Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 11
 T í M I N N, miðvikudaginn 12. september 1956. 11 TIL GAMANS DENNI DÆMALAUSI vííS)k Miðvikudagur 12. sept. Maximinus. 256.. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 19,57. Ár- degisflæði kl. 11,51. SíSdegis- flæði kl. 0,59. SLYSAVARÐSTOPa RBTkJAVTKUR 1 nýju Hellsuverndarstöðinnl, er opin allan sílarhringinn. Nætur- læknir Láétaíafélags Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Simi Slý&varðstofunnar er 5030. Austurbæjar apótek er opið á vlrk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögujkíöl kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjai' apótsk er opið á virk- um döSixm til kl. 8, nema laug- ardaga tsl kl. 4. Holts apótek ar opið virka daga til ki. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. ^ai 81684. HAFNARFJARBAR og KEFLAVÍK- UR A PÓTEIC eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. — Hve gömul heldur þú að ég sé? — Eftir roða varanna að dæma myndi ég halda að þú værir ... 17 ára, eftir boga augnháranna ... 19 ára, og eftir hörundslitnum____16 ára. — Og hirin raunverulegi aldur? — Samanlagt 52 ára. — Hið bezta, sem þér getið gert, er að hætta að drekka og reykja, og fara í rúmið klukkan tíu á kvöídin, sagði læknirinn. — Og hið næst bezta, spurði sjúkl- ingurinn. — Hver er munurinn á Tító hin- um júgóslavneska og fótbolta? — Alls enginn. Hann er nákvæm- lega eins og fótbolti — fyrst blæst þú hann upp, síðan sparkar þú í hann, og loks eltir þú hann. DAGUR f Akureyri fæst f Söluturninum við Arnarhól. TÓLF sinnum hef: ég þurft að standa upp. __________J Úfvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp, 12.50 Viö vinnuna: Tónleiliar af pl. 15.30 Miðdegisútvarp. 10.30_Veðurfregnir,_ 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20;0Ö Fréttir. 20.30 Fjarlæg lönd og framandi þjóð ir, II.: Kína, — Líf og saga (Rannveig Tómasdóttir). 20.55 Tónieikar (plötur): Tvö sinfón- ísk ljóð eftir Franz Liszt. 21.20 Erindi: Norrænt heimilisiðnað- arþing og jjýAÍþg 5 Finnlandi Sigrúri Ötéfansdóttir). 21.35 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Léif Þórarinsson og Hallgrím Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæöi kvöldsins. 22.10 Iívöldsagan: Haustkvöld við hafið, eftir Jóhann M. Bjarna- son (Jónás Eggertsson). 22.30 Létt lög (plötur): a) Lög eftir FERÐALÖG Ferðafélag íslánds fer tvær skemmtiferðir um næstu hclgi. í Þórsmörk og Landmannalaug ar. Lagt af stað í báðar ferðirnar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. — Earmiðar eru seldir á skrifstofu fé- Jagsins Túngötu 5, sími 82533. Þann 8. sqpt. opjnberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Jóna Jóns- dóttir Óiafssonar prófasts í Holti, Önundarfirði og Skúli Sigurðsson, Gemlufaili, Dýrafirði. Nýlega opinberuðu. trúlofun sína ungfrú Jenný Lind Oddsdóttir frá Akureyri og Haukur Magnússon frá Haukadal, Rang. „Tólfta september". b) Fats Waller leikur á píanó. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Dansiög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Lögin okkar“. 21.30 Útvarpssagan: „Októberdagur" eftir Sigurd Hoel, IV. 22.00 Fréttir og veöurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan. 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Konsert nr. 2 í Es-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Moz- art. b) Sinfónía nr. 31 í D-dúr, K297 („Parísarsinfónían") éftir Mozart. 23.15 Dagskrárlok. Hjálparbeiðni Fyrir nærfellt tuttugu árum varð 13 ára gömul telpa fyrir slysi, sem iciddi til þess, að hún lamaðist á báð- um fótum. Hefir hún síðan ekki get- að komizt neitt nema í hjólastól. Síð- ar tók hún einnig berklaveiki og hef- ir í nokkur ár verið sjúklingur á Víf- ilsstöðum og í Reykjalundi. Nú hefir liún hlotið allgóðan bata á þeirri veiki. Upp á síðkastið hefir það verið brennandi þrá þessarar konu að eign ast litla bifreið, sem hún gæti sjálf ekið, enda vissa fyrir að með sér- stökum útbúnaði er hún fær til að stýra slíku farartæki, þótt báðir fæt ur séu lamaðir. — Hefir Helgi Ingv- arsson á Vífilsstöðum gefið yfirlýs- ingu um, að konan hafi nægan tauga styrk og hæfileika til að aka bifreið, 168 Lárétt: 1. menntastofnun. 6. kven- mannsnafn. 8. klastur. 10. á spjóti (þf.). 12. snæddi. 13...á nálinni. 14. lærði. 16. flan. 17. ergja. 19. snauta. Lóðrétt: 2. ávani (þf.). 3. á fljóti. 4. á frakka. 5. landsvæði í Svíþjóð. 7. liitha. 9, fæða. 11. fara fyrirhyggju- laust. 15. þræll. 16. lét af hendi. 18. fæ. Lausn á krossgátu nr. 167: Lárétt: 1. tungl. 6. ráa. 8. Eið. 10. sló. 12. N. N. 13. 11. 14. ung. 16. ati. 17. ell. 19. gráír. — Lóðrétt: 2. urð. 3. ná. 4. gas. 5. Venus. 7. sólin. 9. inn. 11. lit. 15. ger. 16. ali. 18. lá. Sigga litla gat ekki munað eftir því, að hún hefði nokkurn tíma séð snjó áður. Hún var ákaflega hrifin af þessu fyrirbrigði, og -þegar hún fór í gönguferð með föður sínum, og sá snjókarl, keyrði hrifning hennár um þverbak. — Er þetta hermaður úr kalda stríðinu? spurði hún. Skipadeild S. I.S.: Hvassafell fór 8. þ. m. frá Rostoek áleiðis til Reyðjarfjarðar, Eskifjarð- ar, Akureyrar, Sauðárkróks, Patreks fjarðar og Reykjavíkur. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell fór í gær frá Hamborg til Álaborgar, Reykjavíkur og Norðurlandshafna. Dísarfell átti að fara frá Riga í gær áleiðis til Húnaflóahafna. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar og Húsa- víkur. Helgafell er á ísafirði, fer það an í dag til Eyjafjarðarhafna, Siglu- fjarðar, Húsavíkur og Kópaskers. Sagafjord lestar í Stettin. Cornelia B I lestar í Riga. Skipaútgerð ríkisins. Hekla eí- væntanleg til Akureyrar í kvöld á austurleið. Esja fer frá Reykjavík á föstudajgi^n vestur um land til Akureyi-ár. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið er á Húnaflóa á léið til Akur- cyrar. Þyrill er á leið til Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baid- ur fer frá Reykjavik í kvöld til Gils- fjarðarhafna. ef ekki þarf að nota fæturna. Konan hefír nú fengið innflutn- ingsleyfi fyrír bifreið, sem henni hentar og getað leyst það út. Hins vegar skortír enn nokkuð á að hún geti borgað bifreiðina að fullu. Þess vegna er það tilmæli mín og nokkurra vina hennár, aö góðir menn hlaupi undir baggann og rétti þessari bágstöddu konu hjálparhönd. Við þvkjumst þess íullvissir að marg ir muní til þess fúsir í minningu þess hve þeír eiga sjálfir golt að geta stigið heilum fæti á jörð. Á það þarf trauðla að minna, að hve lítil upphæð sem er, er hjartan- lega þegin og margt smátt gerir eitt stórt. Almennur samhugur lyftir auð veldlega þessu taki, og ekki að efa, að slíkar gjafir fela laiinin í sjálfum sér. — Tíminn mun veita framlög- um móttöku. Svo og undirritaður. Gunnar Árnason, sóknarprestur í Bústaðaprestakalli. Hans gamli kirkjuþjónn var vanur að koma til prestsins á sunnudags- morgna, til þess að ná í lykilinn að kirkjunni áður en hann fór þangað til að kveikja upp í ofninum. Prestinum leiddist, að vera vak- inn upp snemma á hverjum sunnu- dagsmorgni, og sagði við Hans da| nokkurn: — Heyrðu, Hans, eftirleiðis héngi ég kirkjulykilinn á nagla fyrir utan dyrnar hjá mér á laugardagskvpld- um, og þar getur þú tekið 'iiann morguninn eftir. Klukkan sjö næsta sunnudags- morgun var drepið á dyr hjá prest- inum. Hann kom sjálfur til dyra. Fyrir utan stóð Hans með lykilinn í hendinni. . — Eg ætlaði aðeins að láta prest- inn vita, að nú tek ég lykilinn. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarð ar, Vestmannaeyja og Þórshaínar. Loftleiðir h.f.: ...— Saga er væntanleg milli kl. 6 og 8 frá New York. Fer kl. 10,30- áleiðís til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg í kvöid frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Félagslíf VALSMENNI Áríðandi æfing í kvöld kl. 7. — Þjálfari. KONURt Munið sérsundtíma ykkar í Sund- höllinni, mánudaga, þriðjudaga, mið vikudaga og fimmtudaga kl. 9 síðd. Ókeypis kennsla. * VISUR DAGSiNS Byggingaframkvæmdir á Akureyrarflugvelli (samanber mynd í Morgunblaðinu 30. ágúst s. I.) Með ýmsum hætti ég unnið sá, þá upp skyldi byggja grunni frá húsbákn úr stéini og stóli, rogað var grióti, mokað möl, mótin timbruð úr bjálka og fjöl með sveifarbor, öxi, sög og þjöl, sirkli og hallamáli. Undra-tækni er orðin hér, ef það er rétt, sem blaðiS tér, — sem enginn í efa dregur — Þótt hér sé upphafið eitt að sjá tii áframhaldsins svo geta má, og því verður sjálfsagt endir á öldungis dásamlegur. Ekkl er bygging örðugt starf ef að smiðurinn bara þarf að sitja og kjá við kvinnu. Því skyldi enginn undrast þó ýmsir hætti að stunda sjó, eða búskap með kindur, kú og dróg. til að komast i svona vinnu. Andvari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.