Tíminn - 13.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.05.1956, Blaðsíða 2
2 T í M I N N, sunnudaginn 13. maí 1956, SjúkraskýSi isi. trúboðs ins i Konsó hrann i marz í nvútkomnu blaði af Bjarma, sem cr gefið nt af Sambandi ísl. kristnibotSsfélaga, er frá því skýrt afS í vetur liafi brunni'd' sjúkraskýli, sem kristniboðið rak i Konsó, í sambandi viS kristni- tioðsst-öðina íslenzku. Var þar um að ræSa hús, sem áður hafði verið notaö fyrir skóla trúboðsins, en sem nota'ð var síðan fyrir lijúkr- unarstörfin eftir að nýr skóli var kominn .upp. Segir svo um þennan atburð í bréfi frá Felix Ólafssyni kristniboða: ,,I>egar ég var að segja númerið •i fyrsta söngnum á guðsþjónust- .inni 11. marz, gerðist þetta. Inga var að hjúkra sjúklingum, sem hún hafði í kofa við hliðina á sjúkraskýlinn (þ. e. stærsti kof- inn, sem var skóli fyrir jól, byggð ur af sjálfboðaliðum). Hún hafði kveikt á prímusi inni í sjúkra- skýlinu og farið síðan í hinn kof- Útvarpsræða utanríkis- rátiherra Framhald af 1. síðu). að ég tel ekki þörf á því að endur taka hana hér. Það var ennfrem- ar skýrt frá því, að þeirri skoð- rn hefði á síðari íímum vaxið fylgi, að herinn ætti að fara úr landi vegna breytts ástands. Rök fyrir þessari skoð- un eru þau, að hættuástand það, sem gerði varnarsamninginn Crá 1951 nauðsynlegan, sé ekki lengur fyrir hendi og að friðar- horfur hafi mjög vaxið í hoirnin um. Síðan var aðildarríkjunum skýrt frá þingsályktunartillögu Al- bingis, og ennfremur bent á, að samkvæmt 7. greininni sé raun- verulega 18 mánaða uppsiignar- 'restur á varnarsamningnum.“ Ismay og fundarmenn vildu ekki umræður „Fulltrúar aðildarríkjanna töldu greinargerð þessa nægilega. En þar sem því hefir verið Ijóstrað upp og mikið veður gert út af, að ég hafi ekki rætt mál- ið frekar á fundinum, verð ég að geta þess, að ég var undir- búinn slíkar umræður, en þess var eindregið óskað af fram- kvæmdastjóra og fundarmönnum. að málinu yrði ekki hreyft af minni hendi, nema einhverjir ræðumanna gæfu tilefni til þes, en slíkt tilefni kom ekki fram. Hins vegar var það íalið, að það kvnni að vekja nýjar og óþarf ar deilur á fundinum.ef ég færi að rifja málið og skýra það, eftir að öli aðildarríkin hefðu fengið þá skýrslu, sem ég gat um áðan. Vanþekking og hlufieysis- skorfur Sama máli gegndi um Kýpur- málið. Vár forðast, að minnast á það á nokkurn hátt, því vitað var, að þá mundu blossa upp deilur milli Grikkja annars vegar og Tyrkja og Breta hins vegar. Ég tel rétt og skylt, að segja almenn- ingi frá þessu hér, þar sem sum íslenzk blöð hafa undanfarið, með an ég hefi dvalið erlendis og hef ekki átt þess kost, að svara, veitzt. ailharkalega að mér, bæði af vanþekkingu og skorti á hlutleysi.“ Villandi birfing yfirlýsingar- innar hér á iandi Ráðherrann rakti ennfremur efni yfírlýsingar þeirrar, sem birt var að loknum fundinum. Kom :fram, að sú þýðing, sem birt hefir verið hér í blöðum (Mbl.) er vill- andi og mjög ónákvæm, svo að ekki sé fastar að orði kveðið. Hefir þegar verið gerð grein fyrir því hér í blaðinu, og ekki ástæða til að endurtaka það. Tilefnislausar árásir Ræða ráðherrans leiddi í ljós svo glöggt, sem verða má, innihald „fréttaflutnings" Mbl. og Vísis. Þessi blöð hafa fullyrt, að það hafi vakið hina mestu athygli og hneykslun á fundinum, að utan- ríkisráðherra íslands skyldi ekki hefja umræður um varnarmál ís- ann til þess a5 sinna sjúklingun- um tveimur. Ég»sá úl um glugg- aiin éld og reyk koma upp um þakiö. Hálftíma síðar var sjúkra skýlið aiTeins aska. Það streymdi miki'ð af fólki a'ð og því tókst að kjarga tveimur „bankakössuii uai“, sem við geymum í meðöl Við gátum því bjargað töluverðu af lyfum c-g megninu af áhöld um, sem Inga hafði uppi viS, Margt brann samt, þar á meðal hlustunartækin og ýmislegt af eignum hennar þar á meðal tvennir skór og regnkápa. Það er nærri því verst með kofann, því að húsnæði er hér mjög dýr- mætt, og þessi kofi var mjög svo þolanlegur fyrir sjúkraskýli.! Eftir að bruninn var afstaðinn,! hélduiu við samkomu. Þá var J margt fóik og létí að tala enda þótt ókyrrð væri töluver'ð. Þetta I var inikill hátíðisdagur meðal | heiðing'janna, og átti m. a. að slátra kú til lieiðurs Satan. Ég átti því ekki von á mörgum. Svo kom Jesús í veg fyrir þá á þenn- an hátt, áðnr en þeir fóru að slátra. „Hvað viltu að ég geri fyrir þig?“ var spiirning lians til fólksins þennan dag. Einkenni- leg spurning frá Jesús á liátíðis- degi heiðbinnar. Eden kraflnn sagna á mánudag l London, 12. maí. Kvarf Crabbs kafarans brezka, sem nú er talið að farizt hafi í Portsmouth-höfn, er stöðugt umræðuefni blaða um allan héim. Hafa þær orðræður enn aukizt eftir a'ð stjórnin í Moskvu birti í gær orðsendingar, sem farið hafa á iniili London og Moskvuviim málið. Var frá þeim skýrt í blaðinu í gær. Nú er til- kynnt, að umræ'ða verði um málið í neðri máístofunni brezku á mánu- dag. Mun þá verða gengið fast að forsætisráðherranum, að skýra til fulls hvað gerzt hafi. Ljóst þykir, Crabb liafi verið að njósna um botn rússneska beitiskipsins, sem flutti þá Bulganin og Krustjoff, en hvort hann. gerði það upp á sitt eindæmi, eða áð skipun yíir- manna sinna er ekki víst. Brezka stjórnin neitar hiris vegar að hún hafi vitað neitt um ferðir hans. Dregið í happdrætti Háskóla íslands í gær var dregið í 5. flokki í happdrætti Háskólans. Alls var dregið um 850 vinninga og tvo aukavinninga, samtals að verðmæti 403.600 þú§. krónur. I-Iæstu vinningnrnir komu á eft- irtalin nújher: 50 þús. kr. á nr. 37772 (heilmiði seldur í urnboði Þóreyjar Bjarnadóttur, Banka- stræti). 10 þús. kr. á nr. 980 (hálf- miði, seldur í umboði Helga Síverts sen). 10 þús. kr. á nr. 28410 (hálf- miði seldur hjá Frímanni Frí- mannssyni). 5 þús. kr. á nr. 13469 (fjórðungsmiði seldur hjá Frí- manni Frímannssyni) og 5 þús. kr. á nr. 29704 (fjórðungsmiði seldur hjá umboði Þóreyjar Bjarnadóttur, Bankastræti). lands — utan dagskrár. Nú er upplýst, að ráðherrann var þess albúinn, að ræða málið, en þar sem ekkert sérstakt tilefni gafst, og fulltrúar lögðust á móti því, að það yrði tekið fyrir, varð liann við þeim óskum. Þetta er þá sann leikurinn um ,,frctt“ Mbl. og Vísis um „bergmálið um Vesturlönd“ og annað í þeim dúr. Allt tilbún- ingur og fréttafölsun til áróðurs og persónulegra mannskemmda. Þetla mun mega flokka undir það, sem Mbl. kallar að halda utanríkis málum utan við „persónulegar dylgjur"! Aðildarríkin höfðu þegar 9. apr- íl fengið í hendur greinargerð ut- anríkisráðherra og töldu ekki .á- stæðu til frekari skýrslna að svo komnu máli. Kaupið merki Krabbamems- íélagsios Krabfcameinsféiag íslands hefir merkjasöiu í dag, sunnudag. til ágóða fyrir starfsemi sína. Starf- semi félagsins er nú orðin bæði fjölþætt og víðtæk, meðal annars mun félagið innan skamms koma á fót krabbamemsleitarstöð' í Reykjavík og hefja rannsóknir á lifnaðarháttum landsmanna með i tilliti til orsaka krabbameins. Dr. D. U. Stikker afhenti í qær forseta Islands trúnaðarbréf sitt, sem ambassador Hollands á íslandi við hátíðleqa athöfn, sem fram fór á Secsastöðum að viðstöddum utanríkisráðherra. Var mynd þessi tekin við það tækifaeri. Stikker ambassador er merkur maður og kunnur fyrir | mlkilvceg trúnsðarstörf, sem honum hafa verið falin. Hann var utan-j ríkisráðherra HoMands 1948—1952. En þá varð hann ambassador þjóoar sinnar í London, en þar hefir ambassadorinn búsetu. (Ljósm.: Pétur Thomsen.) Lárus Einarsson, próf. fékk Agústínusar- verðlaunin: 50 þúsund krónur danskar Kaupmannahöfn í gær. — Dr. med. Lárus Einarsson, prófessor við háskéiann í Árósum, liefir fc-ngið hæstn heiðursverðlaun, sem veiít eru nokkrum vísinda- manni í Danmörku, en það eru Ágústínusarverðlaunin* er nema fimmtíu þúsunð krónum dönsk- um. Veiting vérðlaunanna er við- urkenning á framúrskarandi vís- indarannsókniim prófessorsins á taugakerfi mannsins. Ðönsk blöð segja, að Lárus Eiiiarsson'haíi innt af hendi ein- stæða þjóiiustu mcð framlagi sínu til kortiagningar á heilanum og með úrvinnslu á Farvningsaðferð inni um hversu fært sé að rann- saka starísástand taugafrumanna. Aðils. Viðrar ilia fvrir sprengjutiirfíursir Washington, 12. maí. Enn hafa Bandaríkjamenn orðið að fresta tilraun sinni með vetnissprengju þá, sem varpa á úr flugvél við Marshalleyjar á Kyrrahafi. Hhfir fimm sinnum orðið að fresta til rauninni vegna óhagstæðs veðurs Raforkuver í Arnarfiríi (Framhald af 12. síSu). ar í nútímaþjóðfélagi — .undir- staða, sem afkoma og velmegun byggist að verulegu leyti á. Þeii-, sem búið hafa við þessi þægindi um langt árabil, hafa nær gleymt því, að eitt sinn voru þau fjarlægur draumur, sem þjóðskáld- in orktu um ævintýraljóð við alda- mót. En jafnvel ævintýrin verða stundum að veruleika og draum- sýnir aldamótaskáldanna um orku fallvatnanna eru slík, — ekki leng- ur ævintýri, heldur raunveruleiki. Tannhjóladrunur blandast nú fossanið við Arnarfjörð. þau ger- ast ekki hljóðlaust hamskipli nú- tímans og innan tíðar hefst hið nýja landnám í ríki konungsdóttur- innar, þar sem bíða, ekki eingöngu gull og grænir skógar, heldur mik- ið starf við landnám, landbrot, en léttari störf, aukin lífsþægindi, betri afkoma, bjartari framtíð og öruggari. Það er því ekki undarlegt þó vorhugur sé í fólki við Arnarfjörð, þegar fannir renna í fjöllum og grænir sprotar boða komu lífsins í ríki náttúrunnar. — Kotungsson- urinn hefir eignast konungsdóttur og ríkið með. —gþ. Kjósendafimdiir á Akranesi á morpjun Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn efna til snm- eiginlegs stjórnmálafundar í Ríó höilinni á Akranesi ahnað kvöld klukkan 9, Verða ræðumenn þeir Gylfi Þ. Gíslason og Hermann Jónasson albingismenn og Bene- dikt Gröndal ritstjóri. Mikill sóknarltugur er í báðum flokkum í Borgarfjarðarsvslu og numu menn vafalaust fjölmenna á fund inn til að heyra ræðumenn skýra og rökstyðja bandalag flokkanna og hin nýju stjórnmálaviðhorf. □ Skýrt var frá því í Moskva í sær, að nú hefði rússneskum verka- mönnum verið leyft að skipta um vinnu, ef þeir óskuðu, án þess að þurfa að fá til þess sér- stakt leyfi yfirvaldanna. sem þeir hafa þurft til þessa. Einnig var skýrt frá því, að ferðofrelsi verkamanna hefði verið aukið. Rátur hætt kominn ’M (Framhald af 1. síðu). streng, en þegar það tókst ekki, liafði skipstjórinn á Helga, Hreið ar Bjarnason, engin umsvif, og sigldi báti sínum upp að brim- garðinum til Gríms. Tókst að koma taug í bátinn í fyrstu at- rennu og draga liann frá klettun um. Kom Helgi með Grím í togi klukkan hálf níu til Húsavíkur. Jafnframt var björgunarsveit til staðar við Tjörnesvita, meðan þessu fór fram í brimgarðinum og sögðu menn, sem horfðu á, og ber öllum samau um, að menn- irnir á Helga liafi sýnt einstæða dirfzku við björgunina. Fréttir frá landsbyggðiiiiií Hátíðahöld Unglinga- reglunnar á Akureyri Akureyri í gær. — Barnastúkurn- ár á Akureyri minntust 70 ára afmælisins me'ð skrúðgöngu á Uppstigningardag. Farið var af stað frá Skjaldborg og gengið um göíur bæjarins að Akureyrar- kirkju, þar sem hlýtt var á messu. Kl. 2 eftir hádegi hófust skemmti atriði fyrir Reglufélaga, bæði yngri og eldri. Hátíðahöldin voru mjög fjölmenn. I. Þ. Strætisvagnaíeroir hefjast aftur á Akureyri Akureyri í gær. — Á morgun hefjast strætisvagnaferðir aftur hér i bæ, en þær hafa legið niðri í nokkurn tima, þar sem leigu- samningar við „Norðurleið" runnu út þann 1. maí og þurfti að skila vögnunum. Annar vagn hefir vcrið keyptur í staðinn tii að bæta úr brýnni þörf, þangað til nýr og fullkominn vagn kemur í júní. 12000 farjjegar hjá F. í. á 4 mámiÖuHi Flugvélar Flugfélags íslands fluttu 11.811 farþega fyr3tu fjóra mánuði þessa árs, og er það um 46% aukning, sé gerður saman- burður á sama tímabili 1954. Hlið- stæðar tölur frá því í fyrra gefa hins vegar ekki rétta hugmynd um aukningu sökum hins langa verkfalls. Á innanlandsflugleiðum voru fluttir 9.987 farþegar og 1824 á milli landa. Vöruflutningar inn- anlands námu 311.265 kg. (73% aukning) og póstflutningar 60.384 kg. (15% aukning). Miklar annir liafa verið hjá Flug félagi fslands að undanförnu, bæði í innanlands- og millilandaflugi. Hafa verið fluttir að jafnaði um 160 farþegar á dag það sem af er þessum mánuði á innanlandsflug- leiðum, og millilandaflugvélar fé- lagsins eru oftast þétt skipaðar. Fyrirsjáanlegt er, að mikið verði um Grænlandsflutninga í sumar. Er ráðgert, að farnar verði um 8 ferðir me'ð danska verkamenn frá Kaupmannahöfn til Thule-flugvall- arins í Norður-Grænlandi. Enn- fremur eru fyrirhugaðar leiguferð- ir til Meistaravíkur í sambandi við blývinnsluna, sem þar er hafin. DotSi í Kindum í Helgafellssveit Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. Vart Iiefir orðið við doða í sauð- fé hór í Helgafellssveit og hafa það mikil brögð verið að þessu, að nokkrar kindur hafa drepizt. Er jafnvel búizt við að doðinn á- gerist, þegar líður fram á sauð- burðinn. Veikin stafar af efnaskorti í sauðfénu, en farið er að reyna vítamíngjafir og hefir töluvert af kindunum þegar verið sprautað með D-vítamíni. K. S. Minkur atSgangsharíur í Lýtingsstaftahreppi Frá fréttaritara Tímans í Tungusveit. Nýlega komst minkur í hænsna- hús í Sölvanesi og drap fimm hæn ur, en dýrið náðist og var drepið samdægurs. Nokkrum dögum síðar drap minkur nokkur hænsni á Hofs- völlum, en það dýr varð ekki unn- ið. B. E. Dráttarvélanámskeið í Fljótum Fijótum í gær. Nýlokið er dráttarvélanámskeiði hér í Fljótum. Kennari var Sigur- þór Hjörleifsson, en þátttakendur voru 12. Námskeiðið fór fram í Sláturhúsi Samvinnufélags Fljóta- manna. Ríkti ánægja með að fá nám- skeiðið haldiö hér í Haganesvík. S. E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.