Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 12
Everfa ór o cJ síglkgar um skurðiún knnni a8 r miáreéi m ia Loudon, 11. sept. — Súez-félagið gamla hefir gefið starfs 3” Smuun sínum — öðrum en egypzkum — fyrirmæli um, ; d þeir hætti störfum við Súez-skurð n. k. föstudag eða laug- r ’ dag. Segir 1 boðskapnum, að nú sé liðinn frestur sá, sem 1; ezka og franska stjórnin hafði farið fram á að félagið v itti, unz séð væri hvern árangur Lundúnaráðstefnan og fí'V fimmmenninganna til Kairó mundi bera. Óttazt er, að í ' ;lingar um skurðinn muni annað hvort stöðvast með öllu o a tefjast mjög og glundroði skapast, þegar þeir 205 starfs- } ítin, sem nú starfa við Súez, leggja niður vinnu um helg- 5 :t. Ákvörðun um heimkvaðningu var tekin í samráði við P eta og Frakka. Er þetta því einn liðurinn í hinum boðuðu g gnráðstöfunum gegn Egyptum. ' boðskap sínum skýrir Súcz-fó-! að starfa áfram, enda þótt margir 1 :ið fyrst orsakir þess, að það | þeirra heíðu farið fram á, að þeir 1 :i farið þess á leit við alla starfs • mættu hættu störfum og hverfa -n cína — nfivq sn oovnzkn — | til síns heimalands, en þeir eru frá ýmsum ríkjum. Að beiðni Ereta og Frakka. Orsökin til þess, að mennirnir voru beðnir að halda áfram störf- um, var sú, að brezka og franska stjórnin fór þessa á leit við íélagið, fyrst til að sjá hver yrði árangur Lundúnaráðstefnunnar og síðar endalok af ferð fimmmenninganna til Kaíró. Nú væri ekki lengur eft- ir neinu að bíða og því hefði félag- ið með fullu samþykki Breta og Frakka heimilað öllum starfsmönn um sínum — þó ekki egypzkum — ■j að hætta vinnu 14. eða 15. septem- i ber eftir því sem á stæði. Skyldu þeir hið bráðasta leggja drög^til ; þess að fá vegabréf og önnur skil- í ríki til að hverfa frá Egyptalandi ' og leita í þessu. sambandi — ef : þörf gerðist — aðstoðar hjá sendi j herrum viðkomandi þjóða í Egypta ■ landi. Dolles kann að f juga Nasser, forseti Egyptalands — Að hafa eða hafa ekki. 205 menn leggja niður vinnu. Það er því talið nærri víst að á föstudag og laugai’dag muni dllir Á annað hundraS heyhestar brenna í Brekku við YiSiiaýri í Skagafirði Mikií um hita í heyjum vegna óþurrka í sumar I.ondan, 11. sept. — Seinustu fregnir herma, að niðurstöðuin- ar af viðræðum frönsku og brezku ráðherranna hafi verið sendar öilum þeini ríkjsstjórn- um, sem stóðu að samþykkt íil- lagnanna á Lundúnaráðstefnunni um alþjóðastjórn á Súez-skurði. Muui þær ræða ákvarðanir ráð- lierranna á fundum í nótt. F.isen- hotver forseti sagði í kvöld, að hann teldi Breta og Frakka hafa rétt til að beita þvingunum eða jafnvel hervaldi, ef ekki væri unnt að fá Egypta til að fallast á sanngjarna samninga. Þó er talið, að mikiil ágreiningur sé milli Bandaríkjamanna og Frakka og Breta hins vegar, hvernig nú skuli við brugðið. Komi í ljós við athugun í nóít að þessi ágreiningur sc mjög mik III, kunni Dulles að fljúga í þvioja sinn til Evrópu, til þess að freista enn samkomulags um málið. # útlendingar, sem starfa við Súez — 205 að töl — leggja niður vinnu. í London bíða menn þess með mik illi eftirvæntingu, hvort Egyptum tekst að halda umferð um skurð- inn gangandi, þegar svo er komið. Allir telja öruggt, að mjög miklar tafir og glundroði muni'ríkja við skurðinn fyrstu vikuna, ef þoim starfsmönnum, sern eftir eru, tekst yfirleitt að halda skurðinum opn- um. Egyptar hafa fengið fáeina sér fræðinga erlendis frá síðustu dag- ana, en ekki er það neitt að ráði. (Framhald á 2. síðu). Mynd þessi er frá fcænurn Sturgis í Kenfucky í Bandsríkjunum. Svertingja- drengur hefir um sig öflugan hervörð á leið sinni í skólann. Þar og i bæn- um Ciinton hafa óeirðirnar í sanibandi við göngu svertingja í sömu skóla og hvítir nemendur hafa einir sótt hingað fil, verið einna verstar. Það vekur athygli í þessu snmbandi, að i flastum eða öllum stórborgum SuSur rikjanna hefir ekki komið til neinna teljandi árekstra við framkvaemd hins nýja skipulags. Hópnr listamanna frá Ráðstjómar- rikjiiniim komirni hingað til lands í fvrradag kom hingaS til lands hópur lístámanna frá Ráðstjórnarríkjunum. Þau eru sex saman, söhgvarar, hljc'ö- fraleikarar og fararstjóri. Listafólkið er hér í'hoði MÍR og mun halda þrjá opinbera tónleika. Þeir fyrstit yerða n. k. fimmtudagskvöld í Austurbæjarbíói. Fararstjórinn, Nikolai Petrov hafði orð fyrir listafólkinu og skýrði frá því, að þau væru hér komin í boði Menningartengsla ts- lands og Ráðstjórnarríkjanna og mundu einnig sitja ráðstefnu, sem hefst 18. ,sept. Hann sagði að í ráði væri að halda hcr þrjár opinbcrar söng- skemmtanir og að á þeirri fyrstu, sem haldin verður í Austurbæjar- bíói næst komandi íimmtudágs- j kvöld, mundi listáfölkið 'allt kómá j íram. ' n!u,,< | Eins og fyrr segir eru Itstamenn i irnir fimm og fararstjóri. Þar .aí ! eru tveir söngvarar, þau Tatjana (Framhald á 2. síðu). Frá fréttaritara Txmans á Sauöárkró,ki. Síðast liðinn sunnudag kom upp eldur í heyi í Brekku v l Víðimýri í Seyluhreppi. Brann þar á annað hundrað hey- 1 'sta og hefir bóndinn, Óskar Magnússon, orðið fyrir til- i: manlegu tjóni.___________________________________._______ Menztas forsætisráöherra Astralíu Bretar feíiast viS aS olíuflutningar ti! Kýpur kunni aS stöðvast MikioS var um oíbeídisverk á eynni í gær Nieosía, 11. sept. — Svo er að sjá, sem brezku yfirvöldin á Kýpur búist við að taka muni fyrir olíuflutninga til Kýp- ur í sambandi við deiluna um Súez. Birti stjórnin tilkynn- ingu í dag, þar sem segir, að gripið verði til sérstakra ráð stafana, ef svo skyldi fara, þar á ineðal tekin upp skömmtun Erindi hans tii Kaíró árangursiaust. í á benzíni. Mikið var um hermdarvei’k á eynni í dag. jegav eldsins varð vart,' sí eymdu að menn af næstu bæj- V! í til áð hjálpa við að slökkva. j C, ; kk slökkvistarfið erfiðlega, þar f e'n aðstáða er vond, hvað vatns- ; :n snertir. Heyið var í torfhlöðu cg skemmdust bæði hlaðan og í i sið. Talið er að rúmir tvö hundr vZ hestar af heyi hafi verið í lilöð vicni, en t.veir þriðju þcss hafi l unnið. 1 ti í heyjum. Vegna stopulla þurrka í sumar r :;nir vera nokkur brögð að hita í heyjum hér í Skagafirði. Hafa r .argir bændur orðið að draga upp i : y, eins og það er kailað, með t fc’um orðum að grafa í það geil- r:-, til þess að kæla það. Hcfir 1 4ið við borð að kviknað hafi í ,",ms staðar vegna þess, hve erfitt J' xúdist ineð verkun heysins af iiamangreindum ástæðum. FariS á bifreiSnm lir Skafíártungum fjaSIgarSi og TufegnárfjöIIum til Frá fréttaritara Tímans, Vík í Mýrdali Laugardaginn 8. september kl. átta a3 morgni, lögðu finnn menn úr Skaftártungum á tveiinur jeppabifreiðum norður á Tungu- mannaafrett til að kanna hve langt þeir kæmust niðiir með Grænáfjallgárði og Tungnárf jöil- um er liggja millí; Langasjós ög Tungnór. Annar þáttur ferðarinr.ar var aS skyggnast um eftir fé eða Jivort fyndúst nokkur inerki þfss, að fé hefði uiíi þessa fjallvegi far- ið. Gekk þeim ferðalagið ágæt- lega og komu í Botnaver sunnan Tuugnár klukkan sjö um.kvöldið og tjölduðu þar. Á sunnudagsmorgun könnuðu þeir Tungná og var hún mjög góð yfirferðar og varia manni í hné og hörð og góð í botninn. Óku þeir að húsi Jöklárannsóknafé- lagsins, Jökulheimum, sem er nm tvo kílómeíra norður frá Tungná. Höfðu þeir þar nokkra viðdvöl. Mennirnir fóru síðan sömu leið til baka og komu að Búlandi í Skaftártungum klukkan tía á sunnudagskvöld. Ekki er vitað að áður hnfi ver- ið farið á bifreiðum yfir þennan fjallveg nema að Sveinstindi, sem er við suðvesturliorn Langa- sjós, en þaðan og í Jökulheima eru um 37 kílómetrar, sem aldrgi Iiafa verið eknir í bifreið fyrr. Þeir ferðafélagarnir létu mjög vel yfir förinni, enda var veður gott og engar teljandi hindranir fyrir bifreiðarnar á leiðinni. Telja þeir að ekki hafi kindur gengið norðan hinnar venjulegu afréttar. Vegalengdin frá nyrztu bæjum í Skaftártungum norður til Jökulhcima er uin 102 kíló- metraa’, en í Jökulheimum er op- in leið á Sprengisaaid. Bifreiðar- stjórar í leiðangrinum voru þeir Gísli Vigíússon, bóndi, Flögu og Siggeir Jóhannesson, Snæbýli. í för með þeir voru Sæmundur Björnsson, bóndi, Svínadal, Árni Jóhannesson, Gröf og Oddsteiim Kristjáusson, Skaftárdal. — Ó.J. Maður af grísku ætterni var skot inn til bana um 20 krri frá höfuð- borginni. Þá fannst skammbyssa í bifreið, sem tveir Kýpurbúar voru í og voru menn þessir hand- teknir. Prestur rekinn úr landi. Ráðizt var á lögregluþjón í Nie- osíu af íveim skæruliðum. Reyndi annar að ná byssunni af iögreglu- manninum. Það tókst ekki og fór svo, að lögregluþjónninn handtók annan manninn, en liinn komst undan. Þá var prestur einn, sem er grískur borgari kvaddur á log- reglustöðina í Nicosíu og honum tilkynnt að hann yrði að hverfa brott frá eynni, þar ðð ‘hánri væri hættulegur af öryggisástæðum. 11 *C rnuqct: • j>í’ 'f jfxii-oXr.f $ ■ii 3 et«Siub jrj' J«. Hitinn á nokkrum stöðum kl. 18: Reykjavík 6 stig. Akureyri 3 st. Kaupmannahöfn 14 st. London 14 stig. Veðrlð í dag: Norðan kaldi. Léttskýjað.. Miðvikud. 12. sept. 1956. Fyrsta gagnráðstöfun Breta og Frakka:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.