Tíminn - 13.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.05.1956, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, sunnudaginn 13. mai 1956. ,Oo QdÖoOaQpOaDDQoOaDcOaQtQoDoOoQDljDDoOcQoOoDnDn D - q , . □ o x □ / , , , a □ □ 0 o _ . □ ID — 0 0 D !D0anoaaaoDanDDaD DaaaaaaaaoDoDoDD I ísleíidirLgajDaettir Sjötug: Þóranna Þórarinsdóttir á Núpsstað Á morgun — 14. maí — verS- ur sjötug ein af kunnustu hús- Jreyjum í Vestur-Skaftafells- sýslu — það er hóranna Þórar- insdóttir, kona Hannesar á Núpsstað. Ekki er Þóranna á Núpsstað þekkt vegna þess, að hún hafi gert víðreist um æv- ina eða tekið þátt í félagsstarfi, eða lagt leið sína á fjölmenna mannfundi. — Nei, því fer íjarri. En það hafa margir sótt hana heim. Flestir, sem farið hafa yfir Skeiðarársand, þekkja Þór- önnu á Núpsstað, þessa alúð- legu og yfirlætislausu konu, íem af hispurslausum höfðings- skap og ríklundaðri gestrisni hefur tekið á móti sínum mörgu gestum. Þóranna á Núpsstað er fædd í Efri-ey í Meðallandi. Foreldr- ar hennar voru þau Þórarinn Óiafsson frá Seglbúðum í Land- toroti og Þuríður Halldórsdóttir frá Hraunkoti í sömu sveit. Þau tojuggu í Hól í Meðallandi (sem er einn af Efri-Eyjarbæjum) og höfðu 'mikla ómegð, en lítið bú. Þess vegna þurfti að leita bjarg- ræðis við fleira heldur en bú- skapinri:' Húsbóndinn fór til sjó- róðra eins og þá var títt. — Veturinn áður en Þóranna fædd ist reri Þórarinn úti á Eyrar- bakka og drukknaði þá í fiski- róðri ásarrit fleiri bændum úr Skaftafellssýslu. Þegar fyrir- vinnan var fallin frá, sundrað- ist heimilið. Þóranna fór fyrst að Ytri-Dalbæ í Landbroti, en var þar skamma hríð. Þá tók Eiríkur Eiríksson í Prestsbakka- koti hana til fósturs og lagði við hanC; niikið ástríki. Innan við fermihgu .kom Eiríkur henni á það „forstauds- og rausnar- heimiii, NúpSstað í Fljótshverfi og síðan hefur hún ekki haft bústaðaskipti, og sjaldan farið út af heimilinu. Ung var hún gefin Hannesi bónda sínum og hafa þau eign- azt 10 börn, og nú eiga þau Núpsstaðahjón 35 afkomendur. Héima á Núpsstað dvelja enn synirnir Eyjólfur og Filippus. Á Núpsstað hafa þau Þóranna og Hannes- búið ýfir hálfá öld, þar hefur veriö jafnan mikið bú og mannmargt heimili áð- ur fyrr. Á'husfreyjunni hafa því hvílt miklar annir við bústörf og barnauppeldi. Gestrisni þeirra hjóna og fyrirgreiðsla er víð- kunn. Hannes var hinn mikli ferðagarpur — póstur yfir 30 ár utan-af, Síðu og ausfur í Horna- fjörð; og ötal sinnum hefur hann .fylgt ferðainönnum yfir Skeiðaráx's.ahd-. Heinxa beiö svo húsfríeyjan og tóK gestunum tveim höndum, veitti þeim ríku- léga í mat;og drykk, pg: gistingu, ef óskað var. Þannig var verka- skiptingrþessara heiðurslijóna í þjónustú þéir’rá'við náungann. Margur mun nú minnast þess með mikilli þökk til húsfreyj- unnar á Núpsstað, hverjaf við- tökur hami. hefur fengið á þessu 'forna -rausnarbýli. yá w -sasak * .m&k Allir’vinir þeifrá Núpsstaðar- hjóna senda. þeim nú á þessum tímámótum i lifi húsfreyjunnar beztu heillaóskir og hjartans þökk. G. Br. Yfirlýsing frá Rithöf- nndafélagi íslands Út af auglýsingu stjórnar Banda lags íslenzkra listamanna um frest- un veizluhalds Pen-klúbbsins, með al annars vegna hugsanlegrar sam- einingar rithöfundafélaganna, vill stjórn Rithöfundafélags íslands taka fram eftirfarandi: Stjórn Rithöfundafélags íslands er þessi klúbbsstofnun algerlega jpviðkomandi í núverandi mynd, og Tnótmælir því, að sameining fé- lagáhna þótt til kæmi, sé á nokk- jurn Jiátt tengd né bundin tilveru hans og veizlu. — Stjórn Rithöf- undafélags íslands._________ Síðustu sýningar ~ Síðas' .. sýningar Filmíu á þessu starfsa; i verða nú um helgina í Tjdtnarinói; laugardag kl. 3 og jsunnudag kl. 1. Sýnd verður banda- ríska kvikmyndin, „Ég giftist norn“ með Frederich March, Veroniku Lake og Barböru Stanwyck í aðal- .hlutverkum. Lelkstjóri er René Clair. Fiimía hefur sýnt fimmtán myndir vetur ,en þrítugasta sýn- ingin vw ður á sunnudaginn. Ný flughöfu Kaupmannahöfn í gær. — Græn- landsmálaráðuneytið danska hefur tilkynnt, að viðbótarbyggingin við Sondre-gistihúsið í Straumfirði á Grænlandi, sem reist verður í ár, verði ekki fullnaðarbygging. Á næsta ári er fyrirhugað að reisa nýtt hótel, þeirrar stærðar, að duga á fyrir flugumferð í náinni fram- tíð. Þá er.í hyggju að byggja flug- höfn í Straumfirði, sem verði þann ið, að vélarnar geti ekið að dyrum gistihússins. Bandaríkjamenn hafa' lýst sig fúsa til kaupa á gamla húsinu og íyrir þáð ætti að fást verð, sem dugir að nokkru til bygg- ingar nýja hússins. Aðils. □ Lennox Boyd, nýrendumálaráð- herra Breta lýsti þyí yfir í brezka þinginu í dag, að brezka stjójín- ih héfði í hyggju að veita Gult- ströndinni sjálfstæði innan brezka samveldisins. Þetta yrði þó aðeins 'gert', ef landsmenn hefðu áhuga á því og að undan- gengilum kosningum í landiriu Nýlega hafa ’íbúar Togo lairds, sem liggur nálægt G.ullströiid inni, kosið um það, hvort landiö skyldi sameinast Gullströndinni, ;j.,, eða standa sjálfstætt.-.Meirihluti kjóser.dr í Togo vildi sameiningu við Guilstrcndina. Utankjörstaðarkosning (Framhald af 7. síðu.) 1207 Public Service Building, Portland, Oregon. San Francisco og Berkeley, California: Ræðism.: Steingrimur Octa- vius Thorlaksson, 240 San Ferando Way, San Fi-ancisco 27, California. Seattle, Washington: Ræðism.: Karl Frederick, 3310 West 70th Street, Seattle 7, Washington. Bretland: London: Sendiráð íslands, 17, Buckingham Gate, S.W. 1. London, JJdinburgh-Leith: Aðalræðism.: Sigursteinn Magnússon, 46 Constitution Street, Edinburgh 6. Grimsby: Ræðism.: Þórai-inn Olgeirsson, Rinovia Steam Fish. Co. Ltd., Humber Bank, Fish Dock, Grimsby. Danmörk: Kaupmannahöfn: Sendiráð tslands, Dantes Plads 5, Kaupmannahöfn. Frakkland: París: Sendiráð íslands, 124 Boulevard Haussmann, París. ítalía: Genove: Aðalræðism.: Hálfdán Bjarnason, Via C. Roccata- gliata Ceccardi no. 4—21, Genova. Kanada: Toronto, Ontario: Ræðism.: J. Ragnar Johnson, Suite 2005, Victory Building, 80 Richmond St. West, Toronto, Ontario. Winnipeg, Manitoba: (Umdæmi: Manitoba, Saskat- chewan, Alberta) Ræðism.: Grettir Leo Jóhanns. 76, Middlesgate, Armsti-ong’s Pöint, Winnipeg, Manitoba. Noregur: Osió: Sendiráð íslands, Stortingsgate 30, Oslo. Sovétríkin: Moskva: Sendiráð íslands, Khlebny Pereulok 23, Moskva. Svíþjóð: Stokkhólmur: Sendiráð íslands, Kommandörsgatan 35, Stokkhólmi. Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn: Sendii'áð Islands, Kronprinzenstrasse 4, Bad Godesberg. Hamborg: Aðalræðismannsskrifstofa Islands, Tesdorpstrasse 19, Hamborg. Utanrí kisráðuney tið, Reykjavík, 9. maí 1956. Mál og menning (Framhald af 5. síðu.) Hvernig mætti slíkt vera? Hafa ekki verið höfð enda- skipti á þessu orði, og er ráðgjafi ekki hið rétta um þann, er ráð gefur, en ráðu- nautur um þann, er þeirra nýtur? Ég hygg, að ráðunautur merki upprunalega í íslenzku. „sá, sem er í ráðum með einhverjum“, þ. e. sá, sem ásamt einhverjumj leggur á ráðin. Þetta er í sam- ræmi við þýðingu Fritzners „Person som hþrer til ens ráðu- neyti“, „en af dem som en tager paa Raad með sig“. Orðið kemur fyrir í Konungsskuggsjá, og vxrðist mei-kingin vera sú, er að ofan greinir: Þá er Lucifer engill I himnum var drottiríssviki ok gerði níðingsverk mót sínum herra, þá dæmði sannendi hann ok réttvísi meðr skyndiligu niðrfalli ón allar líknlegar vánir. í þess- um dómi feilu með hánum allir hans féíagar ok ráðu- nautar. Þessi várp þau lög- brot, er guð íæfsti meðr vægðarlausum dömi. Kgs. (Kbh. 1920), bls. 195. ORÐHLUTINN -náutur (í orð- inu ráðunautur) er oröiiin til ur ga-nautar 'Og’ táknár þann, setn nýtur einhvérs (á eitthvaðá _á~ samt ö,$ýuni,.:>-§:erkmgih er þvl x rauninhjt ' ^,félagi“, sbr. þýzka orðið Gcnossé „féipgi'.-'. Orðið ráöunaúlur merkU- þannig í raúninhj.". .delagi í raðum“, rekkjuij^útur ,félaí?i unx rekkju‘ o. s. frv. L>ess §kal -þú getið, að sumir málfræðlngar telj a ekki, að orðið ' g-a-naútaf sé -myndað beint af spgninhl njóta, heldur af orðinii naut,. sem í fyrstu táknar ,;6Ígri“, .síðari', einhvers konar „búpeníhg'? yÍÖröhlutimi -nautur ætti samöváéhit því að merkja í fyrstu „sá, sem á bú- pening í félagi við annan eð'a heldur búpeningi til sömu haga“. En þetta ber að samu brunni. Orðhlutinn -nautur fær brátt merkinguna „féiagi", o,g þannig ber að skilja haiin í o'fán gréind- um oi’ðum. Ég véit ekki til, að orðið ráðunautur hafi nokkurn tíma merkt „s'á, er nýtur ráða“. Þá vil ég geta þess, að orðið bekkjarnautur var áður bekkju- nautr. U-ið í orðunum ráðu- nautur, bekkjunautur og söku- nautur er tengistafur, líklega orðinn til úr forskeytinu ga-, sem á var minnzt, að hefði verið framan við nautur. Að lokum er rétt að minna á, að orðið söku- nautur merkir „óvinur", en ekki „sá, sem er samsekur einhverj- um“. Ég hefi heyrt þennan mis- skilning á orðinu og minnist hans hér, þótt bréf stúdentsina gefi ekki tilefni til þess. H.H. Rinso pmráva/t- og kostar j5ur minna Óskaðlegt þvatti og hönduin i-i/öaz v Sá árangur, sem þér sækist eftir. verður að verú- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápudu.ft. Rinso kostar yður ekki aðeins miriha en pnnur þvottaefni og er drýgra, heldur ei'- það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Ririsö froðú veitir yður undursamlegan árangur og gerir állt nudd þarflaust sem skemmir aðeins þvott yðar:.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.