Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 12. september 1P5S, - " Ötgefandi: Framsóknarflokkurinn. ! ! ”^31! Kitstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur f Edduhúsi við Lindargötu. Címar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. ir eru verri — segir Stækkun litlu búanna Á AÐALFUNDI Stéttar- jamba,nds bænda, sem hald inn var í byrjun þessarar viku, skýrði formaður þess Sverrir Gíslason, frá merki- legri athugun, er það hefur iátið gera á bústærðinni i iandinu. Athugunum þessum er enn ekki að fullu lokið, en þó svo langt komið, að þegar er fengið nokkuð held aryfirlit. í yfirliti því, sem Stéttar- sambandið hefur látið gera, er búunum skipt í átta stærð arflokka og er miðað við kýrtölu. Sauðfé er reiknað í kúgildum og eru 20 kindur hafðar í kúgildi. Samkvæmt þessum útreikningum, skipt ist bústærðin þannig: í fyrsta flokki 2—4 kýr, eru 823 bú, eða 10,3%. í 2. flokki 4—8 kýr, eru 2.048 bú, eða 33,9%. í 3. flokki 8—12 kýr, eru 1724 bú, eða 28,5%. í 4. flokki 12—16 kýr, eru 905 bú, eða 15,0% í 5. flokki 16—-20 kýr, eru 110 bú eða 6,8% í 6. flokki 20—24 kýr, eru 185 bú, eða 3,0%. í 7. flokki 24—28 kýr, eru 33 bú, eða 1,4%. í 8. flokki 28 kýr og þar yfir eru 7 bú, eða 1,1%. Formaður Stéttarsambands ins ræddi í ræðu sinni, nokk uð um orsakir þess, að stór óluti búanna væri oflítill og taldi meginorsakirnar oflitla ræktun og oflitla möguleika til fóðuröflunar. HÉR hefur vissulega af hálfu Stéttarsambandsins verið hafist handa um at- hugun, sem á brýnt erindi til þjóðarinnar. Það hefur eigi verið hugs andi raönnum Ijóst, að alltof stór hluti búanna væri of- lítill og stæði það landbún- aðinum og bændastéttinni fyrir eðlilegum viðgangi. Það væri því eitt af stórmálum landbúnaðarins að gera sér- stakar ráðstafanir til að greiða fyrir stækkun litlu bú anna. Á Alþingi var þessu máli fyrst hreyft haustið 1943. Þá lögðu þingmenn Fram- sóknarfiokksins fram víð- tækt frumvarp, er síðar varð grundvöllur laganna um ræktunarsamböndin og rót- tækra breytinga á jarð- ræktarlögunum. í frumvarpi þessu var gert ráð fyrir, að ræktarstyrkurinn yrði hærri til búa undir vissu lágmarki en til hinna stærri. Ræktar- samböndin áttu líka að verða til að bæta afstöðu þeirra, er versta hefðu aðstöðuna, eins og þau hafa líka gert á marg an hátt. Þegar breytingin á jarð- ræktarlögunum var knúin fram eftir stjórnarskiptin 1947, var jarðræktarstyrkur- inn hækkaður sérstaklega til litlu búanna og hefur þó ver ið gengið lengra í þá átt síðar. Það er því óhætt að segja, að lagasetning sú, sem hafist var handa um með frumvarpi Framsóknar- manna 1943, hefur haft mik- il áhrif í þá átt að síækka bústærðina i landinu. ÞAÐ ER þó eigi að síð- ur ljóst, að hér þarf meira átak, ef duga skal. í sam- ræmi við það, setti banda- lag umbótaflokkanna svo- hljóðandi atriði í stefnuskrá þá, er það birti fyrir kosning arnar í sumar: „Hraða skal ræktun og öðr um nauðsynlegum fram- kvæmdum á þeim býlum, sem skemmst eru á veg kom- in.“ Athugun Stéttarsambands bænda leiðir það betur í Ijós, hvílíkt nauðsynjamál er hér um að ræða. Það er ekki mál bænda einna, að vel sé unnið að stækkun litlu búanna. Það er mál þjóðarinnar allrar, því að afkoma landbúnaðarins verður því betri, sem bústærð in eykst yfirleitt, og hlutur hans þar með betri og meiri í heildarbúi þjóðarinnar. Athugun Stéttarsambands ins þarf að fylgja á eftir með því að fela færustu mönnum að kanna þá möguleika, sem helst eru fyrir hendi til að koma fram stækkun litlu búanna á sem skemmstum tíma. í áfram- haldi af slíkri rannsókn, ber svo að hefjast handa um framhald á þeim úrræðum, er vænlegust þykja. Um leið og slakað er á eioræðÍMi í Sepprikj- irnum brýzí fram andúð á hinum kommun- istísku vaMhöfum. - Ný stefna tekin gagn- vm i KommiÍEÍstaiiaeisið í V-Þýzkalandi MORGUNBLAÐIÐ og Þj'óðviljinn hafa gert sér tíð rætt um bannið á kommún- istaflokknum í Vestur-Þýzka 'andi. Morgunblaðið telur bann- ð réttlætanlegt. Þjóðviljinn :ordæmir það hinsvegar harð iega. Afstaða Mbl. sýnir vel, að torráðamenn þess geta vel hugsað sér að grípa til þeirra bolabragða að banna starf- semi andstæðinga sinna. Hér hefur fengist ný sönnun fyrir ofríkishneigð Sjálfstæðis- flokksins. Sá meinbaugur er hinsveg Eftir fall Rakosi í Ungverja- sig bak við gaddavírsgirðingar og íandi varð hin nýja stefna þar í! setja lögreglumenn á vörð til að landi stöðugt ljósari — það er j halda verkamönnunum í burtu“. Ijóst, aö hinnar nýju stcfnu, sem j j grein þessari er að finna berg miðar óneitanlega í átísna til auk m;\i af þeirri gagnrýni beitt gegn ins frjálsiyndis, gætir einkum í stjórninni, sem áður hafi komið þinginu, blöðunum, landbúnaðar fram f svokölluðum Petöfi-klúbbi. málunum og í hegningaiöggjöf- Gamall meðlimur kommúnista- inni. I þinginu er farið að leyfa fiokksins gaf þar m. a. eftirfarandi frjálsar umræður að vissu marki,1 yffriýsingu: sem meðal annars kemur fram í FORÐAST SAMNEYTI YIÐ því að leyfa fyrirspurnir. í fyrsta fyrirspurnartímanum, sem leyfður var, spurðu þing- mennirnir m. a. um- húsnæðis- skortinn í Búdapest, um hinn hæg- fara gang ýmissa mála, sem ráð- herrarnir ættu að sjá um, gæði vínsins og afstöðu stjórnarinnar til VERKAMENN. „Hvað vita þessir svokölluðu „félagar“ um hvað í raun og veru er að gerast í þessu landi? Þeir aka aðeins um það í bílum sínum — þeir ferðast aldrei með hinum hörmulegu sporvögnum, þar sem vildu trúarfræðiíega ! fólkinu er hrúgað saman. Þeir Mathias Rakosi — eftirmaðurinn var gamail Stalínisti, en hiýddi línonnl frá Moskva. marki sósíalismans. En það hefir stöðugt virzt vera skilningur Rússa að allar leiðir lægu til Moskva og það mun Bulganin hafa útskýrt fyrir pólskum kommúnistum í heimsókn hans til Varsjá svr og Mikoyjan fyrir ungverskum komm únistum í Budapest. VINARHÓT. Gerö. sem tók við af Rakosi, sem féll fyrir skömmu sem fram- kvæmdastjóri kommúnistaflokks- kennslu í skólunum. | úeimsækja ekki versmiðjurnar eða Vestrænir fréttamenn eru þeirr! st!Sa fætl mn 1 |>ær verzlamr, sem ar skoðunar, að allt þetta hafi ver! verkamenn verða að notast við. ið skinulagt af stjórninni. En að , Þessvegna heyra þeir ekki oanægju því er virðist sýnist það vera j raddumar. Þeir hitta ekki emu stefna stjórnarinnar að veita þing ;sin- Iins er mildU Stalínisti eins og inumeirivöldogtalaðerum ny]a j^nnl-Sérstoksjitoahus erurmst fyrirrennari hans en hann hefir kosningalöggiöf. bar sem vikið se j1J rir lel0TOSa possa' bara ekki kjark til að rísa um á Tahð er, að Imre Njgy, sem sett rnóti skoðunum -yfirmanna hans í ur var af anð 1932 standi að em, Moskva En samtímis var revnt a3 hverju leyti a bak við gagnryni • fá vinfengi Títós me3 því að t,ka þessa. Hmn nyi framkvæmdastjon tvo „endurreista“ Títóista. þá kommumstaflokksms, Erno Gero lJanos Kardar Marosan f m'ig mun vmna a moti þvi af alefli, að sýórn flokksins. j ungverjalandi honum veroi veitt uppreisn æru j er það greiniiegra en j npkkru og tekinn aftur i satt, þratt fynr, oðru þessara ianda að á bak yið ofiugan aroður fra Jugoslaviu þess yfirborðsblíðmælgina á mdli efms, aðhannverði „endurreistur“ Moskva og Belgrad jeynist mikil samkvæmt hinm nyju stefnu eftir barátta um vöid Qg áhrif f g3rum löndum Austur-Evrópu. (Lauslega þýtt úr Information). að Rússar tóku Júgóslavi í sátt. NÝ STEFNA GAGNVART STÓRBÆNDUM. í aðalmálgagni kommúnista- stjórnarinnar, „Szabad Nep“ er nú rekin ný pólitík gagnvart kulökkun um, stórbændunum, sem til þessa hafa hlotið heldur óblíða meðferð hjá hinum kommúnistísku valdhöf um. í málgagni þessu er nú haldið jfram, að ríkið verði að sjá þess ekki ólíklegt a3' um bændum fyrir öryggi og vernd. hann standi á bak við gagnrýni j pað megi ekki lengur beita þá á núverandi leiðtoga. j pólitízkum kúgunum. Aðeins, ef ......... , , . „ .stórbóndinn vanhirði bú sitt eða fra þe.m stefnu, sem hingað t.l hlýði ekki settum regl skuli hef.r venð v.ð lyð. að leyfa að- beita hann þvingunum eins einum flokki að bjoða fram. , . , Það er eftirtektarvert, að sam- Imre Nagy VERRI EN HABSBORGARAR. Það vakti mikla athygli á sin- Leiðrétting Morgunblaðið sagði frá því sem stórtíðindum hér á dögunum. a3 varðskip hafi flutt mig frá Mjóa- firði til Djúpavogs og heim aftur, þegar ég mætti fyrir hönd ráð- herra vegamála við vígslu Hofsár- brúar í Álftafirði, (ekki í Lóni, eins og blaðið segir!). Það er vissulega MorgunblaSsins sjálfs að meta fréttagildi þess, er fyrir ber hverju sinni. En mér þyk ir rétt að leiðrétta þá missögn för kvæmt frásögn Budapest útvarps jnS._^_nÚ,-IerÍ._a® nnd,i!*úa ný blaðsins, að Yyrirgre^ðslúr ^varð- skipa, þeirrii er hár átti gár stað, séu nýjar af nálinni — og ekki tíðkanlegar nema hjá Fram- sókn! ar á gagnrýni Þjóðviljans, að samtímis því, sem hann fordæmir bannið á komm- únistaflokknum í Vestur- Þýzkalandi, virðist hann ekk ert hafa við það að athuga, að allir flokkar aðrir en kommúnistaflokkurinn eru bannaðir í Austur-Þýzka- landi og öðrum löndum Aust ur-Evrópu. Von lýðræðissinna er tví- mælalaust sú, að Vestur- Þjóðverjar falli frá því að banna einn eða annan flokk þar í landi, þótt bannið á kommúnistaflokknum þar kunni að vera freistandi sem um tíma, er grein birtist í viku.; hegningarlög, sem hafi það blaðinu „Irodalmy Ujsag“ þar sem j ser> vir®a í561-1 e)Snarrett ungverskir kommúnistaleiðtogar , elnsfakUngsms til ]afns við sam- voru gagnrýndir nokkuð og sakað- j yrkjubu og rikisfyrirtæki. ir um að vera „aristokratískari en!___, __ _________ J sjálfir Habsborgararnir“. „Jósep TRUIN SKAL ÍIRT. \ erkihertogi sendi börn sín í venju! Samkvæmt h.num nyju logum lega ríkisskóla“, segir blaðið, „en'er Það refsivert að misvirða truar börn kommúnistaleiðtoganna fá , leSar tilfinmngar og leggja hmdr sína uppfræðslu í einkaskólum.“ ianir 1 veg,mn fyrir frialsa starf’ „Þeir Verzla ekki í sömu Verzl-.semi truarlegra safnaða. imum og verkamennirnir, heldur i } ^orgum fyrrnefndum atr.ðum haf verzlanir fyrir sig, þar sem fyl®la Ungverjar greimlega tor- aílt er fullt af góðuin varn- ingi . . „Þegar þeir fara í sum- arfrí við Balatonliafið, baða þeir endurgjald fyxir það, að flokkar lýðræðissinna eru bannaðir í Austur-Þýzka- landi. Lýðræðið heldur því aðeins hlut sínum og sannar yfirburði sína, að það beiti ekki aðferðum eirfræðisins. Sú er einnig von lýðræðis- sinna, að brátt verði öllum flokkum leyft að starfa í löndum austan járntjaldsins. Þegar lýðræöi ríkir í allri Evrópu, mun fyrst renna þar upp tími varanlegs friða,r og farsældar. Undanfarin ár, meðan skipin lutu yfirstjórn ráðherra Sjálfstæð- isflokksins, Bjarna Benediktsson- ar, hefi ég — og væntanlega marg- ir fleiri — æði oft notið hliðstæðr ar aðstoðar. Er þess skemmsí að minnast, þegar varðsk.p flutti mig heim frá Djúpavogi í vor, að lokn- um framboðsfundum í S.-Múl., á- samt tveim lcikbræðrum, þoim Lúðvík Jósepssyni og Kristjáni (ng ólfssyni. V.i ég nota þctta íæki- færi til að færa yfirmönnum gæzl- unnar siðustu árin alúðarþakkir mínar. Og þá ekki síður hluta jeig- dæmi Pólverja. Þetta á við bæði varðandi þær endurbætur, sem gerðar liafa verið í stjórnarkerf- inu með því að gefa þinginu auk ið vald svo og varðandi þá stefnu- breytingu, sem sýnilega hefir orð ið gagnvart kulökkunum. í Pól. .. , . , ... „ , , . landi hefir stjórnin jafnvel gengið!andí skipshofnum fynr framurj.tar svo langt að bjóða stórbændunum,an 1 ‘pu-o og notcleghe.i.. ríkislán. ! Hitt er svo mál út af fyrtr sig, En að hvaða marki getur hið j sem ekki verður rætt llár> hversu kommúnistíska frjálsræði náð? i æskilegar eru ferðir varðskiþanna ’utan gæzlustarfsins. Örðugt raun I síðasta hefti af hinu rússneska málgagni kommúnistaflokksins, „Iíonimúnistinn“ er gerð að um talsefni hin „órúfandi eining“ milli komiministaflokka hinna ýmsu landa og varað við þeim tilraunum „óvinarins" að að- skilja hin kommúnistísku lönd. Nú hefir Krúsjeff sagt, að fara megi ýmsar leiðir til að ná tak að taka fyrir þær að fulluj þó reynt verði vafalaust, hér eftir sem hing að til, að stilla þsim í hóf. En það er mér persónulega kunnugt um, að gjarnan er hugað að veiðibjóf- um þó farþegar séu innanborðs og ekki hikað við að leggja lykkju á leið, þegar sérstök ástæða þykir til. — Vilhjálmur Hjálmarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.