Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 7
7 T í M IN N, miðvikudaginn 12. septcmber 1956: Frá starfsemi Sameinuðu þjóðanna: Tilögur laganefndar S. Þ. um landhelgina líjíhia laffidhelgi talin hámark. — Þegar 100 ára aldur vertiur eílilegur.— Ifcð-a|aia jar'ðar verftur brátt 3000 miíijónir. — Auknar fyrningar á hveiti, 12 yrsíiaa jsKsJlrelgi hámark. Alþjáðaráöstefna um samrýmingu tjóréttariöggjafar. | Alþjóðalaganefnd Sameinuðu þjóðanna hefir lagt til, að boðað iverði til alþjóðaráðstefnu til þess : s.ð samraenia sjóréttarlöggjöfina. jTiUagan kemur fram í skýrslu ; nefr.darinnar til Allshcrjarþings- ins. Nefndin hefir nú lokið við að kynna sér sjóréttarlöggjöf ýmsra landa, bæði hvað snertir siglinga- löggjöfina og landhelgina. Nefndin hefir haft þessi mál á dagskrá síð- an hún lók fyrst til starfa 1949. Árið 1954 hvatti Allsherjarþingið laganefndina til að hraða af greiðslu þessara mála svo, að hægt væri að taka þau fyrir á 11. Alls- herjarþinginu, sem kemur saman í nóvember í haust. Meðal þeirra mála, sem laga- nefndin hefir haft til athugunar í þessu sambandi, eru landhelgismál ekki hægt að taka eitt atriði fyrir i aldur manná stöðugt í mörgum án þess að það hreyfi annað. I löndum og það hefir í för með sér Þá er beut á í skýrslunni, að Áciagsleg og efnahagsleg vandamál. ósamkomulag þjóða um ýms atriði j ^að má reikna með, að áður en í sjóréttarlöggjöfinni ætti ekki að.rafög langt líður verði 100 ára þurfa að aftra því, að ráðsteínan verði haldin. í þessu sambandi íek- ur nefndin það fram, að það hafi verið hinn mesti misskilningur hjá ríkisstjórnum, að láta ósamkomu- lag um einstök atriði á ráðstefn- aldur og þar yfir talinn eðlilegur. Atvinna fyrir aldrað fólk. Tunbridge prófessor bendír á, að unni, sem haldin var í Haag 1930 pað, sé nauðsynlegt að taka til end 'urskoðunar atvmnumal eldra iolks. Það verði ekki lengi hægt að setja menn á eftirlaun á miðjum áldri, um þessi mál aftra sér frá að gera [ alþjóðasamninga um þau atriði, í sem samkomulag var um. Vonast nefndin til að þessi vilfa verði ekki endurtekin. eins og nú eigi sér stað víða um lönd. Atvinna manna er ekki aðeins að afla daglegs brauðs, heldur er það sjálft lífið fyrir marga. Tunbridge bendir ennfremur á, að það sé al- gengt að sjálfstæðir handverks- menn, sem sjálfir geta ráðið hve- nær þeir hætta að vinna, haldi oft Landhefgin. l.aganefndin lítur svo á. að al- þjóðalög leyfi ekki að landhelgin nái lengra út en 12 sjómílur. Um In, réttur íil 'ríðsamlegra siglinga; landhelgi innan þessara lakmarka áfram daglegum störfum þar til jog réttur og skyldur þjóða viðvíkj-1tekur nefndin enga afstöðu í áliti þeir séu komnir yfir áttrætt. I andi siglingum yfirleitt, þjóðarein-1 srau> en leggur til að alþjóðaváð- I kenni skipa og hvort hægt væri að ! stefnan taki málið til yfirvegunar Úr Salóme eftir Richard Strauss. Frá vinstri Heródes Antipas (Helmut Melchert), Saióme (Heiga Plarczyk) og Heródía (Siw Ericsd3ttor). Frá EdiriborgarhátíSinni. . * - - w --- --T-____- 1 | . skrá skip undir fána Sameinuðu l eS geri sinar akvarðanir. I nefndar þjóðanna, svo að þau nytu vernd- álitinu segir þó, að rétturinn til ar þeirra. Ennfremur hvernig rann , þriggja mílna landhelgi sé óvé- saka skuli og dæma mál vegna | fengjanlegur, enda hefðbur.dinn, árekstra milli skipa, um lireinlæti en laganefndin bætir við: á haíinu og um þrælasölu, eða þrælaflutninga og rjói'án. í skýrslunni er rætt um fiskveiði löggjöfina, verndun fiskistofnsins og rétt til að rannsaka og notfæra auðæíi landgrunnsins. „Hvað réttinum til að ákveða landhelgi milli þriggja og tólf Mannfjöldinn eykst um 40 milljónir árlega. Frá því á miðju ári 1954 til sama tíina 1955 jókst íbúatala jarðarinn- ar um 40 milljónir manns, úr 2.652 milljónum í 2.692 milljónir. 'Það mílna takmarka viðvíkur, verður “l4 Því fanSa ét frá því sem gefnu, nefndin að benda á, að þar ríkja f lbnata a hnattarms se nu rum- þar ;lega 2’700 miIIJ°nir- Þetta ÞýSir, 1 að með sömu viðkomu — og hing- Ríkisóperan í Hamborg sýnir nú óperuna Salóme eftir Richard Strauss'. Salóme er samin áriS 1905 og þá var Richard: Alþjóðaráðsefnan Strauss mjög umdeilt tónskáld. öperan vakti mikla athygli og j Tillagan um að kölluð verði sam fékk yfirleitt vonda dóma. Jafnvel áköfustu aðdáendur Ric- an alþjóðaráðstefna um sjóréttar- hards Strauss urðu fyrir vonbrigðum. Bœði var tónlistin tölu- er b^n íra.m, 1 inngangl vcit nvstái ieg o.;t oto vai upeian ao e,ni til e;tii samnefndu nefndin hafi orðið ásátt um, að leikriti Óskars Wildés, sem þá átti ekki upp á pallborðið hjá það sé bezta aðferðin til að sam- yfirstétt Evrópu. Eri'óperan lifði af gagnrýnina og nú er hún rýma sjóréttarlöggjöf heimsins og þekktasta og vinsæiasta ópera Richards Strauss. Tónlistin er væ^.ast sagt þreyt- j órum í Þýzkalandi. andi. Óskapleg sþenna frá upphafi j Fiðlusnillingurinn Isak Stern til enda og tveggja klukkustunda i hélt hljómleika ásamt Alexander fortissimo Strauss hefir bersýni-1Zakin- Lóku þeir verk eftir lega ætlað sér. að .semja áhr:fa- b'rabrna’ Þr()-:oti°v °g Cesar Frank. milcla tónlist og honum 'hefir tek-' KÍJomíeiharnJr vora mjög glæsileg ist það að nokkru leyti. En hvort! lr °§ samleikuf listamannanna á- honum hefir tekist að skapa mikið Sætur- Auk þess hefir Isak Stern listaverk læt éCT ósimt jleikið með hljómsveitum m. a. ‘ Helga Piiarezyk lél: Salóme. _; fiSlukonsert í D-clúr op. 61 eftir Söngur hennar allur og leikur Var: ®eetbotven °£ fiðlukonsert vænlegust til að samkomulag náist. Lagt er til, að það verði Alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna, sem gengst fyrir og boðar til ráð- sefnunnar. Ráðstefnunni verði fal- ið að yfirfara núgildandi löggjöf með tilliti til íæknilegra, fjárhags- legra og stjórnmálalegra sjónar- miða. Niðurstöður ráðsefnunnar mjög mismunandi skoðanir, sem margar þjóðir hafa ákveðið landhelgi sína þar á milli, en aðrar þjóðir haf? ekki viljað viðurkenna þá landhelgi. Af þessum ástæðum telur nefnd- in sig ekki geta tekið afstöðu um þetta atriði eða gert tillögur um það og leggui’ því til að alþjóðaráð- stefnan verði látin skera úr. Eftir 25 ár verður þriðji hluti kjósenda í Svíþjóð yfir sextugt. Eldri árgangar verða stöðugt hlutfallslega fjölmennari meðal íbúa flestra þjóða. Afleiðingarnar af því, að eldra fólki fjölgar í hlut- falli við hið yngra hljóta að hafa í för með sér ýmsar þjóðfélagsleg- ar breytingar. Þessi mál eru rædd verði síðan felldar inn í alþjóða- í nýútkomnu tímariti, sem gefið er sjö-j Bela Bartok. Isak Stern er eftir vafa- sniíidaríegur og- hinn frægi _ slæðudans. stórfenglegur. ' |laust einhver mesti fiðlusnUlingur Caspar Bröcheíer íék Jóhannes;sera nu er UPÞÍ- t’askni hans er ó- skírara mjög vel og Leopold Lud-;br^Cul og allur leikur hans mjög wig stjórnaði þe3S,u erfiða verlci j fagaSur. ágætlega. Eg hafði búist yið a3 Ríkisóper- an í Hambörg hefði betri söngvur- um á að skipa. í þeiin óperum, sem liafa verið sýndar hér hafa tiltölu- lega fáir reglulega góðir söngvarar komið fram. Einkúm virðist vera tilfinnanlegur skortur á góðum ten AMADEUSKVARTETTINN hefir leikið kammertónlist meistaranna á nokkrum ánægjidegum tónleik- um. Kvartettinn er mjög góður og samstilltur. Leikur hans er ákaf- lega látlaus, innilegur og hrífandi. Enski píanóleikarinn Clifford samning eða löggjöf, hvort heldur þyki heppilegra. Laganefndin leggur áherzlu á, að ráðstefnan taki til yfirvegunar allar hliðar þessa margþætta máls og bendir í því sambandi á reynslu nefndarinnar, sem er sú, að öll þessi mál séu svo skyld, að það sé Curzon hélt Schubert-tónleika. — Hann lók Wandererfantasíuna, Fjórar Impromtur op. 192 og Són- ötu í D-dúr op. 53. Cliíford Curzon er mjög „heiðarlegur“ píanóleik- ari og gerði margt vel. En leikur út af Menningar- og vísinda- stofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). í ritinu sem nefnist „Impact“ segir m. a.: — Á Bretlandseyjum er næstum 14% íbúanna karlar, sem eru 65 ára og þar yfir og konur, sem komnar eru yfir sextugt. að til hefir mannfjöldinn aukizt stöðugt árlega — verða 3000 mill- jónir manna hér á jörð árið 1963. Þessar tölur eru frá hagdeild Sameinuðu þjóðanna og eru birtar í nýútkomnum „Population and Vital Statistics Reports“, sem að þessu sinni birta manntalsskýrslur frá samtals 223 löndum og lendum. „Fólksfækkun“ í Sovétríkjunum. íbúatalan hefir aukizt í öllum heimsálfum.á tímabilinu, sem um er að ræða (1954 til 1955, frá sumri til sumars). í Asiu — Sovét- ríkin ekki meðtalin — jókst mann fjöldinn úr 1.451 í 1.481 milljón manns, í Evrópu úr 400 í 411 mill- jónir, í Norður- og Suður-Ameríku úr 357 í 362 milljónir, í Afríku úr 210 í 224 milljónir og á Kyrrahafs: svæðinu úr 14,4 í 14,6 milljonlr. í hagskýrslunum er tekið fram, áð manntalið sé sums staðar áætlað, en er samt talið fara nærri sanni. I íbúatala Sovétríkjanna er í þess- ! um síðustu hagskýrslum talin vera 200,2 milljónir, en var áætlUð 214 Prófessor R. E. Tunbridge við milljónir 1954. Sú áætlun var þó háskólann í Leeds skrifar grein i „Impact", sem hann nefnir „Medi- cal and Social Problems of Aging“. Hann segir m. a., að eftir 25 ár, eða jafnvel fyrr verði Vá hluti allra kjósenda í Bretlandi og í Sví- þjóð yfir sextugt. Höfundurinn ekki byggð á opinberlega staðfest- um manntalsskýrslum og getur mis munurinn legið í því. Ihans var ekki nógu tær, ekki nógu [ e“r prófessor 'í TaetaisfræðU * 7_lön(luin- Helmingur jarðarbúa býr skýr^ Einrig vantar festu og dýpt ■ ðir máli8 bœði frá iæknislegú í eiií tians. | „„ efnahagslegu sjónarmiði, Hann | Isaac Stern, til hægri, ásamt rússneska fiðluieikaranum David Oistrakh. j SADLER WELL’S ballettinn hefir l sýnt marga balletta, þ. á. m. nýjan ballett: Mandaríninn yfirnáttur- legi. Tónlistin er cftir Béla Bartok . en kóreógrafian eftir Alfred Rod- rigues: Bailettinn vakti geysimilda athygli og á frumsýningunni gengu menn út. Ballettinum var fundið flest til foráttu og honum valin j verstu skammaryrði enskrar tungu og blaðadómar voru yfirleitt ball- ettinum fjandsamlegir. Nokkrir mæltu á móti og hafa miklar deil- ur spunnist út af þessum ballett. Tónlistin er snilldarleg eins og annað, sem Bartok samdi. Það er I trú mín, að innan fárra ára muni ! Béla Bartok vera álitinn fjórða j stóra B-ið í sögu tónlistarinnar. Kóreógrafian er mjög nýstárleg. Kannske of nýtízkuleg fyrir Breta. , Rodrigues er mikill raunsæismað- ur, og hann reynir að sameina leik og dans. Að mínu áliti tekst hon- um það vel. Michael Somes og Ela- ine Fifield fóru mjög vel með að- I alhlutverkin að allra dómi. telur, að aukning eldra fólks sé fyrirsjáanleg á næstunni í mörg- um Vestur-Evrópulöndum, í Banda ríkjunum, Kanada, Ástralíu, Nýja- Sjálandi og meðal hvítra manna í Aíríku. A. H. S. Þegar 100 ár verður eðlilegur aldur. Með tilliti til „möguleikana á því að vinna bug á hættulegum sjúkdómum og þar með lengja líf manna“ — og auka aldurshámark- ið skrifar Tunbridge prófessor: „Framfarir í læknavísindum hafa gert kleift að vinna bug á mörgum smitsjúkdómum, sem einkum leggjast á börn og ungl- inga. Ellisjúkdómar eða þeir sjúk- dómar, sem leggjast á menn eftir miðjan aldur, svo sem hjarta og nýrna sjúkdómar, æðakölkun og krabbamein eru enn erfiðir við- fangs og það mun Hða nokkar tími þar til læknavísindunum liefir tek- izt að vinna algeran bug á þéim. En samt sém áður hækkar ineðal- Eftirtöld lönd eru fólksflest.: Kína 582,6 milljónir ibúar, Ind- land 382, Sovétríkin 200,2, Banda- ríkin 164,2 (nýjustu manntalstölur frá Bandarikjunum segja, að íbúa- talan sé nú rúmlega 166 miiljónir), Japan 88,9, Indónesía Bl,9 og Pakistan 80,1 milljón íbúar. Barnadauðinn er mjög. mismun- andi frá landi til lands. Hæstur er hann í Burma, þar sem 230,4 af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum deyja í bernsku. Auknar hveitifyrningar. Hveitifyrningarnar í heimimim aukast stöðugt ái' frá ári, þrátt fyr- ir að nokkur stærstu hveitiræktar- löndin hafa dregið úr framleiðslu sinni. Matvæla og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) telur að um 1 milljón smá- lestir hveitis hafi bætzt við fyrn- ingarnar eftir uppskeruárið 1954— 1955 og að fyrningarnar rnuni enn aukast um 2,2 milljónir 1955—56. Hveitiuppskeran í heiminum jók;st um 5 millj. smálestir 1955, en það svarar til 3% aukningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.