Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 9
T f M I N N, miSvikudaginn 12. september 1956. | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiim NYJUNG! TAKIÐ EFTIR! | Bréfanámskeið í íslenzku (réttritun og málfræði) hefst 1. okt. í 1 — Hvernig er það annars að vera orðin 25 ára, Dóra? — Mannst þú ekki ef'cir því? — Margit leit undrandi á vinstúlku sína. Þú veizt það mjög vel, að ég er aðeins 24 ára, sagði hún gremjulega. j Dóra hló gletnislega. — Þá átt þú ekki að láta skína í, að ég sé allt í einu orðin mið- aldra, meðan þú ert enn ung stúlka. | — Ung stúlka — drottinn j minn •— það er nú víst löngu liðið. Það er langt síðan viö hefðum átt að eignast eigin- mann, heimili og bíl . . . — Börn, átt þú við? I ’1 — Nei, ég á við bíl. Líttu I á konu aðstoðarforstjórans —! hún er ekki nema 21 árs. Hún [ kunni listina — og var hún j alls ekki einkaritari, sem i kunni þrjú tungumál. Það er j tæplega ár síðan hún var inn anbúðar í blómaverzlu í Breið götu. Þegar aðstoðarforstjór- inn kom dag nokkurn til að kaupa blómvönd, vafði hún sjálfri sér utan um hann. Það yar nú öll kúnstin. — Þú myndir nú ekki vilja skipta á Henry og slíkum ná- unga, Margit. Dóra deplaöi augunum. — Nei, það vildi ég ekki, sagði Margit og andvarpaði. -— En þetta gengur of hægt. Henry er búinn að vinna þarna í verzluninni í þrjú ár, og hann er aðeins orðinn þriðji í röðinni. — Það er svei mér gott. — Við teljum að neðan, svaraði Margit þurrlega. Vinstúlkurnar sátu and- spænis hvor annarri í mat- sal Fönix tryggingarfélags- ins. Það var matarhlé. Þær höfðu báðar starfaö hjá Fönix í fjögur ár. Margit í bifreiða var í skóla. Dóra var falleg stúlka. Líkaminn var kvenleg | ur. Fótleggirnir langir og fag| urskapaðir. Hún notaði skó' númer 36. Síðdegissólin skein glatt,! þegar Dóra gekk upp Kaup- mannsgötu eftir skrifstofu- tíma. Hún var í nýju vorkápunni, sem hún hafði freistazt til að kaupa, og gaí ekki að því gert að hún gaut lrornauga á spegil í mynd sjálfrar sin í búðarglugg j unum. Dóra ók alltaf heirn til sín með Hilleröd-lestinnni. Hún bjó hjá foreldrum sínum í lítl illi íbúð í Holte. Faðir hennar! starfaði hjá ríkisjárnbrautun um. Hún hljóp upp tröppurnar, og tók lykilinn upp um leiö. Skov fjölskyídan bjó á þriðjuj hæð. — Sæl, mamma, þetta er! ég. Er komið bréf? hrópaði hún móð og másandi um leið og hún opnaði hurðina. Móðir hennar kom út úr eldhúsinu. Hún hélt á stóru, hvitu um- slagi. — Já, Dóra. Það er komið. — Hvers vegna hringdir þú ekki á skriístofuna? Móöir hennar hristi höfuð ið brosandi. — Það kom fyrir tíu rnínútum síðan. Dóra reif umslagið upp. Hún renndi augunum yfir vél ritaða örkina. Svo rak hún upp óp, hreykin á svip. — Hæ, mamma. Ég er ráö- ráðin. Ég er flugfreyja. Það var aldeilis góð afmælisgjöf. Vegna þess hve ég tala vel frönsku fæ ég að byrja sem að stoðarflugfreyja þann 15. apr íl. Ellen Skov leit undrandi á dóttur sína. Sören myndi ekki þykja vænt um þetta. Hann hafði ráðið dóttur sinni eindregið frá því að gerast deildinni en Dóra í flugvéla- flugfreyja. Innst inni var Ell en eirginn slíkur samningur miiii beirra átti sér stoð í veru leikanum. Það var sök Dcru. Kún hafði litla trú á trúloíun um. Hún vilai giftast sírax, þegar hún hefði ákveðiö sig. Hún hafði nefnilega verið vitni að mörgum misheppnuð um trúlofunum þau fjögur ár, sem hún hafði starfað hjá Fön ix, Þegar maður væri á annað boro búin að velja, hugsaði hún, yrði maður að vera svo öruggur um valið, að reynslu tími væri ekki nauðsynlegur. j Þetta var að minnsta. kosti | skoðun Dóru á málinu. •— Nei, pabbi, þao hefi ég ekki gert. Það var heldur alls ekki víst að mér yrði veitt starfið. Ég hefi ekki helddur rninnzt á þetta á skrifstof- unni, nema við yfirmann minn. — Hann verður tæplega hrifinn af þessu, sagði fað- irinn þurrlega. Dórá hló. — Nei, pabbi, það held ég ekki. Frejlif er alveg ágætur, en hugmyndaflug hef ir hann ekki. Hann verður steinhissa. Faðir hennar var alvarlegur á svip. — Hefir þú nokkurn tima hugleitt, að éf til vill er það rangt af þér, að láta Frejlif bíða? Dóra leit undrandi á föður sinn. Hann var að vísu alvar- lega hugsandi maður, en svona alvarlegan mundi hún ekki eftir að hafa séð hann. — Hvað átt þú við með því, pabbi? Ég læt engan bíöa. Ég hefi aldrei lofað Frejlif neinu, og í þau skipíi, sem hann hef- ii> farið að tala um framtið og hjónaband, hefi ég beðið hann að ræða um eitthvað annað. Faðir hennar hristi höfuðið með vanþóknun. — Frejlif | Gerizt áskrifendur og kerið íslcnzku heima hjá yður. Samtíðín 1 | flytur auk þcss: ástasögur, kynjasðgur, bráðfyndnar skopsög- = 1 ur, verðlaunagetraunir, vísnaþætti, bridgeþætti, skákþætti, nýj- H I ustu dægurlagatexta, ævisögur frægra manna, gamanþætti, sam- H | töl o. m. fl. H I 10 hefti áríega fyrir aðeins 45 kr. H i Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið 1 1 í dag meðfylgjandi pöntun: | Ég undirrit ... óska að gcrast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með árgjaldið, 45 kr. Nafn _ Heimili = Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósíhólf 472, Reykjavík. = illlllllllllllllli'llliiillillllllllillliillllllllllllllilllllllllllllliliilliiiiiiiiiiiMíillllilllimilUillllllllllllllllllllllllllllllllív Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii en Skov líka mótfallin þessu, en studdi þó dótturina í því að tala Sören á sitt mál. Móð- irin vissi, að það stoðaði lítið aö vera á móti í málum sem þessum. Dóttir hennar myndi sínum deildinni. Nú hringdi bjalla í húsinu. Stúlkurnar stóðu á fætur. — Starfið kallar, kæra af- mælisbarn, sagði Margit og hrukkaði ennið. Iversen deildarstjóra hafði j áreiöanlega fá vilja leiðst það mjög, þegar Dóra | framgengt. trúði honum fyrir framtíðarj Skov fjölskyldan snæddi vel áformum sínum nokkrum matreiddan en einfaldan af-j mánuðum áður. Iversen þótti mælismaíinn ein saman. Af-! Dóra vera sólargeisli deildar1 mælisbarnið fékk uppáhalds-1 innar. Það var heldur ekki mik réttinn sinn, kálfalifur, og i ið r.m sólskin í flugvéladeild! fáðirinn hafði gert dagamun, inni, gluggarnir snéru möt og lagði til rauövínsflösku. norffri. Iversen vissi, að hann J — Skál, og til hamíngju, myndi sakna ungu, lífsglöðu Dóra litla, sagði móðir hennar stúlkunnar. jog lyíti glasi sínu. — Við von Dóróthea Elvíra Skov, sem um innilega, að nýja starfið aHtaf var' kölluð Dóra, sjálfri! þitt megi færa þéi> hamingju. sér fil miklís' léttis, var ung Sören Skov kinkaði kolli. stúika, sem flestir tóku eftir. j — Þakka ykkur fyrir, Koparrautt, glansandi hárið . mamma og pabbi. var stuttklippt, næstumj Sören horfði rannsakandi á drengialegt. Að minnsta kosti dóttur sína. — Þú hefir yon huldi það alls ekki tvö vel-jantíi sagt Frejlií frá þessu á- sköpuð eyrun. Nefið var beint,: formi þínu? , munnurinn rauður og tennurn j Frejlif var kunningi Dóru. ar hvftar og reglulegar. Augun (Þau höfðu þskkzt frá barn- grágræn og fjörleg. Dóra var æsku. Frejlif var íveim.árum af þeirri manngerð, sem getur I Hattar | i Dömur þær, sem eiga hatta [ i í breytingu á hattastofunni, í \ eru vinsamlegast beðnar að í i sækja þá næstu daga. [ HAmSTÖFAN | i Austurstræti 3 III. hæð = ~ 4' jj i (gengið inn frá Veltusundi) i Hörgsholt í Hrunamannahreppi er tii sölu. 20 hektara tún. Gott beitiland um 1000 hektarar. — Upplýsingar í síraa 2750 næstu daga. A skákborði örlaganna, óvenjulega hugðnæm og heillandi skáid- saga. Mærin frá Orleans, skemmtilega skrifuð ævisaga frægustu frelsishetju Frakka, prýdd myndum. Dóttir jar'ðar, spennalidi skáldsaga eftir hinn heimskunna höfund A. J. Cronin. Kona manns, hin víðkunna ástarsaga Mobergs. Strandamanna saga, margvíslegur fróðleikur um Strandir og Strandamenn eftir Gísla Konráðsson. Helþytur, spennandi saga úr „villta vestrinu“ eftir Zane Gray. Grýtt er gæfuleiðin, ógleymanleg skáldsaga eftir Cronin. Þjóðlífsmyndir, fróðlegar og skemmtilegar endurminn- ingar eftir sr. Þorkel Bjarnason og Ólaf Sigurðsson o. fl. Ber er hver að baki, spennandi skáldsaga eftir Sigurð Helgason. Suðrænar syndir, sögur eftir snillinginn Maugham. Framantaldar bækur, sem eru samtals nálega hálft þriðja þúsund bls., eru nú seldar á kr. 165,00 allar saman, en það er aðeins um helmingur af upphaflegu verði þeirra. Samkvæmt núgildandi bókaverði mundu þær ekki kosta undir 700 kr. Sjö þessara bóka er hægt að fá innbundnar gegn 12 kr. aukagreiðslu fyrir hverja bók, sem er aðeins brot af því, er slíkt bókband kostar nú. Notfærið yður þetta sérstaka tækifæri til að eignast góðar bækur fyrir minna en fjórðung raunverulegs verðs. | PÖNTUNARSEÐILL: Gerið svo vel og sendið mér gegn póst- | kröfu 10 bækur fyrir 165 kr. ib/ób. Samkv. augl. í Tímanum. = (Nafn) ................................................................................... j§ (Heimili) ............................................................................... I Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í bréfi. Skrifið greini- S | lega. Sendingarkostnað greiðir viðtakandi. | BÓKAMARKABURINN, Pósíhólf 561, Reykjavík. | miiiiiiiiiiiiiíiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiim - • ■ ' ‘ ,A , ,Jt, Uj'jX íiunitiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuMMiiinuiiti TiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiMiMiLiiiiiinniiQuinnt sagt mikið með ..augunum, Ef tíl vill var það vegna hi'nna Ithýgu • augriahára, sem vin- (Stúlkurnar höfðu öfundað Jiana af allt frá því að hún eidri en Dóra. Hann ætlaði sér að gerast kaupmaður og hafði verið fjögur ár aö læra þann starfa hjá Bucklund. Nú var hann verzlunarstjóri. í Holte voru þau álitin trúlofuð, jöSbreytt úrval af NÝLENDUVÖRUM Auglýsingasími Tímans er 82523

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.