Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 1
12 síður i Fylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur Reykjavík, miðvikudaginn 12. september 1956. Þrælasala 1 Arabaríkjum, bls. 4. Alþingismenn og eySing refa, bls. 5 Kommúnistar - Habsborgarar bl. 6 Tillögur S. Þ. um landhelgina bls. 7 Neðanmálssaga: Flugfreyjan, bls. 9 205. blað. .Ástandið Súez er tS3 BH jog aivarse: Aðalfundur Stéttarsambands bænda, Blönduósi: sagíi Mollet forsætisrá^herra Frakka í gær. Algcr eining á fundi hans og Edens um gagn- rá^stafanir. Eden skýrsr frá {leim í hrezka þinginu í dag Löndonf 11. sept. — Forsætis- og utanríkisráðherra Bret- lands og Frakklanc.a hafa setið á fundum í g'ær og dag um Súez-málið og rætt hvaða ráða skuli nú gripið til, þegar fullvíst er, að Nasser fellst ekki á tillögur Lundúnaráðstefn- unnar um alþjóðíega stjórn á Súez-skurði. Mollet forsætis- ráðherra Frakka sagði í dag, er hann kóm af þriggja og hálfrar stundar fundi ráðherranna, að ástandið við Súez váeri nú mjög alvarlegt. Alger eining hefði ríkt á fundi ráð- herranna um þær ráðstafanir, sem nú yrði gripið til gegn Nasser og aðeins væri eftir að ræða við bandalagsþjóðir um einstök atriði í þessu sambandi. Mollet kvaðst ekki vilja skýra I væru, þar eð eðlilegt væri, að Ed- frá hverjar þessar ráðstafanir! (Framhald á 2 s.ðu) lr verðlags- og Slátruii byrjiið á Sauðárkróki Frá 'réttaritara Tímans á Sauðárkróki. Haustslátrun er nú byrjuð í slát urhúsi Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Dilkar virðast vera með bezta móti. Gert er ráð íyrir að slátra um 1150 Jilkum á dag. en enn er ekki íarið að slátra fullri tclu. Töluvert af :fé er komið vil byggða, en göngur hefjast um næstu helgi. illátrunin hófst i.iðast liðinn laugardag. G. ö. ! Spomað verði viS fwí að bjggi- ! legar jarðir fari í eyði Samþ. tillaga um að lán og styrkir hækki ogað aukin verði lágmarksstærð Sánds á Blönduósi í gær. Nefndir störfuðu í morgun, en fundir hófust eftir há- degi á aðalfundi Stéttarsambands bænda á Blönduósi. Hófst fundur klukkan 1,30 e. h. og voru þá tekin fyrir nefndaráiit og afgreiddar ýmsar tillögur. Að síðustu voru verðlags og afurðasölumálin tekin fyrir og stcðu umræður um þau fram eftir kvöldi. I lögleg ákvæði, er tryggi árlegt I' ramsögumaður Mlsherjarnefnd- • framlag úr ríkissjóði til jafns við t. _ framlag ræktunarsambandsins til ar var Bjarni Halldórsson. Sam- þykkt var ályktun um stofnlán og rekstrarlán landbúnaðarins, þar sem skorað var á ríkisstjórn og al- þingi að sjá um að bændum verði veitt rekstrarlán til sex mánaða, hliðstæð útgerðarlánum. Einnig var samþykkt að bústofnslánadeild Búnaðarbanka íslands yrði gert kleift að sinna hlutverki sínu; að starfsfé veðdeildar Búnaðarbank- ans yrði stóraukið og að stjórn Stéttarsambandsins láti athuga hvað hægt er að gera til þess að sparifé verði geymt í sparisjóðum og innlánsdeildum kaupfélaga heima í héruðum. fyrningarsjóða, eða helming and- virðis endurnýjunar véla. Grænmetisverzlun landbúnaoarins. Framsögumenn framleiðslunefnd ar voru Garðar á Rifkelsstöðum og Eggert Ólafsson. Samþykkt var á- lyktun þess efnis, að aðalfundur lýsti ánægju yfir stofnun Grænmet isverzlunar landbúnaðarins og tel- ur alþingi hafa mætt óskum fyrri aðalfund sambandsins í aðalatrið- um. Taldi fundurinn að þetta myndi bæta aðstöðu framleiðenda og gera garðræktina að öruggari i búgrein. Á námskeiði Rafmagnsdeildar SÍS fengu margir rafvi kjar cg sölumenn tækifæri til aS kynnast sf eigin reynd, hinum fiókna útbúnaði nýtízku heimilistaakja. Á myndinni eru þeir önnum lcafnlr við athuganir sí.nar. . (Ljósm.: Sv. Sæm.). ! ..... i Fræðslustarfsemi Sambands ísl. Samvinnufélaga: Um 40 rafvirkjar og sökmenn sóttu e B e Nýlega er lokið námskeiði, sem Rafmagnsdeild Sambands íslenzkra samvinnufélaga efndi til fyrir rafvirkja og sölu- menn, er fást við viðgerðir og sölu heimilistækja. Rafmagns- verkstæði SÍS sá um námskeiðið, en forstjóri rafmagnsverk- stæðisins, Haraldur Jónasson rafvirkjameistari, og Jónas Guðlaugsson verkstjóri í rafvéladeild verkstæðisins eru ný- komnir frá Sviss, þar sem þeir sóttu námskeið í viðgerðum og meðferð heimilistækja, er haldið var á vegum Westing- house fyrirtækisins. Námskeiðið x Sviss Var haldið fyrir rafvirkja frá öþum Evrópu- löndunum og auk þess voru þar nokkrir frá Alsír í Afríku. Sviss var valið til þess að halda öám- skeiðið, vegna þess hve miðsvæðis það liggur í álfunni og til þess að gera mönnum, sem jafnast fyrir með ferðakostnað 0. fl. Námskeiðið var haldið í kjallara Sambandshússins óg hófst finnntu daginn 6. sept. og lauk með sam- eiginlegum kvöldverði í Naustinu á sunnudagskvöld. Alls sóttu :uám- skeiðið um fjörutíu rafvirkjar og Rússar vesta Indónesíu efnahagsaðstoð til langs tíma Moskvu, 11. sept. — Sokarno for seti Indónesíu er staddur í Moskvu þessa dagana og í dag var gefin út sameiginleg yfii-lýsing af hon- um og Sovétleiðtogum, þar sem lýst er yfir, að friðsamleg lausn verði að finnast á Súez-deilunni á þeim grundvelli, að fullt tillit sé tekið til sjálfstæðis Egypta. CFramlvdd á 2. síðu). Fimm manns slasast vestra Það slys varð í fyrrakvöld á Arnarfjai-öarvegimim fyrir innan Hrafnseyri, að tveir bílar rákust á. Annar var jeppi og í honum pi'estshjónin frá Hrafnseyri, séra Kári Valsson og kona lians. Auk þeirra tvær stúlkur og sonur bóndans á Hrafnseyri, sem ók jeppanum. Hitt var vörubíll og mun bílstjórann og farþega, sem með lionum var ekki hafa sakað. Prestsfrúin slasaðist mest. Hlaut slæmt höfuðhögg og brotna linéskel. Hún var flutt á sjúkra- húsið á ísafirði. Séra Kári hlaut einnig lxöfuðhögg og bilstjórinn og stúlkurnar meiddust talsvert. Fölkið var allt flutt til læknis, sem gerði að mejðslum þess og prestsfrúin síðar á sjúkrahúsið á ísafirði, eius og fyrr er sagt. Nýbýlamálið. Þá var samþykkt tillaga frá alls- herjarnefnd um að beina þeim til- mælum til landnámsstjóra og I nefndar þeirrar, sem nú starfar við | endurskoðun nýbýlalaga, að húnj taki til rækilegrar athugunar, hvað j hægt sé að gera til að stuðla að endurbyggingu eyðijarða og sporna ! við því að byggilegar jarðir fari í eyði. Ennfremur taldi fundurinn j að nauðsyn bæri til að breyta ný-! býlalögunum þannig, að lán og! styrkir hækkuðu og aukin yrði lág, marksstærð ræktaðs lands á hverju nýbýli. Þessi ályktun alls- herjai'nefndar var samþykkt sam- hljóða. Húsbyggingarmál. Framsögumaður fjárhagsnefndar var Bjai'ni Sigurðsson. Reikningar og fjáx-hagsáætlun sambandsins var samþykkt samhljóða. Þá var sam- þykkt tillaga frá fjárhagsnefnd um að Stéttarsambandið stæði að bygg ingu húss Búnaðarfélagsins að ein um þriðja hluta. Einnig var sam- þykkt tillaga um kaup á stóru bún aðarbókasafni, sem hefir að geyma fi’æðibækur um landbúnað og ýms önnur rit varðandi hið sama. Húsagerðarsamþykktir í sveitum. \ Þá skoraði fundurinn á alþingi' að breyta lögum um jarðræktar-' og húsagerðarsamþykktir í sveit-' um, þannig að tekin verði upp í Verðlagsmálin. Á síðdegisfundi var tekið fyrir álit verðlagsnefndar. Frainsögu- maður var Erlendur Árnason, Skíð bakka. Urðu miklar umræður um þau mál og nefndarálitið og stóðu umræður fram eftir kvöldi, enda er hér um eitt aðalmál fundarins að ræða. Steingrímur Síeinþórsson, fyrr- verandi landbúnaðarráðherra, á- varpaði fundinn og þakkaði boð á hann. Þórður Þórðarson, prófessor við háskólann í Norður-Dakóta, sem er gestur fundarins, flutti hon um kveöjur og árnaðaróskir ríkis- stjórans í Norður-Dakóta, en fund- arstjóri þakkaði og bað prófessor- inn fyrir kveðjur til íslenzkra bænda vestra. — Andrés. Breíar fá ekki bæki- stöðvar í ísrael London, 11. sept. — Talsmaður brezku stjórnarinnar mótmælti ein dregið í dag þeim flugufregnum, sem hann kvað hafa verið dreift út af Egyptum, að samkomulag hefði náðst milli stjórnar ísraels og Bretlands um bækistöðvar og aðra aðstöðu fyrir brezka herinn í ísra- el. Ekkert slíkt samkomulag hefði verið gert né auk heldur komið til mála að slík aðstaða fengist. HéraSsmót Framsóknarmanna i Rangárvallasýslu Framsóknarfélögin í Rangárvallasýslu halda héraðsmól sitt n. k. laugardagskvöld og hefst það kl. 8,30. Meðal dagskrárliða verða ræður, einsöngur og gaman vísnasöngur. Verður nánar sagt frá dagskránni síðar í blað inu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.