Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 8
B TÍMINN, miðvikudaginn 12. september 1956. Li ðD qQ QUQDQOQDaDaDaDoUancOaDDDoOaGoOnDaDaDQDaDa D| □ ' □ | islenclingaþættLf | D □ J-|DODnDODOCI0OnnQ ý IQöDoQdDoCloDoOoO Minning: Asgeir Asgeirssen, Hvammi í gærdag var jarðsettur að við- stöddu fjölmenni, Ásgeir Ásgeirs- son, prófastur frá Hvammi í Döl- iun. Er þar hniginn í valinn einn jj cf merkustu prestum þjóðkirkj- vnnar frá fyrra helmingi 20. aldar- g innar. Ungur að árum gerðist hann préstur að Hvammi í Dölum. Vígð- j X þangað 22. október 1905. Þjón- ;>ði • hánn Hvammsprestakalli alla ; ína prestskapartíð, að undanteknu eihú ári, er hann þjónaði Helga- falB prestakalli og bjó í Stykkis- j hólmi. Þegar ég kom til Stykkishólms i ■ ustið 1919, hafði séra Ásgeir ver jj.kosinn þar sóknarprestur um .rið. Með okkur tókust strax ágæt hyhni, og saknaði ég hans mjög, or .hann flutti aftur að Hvammi vcpið 1920. Þótt dvöl séra Ásgeirs væri ekki ] rng í Stykkishólmi, aðeins far-j tíagaárið 1919—1920, þá markaðij vcra hans þar, þau spor í sögu hér a rsinsv sem seint mun fyrnast. Sr. Ásgeir var einhuga samvinnu jraður, og vann fyrir málefni sam- \ nnunhar alla sína tíð í Dalasýslu ; samt prestsþjónustunni. Var hann Ti.n nolfkurra ára skeið stjórnar- i i’inaður og framkvæmdastjóri j i 'jupíélags Hvammsfjarðar. VetmSnn 1919 til 1920 var fá- tíajma. snjóþungur og illviðrasam- Vi’lÁrferði var erfitt og krcppti ; >§á möxgum sviðum. — Þennan ] iða minnisstæða vetur, vann sr. j ;geir það mikla þrekvirki að und- j ;ia ’átofnun Kaupfélags Stykkis- ] ifins>,i' Stykkishólmi. í verslu veðráttunni í janúar og i Jrúar-mánuðum, hélt hann fundi í Mnágrannasveitum Stykkishólms 1 -ggja vegna Hvammsfjarðar, og v Éh'bjó félagsstofnunina. ÍVaiVvoft harðsótt að komast á i.adina vegna illviðra og snjóa, en : vjÁsgeir var þá á léttasta skeiði . Trtnncfull. Snríar,' þrekmikill og kappsfull- i igog lét slíkt ekki liefta för sína, i 'Íanh barðist fyrir hugsjón sinni. .'Hann var síðar formaður hins j j|tofnaða félags og hélt því starfi i ;í 5 ára skeið, þótt hann væri í < ÍAtur að Hvammi. ;|r.'"Ásgeir er öllum ógleyman- 1 gur, -er. honum kynntust. Hann \ ir fríður sýnum og vakti traust, ]ir|r sem hann kom, velviljaður, v-iSfasJtfrog hagsýnn. Var það li'ffirfum ’ manni ágætur skóli að kýiihast.hönum, enda var hann fá- gætur mannlcostamaður. ’2ftir: það að sr. Ásgeir kom til Jlaykjavíkur árið 1944, lagði hann cÍTki árár í bát, heldur vann hann fuíla vinnu daglega sem ungur maöur væri, og sinnti margháttuð- um félagsstörfum. Munu félagar hans í Breiðfirð- ingafélaginu í Reykjavík minnast hans með þakklæti og þakka hon- um félagsstörfin. Hans ráðum mátti ætíð treysta og þá bezt, er mest lá við. Heimili sr. Ásgeirs hefir ætíð verið viðbrugðið fyrir rausn og höfðingsbrag, og voru þau hjónin samhent um það að gera heimilið aðlaðandi, þótt frúin ætti við langa og erfiða vanheilsu að stríða. Sr. Ásgeir var fæddur að Arn- gerðareyri við ísafjarðardjúp 22. sept. 1878, sonur Ásgeirs Guð- mundssonar hreppstjóra þar og fyrri konu hans Margrétar Jóns- dóttur. — Voru þau hjón af þjóð- kunnnm ættum Vesífirðínga. Sr. Ásgeir var giftur Ragnhildi Ingibjörgu Bjarnádóttur, frá Ár- múla. v.ið. ,Djúp. Fór brúðkaup þeirra fram á afmælisdegi sr. Ás- goira hinn 22. september áriö 1900. Er frú Ragnhildur glæsileg og gáf- uð kona og vöktu þau hjónin' at- hyglf hvar sem þau fóru á unga aldri með prúðmennsku og glæsi- legri framkomu. Lifir frú Ragn- hildur mann sinn ásamt kjördótt- ur þeirra hjóna, frú Ragnhildi Ás- geirs, en hún er bróðurdóttir kjör- móður sinnar. Sr. Ásgeir andaðist í Landsspítal anum 4. þ. m. og skorti þá nær 2 ár í áttrætt. Eg vil með línum þessum votta þeim mæðginum innilega samúð mína og ég vil taka það frani, áð ég tel mig lánsmann að hafa kynnst jafn farsælum og hugþekk- um manni og sr. Ásgeir var í allri framkomu sinni. Slík kynning er aldrei ofmetin. Stefán Jónsson. Minning: Kristján Jónsson Eitt af kvæðum þeim, sem Eng- l mdirigar hafa mætur á, er kvæði ]>að, sem Einar Benediktsson hefir i núið á1 íslenzku og gefið nafnið Kirkjureiturinn. Skáldið er statt í grafreit í kyrr- l útri sveit. Þar hvílir enginn fræg- vr maður. Minnismerkin á leiðun- um eru fátækleg, en ástmenn hafa líart þau af lítilli snilld. Skáldið fer að hugsa um það, ; 3 skeð geti, að þarna hvíli ein- ];verjir þeir, sem hefðu getað orð- i I frægir og voldugir, En tilviljunin, lífskjörin og J neigðir þeirra sjálfra ollu því, að ] \ir urðu menn, sem voru flest- i ro gleymdir. Samvizkusemi þeirra og samúð : eð öðrum voru þeim þröskuldur j vegi meðal annars. . ,i>eir óðu ekki í blóði að krónu og konungsstól“ , Þeir báru ekki á altar þótta manns ;em eldfórn, það sem hjartað átti bezt.“ jÞessar hugleiðingar skáldsins ioma mér oft í hug, bæði þegar ég geng um grafreit eða þegar ég sé leiðarlok ýmissa ágætismanna, sem ég hef kynnzt — en ég býst við að verði síðar hljótt um. Því ég hef kynnzt allmörgum alþýðu- mönnum, sem segja mátti sama u.m og Grímur Thomsen um smið- inn: „Hæfur fyrir hærri stöðu, hann var sinnar stéttar prýði.“ Enginn skilji þó orð mín svo, að ég álíti bændastétt lægsta allra stétta. En enska kvæðið komjnér í hug er ég frétti lát vinar míns Kríst- jáns Jónssonar fyrrum bónda á Víðivöllum • Fnjóskadal. Hann lézt á afmælisdaginn sinn 10. júlí s. 1. 88 ára. Um 30 ái’a slceið á síðari hluta síðustu aldar bjuggu á Arndísarstöðum í Bárð- ardal hjónin Jón Árnason og Her- dís Ingjaldsdóttir. Þau voru bæði af góðum þingeyskum bændaætt- um. Hún var frá Mýri í Bárðardal. Þá jörð hefir sama ættin setið a. m. k. 2Ó0 síðústu árin. ÍFrá Mýri eru Gautlandamenn ættaðir og fleiri mætir Þingeyignar. Jón hreppstjóri var kominn af Sören hinum danska, sem dugði til að vcra bóndi á Ljósavatni, bó kaupmaður væri af Vopnafirði. Fjöldi manna er frá honum kom- inn í Þingeyjarsýslu og nafn hans helzt þar við. Jón og I-Ierdís á Arndísarstöðum áttu 10 börn, sem upp komust. Urðu þau börn með fremstu mönn um í bændastétt í Þingeyjarsýslu. Kristján var næst yngstur í hópn um og vann að búi foreldra sinna, unz þau hættu búskap. Jón lézt árið 1895. Árið áður hafði Krist- ján kvænzt Önnu Kristjánsdóttur frá Úlfsbæ. Kristján faöir henn- ar var annálaður athafna- og íjör- maður. Bjuggu þau Kristján og Anna fyrst eitt ár í Heiðarseli, sem var eitt af býlum þeim, er rísa á Fljóts heiðinni grösugu, en hverfa sum bráðlega. Það er í landi Arndísar- staða og er nú x eyði. Síðan bjuggu þau íil ársins 1902 á Kálfborgará. En það ár keyptu þau Veisu í Fnjóskadal og fluttu þangað, en 1913 Víöivelli í sömu sveit. Þar bjuggu þau til ársins 1933, er Jón sonur þeirra tók við búinu. Þau hjónin eignuðust 7 börn, en ekki komust til íullorðinsára nema 2 þeirra, Jón bóndi og kennari og Arndís ljósmóðir í Fnjóskadal. Auk þeirra ólu þau upp tvo drengi að miklu leyti. Anna lézt síðasta sumardag 1947. Hún var mikilhæf kona, en sorg- ir, barnamissirinn og vanheilsa munu hafa valdið því að hún naut sín ekki til fulls. Hún var mjög áhugasöm um félagsmál í sveit sinni og hélt uppi. kvenfélagssþap, í Fnjóskadal. - ',r Og lánsamari með Úqrunaufinn á lífsleiðinni hygg ég að hún hefði naumast getað orðið. Þau hjón munu mestan hluta ævi sinnar hafa verið fremur fá- tæk, en gátu þó rétt öðrum hjálp- arhönd. Jarðir þær, sem Kristján bjó á í Fnjóskadal, bætti hann með girð ingum og túnasléttum. Og Víði- vellir eru nú stórbætt jörð, vel hýst með uppvaxandi skógi Lhlíð- inni bak við húsið. Að þessum bótum lagði Kristján grunninn með starfi og ráðum, þó að Jón sonur hans og Hulda kona hans hafi komið meiru í fx-am- kvæmd, enda eru nú stórvirkari tæki komin. Má það hafa verið ánægjuefni gamla manninum, blindum í skjóli þeirra og dóttur sinnar, að vita þá drauma fyrri daga rætast. Síðustu ár ævinnar var Kristj- án blindur, en hélt óskertum and- legum kröftum og fylgdist vel með því, sem^ gerðist innan og utan heimilis. Útvarpið og bóklestur ætt manna hans stytti honum stund- irnar. Lítillar skólamenntunar naut Kristján í æsku — hann var að- eins vetrarhluta á ugnlingaskóla í Hléskógum. En hann menntaðist af bóklestri og viðskiptum við aðra rnenn. Á æskuárum lians voru Arndísarstað- ir í þjóðbraut. En athyglin var næm og hugsunin skýr og aldrei blinduð af ofstæki. Þess vegna var gott við hann að tala. Ekki mun hann hafa hent -það oft að sleppa óhugsuðum orðum vegna æstra íil- finninga. Þó var lundin rík, en svo frábærlega vel þjálfuð. Hóf og ró voru hans einkenni. Honum virtist eitt og ánnað vera svo og svo, en fannst það ekki. Dagfar hans var einstakt og til fyrirmyndar á heimili og utan. Það veit ég af eigin reynslu, cg vann hjá honum. Fyrirsagnir hans um verk voru líkari í-áðleggingum en skipunum. Og í tvennu skaraði hann fram'úr flestum þeim, sem ég hef kynnzt: félagslund og góð- vild íil náungans. Þau hjón, Kristján og Anna, vildu stofna til samtaka manna heildinni til heilla. Þar kom ekki til metorðagirnd eða valdafíkn. Þau hikuðu ekki við að starfa fyrir almennign, af því að laun heims- ins eru stundum vanþakklæti. Böi’nin þeirra starfa líka fyrir almenning. Jón hefir lengi verið kennari í Fnjóskadal, en Arndís Ijósmóðii’. Kristján gaf sig ekki að stjórn- málum, en kom mjög við hrepps F' 8» ntarz 1985. D. 12. fefir. 1956. KVEÐJA AÐ HEIMAN Nú andar blær frá löngu liðnu vori — og leysir tregans bönd. Því ennþá geymist gróandi í spori og glóð við sjónarrönd. Úr fegurð dagsins æska þín var ofin, við yzta haf, — á grænni strönd. — Því þar sem æskan býr við bláa sanda og blóm í grænni hlíð, er umhverfið svo þrungið orku og lífi og utsýn björt og víð. Þar mótaðist þinn hugur gráts og gleði, þar geymist nafn þitt — alla tíð. — Svo heil í starfi gekkst þú götu þína um gróið land og hraun. Við litla hvíld, en langa vinnudaga þú leystir hverja raun. Og nú er sagan öll, þitt ævintýri uni óskadraum og sigurlaun. — Þein gleymast seint, sem vinna í hljóði, en vaxa hverju verki sínu af. Þú beindir þinni leið í leit að öllu, sem lífið fegurst gaf. Því minning þína í gróandanum geymir hin græna jörð — við yzta háf. — Valciimar Kólm HailstaS. mál, búnaðar-, mgnnta- og bind- indismál. Hefir hann eflaust haft þar ýmis- legt nýtt tiL mála áð leggja, því að maðurinn var hugkvæmur. Ekki liefir májafærsla hans ri tillögunum verið hávær eða stór- orð, en trúað gæti ég því, að cf hans tilíögur- voru bornar fyrir borð, þá muni hann hafa hugsað líkt og Valdimar kóngur: „Á morg un er aftúr dagur.“ Hæfileikinn til að sætta sig við hið óhjákvmilega var óvenjulegur, án þess þó að gefast upp eða smækka sig. Veit ég það, að Kristján var stuðningsmaður (sennilega írum- kvöðull) að því að Hálshreppur keypti 1915 jörð iil 'bai’naskólaset- urs og hefir þar verið heinxavist arbarnaskóli síðan. í þessu voru Fnjóskdælingar á undan öðrum sveitum, þó að ekki væru þeir manna ríkastir. Af góðvild hans kom umhyggja hans um annarra hag og mildi hans í dómum um náungann, sem var einstök. Hef ég aldrei kynnzt öðrum, sem kæmi síður við' ltaun annarra eða síður básúnaði bresti þeirra. Guðmundur Ólafsson Fólland sigraii Pólverjar sigruðú Ffakka í lands keppni í frjálsum íþröttum ,sem háð var í Varájá um helgina með 116 stigum gegn 96. Erábær árang ur xiáðist í mörgum greinum, en 10 km. hlaupið ver.ður þó minnis stæðast, þeim sem sáp það. Þar var um hreint einvígi að ræða milli Pólvei’jans CÍiromiks og liins síunga Marokkóbúa, Mimouns..Báð ir settu ný landsmet, en Pólverj- inn sigraði á 29:10.0 mín., en Mimoun hljóp á 29:13.4 mín. í spjótkasti kepptu þrír spjótkastar ar, sem eru meðal þeirra beztu í heimi. Heimsmethafinn Sidlo varð að láta sér nægja þriðja sætið í þeirri viðure'ígn. Landi hans Kopyto, sem er í stöðugri framför, kastaði nú í fyrsta skipti yfir 80 m. — nánar tiltekið 81.12 m. Frakkinn Macquet varð annar með 78.84 m. en Sidlo kastaði aðeins 75.02 m. Auglýsið í Tímanum tVAV.V.W.V.V.VAV.V.V.'.VAV.V.W.W.WAV.'.V ;í Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem heiðruSu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmæii mínu 6. ágúst s. 1. ■: GÍSLI ÞORSTEINSSON, Þorgeirsstaðahlíð. I ■_■_■_■ ■U»*«l»***l !_■_■_■ ■■_HH_I ■A ■.V W.VAVAV.V.V.V.V t*b”bcÍ;' f aa mm mm mm mm mmam mBma mm mm iam *a I “■ Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig |> “■ með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára »■ ;■ afmæli mínu. - ;■ $ Sérstaklega þakka ég börnum mínum og tengdahörn- £ ;■ um fyrir þá miklu rausn og hlýhug, er þau sýndu mér > í þá og ævinlega. í ;■ Guð blessi ykkur öll. ;■ \ Jósep Jóhannesson, v > Bjarmalandi, Ak. ;■ ■: ■: wvvw.v.,w.,.v.,.vA‘.mv.v.v.,Jvvyvv.v\m,.m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.