Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 1
Skrífstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, III. hæð, sími 6066. íbúð í nýju húsi fyrir 10 kr., ef heppnin er með. Nú líður að því að dregið verði í hinu glæsilega happdrætti Framsóknarmanna. 40 árg. Reykjavík, laugardagurinn 19. maí 1956. f blaðinu í dag: "^ Kristján Eldjárn ritar um muni og minjar og dr. Halldór Halldórs- son um mál og menningu, bls. 5. Walter Lippmann ritar um Álsír, bls. 6. Bætt um stjórnmál og kosningar bls. 7. 112. blað. Félagsmenn í Framsóknarféiögunum í Reykjavík og miðstjórnarmertn, búsetfir í Reykjavík, eru beðnir aS taka þátt í prófkjöri, sem ákveðið hefir verið að láta fram fara í skrifstofu fiokksins í Edduhúsinu í dag (laug- ardag) kl. 1—10 og annan hvítasunnudag ki. 10—10. Mánari upp'ýsingar eru veiftar í síma 5535 og 5564 og í skrifstofunni. Fusidur i FUF næsta þriðjud. Féiag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 22. maí kl. 8,30 síðdegis í fundarsa! Edduhússins vi3 Lindargötu. Fundarefni er kosning full- trúa á þing Sarnbands ungra Framsóknarmanna að Bif- röst 25.—27. maí n. k. Einnig verða rædd önnur mál. Félagar f jölmenni, Þar korn Vísir með það: ti peningasjónarmiðin sem ráöa af- ¦ * æðisforin rmaiunum að til almennra kjósenda funda á Snæfeiisnesi Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn haida almenna kjósendafundi á Snæfellsnesi á þessum stöðum: HELLISSANDI 24 maí og ÓLAFSVÍK 25. maí. Fundirnir hefjast kl. 8,30 síðd. Frummælendur á þessum fuadum verða Pétur Pétursson, skrifstofustjóri, frambjóðandi Alþýðuflokks- ins í sýslunni, dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra og Emil Jónsson alþingismaður. Næstu fundir verða að Breiðabliki 26. maí kl. 2 síðd. og í Grafarnesi 26. maí kl. 8,30 síðd. og að síðustu í Stykkishólmi 27. maí kl. 8,30 síðd. Frummælendur á þessum þrem seinni fundum verða Pétur Pétursson, frambjóðandi í sýslunni, séra Sveinbjörn Högnason, prófastur, og Benedikt Gröndal, ritstjóri. Firlýsing Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að ég er ekki í framboði vi'ð prcfkjar þaS, sem auglýst hefur veirð á vegum Framsóknarfélag- auna í Reykjavík. Þórarinn Þórarinsson. Vegna helgidaganna kemur blaðið ekki út aftur fyrr en mið- vikudaginn 23. rn'aí. Þeir tróa ekki sjálíir á síríSliætiiina, sem Morgunblaðið kiiíar sífellt á Sú spá Tímans, að eymdarárcður íhaldsins mundi færast í aukana undir eins og tilkynning hermálastjórnar Bandaríkj- anna hafði verið bh't, rættist skjótt. Vísir setti í gær upp á forsíðu efni, sem íhaldsmenn hafa um skeið rætt á fundum og í kosningaáróðri. Efnið er í stuttu máli þetta: Við getum ekki lifað í landinu nema fá tekjur af hernaðarframkvæmdum. Islands-deildin á f iskiðnaðarsýningunni í Höf u myíidar kjarna hennar ásamf deild- um nokkurra annarra ríkja Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær. í dag yar hin alþjóðlega fiskiðnaðarsýning opnuð í Forum í Kaupmannahöfn. Formaður danska fiskveiðaráðsins og danska fiskveiðisambandsins, Niels Bjerregaard, opnaði sýn- inguna með ræðu. Knútur prins átti að opna sýninguna en var foríallaður. Vertíðarlok í Þorlákshöfn Vertíð lauk hér í Þorlákshöfn 5. maí síðastliðinn. Heildaraflinn nam 3800 lestum upp úr sjó, en sjö þilfarsbátar voru gerðir út frá verstöðinni. í fyrra nam aflinn 4400 lestum frá sex þilfarsbátum. Hæsti bátur var mb. Þorlákur með 663 lestir. Formaður á bátnum var Guðmund- ur Friðriksson. Hæsti hásetahlut- ur varð rúmar 30 þúsund krónur í ár á móti fjörutíu og tveimur þúsundum í fyrra. Vínna er að hefjast við hafnar- gerð. Þrjú steinker voru steypt í fyrra og af þeim verða tvö sett niður í næsta stórstraumi. Nokk- uð er um íbúðarhúsabyggingar á þessu ári og í sumar verður lokið við smíði verzlunarhúss og íbúðar húss, sem Kaupfélag Árnesinga reisir yfir útibú sitt í Þorláks- höfn. Frá Ráðhústorginu að Forum var samfelld röð þjóðfána þátttöku ríkjanna með fram götunum sem auglýsing og vegvísir til sýningar- innar. ísland í fremstu rö3. Blöðin láta sér tíðrætt um sýn- inguna og segja, að kjarni hennar séu hinar stóru sýningardeildir frá íslandi, Vestur-Þýzkalandi, Austur- Þýzkalandi og Grænlandi. Þeim verður tíðrætt um það, að ísland taki nú í fyrsta sinn á myndarlegan hátt þátt í shkri sýningu í Dan- mörku til þess að sýna hinar kunnu fiskivörur sinar og gefa hugmynd um það með skýringarmyndum og töflum, hvernig íslendingar leitast við að vera meðal fremstu fisk- veiðiþjóða heims. Vel fyrir komið. Staður íslands-deildarinnar á sýningunni á svölum með mjög áberandi auglýsingum leynir sér ekki, og deildin virðist sérlega vel fyrir komið. Hún var alveg full- búin, er sýningia var opnuð. ASiIs. Þjóðleikhússtióri afhendir burtfarar- skírteini úr leikskóla Þjóðleikhússins Vísir orðar þetta þannig: „Al- varleg viðhorf í efnahagsmálum. . . . . Skyndileg stöðvun (peninga frá hernuiri) getur haft ófyrirsjá- anlegar afleiðingar." „Kosningabrellan" sprungin Með þessum skrifum er alveg söðlað um. Allt til þessa hefir samþykkt Alþingis í varnarmál- inu verið auðvirðileg „kosninga- brella" á máli íhaldsins. Það sím uðu Vísir og Mbl. út um heim. Tilkynning herstjórnarinnar um að ekki verði ráðist í nýjar fram kvæmdir hér sprengdi þessa á- ró'ðursbömbu í liöndtím íhaldsins. Tilkynningin sýnir að ályktun Al- þingis er talin túlka vilja meiri- hluta þings og þjóðar. Amerískir aðilar leggja því engan trúnað á að „fréítir" íhaidsins um „kosn- ingabrellu". Péningasjónarmiðin koma fyrst Þá tekur íhaldið það til bragðs að hræða með efnahagsvandræð- um og gjaldeyrisskorti. Þeir trúa ekki sjálfir á stríðs- hættuna, sem Morgunblaðið er sí- fellt að klifa á. imm leikarar brautskráð- ir Or skoia ÞjððSeikhússins Leiklistarskóla Þjóðleikhússins var slitið s. 1. miðvikudag. 5 nemendur voru í skólanum i vetur. Var það síðara námsár, þeirra og luku þeir allir burtfararprófi með góðum vitnis- burði. Hvernig yrSi söngurinn eftir nokkur ár? Þessi breyting, að eymdaráróður íhaldsins er kominn úr fundarsöl- unum í blöðin, sannfærir aðeins fleira fólk en áður, hver nauðsyn það er orðin að framfylgja stefnu umbótaflokkanna í varnarmálun- um. Hvernig halda menn að hljóð ið verði í íhaldsblöðunum eftir nokkur ár, fyrst þau leyfa sér í dag að halda því fram að ekki sé hægt a6 lifa í landinu nema að hafa tekjur af útlendum her? HræSsluskrif íhaldsins eru sterk rök fyrir því, að ekki megi kvika frá stefnunni í varnarmálinu. Leppsjónar- miðin leiða rakleitt til giöt- unar. Hvað iíður störfum loftvarnarnefndar? Þórður Björnsson endnrtók á fundi bæjarstjórnar í gær fyrir- spurnir þær, sem hann hefir margoft borið fram við borgar- stjóra um starf loftvarnanefndar, án þess að fá svör. Spurningarn- ar eru þessar: 1. Hvert hefir verið starf loft- varnanefndar síðastliðin 3 ár? 2. Hvað hefir orðið af fjár- framlögum til loftvarna s. 1. 3 ár, samtals 4,5 millj. kr.? 3. Hver hefir verið kostnaður við Ioftvarnanefnd og fram- kvæmdastjórn loftvarna hér í bænum s. 1. 3 ár? Þau, sem útskrifuðust að þessu sinni ^eru Erlingur Gíslason, Guð- rún Ásmundsdóttir, Katla Ólafs- dóttir, Ólafur Jónsson og Rósa Sig urðardóttir, öll úr Reykjavík. Þjóðleikhússtjóri, sem veitir skólanum forstöðu, ávarpaði nem- endur og gat þess, að þetta væri 5. hópurinn, sem kveddi skólann, en alls hefðu nú útskrifazt úr Leik listarskóla Þjóðleikhússins 26 leik- arar og leikkonur. Óskaði hann fimmmenningunum allra heilla á leiksviðinu í íramtíðinni. Námsgreinar í Leiklistarskóla Þjóðleikhússins eru framsögn, tal- tækni, leiklist, látbragðslist, skylm ingar, plastik og andlitsgervi. — Kennarar við skólann eru 6 leik- stjórar og leikarar við Þjóðleik- húsið. Námið tekur tvö ár og eru því nemendur aðeins teknir í skól- ann annað hvert haust. Inntöku- próf munu því, samkvæmt reglu- gerð, fara fram síðustu vikuna í september í haust, en umsóknar- frestur er til 1. september. Um- sókn eiga að fylgja meðmæli frá' leikara, sem kennt hefir nemand- anum. Inntökuskilyrði er gagn- fræðapróf eða önnur sambærileg menntun, en lágmarksaldur nem- anda er 16 ára. Hreyfils-menn unnu bankamenn í skák Bifreiðastjórar á Hreyfli háðu s. 1. þriðjudag skákkeppni við bankamenn í Reykjavík. Teflt var á 29 borðum og unnu Hreyfils- menn með 20% vinning, en banka- menn höfðu 8V2 vinning. Þar af voru 5 jafntefli. Þeir, sem úfskrifuðust úr leikskóla Þjódleikhússins. .1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.