Tíminn - 13.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.05.1956, Blaðsíða 11
T Í íl I N N, sunmidaginn 13. maí 195G. Útvarpis í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar: — (30.10 VeSurfcegnir); a) Svíta nr. 2 í h>naU iyrir flautu og strengi efiir Baeh. b) Króma- tísk f intasía og fága í d-moll eftir Bach'. c) Kvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftiir Beethoven. d) Dietrich Fiycher-Diéskau sy'ngur iög eftir Beethoven. e) Fióiusónata í A-dúr eftir CJ- sar Franck. f) Sellókonsert eft- ir Lalo. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Guðsþjónusta Ffladelfíusafnað- arins (í útvarnssal). 15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur. b' Erna Berger syhgur sex lög op 68 eftir Richard Strauss. 18.15 Fréttaútvarp til ísl. erlendis. 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðs þjónusta. 17.00 Messa í fríkirkjunni (Séra Þor- steinn Björnsson). 18.30 Barnatími: a) Upplestur og tón- leikar. b) Framhaldssagnn: Do- little og dýrin hans“; III. lestur 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Loui.se Walker leik- ur á gítar (plötur). 13.45 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.20 Tó-ileikar: Rússneski sellóleik- arinn Mstislav' Rostropovitsj leiKur sónótu i e-móll od. 38 efiir Brahms. 20.40 Erindi: Þegar gömlu skáldin voru ung; I: Frá Bjarna Thor- arensen — Erindinu fylgja inn lendir og erlendir tónleikar. 21.30 Uppleestur: „Skugginn", ævin- týri eftir H. C. Andersen. (Haraldur Björnsson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.03 Dansíög (piötur). 01.00 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veöui'fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveitinni; VII. (Benedikt Grímsson, bóndi á Kirkjubóli í Steingrímsfirðt). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregair. 19.23 Veðu.fregnlr. 19.30 Tóníéikar: Lög úr kvikmvnd- j Z, uni ípiötur). 19.40 Augh.'singar. 20.00 Fi'éttir, 20.30 Útvarpshljómsveitin. 20.50 Um daginn og veginn (Hall- dór kristiánsson bóndi á Kirkiubóii í Önundarflrði'. 21.10 Einsongur: Svanhvít Egdsdótl- ir isyngur. 21.30 Útvarpssagan: „Svartfugi" X. 22.00 Fréttir og veSurfregnir. 22.10 Úr heimi mynáiistarinnar (Bj. Th. Björnsson listfræðingur). 22.30 Kammertónleikar: Tv'j tónveric eftir Robert Sehumann. 23.05 Dagskráriok. ÚtvarpiS á þrfSjudagircíi: Þjóðiög fra ýmsum i^ndurti kl. 19. 30. Frú Signður J. Magnússon flytur erindi: Frá Ceylonför, I. Perian í Austri, eftir fréttir. Þá hefst tón- listarkynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Hallgvim Helgason. Fiytjendur: Þjóðleikhúskórmn, dönsk kammer- idjómsveit, Einsr Kristjánsson, Krist inn Halissou og höfundurinn. Síðan þriðja atriði framfialdsleikritsins „Hver er smnar gæfu smiður“ — Hveitibrauðsdagar. Þá syngur Hugo Hassio óperuaríur. Sigurður Sigurös- son talar um íþróttir eftir seinn: fréttir, en síðan verða tónleikar af pliitum, „Eitthvað fyrir alia.“ Sunmida§ur, 13a maí I Servatius. 134. dagur ársins. i Tungi í suðri kl. 15,26. Ár- degisflæði k!. 7,08. Síðdegis- fiæði kl. 19,34. SLYSAVARÐSTOFA RHYKJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringmn. Næt- j urlæknir Læknafétags Reykja- vikur er á sama stað kl. 18—8. Sími Siysavarðstofunnar er 5030. LYFJABQOIR: NætUrvörður cr í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Hoits apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnuöögum tii kl. 4. — Hafnaríjarðar- og Keflavíkur- apóteb eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kL ®—16 og helgidaga frá kl. 13—18 Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kl. 8, riema á laugardög- um til ki. 4. m. SÖLUGENGI: 1 sterlingspund . 45.70 1 bandaríkjadoliar .... 16.32 i kanadadollar 16.40 100 danskar krónur . 236.30 ICO i.orskar krónur . 228.50 100 sænskar krónur . 315.50 100 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 belgískir frankar 32.90 100 svissneskir frankar ... . 376.00 100 gyllini . 431.10 100 tékkneskar krónur ... . 226.67 100 vestur-þýzk mörk . 391.30 Þjó3ni!njas5fni8 er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn ríkisins i Þjóðrainjasafr.shúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Þióðskialasafníð: Á virkum dögum Jsi 10—12 og 14—19. Náttúrugripasafnið: KI. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19.00. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Skip kemur að landi í Fossvogi — Sofið þið bara áfram. Ég fer til einhvers góðs nágranna, og biS hann aS gefa mér mo.-gunverS. Dómkirkjan: Messá kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall: Messa í kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 ár- degis. — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. ElliheimlliS Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Jón Skagan. Ath. breyttan messutíma. Hallgrímskirk ja Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jons son. Messa kl. 2 e. h. Séra Sigurjóu Þ. Árnason. Kaþólska kirkjan Hámessa og prédikun kl. 10 ár- degis. Lágmessa kl. 8,30 árdegis alla virka daga er Lámessa kl. 8 árdegis. Nr. 70 Lárétt: 1. kvenmaður. 6. óhljóð. 8.....er vakandi manns draumur 9. áköf. 10. pallur. 11. fangamark ísl. rithöfundar. 12. röskleiki. 13. óðagot. 15. róta í. Lóðrétt: 2. skjól fyrir skip. 3. fangamark (ísl. ritstjóra). 4. óhag- stætt veður til róðra. 5. kvenmanns- nafn. 7. hár, brattur klettur. 14. oft skeður slíkt á .... Lausn á krossgátu nr. 69: Lárétt: 1. óhult. 6. ama. 8. kál. 9. XXX. 10. lán. 11. odd. 12. Eir. 13. óms. 15. errin. Lóðrétt: 2. Halldór. 3. um. 4. Lax- nesi. 5. skrof. 7. Öxará. 15. M. R. (Menntaskóli Rvíkur). SPYRJIÐ eftir pökkunum MEÐ GR/ENU MERKJUNUM DAGUR á Akureyri fæst í Söluturuinum Vi3 Arnarhól. FLtJGy ÉLARN AR , , . . , r<íósm.: Sveinn SœmijnHasnn Ævintýraþra greip pessa stráka úr Kópavogi þegar sól skein í heiði og sumarblær lék um vanga. Þeir ýttu báti úr vör og héidu út á Fossvog. Myndin sýnir piita taka land að sjóferð lokinni. Skipadeild SiS Hvassafell fór 10. þ. m. frá Reykja vík til Rostock og Gautaborgar. Arn arfeli er á Skagaströnd. Jökulfeli er á Breiödalsvík. Dísarfell fór frá Reykjavík 8. þ. m. áleiðis til Rauma. Litlafell er á ieið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Helgafell er í Rost- ock. Etly Danielsen er á Bakkafivði. Galgarben er á Flateyri. SkipaútgerS ríkisins Ilekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík á morg- un vestur um iand í hringíerð. Herðubreið er á Austfjörðum á nor'ð urleiö. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega i Vestmannaeyjum í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á I þriðjudaginn til Vestmannaeyja. , H. f. Eimskipafélag íslands: 1 Brúaríoss fór frá Reykjavík í gær- morgun vestur og norður um land til London og Rostock. Dettifoss hef- ir væntanlega farið frá Helsingfors 11.5. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Leitli og Rvík- ur. Goðai'oss fór frá New York 11.5. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá K- höfn í gærr ti! Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Ventspils 10.5. til Antwerpen, Hull ög Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8.5. til New York. Tungu- foss fer frá Lysekil á morgun til Gautaborgar, Kotka og Hamina. Helga Böge lestar í Rotterdam um 14.5. til Reylcjavíkur. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg kl. 8 í dag frá New York, flugvélin fer kl. 10,30 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. msr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.