Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 1
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, III. hæð, sími 6066. íbúð { nýju húsi fyrir 10 kr., ef heppnin er með. Nú líður að því að dregið verði í hinu glæsilega happdrætti Framsóknarmanna. 40. árg. inétt Reykjavík, föstudagurinn 18. maí 1956. f blaðinu ( dag: . "*1 Þýzkar stríðsbókmenntir, bls. 4. Um uppeldismál á Norðurlönd- um, bls. 5. Nýlendustefna kommúnista, bls. 6. Endurminningar frá brúðkaups- veizlu fyrir hálfri öld, bls. 7. 111. blað. IIIIIIlllllIIIIIIIIIIMIIIIinillllllIIIIIIIIIIIIIMIIMIlllllIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllIIIIIIllllllllllllllIllllIIIMIIIItlMI l ^Frelsissteína" íhaldsins í íramkvæmd: I I Engin leyfi fyrir girðingar-1 I netum fyrir bænduf íhaldsráðk siíja á þeim i stjórnarráðinu 11 aldið er loks að heykjast á því að hlífa sameinuðum verktökum við útsvari 1 Seint í vetur hafnaði fulltrúi 1 íhaldsins í Innflutningsskrifstof 1 unni leyfisveitingum ýmissa | fyrirtækja, sem bændur verzla -I við, fyrir vírnetum til girðinga. | Fulltrúi Framsóknarflokksiiis I áfrýjaði neituninnni til ríkis- | stjórnarinnar, en einnig þar I hafa ráðherrar Sjálfstæðisflokks | ins setzt á leyfin, og er útkom | an nú sú, að bændur fá ekki | girðinganetin þótt komið sé 1 fram á sumar. | Þeíta er eitt dæmi um I „frelsisstefnu" íhaldsins í = franikvænid. En þegar þannig | er að farið, tekur Mbl. sig til | og birtir ianglokur um höftin i og bönnin, sem eigi að koma | einhvern tíma seinna, þegír I andstæðingar íhaldsins hafi i sigrað í kosningunum. Sann- 1 leikurinn um verzlunarmálin | er, aS í dag gilda hér römm 1 innflutningshöft undir hand- i leiðslu viðskiptamálaráðherra | Sjálfstæðisflokksins. Bændur fá ekki girðingarefni, húseigendur ekki gólfdúk, smið- ir ekki tæki og áhöld, verksmiðj ur ekki vélar, atvinnufyrirtæki og einstaklingar fá ekki vöru- bifreiðar og svo mætti le'ngi telja. Á sama tíma keppast heild- salar yið að auglýsa margar tegundir af útlendu kexi cg alls konar munaðarvöru. Þannig lýsir sér andstaðan gegn höftum og bönnum með- al Sjálfstæðisforingjanna. Höftin hafa þeir og bönnin, og þykir hvort tveggja gott með- an þeir geta raðið því, með neitunarvaldi í ríkisstjórn og innflutningsskrifstofu og með yfirráðum í bönkum, hvernig þeim er beitt. Þanhig er „sjálfstæðisstefn- an" um frjáls og óháð viðskipti framkvæmd um þesar mundir og þannig mun hún ætið verða meðan „hagsmunir okkar sjálfra" er leiðarljós foringj- anna í öllúm greinum. IIIIIIIIIIIIIIIIIIMlllllllllllllll MMMIMMIIMMIMtMIMMIIMMIMIMMIMIIMMMIMIMIMIMIMMIIMIMIMMIIIMIMMIIIII Vegir tepptir og snjóbílar í f oruni á f jallvegum Austanlands Menn nrðu að yfirgefa bíla, er festost í fann ferginu á Fagradal á þriðjudaginn Frá fréttaritara Tímans á ReySarfirSi. Vetrarlegt er nú aftur orðið um að litast á Reyðarfirði og Fagradal. Fjallvegir lokaðir vegna snjóa og farþegar fluttir með snjóbíl milli Egilsstaða og Reyöarfjarðar. Á þriðjudaginn gerði norðan hvassviðri með bleytuhríð, en vægu frosti. Síðdegis og aðfara- nótt miðvikudagsins var áfram- haldandi snjókoma og dimmviðri. Hlóð snjó niður svo ört, að þrír bílar sátu fastir á Fagradal og komust hvergi. Urðu menn að taka það ráð að yfirgefa bílana, þar sem þeir voru niður komnir og leita til byggða. Svipaða sögu var að segja áf Oddskarði, veginum milli Eski- fjarðar og Norðfjarðar. Þar urðu engir bilar fastir í veðrinu, en (Framhald á 2. síðu). Borgarstjóri vil! þó ekki samþykkja útsvars álagningu i bæjarstjórn, heídur felur niður- jöfnunarnefnd að ráða fram úí máíinu í sam ræmi við „fög og hagsmuhi bæjarins" Útsvarsmál Sameinaðra verktaka komu til umræðu á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær. Loks eftir að hæstaréttar- dómur er fallinn um skattskyldu félagsins er bilbug að finna á íhaldinu í þessu máli, en þótt útsvar verði lagt á félagið nú, bætir það ekki upp hinn stórfellda skaða, sem bærinn hefir orðið fyrir með því að hafa ekki lagt útsvar á félagið öll starfs- ár þess. Þó vildi borgarstjóri ekki samþykkja tillögu Þórðar Björnssonar um að leggja skyldi útsvar á félagið, heldur lét vísa henni til niourjöfnunarnefndar með loðinni tillögu um afgreiðslu „í samræmi við lög og hagsmuni bæjarins". Tillaga Þórðar var svohljóðandi: „Bæjarstjórn beinir því til niðurjöfnunarnefnar að hún geri félagssamtökunum „Sameintiðum verktökum" hér í bæ að greiða útsvar til bæjarsjóðs af tekjum, eigiuim og veltu". Veltuútsvör á önnur byggingafélög. . Þórður rakti þessi mál nokkuð, sem hafa alllengi verið á döfinni og hann hefir hreyft áður án þess að íhaldið vildi fallast á tillöguna. Þórður benti nú á, að sú staðhæf- ing niðurjöfnunarnéfndar í áliti um þetta mál, að ekki mætti leggja veltuútsvar á starfsemi félaga utan lögsagnarumdæmisins, væri meira en vafasöm lagalega og eins væri hann í því sambandi sem dæmi byggingaframkvæmdir við Laxá, og á þá starfsemi hefði bærinn lagt veltuútsvar og fengið það greitt. Væri að minnsta kosti sjálf sagt aS láta eitt yfir félögin ganga í þessu efni. Hins vegar mætti vera, að sveitarfélög þau, sem starfsemi þessi fer fram í, ættu lagakröfu til hluta af veltuútsvar- inu. Vangaveltur borgarstjóra. Borgarstjóri varð nú loks að við urkenna, að hér hefði verið skakkt að farið og rétt mundi vera að leggja útsvar á samtökin. Hann vildi þó ekki fallast á tillögu Þórð ar, heldur var með ýmisleg und- anbrögð og vangaveltur um „eðli það ekki í samræmi við starfsregl- i útsvara" og kom með loðna tillögu GrettisbeltiS íslandsglíman Hálogalandi i háðað kvöld íslandsglíman 1956 verður háð í kvöld í íþróttahúsinu við Hálogaland. Keppendur eru tólf og keppa um Grettisbeltið, en nú eru rétt 50 ár síðan keppt var um það í fyrsta sinn. Ungmennafélag Reykjavíkur sér um íslandsglímuna að þessu sinni og hefir vandað allan undirbúning. Forsetahjónin munu verða viðstödd glímuna. Af þeim 18 mönnum, sem íóku þátt í fyrstu íslandsglímunni fyrir 50 árum síðan, eru 17 á lífi og verða þeir flestir viðstaddir á Hálogalandi í kvöld. Árið 1906 fór fyrsta íslandsglím- an fram á Akureyri og var keppt um Grettisbeltið. Glímufélagið Grettir á Akureyri lét búa til belt ið. Það er úr leðri, en með silfur- spennum, sem hugmýnd af Gretti Ásmundssyni er grafin á. Ólafur (Framhakl á 2. síðu). ur nefndarinnar sjálfrar. Hún hefði lagt veltuútsvar á starfsemi byggingafélaga í bænum, utan iög- sagnarumdæmisins, og nefndi Framboðslisti Farmsóknarmanna í Norður-Múlasýslu ákveðinn Framsóknarmenn í Norður-Múlasýslu hafa nú ákveðið fram- boð sitt víð kosningarnar í sumar. Er litinn þannig skipaður: 1. Páll Zóphóníasson, búnaðarmálastjóri og alþingismaður Reykjavík. 2. Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstjóri og alþingismaður, Vopnafirði. 3. Tómas Árnason, stjórnarráðsfulltrái, Kópavogi. 4. Stefán Sigurðsson, bóndi, Ártúnum, N-Múl. Alþýðuflokkurinn býður ekki fram í héraðinu, heldur styður framboð Framsóknarflokksins samkvæmt kosningasamstarfi flokkanna. Enn neitar íhaldið íbúum Blesugrófar og Breiðholtshverfis um lóðaréttindi „Bæjarstjóm samþykkir að veita húseigendum í Blesugróf og Breiðholtshverfi lóðaréttindi og felur bæjarráði að gera tillögur að samningi um slík réítindi". um að vísa málinu aftur til niður- jðfnunarnefndar, sem þó hefir áð- ur vísað málinu frá sér á vafasöm- um forsendum, sem augljóst er nú, að fá ekki staðizt. Samt sem áður hefir bæjar- stjórnaríhaldið hér orðið að láta undan síga, og hefði fyrr ¦ mátt vera. Tregða íhaldsins til þess að (Framhald á 2. síðu). m M urvon tengd hernaðar- framkvæmdum Tillögu þessa flutti Þórðúr Björnsson á fundi bæ.iarstjórnar Reykjavíkur í gær. Rakti hann þetta mál nokkuð og lýsti því.-hver óþægindi það væru fyrir húseigend ur á þessum stöðum að hafa ekki lóðarréttindi undir húsum sínum. T. d. væri þeim vegna þess fyrir- munað að fá lán út á hús sín og sölumöguleikar væru mjög heftir með vöntun lóðaréttindanna. íbúar þessara hverfa hafa kvað eftir annað reynt að fá þessu máli fram gengt, en ætíð fengið neitun eina hjá bæjaryfirvöldum. Þórður hef- ir oft áður hreyft þessu máli. Að sjálfsögðu fékkst íhaldið ekki til þess að samþykkja þessa sjálfsögðu tillögu, og situr því enn við sama. Er meðferðin á því fólki, sem þarna býr, hraklegri en lýst verði, þar sem því er neitað um sjálfsögð réttindi, sem aðrir borg- arar hafa. Fregnin um þá ákvörðun amer- ísku stjórnarinnar að hætta við framkvæmdic hér á landi var al- mennt umræðuefni í gær, eink- um tíminn, sem valinn er til a3 birta hana og spásagnir áróðurs- manna íhaldsins á fundum að undanförnu. Ákvörðunin sjálf kemur ekki á óvart, nema að því leyti sem ætla má að hún snerti viðhald flugvallarins, en um það eru ekki fullnægjandi upp- lýsingar. Ekki koma heldur á ó- vart hin fyrstu viðbrögð íhalds- ins. Vísi tókst ekki að leyna á- nægju sinni yfir því að þarna væri stuðningur við blekkingar- skrafið um eymd og atvinnuleysi. Segir blaðið Tímann hafa verið með „urg" í sambandi við þessa frétt, og á þar við að minnt var á það að talsmenn íhaldsins gátu ekki beðið eftir amerísku tilkynn- ingunni heldur voru farnir að ræða efni hennar á fundum fyrir löngu. Skrif Vísis benda til þess að nú muni eymdaráróður íhalds ins færast i aukana. „Sigurvon" Sjálfstæðisflokksins er ekki að litlu leyti tengd hernaðarfram- kvæmdum og erlendu gulIL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.