Tíminn - 13.05.1956, Side 9
TI M I N N, sunnudaginn 13. maí 1956.
25
hann ekki alveg satt, hugsaði
hún,
Þegar þau komy inn í borð-
stofuna, sagði óð'alséigandinn
við Lísu: — Þú þekkir son
minn, Andrés de Borch. Hanií
leit glettnisaugum til ungu
stúlkunnar. Hann vissi, að
kona hans hafði sagt Lísu
sögu Andrésar.
Andrés kipptist við, þegar
hann heyröi sig nefndan
Andrés de Borch. Hann gat
ekki að því gert, að honum
fannst nafnið hljóma vel.
*— Til hamingju, sagði Lísa.
Hún vissi allt í einu ekki hvað
hún átti að gera af höndun-
um.
— Þakkir, Lísa, svaraði
hann með breiðu brosi.
Andrés var fengið sæti á
móti Lísu. Foreldrarnir sátu.
við borðsendana. '
;— Eigum við aöeins að"' fá
kalt borð í dag? sagði óðalseig
andinn og tók pentudúkinn
úr hringnum.
— ■ Við fáum andasteik í
kvöld, svaraði kona hans bros
andi.
— Ágætt. Hvað drekkur þú?
spurði óðalseigandinn son
sirrn^
Ándrés fór að stama. Það
stóð pilsner fyrir framan disk
inn hans.
— Ég held ég vildi heldur
fá skiþsöl.
Óðalseigandinn leit undr-
andi á son sinn.
— Það var skynsamlegt,
sagði hann og bætti við, -—
ég held að ég fái skipsöl líka.
Viltu sækja fyrir okkur tvær
flöskur af skipsöli, Lísa. -;~2
Lana de Borch sendi maríhi
sínum ástúðlegt augnatillit.
Nú er hann hinn vitri faðir,
hugsaði húii.
Máltíðin. heppnaðist mjög
vel. Lana dfe. Borch gætti þess
vandlega, að ekki væri rætt
um hluti, sem ætla mátti, að
Andrési væru framandi.
Hverja sekúndu dáöist hún að
syni sínúm. Hann svaraöi
spurningum föður síns greind
arlega, og augu hans ljóm-
uðu. Já, þetta er mikil bless-
un, hugsaöi hún.
Andrés var lika glaður. Hon
um fannst jafnvel nóg um
allt þetta.
— Þarna hanga forfeður
þínir, sagði faðir hans og
benti á gríðarstór málverk á
veggjunum. Bitinn sat fasturi
í hálsi Andrésar,. Hann starðil
undrandi á myndjrifar af þess
um V'el klæddn^.hefðarmönn
um. Óðalseigandinn sagði frá.
Að lokinni máltíð var drukk
ið kaffi í dagstofunni, og þá
sagði Claus de.Bo.rch við kon-
urnar: —- Nú |þ£un?. .-við inn á
skrifstofung, pg, snúum okkur
dálítið að viðskiptamálunum.
— Sjáðu til, Ándrés, sagði
fað.irinn og lökaði“ hókaher-
bergishurðinni á eftir þeim,
•— við verðum að finna út
hvað þú átt. gð gera.
— Getur það ekki verið
áfram eins og hefir verið?
spurði Andrés. Óöalseigand-
inn hristi höfuðið.
— Það hlýtur þú að skilja,
að er keki hægt. Heldur þú,
að vinnumennirnir myndu
kæra sig um, aö hafa son
minn yfir sér seint og
snemma?
Andrés hugsaði sig um. Fað
ir hans hafði líklega rétt fyr-
ir sér. Sem sonur óðalseig-
andans myndi hann verða fyr
ir tortryggni.
— Þarf það að vitnast?
— Já, sagði faðir hans á-
kveðinn. — Það hefir meira
að segja þegar vitnast.
Sonurinn leit spyrjandi á
hann.
— Meðan við ræddum sam-
an fyrir matinn, sagði móðir
þín Henriksen ráösmanni frá
þessu, og bað hann að til-
kynna fólkinu það. Svo að það
verður víst ekki mikið unnið
í. dag, bætti .hann .vjð þurr-
lega. iv' ■•• r<>V, .«••<:«!
• Aridrés broáti;
— Nei, hklega ekki. En á
ég að flytja....
— Þú ert þegar fluttur,
sagði faðir hans. — Lísa og
María eru búnar að ná í eig-
ur þínar, og ég fer bráðum
með þér upp á herbergið þitt.
Andrés varð dolfallinn. Nú
náði ævintýrið hámarki sínu.
— Þú verður náttúrlega að
læra eitthvað ,sagði faðirinn
j alvarlegur í bragði, — en
mamma þín og ég álítum, að
þú eigir að vera heima fyrsta
árið. Við erum sjálfselsk,
gömlu hjónin, og viljum ekki
missa endurheimtan son okk-
ar svo að segja strax aftur.
Heldur þú, að þér falli^ að fara
til náms.
Augu Andrésar Ijómuöu.
— Hvert mér gerir? En ég
vil helst ekki fara. Ég er
sveitamaður, og þaö þykir mér
gaman að vera.
Faðirinn leit ánægður á son
sinn.
— Víst ertu sveitamaður,
sagði hann. — Henriksen held
ur þvi fram að þú sért dug-
legasti maður við bústörf, sem
við höfum haft hér á búgarð-
inum.
— Hann ýkir, vegna þess að
hann er vinur' minn.
Faðirinn leit beint á son
sinn.
— Ég hefi alltaf látið líta
svo út, að ég hefði vit á rekstri
búsins, sagði hann, — en það
hefi ég alls ekki. Ég er heldur
ekki eins áhugasamur um slík
mál, og ég ætti að vera. En
ég hefi vit á peningum, og
margra ára reynslu í því, hvað
borgar sig og hvað ekki. Hvað
myndir þú segja við því, að
læra dálítið af minni reynslu?
Ég veit, að þið Henriksen haf-
ið verið að bauka við reikn-
ingana, en það er margt ann-
að hér á búgarðinum, sem at-
hugunar þyrfti við. f þessari
skrifstofu eru ákvaröanirnar
teknar — hefðir þú áhuga fyr
ir að vera viðstaddur, þegar
slíkt ber við?
Andrés var orðinn eldrauð-
ur af ákafa.
— Má ég það? stamaði
hann.
Faðir hans hafði gaman af
áhuga hans.
— Það er staðan, sem ég
býð þér. Þú færð vel greitt
fyrir hana, bætti hann við.
— Ég er hræddur um, að ég
geti ekki gert neitt hagkvæmt
fyrir peningana, tautaöi And-
rés, feiminn.
— Ef til vill leggur þú 100
þúsund fyrir fyrstu þrjú árin.
Fyrir þá peninga getur þú
menntað þig eitthvað. Það
borgar sig, að eyða þeim á
þann hátt, þá koma þeir á-
reiðanlega inn aftur.
Andrés var sem lamaður.
— Á ég að leggja 100 þús-
und fyrir? sagði hann ótta-
sleginn. — Það getur ekki
gerzt.
Faöir hans hló.
— Þú skalt nú ekki vera
svo viss um það. Vilji maður
fá peninga, verður fyrst að
hætta peningum, og líka að
hafa vit til að sjá, hvað er
heppilegast aö gera í það og
það skiptið. Það krefst
reynslu. Og sú reynsla getur
verið dýrkeypt.
Andrés hugsaði um, hvaða
fyrirtæki það gætu verið, sem
væru svo hættuleg, en hann
vildi ekki spyrja.
— Hefir þú nokkur skil-
ríki? spurði faðirinn allt í
einu.
— Varðandi sjálfan mig.
— Já.
— Hermannabók og skírn-
arvottorð.
— Hvar varst þú staðsett-
ur, þegar þú varst í hernum?
— í Víborg.
— Féll þér það?
— Bæði já og nei. Ekki
meira en svo, að ég dró and-
ann léttara ,þegar ég var ekki
tekinn í herforingjaskólann.
Faðirinn starði andartak út
í bláinn.
— Ef ný heimsstyrjöld skell
ur á, fellur allur heimurinn
saman yfir okkur. Þú munt
náttúrlega verja land þitt, en
ef móðir þin spyr þig, þá lof-
aðu mér að segja henni, að
þú munir ekki gefa þig fram
sem sjálfboðaliði. Mamma er
hrædd við styrjaldir, og það
hefir hver kona rétt og skyldu
til a'ð vera. Vilt þú lofa mér
því?
Andrés leit hlýlega á íöður
sinn.
— Því skal ég lofa þér,
sagði hann ákveðinn.
— Ég spurði um skilríki
þín, vegna þess, að við verðum
að koma þér inn í fjölskyld-
una lagalega. En það verða
varla nein vandkvæði með
það. Við förum öll þrjú sam-
an til Kaupmannahafnar ein-
hvern daginn, og látum lög-
fræöing okkar kippa málinu i
lag. Þú ert erfingi mikils óð-
als, því máttu aldtei gleyma.
— Er ég?
— Vitanlega ert þú það. Þú
ert einkabarn okkar. Borch-
holm verður þín eign. Svo að
þessi 100 þúsund, sem við vor-
um að tala um, eru raunveru-
lega þín eign, sagði faðirinn
hlæjandi.
— Ég mun reyna að fara
vel með.pepingana^ ég er mjög
sparsairíur
Faðir hans^:Mó. Svo tók
hann símann.
9
ínjlllllllllllllllllllimilillllHllllljlllIliUllllllllllllllllllÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUHIIIIIIIIllllllll
•liOV?
I Baðsloppar )
§ Höfum margar faSIegar fegundir af baðsloppum
1 úr „frotté" efni.
E AJI.ar jsiærðir og faltegir Sitir.
= :, ,r , / . r,:r " ’M/1 S
§ ‘ ' ‘Eihnig "éigúm' við'’JIEARNASLOPPA úr sama efní. ■ =
1 HEILDVERZLUN I
1 ÁRNA JÓNSSONAR |
| AÐALSTRÆTI 7 - REYKJAVÍK
ÍÍIllllllllllllllllÍIIÍIilllllllÍIIHÍIIIIIIIÍIIÍIIIIIIÍNIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
Zig-Zag saumavélar I
I Þýzkar zig-zag saumavélar í skáp nýkomnar. Vandaðarl
| og ódýrar. . §
| Kaupfélag HafnfirSinga |
I - - Strandgötu 28. 3
| ntiCIu . ;$ímar 9224, 9824 og 9159. |
iTNiiii|iHiii)imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHÍ)iiiiiiiiiiri
^iiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiimiiiiuiiuiiiiimijiiiiiíiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiN
| Framsóknarmeim |
1 Nú er senn ekki nema hálfur mánuður þar til dregið =
M verður í happdrætti Húsbyggingarsjóðs Framsóknar- M
| flokksins.
s Er því skorað á aíla þá, er hafa happdrættismiða til 1
I sölu, að Ijúka sem fyrst sölu þeirra, og senda skiía- {§
= grein til skrifstofu happdrættisins, eða til aðalumuöðs- =
= manna. * =
= =
5 Hafið tvennt hugfast. s.
§ Með því að selja og kaupa happdrættismiða húsbygg- j|
| ingarsjóðsins, stuðlið þið að því að hið fyrirhugaða §
= flokksheimili komitt upp fljótt og myndarlega og iölu s
g happdrættismiðanna þarf að vera lokið fyrir 1. júní. =
s Til þess að það takist verða flokksmenn um lai-n <llt s
= að gera nú þegar lokaátakið í sölu miðanna.
§ Umboðsmenn um land allt. M
M Hafið samband við skrifstofu happdrættisins.
| Simi 8 1 2 7 7. .■ ^ ■ |
1 Skrifstofan er í Edduhúsinú við Lindargötu. 1
5<Í!:liírtUH ÍtÍJÍV Oí'.', " ' =
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmNimiiíit