Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 11
1' í M I N N, sunnudaginn 6. maí 1956. ll Ú+varpiS í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikur: — a) „La Procesion del Rocio“ op. 9 eftir Turina. b) Pólífóniski. kórinn í Barcelóna syngur • spænsk þjóðlög. c) "Tríó í a- ' moll fýrir píanó, fiðiu og selló eftir Ravel. d) Bailettmúsík lir „Útskúfun Faust“ efíir Berlioz. 11.00 Almennur bænadagur: Guðs- þjónusta í Hallgrímskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 JWiödegistónleikar: a) Rögn- vaidur Sigurjónsson leikur pia- nósúnötu í h-moli eftir Liszt. b) Robert Weede syngur óperu aríur eftir Verdi (pl.) c) Lög úr óperunni „Meistarasöngvar- arnir“ eftir Wagner (plötur). 16.30 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Barnatími Bindindisíélag Kenn araskólans: Samtai — Sögur — kvæði — tónleikar. 18.30 Erindi: Sállækning barna, síð ara erindi (Sigurjón Björnsson sálfræðingur). 19.00 Tónleikar (plötur), Siavneskir dansar eftir Dvorák. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónieikar: Nathan Miistein leik ui’ á fiðlu (plötur). 2020 Tónleikar (plötur): „Vorgleði" op. 23 eftir Fibieh. 20.35 Erindi: Sigmund Freud — ald- r arminning (Kristinh Björrnsson sáifræðingur). 21.00 Langs og þvers gáta með upp-1 lestri og tónieikum. Stjórnandi | Jón Þórarinsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dansfög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpíð á morgun: R nn Mcrgumitvarp. 1,0.10 Veðurfregnir. 12.0d Iladegisútvarp. 13.15 Búnaoarþáttur: Um ræktun matjurta (Sveinn Guðmunds- son bóndi í Miðhúsum, Reyk- hólasveit). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (clötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshijómsveitin; Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.50 Um daginn og veginn (Thorolf Smith biaðamaður). 21.10 Einsöngur: Gunnar Kristinsson syngur; Fritz Weisshappel leilc- ur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „SvartfugT1. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Leikiistarþáttur (Hildur Kal- man). Eftirfarandi las ég í Alþýðu- manninum á Akureyri nýlega, og eru þar pólitíslc stórtíðindi síðustu vikna orðuð á stuttan og laggóðan hátt. Greinin var svona: springa út í görSum“ Miki! gróslca í fjóiugarði Sjálfstæðisins Veðurblíðan undanfarna mánuði virðist hafa hieypt mikilli grósku í fjólugarð Sjálfstæðisins þessa dag- ana. Fyrst sprakk út grátlilja formanns Sjálfstæðisflolcksins: „Sýnið okkur meira traust og við munum láta fleira og meira gotf af okkur leiða”. Þar næst blómgaðist eiginhags- munarós Thorsaranna: „Við berjumst fyrir hagsmunum okkar sjálfra, flokks okkar — og þjóðar". Fast á eftir fylgdi svo Morgun- blaðsfjólan fríða: „Með sigurvon GEGN haekkandi sól". Gárungal-rtir segja, að kosninga- stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins sé nð finna í þessum urtagarðí. Hún sé svona: > „Sýnið okkur meira traust, svo að við getum barizt fyrir hagsmunum okkar sjálfra með sigurvon GEGN hækkandi sóT'! SuBimdagur 3. maí Jóhannes fyrir borgarhliði. 127. tiagur ársins. Tungl í suðti ki. 8,59. Árdegisflæði kl. 2,14. Síðdegisflæði kl. 14,36. YSAVARÐSTOFA RE> KJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Kvenstúdentafélag Islands ! heldur fund annað kvöld ímánu- I dag) kl. 8,30 í Naustinu, uppi. Val- borg Sigurðardóttir flytur erindi um uppeldismál og ýmislegt fleira verð- ur til umræðu. Kvenstúdentar fjöl- mennið. Þeir Þjóðverjar sem gefa sig fram sem hljóm listarmenn í nýja þýzka herinn, verða að ganga undir læknisskoð un, og afklæðast við það tækifæri, alveg eins og aðrir hermenn. Þeic verða meira að segja að leika á hljóðfæri sitt í adamsklæðunum einum, ekki til þess að sanna hæfi leika sína sem hljócSfæraleikarar, heldur til þess að lælcnarnir geti Tannsakað hjartað og önnur mikils verð líffæri meðan á hljómleikun- um stendur. DAGUR á Akureyri fæst í Sölufumimim við Arnarhól. Munið fuglana í mó og nvýri. Varizt sinubrennslu eftlr að mai er kominn. (Dýraverndunarfélag íslands). Söluturninn við Arnarhól hefir tekið upp þá ágætu nýbreytni, að koma upp spjaldi, þar sem á eru fest þau blöð, sem seld eru í turn- inum. Hefir verið mannmargt fyrir framan spjaldið síðan því var kom ið upp, enda til talsvers hægðar- auka. Sveinn Sæmundsson tók þegsa mynd fyrir nokkru. 22.30 Kammértónleikar: Píanókvint- ett í f-moll op. 34 eftir Brahms. (Rudolf Serkin og Busch-kvartettinn ieikur). Nú standa skriftir stórir helgir bræður og Staiíns-grómið skefur hver af sér, JátnÍnpar Þvl anc*’ Lenins enn í Sovét ræöur ' ° — Þá einnig syndir játa hljótum vér. Þó margan harm í hamars nafni liöum í hita dags, og beittum vorri sigð þá er hér flest svo ósköp smáft í sniðum vér engin dómsmorð frömdum hér í byggð. Af fylgisleysi Bjarna Ben. ei flengdum ' ~ ÞVI sjá, nú standa fyrir kospingar og fyrir vanmátt Óiaf eigi hengdum — því eru nú vor hjörtu bljúg cg sméik. O, máttki Krútsjeff! miskunn okkur sýndu. — FarSu ekki svona hratt, ég var a3 enda við að laga á mér hárið. FLUaVÍLARNAR Nr. 65 Skipadeild S í S Hvassafell fer í dag frá Reykjavík til Þorlákshafnar. Arnarfell er á Ak- ureyri. Jökulfell er í Rostock. Dísar- fell er væntanlegt til Reykjavíkur í fyrramálið. Litlafell fór í gær frá Faxaflóa til Norðurlandshafna. Helga fell er í Óskarshöfn. Etly Danielsen fór 30. f. m. frá Rostock áleiðis til Austur- og Norðurlandshafna. Hoop er á Blönduósi. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fór frá Reykjavík í gær- kveldi vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Þórshafn- ar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til íslands. Eimskipafélag Isiands Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er í Helsingfors, fer þaðan til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Brem- en í gær til Hamborgar. Goðafoss er í N. Y. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lag arfoss fer frá Ventspils á morgun til Antverpen. Reykjafoss fór frá Siglu- fiiði í gærkveldi til Alcureyrar, Húsa víkur og Kópaskers og þaðan til Kamborgar. Tröllafoss er í Reykja- vik. Tungufoss fór frá Reykjavik í gær til Lysekil, Gautaborgar, Ham- ina og Kotka. Helge Böge lestar i Rotterdam um' 12. 5. til Reykjavíkur. Loftleiðir h. f.: Saga er væntanleg kl. 09.00 frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 á- leiðis til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. vér munum nýrri línu fyigja vél. HVe ægiiega íhaldsfólin píndu vlð okkar trúboð, þinni náð ég féll Lárétt: 1. önug, 6. stefna, 8. afmark að svæði, 9. nudda, 10. í lcirkju, 11. tala, 12. temja sér, 13. handahreyf- ingar, 15. venjur. BLÚÐ & TÍMARIT Ó, send oss kraft að sigra í lífsihs stríði — þv ísjá; nú standa fyrir kospihgar sem ei þú veizt hve ama þínum. lýði þá ekki hjálpar Sövéf-rétfarfar. Að lúta aldfei þeiin, vér hrævðir heitum, sem hika enn, með Stalíns-viliufrúi Af hjarta þér vér hæzta lotning veitum — ó, herra! btíðá aflausn veit oss nú: Frosti hinn fótlúni. Lóðrétt: 2. kirkjuhöfðingja, 3. fanga- mark, 4. skapgerð, 5. yfirmaður and legrar stéttar, 7. biskupsstaf, 14. for setning. Lausn á krossgátu nr. 44: Lárétt: 1 ógnað. 6. Unu. 8. sía. 9. sói. 10. yzt. 11. tía. 12. ugg. 13. nár. 15. galsi. LóSrétt: 2. Guayana. 3. N. N. 4. austurs. 5. ósatt. 7. álaga. 14. ál. ÆGiR rit Fiskifélags Islands, nr. 8, 1958, flytur groinarnar Útgerð og afla brögð, Árangurinn af friðun ýsunnar í Faxaflóa, eftir Jón Jóns- son fiskifræðing, Um vitabyggingar, Ný flotvarpa til síldveiða, eftir Ingvar Pálmason, og auk þess skrá yfir fiskaflann til 31. marz 1956 erl. fréttir o. fl. marzhefti 1956, flytur þetta efni: Sigur í mikls- verðu máli — Búnaðarþing gerir jákvæða sam þykkt um sinubruna. — Hundur bjargar húsbónda sínum, Um svartbakinn og eyðingu hans, eftir Valtý Guðmundsson á Sandi í Aðaldal, Kötturinn reyndist brunaboði og síðan gigtarlæknir. Fuglalíf og kettir eftir konu í Langholtshverfinu. Auk þessa flytur ritið margar myndir. Ritstjóri er Guð- mundur Gíslason Ilagalín. DÝRAVERNÐARINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.