni. Fulítrúar frá 43 löndum. Við hið endanlega val á „Miss Universe" í Kaliforníu, verða fnll trúar frá 43 löndum keppendvir, ein frá hverju landi. Áætlað er að fegurðardísirnar, sem til Kaliforn- íu koma, hafi verið valdar úr hópi fimmtíu þúsund stúlkna saman- lagt í hinum ýmsu löndum. Það var í fyrsta sinn í fyrra, sem við tókum þátt í alþjóða fegurðarsam keppni, en íuiitrúi okkar þar var Arna Hjörleifsdóttir flugfreyja. Þótt við sigruðum ekki í þeirri keppni, vakti þátttaka okkar mikla athygli og var okkur í alla staði til hinnar mestu sæmdar. Fjórðungsmilljón í verðlaun. Fram til þessa hafa Norður- landastúlkur staðið mjög framar- lega í keppninni nm titilinn „Miss Universe" og hafa þær tví egis borið sigur af hólmi. Þar sem al- mennt er viðurkennt að hér sé fegurra kvenfólk en víðast hvar... annars staðar, má ætla að vinn- Kaliforníu hafa borizt til eyrna. n'o ingsmöguleikar séu nokkrir, ef íslenzk stúlka tók þátt í alþjóða- vel tekst um val á keppanda. Og í fegurðarsamkeppninni síSastltðið ölk. falli er mikill ávinningur fyr haust við hinn bezta orðstír, enda ir okkur að taka þátt í alþjóða- Þótt bún hreppti ekki nein vero- keppni *aun f skiptið. Þá er einnig vit að, að fólk af íslenzkum uppruna, Sú, sem hlýtur titilinn „Misssem búsett er í Bandaríkjunum, Universe“ fær sem svarar 250.hefir átt sinn þátt í því, að nú or 080,00 krónum í verSlaun. Allirí fyrsta sinni leitað til íslendinga þátttakendur hljóía ýms góðum þátítöku í þessari fegurðarsam verðíaun eða viðurkenningar. Þákeppni, sem hvergi á sinn líka í gera margar stúlknanna kvik-heiminum. Fimm af þátttakendunum hér heima nljóta verðlaun. Sú, sem fer með sigúr af hólmi fær, auk ferðarinnar vestur til Kaliforníu, ríflegan farareyri, tvo kvöldkjóla og sundföt. Önnur verðlaun eru radíógrammáfónn, þriðju verðlaun flugfar til Kaupmannahafnar, fjórcu verðlaun dragt og fimmtu verðlaun gullúr. Orð farið af fegurðinni. „Miss Universe" fegurðarsam- lteppnin er haldin í júlí ár livert í Long Beaeh í Kaliforníu skammt frá Hollywood. Keppnin vekur meira umtal í dálkum heimsblað- anna en flest annað, meðan hún stendur yfir. Eins og kunnugt er, þá hefir ísland aldrei átt fulltrúa í keppninni, þau undanfarin fjög- ur ár, sem hún hefir verið háð. Hins vegar hafa öll hin Norður- löndin sent þátttakendur og fékk finnsk stúlka 1. verðlaun árið 1952 og síðastliðið sumar var sær.sk stúlka kjörin „Miss Universe*'. Nú hafa borizt hingað eindreg- in tilmæli frá forráðamönuum keppninnar í Kaliforníu um að ís- land taki þátt í henni, en keppn- in fer fram dagana 12.—22. júlí. Mikið orð hefir faríð af því vestra hve kvenleg fegurð sé almenn á íslandi. Auk þess nmn þeim í Viðhafnarmóttökur. Allir þátttakendur í „Miss Ujjj- verse“-keppninni, sem koma írá Evrópu og nálægari Austurlöndum fara frá New York 12. júlí með sórstákri „Super G. Constellat'on“ flugvél af nýjustu gerð og er kom ið til Long Beach í Kaliforníu sam dægurs. Á flugvellinum í Los An- geles verður tek 6 á móti stúlkun- um með mikilli viðhöfn í viourvist mörg þúsund áhorfenda og full- trúa blaða, útvarps, sjónvarps, kvikmyndafyrirtækja og frétta- stofnana. í „Miss Universe“ keppninni í fyrra tóku þátt stúlkur frá íjöru- tíu þjóðum. Eins og áður er sagt, varð Svíþjóð hlutskörpust, önnur varð E1 Salvador, Ceylon þriðja og Þýzkaland og Japan ráku lestina. Þrjár þessara stúlkna hafa nú und irritað samninga við Universal- kvikmyndafélagið í Hoilj'wood. Fjöldinn allur af þeim stúlkum, sem ekki komust í úrslit, hefir fengið margvísleg og glæsileg til- boð um atvinnu í sjónvarpi, sem módel hjá tízkuhúsum og stórum tímaritum. Auk þess hafa þær fengið mikið af gjöfum frá fyrir- tækjum, fclagasamtökum og ílug' félögum, og verið boðnir styrkir til náms í hljómlist, leiklist og ýmsu fleiru. Umbjóðendur „Miss Universe“ keppninnar sögðu íréttamönnum í gær, að með tilliti til hinnar miklu landkynningar, sem alþjóð- leg fegurðarsamkeppni, sem þessi hefir í för með sér, væri mjög misráðið ef ísland játaði ekki þessu góða boði, sem borizt hefir hingað um þátttöku. Þess vegna hefir veri'ð ákveðin fegurðarsam- keppni hér heima dagana 9.—10. júní og fer sigurvegarinn í þeirri keppni vestur. IViinnismerki um Jón biskup Arason reist í Skálholti Hilmar Stefánsson, formaður Skálholtsnefndarinnar, skýrði frá því á blaðamannafundi í gær, að eitt af því, sem ráðgert væri að gera á næstu árum í Skálholti, væri að reisa minnismerki um aftöku Jóns Arasonar og sona hans þar á staðnum. Fyrir allmörgum árum var einróma samþykkt á Alþingi að tillögu Jónasar Jónssonar að veita nokkra fjárhæð á fjárlögum til þess a'ð reisa s.íkt minnismerki, og hefir fé þetta síðan verið geymt í sjóði. Skömmu áður en hinn ágæti lista maður, Einar Jónsson, lézt hafði hann gert frumdrætti að slíku minnismerki. Nú er ráðgert að fá aðra listamenn til þess að halda áfram, útfæra frumdrætti Einars og gera minnismerkið. Þáttur kirkjunnar: Spegillinii - hornsieiiminn „SANNLEIKURINN mun gera yður frjálsa," sagði Jesús um kraft hins heilaga anda, sem hann mundi senda lærisvein- um sínum. Sagt er, að þessi orð séu greypt í hornstein Alþingis- hússins hér í Reykjavík, eða það tákn, sem það og um leið allt þjóðlíf íslenzkt byggist á. Aldrei er eins mikil þörf að minnasó þessarar undirstöðu en þegar kosningar eru fram- undan líkt og nú. Þá er svo oft reynt að blekkja og villa, í þeirri heimskulegu von, að unnt verði að byggja framtíð- argæfuna á þeim grunni, sem óumflýjanlega verður rok- gjarn sandur ósannindanna. Þá er einnig reynt að draga upp ósannar skrípamyndir bæði af andstæðingum og fylgismönnum. Fegra allt í fari hinnar síðarnefndu, en gjöra hina eins auðvirðilega og hlægilega og unnt er. EN ÖLLUM SKYLDI sann- leikans unna. Og flytjendur hans þurfa að minna á æv- intýri Andersens um „Töfra- spegilinn. Sá gripur hafði þá náttúru, að allt gott og fagurt, sem speglaðist í honum, af- skræmdist eða 'dróst saman í næstum ekki Aeltt'. En hitt, sem ófrýnilegt ýár eðá elhský is virði; köm Skýrt í ljós. Nú vildi nornin, sem átti spegilinn, fljúga upp til him- ins til að gjöra gys að Guði og englunum. Því hærra, sem hún kom, því ógeöslegra varð allt í speglinum. Hún gat naumast haldið honum í höndunum, svo óg- urlega titraði hann og af- skræmdist. Og aö lokum fór svo, að hann féll til jarðar og fór í milljón mola. Og það sem verst var, að brotin hrutu í allar áttir og voru ekki stærri en sandkorn. Stundum hárust þessar agnir í augu mann- anna og sátu þar föst, svo að þeir sáu allt öfugt eða komu aðeins auga á það, sem vont var og viðbjóðslegt í hverjum hlut og hverju máli. Hvert brot, hversu lítið sem það var, hélt háttúru nornaspegilsins. Og víða flugu brotin. HVERNIG ER með þína sjón, sem þetta lest, er hún kannske eitthvað blekkt af brotunum? Sérðu nokkuð gott og íallegt í fari andstæð- inga þinna eða í skoðunum, sem eru þér fjarri skapi í trú- málum eða stjórnmálum? Langar þig ekki til að gagn- rýna það allt, svo að helzt ekkert verði nýtilegt til neins? Var ekki eitthvaö, sem þér sýndist svo lokkandi fag- urt í þínum flokki eða hjá þínum mönnum, þótt sam- vizkan segði nú reyndar, að ekki væri allt, sem sýndist, þegar búið væri að þurrka burt farðann og kasta grím- unni? Sannarlega þurfum við öll að hlýða áminningunni frægu: „Drag fyrst bjálkann úr áuga þínu og þá muntu s'já'vel til að draga flísina úr auga bróður þíns.“ Og þetta verður að gerast, ef við ætl- um að byggja upp þjóöfélag, sem á að hvíla á hornsteini íslenzka Alþiiigishússins: „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa." Rvík, 25. apríl 1956. Árelíus Níelsson. . H - , ,, : I 11-I Il&rw- Fyrstu sinfóeíuhljómleikamir í sveit á Islancli verða í Mývatnssveit Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu, mun Sinfóníu- hljómsveitin efna til hljómleikaferðar norður í land, og verða það fyrstu hljómleikar sveitarinnar utan Reykjavíkur. Þessir fyrstu hliómleikar verða í félagsheimilinu Skjól- brekku í Mývatnssveit, og er þar með hafin starfsemi, sem sveitin á vonandi eftir að rækja af myndarskap og auðga þar með stórum hljómlistarlíf landsins, einkum þar sem þess er mest þörf. Hljómleikarnir í Mývatnssveit verða á annan í hvítasunnu 21. maí kl. 3,30 síðdegis. Sveitin mun taka fíugvél á leigu og fljúga til Akur- eyrar, en fara þaðan til Mývatns- sveitar í bílum. Eftir hljómleikana verður farið til Akureyrar og leikið í Akureyrarkirkju kl. 9 um kvöldið en flogið suður aftur um nóttina.' Hljómleikar í Reykjavík. En næsta þriðjudagskvöld held- ur Sinfóníuhljómsveitin hljómleika í Þjóðleikhúsinu. Þar verða leikin verk eftir Mendelsohn, Mozart, Schubert og Beethoven. Verður hljómleikaskráin að mestu hin sama í norðurförinni. Hljómsveit- arstjóri á þriðjudagskvöldið og eins í norðurförinni verður dr. Páll ísólfsson. SAS hefur flugferðir íií Moskvu NTB., 4. maí. — Skandinavíska flugfélagið S.A.S. tilkynnti í dag, að áætlunarflugvélar félagsins myndu brátt hefja flug til Moskva með viðkomu í höfuðborgum Norð- urlandanna þriggja, Svíþjóðar, Nor egs og Danmerkur. Meðal farþega til Moskva í fyrsta fluginu, sem hefst 9. maí, verður norsk fiski- málanefnd, sem fer í boðsferð til Rússlands, en rússnesk fiskimála- nefnd hefir undanfarið dvalizt í Noregi í boði norskra stjórnar- valda. □ í Bretlandi er nú mikiö deilt um áætlaða opinbera sölu happdrættis skuldabréfa. Ilafa ýmsir kirkjunn- ar menn gagnrýnt sölu þessa og kalla þetta löggildingu á fjárhættu spili. Allmörg blöð gagnrýna prest- ana fyrir ummæli þeirra og s'égja þau mælt af þröngsýni og skiln- ingsleysi. Kaliforníu í fyrrasumar. Þarna eru atlir þátttakendurnir í alþjóða fegurðarsamkeppninn! í Long Beach í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.