Tíminn - 18.05.1956, Side 12
Veðrið í dag:
Vestan gola eða kaldi. Skýjað
■ með köflum. Víðast úrkomulaust
<0. árg.
Hitinn á nokkrum stöðum kl. 18:
Reykjavík 8 stig, Akureyri 9,
Kaupmannahöfn 10, London 15.
Föstudagurinn 18. maí 1956.
Hrakfarir kommúnisf a á Sigiia
firöi iengi I minnum iiafðar
Enginn siglfirzkor Alþýðuflokksmaðiír
studdi Hannibal
Kommúnistar engir eftirbátar íbaldsmanna
í fréttafölsunum
Fyrir skömmu boðaði Alþýðubandalag kommúnista til
fundar í Siglufirði og flutti Hannibal og Einar framsöguræð-
ur. Fóru þeir hinar herfilegustu hrakfarir á fundinum, svo
að lengi mun í minnum haft á Siglufirði.
Hannibal eyddi ekki tíma sínum
í að deila á Sjálfstæðisflokkinn.
Heldur málaði hann á vegginn
hina stóru möguleika íhaldsins í
komandi kosningum. Ókunnugir
héldu, að þarna væri á.férð ein-
hver af spámönnum íhaldsmanna
enda klöppuðu íhaldsmenn dug-
lega fyrir Hannibal að ræðu hans
lokinni. — Einar hældi Hannibal
á hver reipi og átti ekki nógu
sterk orð til að lýsa manndómi
hans og kjarki.
Enginn siglfirzkur Alþýðu-
maður studdi Hannibal
Það vakti eftirtekt fundar-
manna, á cnginn siglfirzkur Al-
þýðumaður tók til máls til þess
að styðja Hannibal, en þegar
Hannibal var bent á þetta í fuud-
arlok, varð honum lieldur svara-
fátt.
Snjórinn að hverfa
nyrðra
Akureyri í gær: Snjóinn, sem setti
hér niður í fyrradag, er nú óðum
að taka. Snjólaust er orðið í bænum
að kalla, en enn eru skaflar er
fjær dregur sjó. Vaðlaheiði mun aft
ur vera orðin fær, enda vegurinn
þar ruddur.
Fjórir Alþýðuflokksmenn
hirtu Haunibal
Fjórir Alþýðuflokksmenn tóku
til máls og allir hirtu þeir Hanni-
(Framhald á 2. stSu).
illlllWIII|ll|IM|||!|||||||||||||||||||||||||||||||||M||||||||||||||l
I Kosniogaskrifstofur j
|Framséknarfiokksinsj
|í Fdduhúsinu
i Kosningaskrifstofa Framsóknar- i
i félaganna í Reykjavík er á 2. i
i hæð í Edduhúsinu við Lindar- i
I götu. í
i Símar skrifstofunnar eru: i
i 8 2436 i
I 5564 i
{ 5535
| Kosningaskrifstofa Iands- i
E nefnda Framsóknarflokksins er i
Í á 3. hæð í Edduhúsinu:
I Símar: 1
I 6066 (Þráinn Valdimarsson) 1
i 6562 (Kristján Benediktsson) i
i 82613 (Guttormur Sigurbj.son) |
i Framsóknarmenn hafið sam- f
i band við skrifstofurnar sem i
I fyrst. i
illllMIMMIIMIIMMMIIMIIII«MIIIIMIM|MII|MMMMMIMIMIIMl!
SÓLBRÁÐ
Landsfundur Sjálfstwðisflokksins mótaði kjörorð kosninganna, með aðstoð
Morgunblaðsins: „Með sigurvon gegn hækkandi sól". Nýjustu fregnir
herma, að sóknin gangi þunglega og vonin sé að leka niður því meira
sém kemur fram á sumarið, en sóiin heldur áfram að hækka á himni,
rétt eins og aldrei hefði verið haldinn neinn landsfundur og engir for-
ingjar hylltir.
Ingi R. efstur
á Skákþinginu
Skákþingið hélt áfram í fyrra-
kvöld og þá voru tefldar biðskákir
í landsliösflokki úr 10. og 11. um-
ferð.
Biðskákir úr 10. umferð fóru
þannig, að Ingi R. Jóhannsson
vann Kára Sólmundarson, Benóný
Benediktsson vann Eggert Gilfer
og Jón Pálsson vann Árna
Snævarr.
í biðskákum úr elleftu umferð
urðu úrslit þau, að Ingi R. Jó-
hannsson vann Ólaf Sigurðsson,
Benóný Benediktsson vann Kára
Sólmundarson og Eggert Gilfer
vánn Hjálmar Theódórsson. Bið-
skák þeirra Frevsteins Þorbergs-
sonar og Sigurgeirs Gíslasonar fór
aftur í bið og var staðan talin
nokkuð iöfn. Staðan er því þannig,
að ellefu umferðum loknum, að
Ingi R. Jóhannsson er efstur með
7V2 vinning og á eítir að tefla
tvær skákir. Næstur er Freysteinn
Þorbergsson með 7 vinninga. Á
eftir eina biðskák og tvær skákir
ótefldar. Baldur Möller er þriðji
með 7 vinninga og tvær ótefldar
skákir. Fjórði er Jón Pálsson. Hef
ir hann 6V2 vinning. Sigurgeir
Gíslason or fimmti með 6 vinninga,
eina biðskák og eina skák óteflda.
Þjóðhátíðardagur
Norðmanna
Osló, 17. maí. — Norðmenn
heima og erlendis héldu hátíö-
legan þjóðhátíðardag sinn með
ýmsum hætti. í höfuðborginni
setti hópganga barnanna, sem
fóru með söng og gleðibrag um
götur borgarinnar, mestan svip á
daginn. Þetta var í 50. sinn, sem
börnin í Osló fara hópgöngu á
þjóðhátíðardaginn til að liylla
Hákon konung og konungsfjöl-
skylduna. í þetta sinn gat Hákon
konungur ekki sjálfur verið við-
staddur til að taka við hyllingu
sinna ungu þegna. Hann liefir
enn ekki náð sér svo eftir lær-
brotið í fyrra að læknar teldu ráð
legt að liann færi út fyrir dyr.
Hann er þó sagður á stöðugum
batavegi. í hans stað tók Ólafur
ríkisarfi á móti kveðjum barn-
anna og með honum voru börn
lians Ástríður prinsessa og Har-
aldur prins.
Fatahreinsun ófínt
starf, segir Mb!.
Morgunblaðið telur ástæðu til
að hncykslast yfir því, að Pétur
Guðmundsson flugvallarstjóri, sem
hefur góða menntun sem flugum-
ferðarstjóri og alllanga starfs-
reynslu að baki, skuli um skeið
hafa starfað í fatahreinsunarfyrir-
tæki. Talar blaðið í hneykslunar-
tón um „Pétur þennan fatahreins-
unarmann".
Er auðséð, að blaðinu þykir ó-
fínt, að ungur maður skuli hafa
séð sér farborða með því að stjórna
fatahreinsun og efnalaug um tíma.
Hinn nýji flugvallarstjóri í Kefl'a-
vík er ágætlega hæfur til starfs-
ins. Mbl. tekst heldur ekki að varpa
neinni rýrð á hann þótt hann hafi
tekið að sér heiðarlegt starf á
öðrum vettvangi um skeið. Með
hneykslunarpistli sínum hittir Mbl.
sjálft sig, og þá rithöfunda, sem
kalla algeng störf í þjóðfélaginu
ekki nógu fín.
Gróður stendur í staiS
vegna kuldatíðar
Laugafelli, Dölum, 16. maí. — í
dag er hér norðan stórveður með
all mikilli fannkomu. Sauðburður
er í þann veginn a ðhefjast.
Tún eru naumast orðin græn enn
og hefur allur gróður staðið í stað
nú um langan tíma vegna þrálátr-
er í þann veginn að hefjast.
Klukkan 8,30 í fyrrakvöld lagöi Karlakór Reykjavíkur upp i söngförina
til Norðurlanda me3 Gullfaxa. í förinni eru 56 manns, þar á meöal nokkr-
ar konur kórmanna. Fóstbræður kvöddu kórinn með söng og Hreinn
Pálsson, formaður kórsins árnaði fararheilla, en Sveinn Björnsson, for-
maður Karlakórs Reykjavíkur, þakkaði, og síðan söng kórinn eitt lag
eftir söngstjórann Sigurð Þórðarson. Gullfaxi hafði fljóta ferð Mi Hafnar,
var aðeins hálfa sjöttu klukkustund. (Ljósm.: P. Thomsen).
Lagt upp í söngförina
Ein helzta pyntingaraðferð
kommúnista er svefnleysi
Frásögn vestur-þýKks blaðamanns, sem setií hefir
4 ár í fangelsi í A-Þýzkalandi. Einn af sósíal-demo-
krötum fieim, sem Eátnir voru lausir 3. maí s. 1.
Berlín, 17. maí. — Vestur-þýzki blaðamaSurinn Herbert
Kluge, sem laus er orðinn úr 4 ára fangelsi í Austur-Þýzka-
landi, ræddi við blaðamenn í dag. Kvað hann leynilögregluna
í Austur-Þýzkalandi beita þeirri aðferð, að svipta fangana
svefni, unz þeir játuðu á sig hvað sem væri og undirrituðu
yfirlýsingar, sem þeir vissu þó að væru rangar. Sjálfur kvaðst
hann hafa verið beittur þessum pyntingum í 10 daga og hann
hefði undirritað yfirlýsingar, sem væru lygi ein.
Kluge kvað svenleysið mjög á-
hrifaríka pyntingaraðferð. Hann
vissi t.il þess að fílhraustir ungir
menn hefðu gefizt algerlega upp
eftir 2—3 sólarhringa og enginn
þyldi lengur en fimm sólarhringa.
Vaktir á 15 mínútna fresti.
Aðferðin er þannig, að föngimum
er að sjálfsögðu varnað alls svefns
að deginum, og þegar nóttin kem
ur og þeir sofna, eru þeir vaktir
látlaust á 15 mínútna fresti á liinn
óþægilegasta hátt. Það gæti t. d.
byrjað þannig, að þegar fanginn
hefir sofið fyrstu 15 mínútuinar,
kemur einn fangavörðurinn og
sparkar óþyrmilega í hurðina, svo
að fanginn hrekkur upp með and-
fælum.
Eftir aðrar 15 mín. er fanginn
vakinn með livellu og skerandi
blísturshljóði, í næsta skipti er
mjög sterku rafmagnsljósi beint
(Framhald á 2. síöu).
Beinamjölsverk-
smiðja tekin til starfa
á Sauðárkróki
Glampandi sólskin
á Norðurlandi
Hór er nú stytt upp eftir óveðr-
ið. í dag er hér glampandi sólskin
og indælis veður. Allur snjór er
horfinn úr bænum og í byggð fyr
ir innan Akureyri, en utar í firð-
inum er enn lítilsháttar snjór. í
gærkvöldi hélt Slysavarnafélagið
skemmtun til ágóða fyrir hina nýju
björgunarskútu Norðurlands „Al-
bert“. Þótti skemmtun þessi tak-
ast hið bezta.
Frá fréttaritara Tímans á
Sauðárkróki.
Lokið er fyrri áfanga í uppsetn-
ingu beinamjöls- og feitfisksverk-
smiðju Kaupfélags Skagfirðinga á
Sauðárkróki. Beinavinnsluvélarnar
voru reyndar í fyrsta sinn og teknar
í notkun um síðustu helgi.
Vinnslan gengur vel, en afköst
eiga að verða 300 mál af feitfiski
j og 27 lestir af beinamjöli. Lands-
■smiðjan í Reykjavík sér um smíði
j og uppsetningu og gerir ráð fyrir
! að geta afhent feitfisksvélarnar í
j næsta mánuði, enda má það ekki
seinna vera fyrir karfavianslu í
I frystihúsunum í sumar. G.Ó