Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 2
T í MI N N, miðvikudaginn 12. septcmber 1956. 2 Námskeið SÍS *■ (Framhald af 1. stSii). söíumenn, er hafa með höndum dreifingu tækja þessara. Tíminn sneri sér til Haralds .íónassonar, sem ásamt Ingóifi .rlelgasyni, hafði mestan veg og 7anda af námsk.eiðinu. — Hver er höfuðtilgangur nám- . keiða af þessu tagi? — 1 fyrsta lagi að kynna mönn- im gerð og viðhald iækjanna. Þau ;ru tekin í sundur og sett saman i víxl og farið yfir hvert smáatriði æm bila kann. Annað, að kynna sölumönnum kosti og hæfni hvers tækis fyrir sig, því eins og að iíkum laetur er það höfuðkostur — Hvernig fer kennslan fram? — Kénnsl'ah er bæði verkleg eg í erindum. Eins og við komum að fyrr, gefst möhnum tækifæri til að taka hvert tæki sundur og tengja þau síðan og setja saman að nýju og sjá hvort allt vinnur rétt. Þannig álít ég að menn fái haldbezta reynslu í viðgerðum og meðferð lækjanna. Hið nýja rafmagnsverkstæði SÍS. Rafmagnsverkstæði SÍS er ný- lega flutt í ný og rúmgóð húsa- kynni á II. hæð í Jötni við Hring- braut og mun nú vera eitt hið fullkomnasta sinnar tegundar hér á landi. Rafmagnsverkstæðið starf ar í tveim deildum. Annast önnur Lufthansa stóreykur starfsemi sína Hamborg, 11. sept. — Þýzka flugfélagið Lufthansa, sem er í miklum uppgangi, mun hefja reglu bundnar flugferðir næsta ár frá V-Þýzkalandi til Bandaríkjanna yfir Norðurheimsskautið. Tals- maður fyrir féiagið skýrði einnig svo frá í dag, að á morgun yrðu hafnar reglulegar flugferðir íil landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs og sú "lugleið myndi (engd næsta ár, þannig að flogið yrði alla leið iil Japan :neð viðkomu í Indlandi og víðar. Kennsla fór fram verklega og í erincl?farmi. Myndin sýnir nokkra þátf- lakendur námskeiSsins ásamt Has-aidi Jónassyni rafvirkiameistara (lengst til vinstri), sem útskýrSi ýmis tækniiag atriSi. hvers sölumanns að vita sem mest jim þá vöru, er hann hefir á boð- stólum. 0.g, síðast en ekki sízt: Við er- um með þessu að byrja að byggja 'iipp' sámstarf við rafvirkjana sem starfa utan Reykjavíkur, og ann- arra þéírra, sem hafa dreifingu íækjantia með höndum. — Tóku fulltrúar kaupfélaga ut in Reykjavíkur þátt í námskeið- inu? — Já, allir rafvirkjarnir sem iomu utan af landi voru á vegum jcaupfélaganna. Þó að námskeiðið _stæði aðeins í fjóra daga, álít ég ið það hafi orðið til góðs, þar sem .mennirnir er það sóttu höfðu iflesfir féngizt við tækin að cin- .jiverju leyti áður. ~ — Er líklegt að slík námskeið yerði haTSln oftar? ~ — Það er mjög líklegt, og væri :ákjósanlegt. deildin rafvélaviðgerðir ásamt við gerðum heimilistækja og viðhaldi á raflögnum og útbúnaði skipa. Verkstjóri þeirrar deildar er Jón- as Guðlaugsson. Hin deildin annast húsalagnir og viðgerðir á raflögnum. Verk- stjóri þeirrar deildar er Ögmund- ur Kristgeirsson. Eins og fyrr er sagt er Haraldur Jónasson raf- virkjameistari verkstæðisins. Meðal þeirra tækja, sem ný eru á rafmagnsverkstæðinu eru mæli- tæki og verkfæri til viðgerða á kæliskápum. Með þeim er unnt að endurnýja kerfi skápanna, sem bila og ganga frá þeim í eins íull komnu lagi og sem nýir væru. Rafmagnsverkstæði SÍS er nú annað stærsta fyrirtæki sinnar ieg undar hér á lándi og vinna þar að jafnaði tuttugu og sjö rafvirkjar. ÍRússneskir lisíamenn (Framhaid af 12. síðu). ! Lavrova og Viktor Morozov frá Maly óperunni í Leningrad. Á tón- leikunum hér, syngur Tatjana Lav- rova óperuaríur eftir rússnesk íón- skáld. Svo og aríur eftir hin klass- ísku íónskáld vesturlanda, þjóðlög og íleira. Lavrova hlaut mikla frægð fyrir túlkun á hlutverki Natalíu Hostovu í óperunni Strí'ð og friður, sem Prokofév samdi eftir sögu Tol- stoys. Viktor Morozov er einn kunn- asti bassasöngvari Sovétríkjanna. Hann hefir sungið 5 kvikmyndum og hlotið góða dóma. Á íónleik- unum í Austurbæjarbíói mun Moro zov syngja aríur úr óperum sovét- tónskálda og íónskálda vestur- landa. Khalida Aktjamova er íiðluleik- ari. Hún hefir ferðazt víða og leik- ið á íónleikum. Aktjamova vann fyrtsu verðlaun á alþjóðasam- keppni fiðluléikara í Búkarest 1953. Dimitri Baskíroff er einn efni- legasti pianóleikari Sovétríkjanna. í júní í fyrra tók hann þátt í hinni árlegu tónlistarkeppni í Par- ís og hlaut þar Thibaud-Long verð- launin. Baskíroff hefir ferðazt mikið undanfarið og haldið íón- leika. Frieda Bauer er píanóleikari og er fastráðin undirleikari við Tón- listarháskólann í Moskvu. Hún hef- ir unnið verðlaun fyrir leik sinn, á tveim tónlistarhátí'ðum. fslenzkir listamenn til Ráðstjórnarríkjanna. Þá gat Petrov fararstjóri þess, að búið væri að bjóða fimm íslenzk um listamönnum og konum til Ráð stjórnarríkjanna. Eftir áramótin eru Stefán íslandi og Guðrún Á. Símonar boðin, og í aprílmánuði þau Páll ísólfsson, Þuríður Páls- dóttir, og Rögnvaldur Sigurjóns- son. Það er menntamálaráðuneyti Ráðstjórnarríkjanna sem stendur að boði þessu. Rússneskur ballett í Þjóð- Ieilihúsinu. Um þetta leyti eru margir er- lendir hópar listamanna staddir í Ráðstjórnarríkjunum og má þar nefna Bostonar-sinfóníuhljómsveit ina, sem leikið hefir við mikla hrifningu áheyrenda. Þá mun Lundúna-sinfóníuhlj ómsveítin einn ig fara bangað iil íónleikahalda. Margir listamannahópar frá Rúss- landi eru á ferðalögum víðs veg- ar um heim. Auk hópsins, sem kom hingað í fyrradag er von á ballettflokki eftir nokkra daga, sem kemur hingað í boði Þjóðleik liússins. Á myndinni að ofan eru nokkrir þáttfakendur námskeiðsins að skoða sundurtekna rafmótora úr þvottavélum og ísskápum. Ásfandíð við Súez 2 (Framhald af 1. slSu.) ;en xórstisráðherra fengi fyrstur tækifæri til að skýra frá þeim á inorgun, er umræða um Súez-mál ið hefst á aukafundi í brezka þing- inu. Brezka stjórnin á fundi. Strax að loknum viðræðunum við frönsku ráðherrana boðaði sir Anthony Eden til ráðherrafundar. Á fundi þessum mættu allir þrír ráðherrarnir, sem fara með yfír- stjórn landvarna- og hermála, en þeir sitja að jafnaði ekki hina eig inlégu i’áðherrafundi. Helztu leið- togar Verkamannaflokksins sátu einnig á íundum í dag. Umræðan um Súez mun standa tvo daga, en að henni lokinni hefst umræða um Kýpur. Menzies hittir Ðulles. Birt var í dag skýrsla Súez- nefndarinnar. í henni er íekið fram, að Nasser hafi ekki íekið í mál, að fallast á neina lausn diel- unnar aðra en þá að egypzka stjórnin færi ein með óskoraða stjórn á skurðinum. Ekki vildi Menzies neitt segja um, hvaða leiðir hann teldi nú sennOegt að farnar yrðu í málinu. Hann kvaðst halda heimleiðis á fimmtudag og mundi hann ræða við Dulles og ef til vill Eisenhower í ieiðinni. Efnahagsaðgerðir eða vald- beiting. Bretar og Frakkar tala stöðugt um, að þeir kunni að neyðast til að beita valdi. Flcstir virðast þó telja sennilegt, að þeir grípi frem ur til efnahagslegra hefndarráð- stafana, t. d. að láta olíuskip sín hætta siglingum um skurðinn og með því svipta Egypta % af venju legum tekjum af siglingum um hann. Þá heyrast og stöðugar radd ir um að málið verði lagt fyrir ör- yggisráð S. Þ. og munu Banda- ríkjamenn þess mjög fýsandi að því er talið er. Bretar og Frakk- ar hafa hins vegar ekki verið hrifn ir af þeim ráðagerðum og óttast neitunarvald Rússa. Fréttir írá landsbyggöinni Mikil veiÖi viÖ Kolbeinsey og Grímsey Akureyri í gær: Nýr bátur frá Dalvík, Júlíus Björnsson, hefir und anfarið verið á handfæraveiðum við Kolbeinsey. Hefir báturinn fengið um 30—40 skippund á fimm dögum og er það hin ágætasta veiði, sem gefur mjög góðan hlut. Aðeins 7 manns eru á bátnum. í dag fréttist um geysimikinn færa- fisk við Grímsey, en ekki er vitað, hvaða bátar eru þar að veiðum. E. D. K. A. og Þór heyja úr- slitakeppni um Norður- landsmeistaratitilinn Akureyri í gær. — Jafntefli varð um helgina á Norðurlandsmótinu á milli K. A. og Þórs, eitt mark gegn einu, en bæði þessi félög höfðu sigrað knattspyrnulið Völs- unga frá Húsavík. Verða þvi fé- lög þessi, sem bæði eru frá Akur- eyri, að keppa aftur. í þetta skipti er barizt um fleira en titilinn, þar sem það félag er sigrar hlýtur að verðlaunum vandaðan bikar til eignar. Bæði félögin hafa mögu- leika á því að hreppa hann, þar sem K. A. hefir unnið Norðurlands mótin í tvö síðustu skipti og hlyti bikarinn, ef félaginu tækist að sigra í þriðja skipti í röð, en Þór hefir unnið titilinn fjórum sinnum, en því nægir að sigra einu sinni enn til að hljóta gripinn, eða 5 sinmim alls. Slátrun hefsi 19. þ. m. á Húsavík Húsavík í gæi-: -r Slátrun hefst hér 19. þ. m. og verður slátrað 28 þús. kindum og er það 6 þús. fleiri en í fyrra. Hér hefir ver:ð gjður afli og næg aívinna. Minknrinn færast nor'ðar — kominn niður í Eyjafjörí Akureyri í gær: — Nýlega kom heldur óvæntur ferðalangur niður að brenum Litla Dal í Eyjafirði — fékk hann heldur iliar móttökur, þar sem ’ heiraarakkinn r-n.ik á hann og varð horurn að þ'rrr-r. Var þetta minkur, sem kom cfin af fjöllum. Annar rrmkur kom niður að Gilsá, en fékk heldur betri við- tökur og lifir ham enn. Grs'nilsg- ar minkaslóðir hafa fundizt urrpirá öræfunum sunnan Eyjafjarðar og er sýnt, að meindvr þetta er að færa sig norðar og norðar og þykja það slæmar fréttir hér1 um slóðir. — E. D. ; I Heyskap lokiíS í sumum ' hreppum EyjafjaríSar Akureyri í gær: — Heyskap er nu lokið í Hrafnagils- og Öngulsstaðá- hreppi og hafa allmargir bændur náð öllum heyjum inn fyrir löngu. í Saurbæjarhreppi eiga nokkrir bændur enn nokkur hey úti. — ÉD 4 íþróttasambönd keppa í frjálsum íþróttum á Ak- ureyri um helgina Akureyri í gær: — Hér verður haldið mikið frjálsíþróttamót um helgina og taka þátt í því þrjú í- þróttasambönd: íþróttabandalag Akureyrar, Ungmennasamband Eyjafjarðar, svo og íþróttaflokkar frá Keflavík og Kjalarnesi. Hefst mótið á sunnudaginn á íþróttaleik- vangi Akureyrar. — E.D. Vísindamenn segja, að mikil snjóbráð hafi verið á llarz Merkilegar athuganir vísindamanna í fyrri viku • Ívh " ‘"Vi Svo sem kunnugt er af fréttum gerðu vísindamenn víðs vegar um heim miklar athuganir á reikistjörnunni Marz s. 1 föstudag, en þá var þessi hnöttur nær jörðu en hann hefii nokkru sinni verið síðan 1924. Athuganir þessar báru mjög athyglisverðan árangur að ýmsu leyti og eru vísindameni] nú byrjaðir að birta þær og ræða niðurstöður þeirra. Frá einni athugunarstöð sinni hafa rússneskir stjörnufræðingar þær fregnir að flytja, að sézt hafi víðáttumiklir hvítir flákar þann 24. ágúst nálægt suðurskauti reiki- stjörnunnar. Þrem dögum síðar hafi flákar þessir verið orðnir að geysimikilli rák, sem svo hvarf að mestu næstu daga. Snjór, sem tók upp. Telja rússnesku vísindamennirn ir, að hér hafi verið um snjó að ræða, sem svo hafi bráðnað á skömmum tíma vegna óvenjulegr- ar hitabylgju, sem gengið hafi yfir Marz. Þessi skoðun er studd af vísindamönnum í Nýja Sjálandi, sem einnig sáu þetta fyrirbrigði. Mesti liiti síðan 1894. Menn nafa áður tekið eftir þess- um hvítu flákum og talið að um snjó kynni að vera að ræða, en aldrei hafa þeir hvorfið fyrr en um jafndægur á hausti eða svo. Stjörnufræðingur á Nýja Sjálandi heldur því fram, að aldrei hafi verið jafn mikill hiti á Marz og nú r.íðan árið 1894. Sandstormar. Japanskir vísindamenn telja sig hafa séð gulleita mekki yfir Marz, sem gætu bent til þess, að sand- stormar hefðu geisað þar á stór- um svæðum. Ýmsum nýtízku tækj um var nú í fyrsta sinn beitt við rannsóknirnar á Marz. Rússneskir vísindamenn reyndu að nota kvik- myndavélar, en Bandaríkjamenn reyndu að hafa not af útvarpsbylgj um, en það tókst þó ekki jökum truflana í gufuhvolfinu. Er Iíf á Marz? Löngum hafa verið miklar get- gátur og bollaleggingar um. hugs- anlegt líf á Marz og surriar þeirrá mjög fjarstæðukenndar. Ekki er talið hugsanlegt, að þar sé annað líf en ef til vill nokkur gróður, sem vísindamenn sjá eins og dökka bletti á yfirborði reikistjörn unnar. Þá hefir verið deiíl úm jrað, hvort súrefni væri á Marz og gufu hvolf. Ef til vill geta þær rann- sóknir, sem gerðar voru um dag inn, skorið úr um þetta með vissu. Starfsmenn viÖ Súez (Framhald af 12. síðu.) ’ Óttast ringulreið. Vart verður við mikinn ugg með al þeirra ríkja, sem mestra hags;- muna eiga að gæta í sambandi við siglingar um skurðinn. Óttast þeir, að siglingar muni stöðvast eða jafn vel reynast hættulegt að fara um skurðinn. 1« OO 18 KAKATA TKCLOFUNAKHRINGAB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.