Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.09.1956, Blaðsíða 5
T í M I N N, migvikudaginn 12. september 1956. 5 Theodór Gunnlaugsson Grðið er frjálst: imgismeummlr eg eyomg í bókinni „A refaveiðum" átti aS birtast kafli um eySing refa. Vegna rúmleysis varð ekki af því. Meginefni hans fer hér a eftir. Síðustu ár vir'ðist refum fjölga mjög í sumum landshlutum. Ástæð ur eru margar. Býli hafa farið í eyði og jafnvel heilir hreppár, þar sem refir hafa góð skilyrði til fanga og að ala upp yrðlinga sína. Grenjaleit og grenjavinnsla verð- ur því stórum örðugri og lokar framkvæmd af eðlilegum ástæðum. Góðæri síðustu vor hafa stuðlað að því að refir hafa lagst í greini langt frá. byggð. Vetrarveiði í heild er orðin hvérfandi lítil, en hún er annað kjörvopnið til að stórfækka refundm. Mannfæð í sveitum og miklár annir vor og sumar o. m. fl. maáttt telja. lívernig snúast skal við þessu vandamáli eru skiptar skoðanir, eins og sagt var frá í fyrri hluta greinarinnar. En það sem mér virð- ist mestu skipta, frá eigin bæjar- dyrum, set ég hér í eftirfarandi lið um, sem ég mun svo skýra með nokkrum orðum. 1. Að í hverri hreppsnefnd sé sá, er mest hefir fengist við eða kynnst refaveiðum, sjálfkjörinn refaveiðastjóri og stjórni hann refaeyðingu í hreppnum. 2. Að grenjaléitir séu fram- kvæmdar eftir beztu getu og alveg sérstakléga eftir miðjan júní. Skal þá stuðst 'viö lýsingar og merki kunnustu manna á grenjum í hverj um hreppi', endá sjái refaveiði- stjóri 'um að þær lýsingar séu auð- fengnar. Vánræksíu við að leita I gré'njum, sém þekkt eru, verður að taka hart á. 3. Að stefna að því að borgað sé fyrir hverja skotna hlaupatófu, sem næst’á; víðavangi, sem svarar þriggja daga kauprkarlmanns, eins og það er á hverjum tíma. 4. Að .leggjá ætíð kapp á að vinpa ’bitdýr,. þegar þeirra verður vai-t, .hvörfc sflín.iþau eru einhleyp eðá við-greiíj bg þá jafnframt alla yrðlinga'þeiiTa. Skal kostnaður við að V-inna émhieýp dýr ætíð bættur með' öðrum' feýðihgarkostnaði refa. 5: "Að;stefna-. að því að kaup á klst. fyrir að- liggja á greni, þar sern tófa á yrðlinga sé mikið lægra cn venjulégt'tímakaup (vegavinna) á sama tírna. En íyrir hvert full- ofðið dýr; sem vinnst á greni, sé borgað 'mfnnstt tveggja daga kaup og fyrir hvern ýrðling yfir átta vikna gam'ian; sem næst helmingi minna; annaís' eftir aldri, niður í hálfs dags'Verk í krónutali. Fyrir ferðalög ög leitir að grenjum er sjálfsagt áð borga tímakaup. 6. Að grenjaskyttum sé skylt að liggja þrjár nætur á greni áður en það ér yfirgefið til fulls, vinn- ist ekki bæði dýrin og allir yrðling- ar þeirra. 7. Að stefna að því að á grenjum liggi ávallt tveir menn og báðir skyttur. 8. Að Búnaðarfélag fslands sjái um að prentuð séu sem fyrst eyðu- blöð, er send verði öllum refaveiði- stjórum landsins til að útfylla. Skal þá spurt um vinnsluaðferðir, árangur þeirra, fækkun eða fjölg- un bitdýra við greni og utan grenja, sundurliðaðan kostnað við grenjaleitir, legur, skotlaun o. fl. 9. Að heilar sýslur og samliggj- andi hreppár fái lagalegan stuðn- ing til að ákveða og sjá um fram- kvæmd á þeim aðferðum, sem þeir telja að fenginni reynslu beri mest an árangur til eyðingar refum og þá fyrst og fremst bitdýrum, enda sanni það árlega færðar skýi’slur. 10. Að um allt land verði stofn- aður félagsskapur, sem hefir á stefnuskrá sinni ásamt fleiru: í fyrsta lagi að samræma kaup og kjör þeirra, er fást við refa- veiðar á hvaða tíma árs sem er. Skal hann vinna að þeim málum eftir því sem reynslan sýnir að sé hvorttveggja, sem áhrifaríkast til eyðingar refum og með sem minnst um kostnaði. í öðru lagi að athugað verði sem fyrst möguleikar á því í hverjum hreppi lapdsins, hvort ekki sé unnt ipéð tiltölulé^gá litlvmi kostnaði, að lSptá jarðýtur ryó'ja, lei'öir um'fjar- lægustu svæðin eftir leiðsögn kunn I samhljóða heimildir frá vini mín- ugustu manna, svo að komast megi um þau á léttum bílum (jeppum) til flýtisauka og stórávinnings í fjár- og grenjaleitum o. fl. f þriðja lagi að styðja eftir megni að út verði gefnar 1 til 2 bækur, er hafi að iririihálda frá- sagnir af lærdómsrikustu og tví- sýnustu veiðiferðum reyndustu veiðimaima aí öllu landinu, ásamt frásögnum af hyggindum refa, varnaraðferðum ýmsum , atferlis- einkennum og ótal m. fl., sem þeir hafa verið sjónarvottar að. í fjórða lagi að hrinda í fram- kvæmd, ef unnt er, í samráði við og með stuðningi Búnaðarfélags ís lands og Stéttarsambands bænda, hvort elcki sá hægt á .taduiilegan hátt, að nota hinar ýmsu hljóð- líkingar refa til aðstoðar í barátt- unni gegn þeim. 11. Að kynna sér og reyna ef hyggilegt sýnist, lítt þekktar að- ferðir hér, við eyðing refa á svæð- um Guðmundi Einárssyni á Brekku og fleiri refaskyttum á öðrum landshornum, en læt nægja að vitna í Teiginhandarfrásögn Guð- mundar B. Árnasonar frá Þórunn- arstöðum í, Kelduliverfi. Hann seg- ir: „Eg lá fyrst á grenjum milli 1890—1900. Fyrir að liggja á greni í 3 sólarhringa, handsama bæði dýrin og yrðlingána voru þá greidd ar um 20 krónur. Fyrir þá upp- hæð var hægt að kaupa væna á eða sauð og hafa þó ofurlítinn af gang.“ Þá mun víða hafa verið greiddar 3 lcr. fyrir fyrra dýrið á greni en 6 fyrir það síðara, einnig 5 og 5. Eftir nútíma mælikvarða gerist ekki þörf að reikna þetta. Til þess nægir að láta ríía í annað augað. Um kostnað við grenjavinnslu fyrir átta árum aðeins þetta: Ein- hvern tíma þykir það lygileg saga að fram að árinu 1949 þurítu sum- ir fámennir hreppar að borga tugi inu, sem tiltækilegust þykja, með þúsunda árlega úr eigin vasa til hundum til að hlaupa tófu uppi á víðavangi og öðrum, sem vinna bug á þeim í grenjum, einnig með flug vélum (koþtum) og fleiri aðferð- um, sem tiltæk þykja. — Síðari grein — Þá er næst að athuga hvern lið nánar. 1. Um það verður ekki deilt að séu tök á kunnáttumönnurp.. vijð.-hva,ða starf sem erjOg hvar. sem;pr; í, opip bera þjónustu,. gefur það að.öðru jöfnu glæsilegustu vonir um góðan árangur. 2. Því eldri sem yrðlingarnir eru að vissu marki, því síður ieyrra þeir sér við greni og því meiri. lík- ur til að bæði dýrin náist.-Sé grun ur um að bæoi hafi flúið’ og ínöð yrðlingana, eða sé athúgaöur UWi- gangur í fyrstu leit, ;ber'tvímæla- laust að leyta síoar- í greííjiím gaurflgæfilegæ. J' 3. Minnst' 2—5 'piénn; er fá's't' við vetrarveiði refa, í frístundum, ættu að eiga heiriia' í livefjum hreppi á' fslandi. Að'því ber.áð' stefna. Elck ert þjálfar bétur tiIVón'aPdj.greiija skyttur. Engin aoferð' vörðúf ' odýr- ari þégar til léngdar læjur. Ehgin aðfefð er eins Kápþadrjúg' ög,vetr- arvciðar vio á'ð firiti'a óþ'ékkt greni og holur (í hfaúinlin), sem tóíur ílytja sig í með stálpaða yrðlinga og finnast þá ekki í grenjaleitum. Engin aðferð er hættulegri bitdýr um en vetrarveiðiri. Ekkert starf ætti það fremúr skiiið að heita í- þrótt eins og refaveiði um snævi- þakin fjöll og firnindi. Hún herðir og stælir þá eiginleika, sem hverj- uín sönnum íslendingi er sómi að. 4. Allt of víða er því slegið föstu að eitra fyrir yrðlinga á grenjum, jafnvel þótt annað dýrið hafi ekki náðst, sé nægilegt öryggi um að yrðlingarnir drepist. í mörgum til- fellum er þetta furðuleg villa. Og sé um að ræða gamla yrðlinga und an viðsjálum dýrum, eru þetta ó- verjandi vinnusvik. 5. Allt kaup ætti fyrst og fremst að miðast við afköst, eftir því, sem við verður komið, en ekki við vinnutíma. Við að leggja á greni ætti því að borga há laun fyrir að vinna dýr og yrðíinga, cn lágt tíma kaup. Allir sjá hvor leiðin yrði happasælli til að tortíma refum. Þetta fundu líka feður vorir. Fyrir 50—60 árum var dagkaup víða um hábjargræðistímann fyrir karl- mann frá 1,50 til 2 kr. ásamt fæði. Fyrir sólarhringslegu við greni, var þá víða borgað frá 2,50 til 3 krónur. ^ (grenjaskytta fæddi sig sjálf). Á sama tíma fékk skytta 3 til 6 krónur fyrir sánnanl ið dýr og 25 t:l 75æura fyrir y ling. Eg er ekki í um ao íeð- ur okkar voru fjármaiamean, langt um hagsýnni og sanngjarnari en við í dag. Einnig var þá samvizku- samlega vakað yfir fe almennings. Hver var þá ástæðan, að þeir töldu svona samning beggja ávinning? Það ætla ég þér, lesandi minn að ráða. Til sannindamerkis um að ná- lægt sé hér farið um kaup og kjör frá þessum tíma, gæti ég tilfært ö, en Is- lendingar" ekki með 84% vinrimga á í Moskvu Endanleg úrslit eru nú kunn j ríki. 10. Finnland. 11. Kólumbía. í undanrásunum á Ólympíuskák j Fyrsta umferðin var tefld í fyrra mótinu í Moskvu, og eins og áður ! dag og mætti ísland þá Austur- Iiefir verið skýrt frá veroa fslend 1 Þýzkalandi eins og skýrt var frá í ingar að láta sér nægja að tefla j blaðinu í gær. Friðrik variri' þá í B-riSIi í úrslitakeppninni, þrútt, Ulhmann, Ingi vann Uittmarin, fyrir ágætan árangur á mótinu. j Baldur vann Hermann, en Frey; Til marks um það, að ekki hafa j steinn gerði jafntefli við .Euchs. í þess eins að hamla á móti ágengni refanna, sem þá gerðu oft stórtjón eða þar til umrædd lög komu til framkvæmda. Þetta var orðinn mjög erfiður baggi í sumum hreppum t. d. árin 1940—1948, en samt borinn án þess að mögla. Það verður því að vonum torskilið hvers vegna ekki var hafist handa um það fyrr að létta hann. Sé lit- ið til frændþjóða.okkar t. d. Norð- manna, voru sýslusamtök og ríki fyrir löngu búin að taka að sér ná- leká' ' áii'áú köstriað við : eyðingu skaðræðisdýra, eins og úlía, gaupa, jarfa o. fl. og borguðu háar upp- hæðir fyrir að eyða þeim. En þetta sýnir máske betur en flest annað að íslenzkir bændur hafa alltaf tahiið sér að gera fyrst og íremst kröfur til sjálfra sín. . .6. Þetta er gömul vðnjá og sjálx- sögð. Hún minnir jafnan grenja- skyttur á skylduna við starfið. 7. Þótt feður vorir væru kröfu- 'háúðíir ög kölluðtí ekki allt örimiu'. síriá; kom þeirn ekki í hug'að retlá eihtíffl manni að liggjá á grenjum, sétt úoru fjarri bæjum. Það kemur þó 'fyt’ir enn í dag en oftar nunu er Við'refaeyðingar. Tökum dæfni frá síðustu áruni: ’á) Tvéir' mérin liggja-á • grénl í 3 sólárhr'iriga, þeir tíafa krðnur 8,50 hvoi’ á 'klst., 300 kr. fyrir að haridsáma dýr og 100 kr. fyrir yrð- liriginn. b) Á öðru 'greni liggja' tveir alíar beztu þjóðirnar komizt í A- riðilinn — eða úrsiitariðilinn — má geta þess, að Danir, sem kom ust í A-riðil hlutu aðeins 59% vinninga í sínum riðli, sem nægði þeim, en fslendingar 64% vinri inga úr sínum skákum. Úrslit í riðlunum. Úrslit í einstökum riðium urðu sem hér segir. A-riðill. Rússland 23,5 vinninga. Búlgaría 19.5, Sviss 18, Pólland 15, Svíþjóð 14.5, Puerto Rico, Noreg ur og Saar hlutu færri vinninga. B-riðill. Júgóslóvakía 23.5, ísra el 18, Danmörk 16,5, Holland 16, Austurríki 13, Frakkland 12.5, Mongólía 7.5 og Skotland 5. C-riðill. Argentína 24, Vestur- Þýzkaland 23, England 22, ísland 20.5, Chile 17,5, Finnland 14.5, Indland 13, Luxemburg 5 og ír- land 4. D-riðill: Ungverjaland 23, Tékkó slóvakía 21.5. Rúmenía 21,5, Aust- ur-Þýzkaland 18,5, Kólumbía 18, Belgía 14,5, Filippsej'jar 10, Grikk land 8,5, og íran 8,5. Þrjú efstu löndin í hverjum riðli komast í fyi’sta flokk, þrjú þau náBstu í miðflokkinn og'afgahgur inn í neðsta floklcinn. Miðflókkurinu. ísland'teflir við þjóðirnár í riiið- flo’kknum í þessári rö'ð: 1. Austur Þýzkaíand; 12. Bélgíá; 3. ■ - Gliile.■ ■ -4. Hollánd'.' 5: Svíþjúð. '6.- -Noregúr. 7. Póiland. 8. Frákkíánd! 9. Aúátár- annarri umferð tefldi Belgíu. Island við Einstakur árangur kepp'én'da. ' Það er athyglisvert í sambandi við frammistöðu okkar toanna í undanrásunum, að flestir , vinning- arnir náðust á efstu borðunum, en árangur á fjórða borði v'árð' ‘fýr’st og fremst orsök þess, áð' ísl'arid komst ekki í úrslitakeppnlna. Sýn- ir það bezt hve íslenzka liðið-er ó- jafnt, og dettur þá mörgurri í -liúg, að öðru vísi hefði farið,' ef Guð- mundur Pálmason hefði getáð ték ið þátt í mótinu. Friðrik tefldi allar skákirnar á fyrsta borði, og þrátt fyr.ú’. grfið- .. asta andstæðinga hlaut hann hcesfa vinningstölu af okkar möpnum, eins og oftast áður. Kriðrik .hlaut 75% vinninga. Ingi tefidj, ,e,inpiig. átta skákir og náði einnig ágætum árangri, eða 69% vinninga. Búld- ur tefldi sex skákir og hlarjt $6%,. vinninga, en þeir Freysteinn. Sig- urgeir og Arinbjörn, sem.. tefldu fimm, þrjár og tvær skáJar.TJlTtífú' 50% vinninga hver. Þeim tveimur skákum, seni fóru í bið gegn Argentínu lauk’ þ'anriíg, að Ingi gerði jafntefli, en'" Si'gur- geir tapaði. ísland tapaÓ'i ^vi að-., eins einum leik í undarirásunumj, gegn Chile, vann fjóra"ieiki(’. gegn Indlandi, Luxembúrg, ()i fr- . landi og Finnlandi, —•og1ú^j§i;j jafntefli við þau þrjú ,lpiid,,„,s^rix^ komust í A-riðilinn, Vesttífcífh|íi4^., land, Argentínu og Englanjj,. s ega uan r yrð- hamlá forföll. Tveir menn sjá oft mögtíleika að vinna dýr, sem er voölitið fyrir einn, án þess tekið sé tillit til erfiðis. 8. Skýrsluform þau, sem hátt- virt landbúnaöarráðuneyti hefir nú sent öllum refaveiðastjór’um til að útfylla ár hvert og senda til Bún- aöarfclags íslands til athugunar er mjög mikilsvert spor í rétta átt. Ber því að þakka það. Þó er þar stór galli á. Hann er sá að ekki er ein spurning um bitdýr, ■—- hvorki við greni eða á víðavangi. Einmitt þau dýrin, sem mest veltur á að fylgst sc rækilega með, hvar á land inu beri mest á þeim, á hvað mörg um grenjum þau gera vart við sig ár hvert, hvaða skaða þau gera (lágmarks. hámarks.), hvar þeim fækkar eða fjölgar o. s. frv. Er freistandi að ætla að skýrslugerðin sé ekki byggð á þekkingu þeirra manná, sem nánust kynni hafa haft af reíunum. En með því að gefa nánar gætur að því hvernig vitr- ustu refirnir — en í þeim hópi eru bitdýrin, bregðast við hinum ýmsu veiðiaðferðum, sem skýrslurnar eiga aö greina frá, er aflað mikil- vægra upplýsinga, sem hefðu að gsyr.ia meiri fróðleik og stórum haldbetri þekkingu, en auðvelt er að átta sig á í hasti. Við saman- burð síðar meir, kæmi margt í ljós. 9. Á sama hátt og sýslunefndir og bæjarstjórnir geta ráðið, sam- kvæmt lögum, um cldi refa í .um- dsmum sínum, á sama hátt hafa þau rétt til að ákveða veiðiaðferð- ir til að eyða þeiin. 10. Nefndum félagsskap ’ætti að mega treysta til að ráða hyggileg- ast fram úr þessu vandamáli á hverjum tíma, þar sem hann hefir yfir að ráða mestri þekkingu á hátt um refanna, varnarhæfileikum og varnaraðstöðu þeirra, eftir lands- lagi. Hvergi mun annað eins ósam- ræmi í kaupi og kjörum við nokkra vinnu á íslandi, eins og nú við. Þar sem þarf að fara t. d. 50— 100—150 km leið (sveig eða hring) frá byggð og til byggða aftur, í tillögu háttvirtra alþingjgniaflMtíS sem fyrr er að vikið. Grenjavinnslu kostnaðup í land- inu er að verða gífurlegg"jfarý^er^ sagt á hærri stöðum, og; ariú'úSrþi'; að um léið. En við hvað er IiíiWáW?: 1 Það er ekki strax auðroíað að‘ féllá’' menn samtímis. Þeir íá 17 kr. á um allt ísland, hornanná",3 rrfllli; ‘ klst. hvor, 150 kr. fyrlr unnið dýr,1 að grenjum og víða tvisvái\'Og ; c) Á þriðjá greni gerist Sama það er ekkert eítirsótt viniiá''að verkið. Þar hafá skytturnar tíriia-1 liggja á þeim í vonsköúeðiT þé : lcaup þ. e. taxtakaup, dagv., nætur- j léttbært að sigrast á ','rebb'av; En v. og eftirv. og helgid.v., frá því j þessi gífurlegi kostnaðúi,;, hrykkí þeir fara að heiman og þar til þeir; þó ekki til að fullnægjaf áðei'(is ann koma heim aftur, en engin laun arri, — ég endurtek annarri nos- fyrir unnin dýr. Ilvaða kjör örfa j inni á þeim tiltölulega fáu íslend- mest til afkasta þarf ekki vitnanna ingum, sem taka bara í nefiðlOg ekki fæ ég skilið að þeim; áururium sé betur varið. En sleppum öllu gamril Eg enda þessar línur með þeirri: fjár og grenjaleitum eins og t. d. ósk að takast megi, um land allt, f í Borgarfirði um Arnarvatnsheiði með samvinnu og gagnkvæmum og víðar, væri það ómetanlegur flýtisauki og jafnframt sparnaður að komast það á jeppum, þótt ganga þyrfti 5—10 km ieið út frá þeirri línu þegar leita þyrfti að grenjum. Því alltaf verða til þeir menn, sem ekki hika við að leggja nótt við dag, þegar mest er þörf á. Frásagnir af tvísýnustu viður- eignum milli refa og veiðimanna af öllu landinu, væri ómissandi og ómetanlegur viðauki við bókina „Á refaslóðum“. Á þann hátt'væri öll- um refaveiðimönnum framtíðarinn ar gefið ósvikið veganesti, því að seint verður sá brunnur ausinn svo að kenni botns. Og seint munu ís- lenzku refirnir, þeir er bezt verjast verða sóttir heim af öðrum en mönnum með byssur milli handa. Með nútíma tækni ætti ekki að líða á löngu þar til hver refaskytta á landinu ætti þess kost að kynna sér til hlítar þá mikilsverðu að- stoð, sem hljóðlíkingar reíanna sjálfra hafa að bjóða í baráttunni gegn þeim. 11. Hér vakti það sama fyrir mér og birtist í nefndu áliti háttv. land- búnaðarnefndar og þingsályktunar- skilningi, allra aðila, að hefja nú; áhrifaríkari sókn gegn ofríki lág- fótu en nolckru sinni hefir þekkst. Síðasta vetrardag 1956. Theodór Gunnlaugsson. Fiiiriar setja tvö heirns- r \ S. 1. sunnudag setti Finninn Eino Oksanen nýtt hcimsmet í 25 km. hlaupi. Hljóp hann vegalengdina á einni klukkustund sextán mínút- um og 41 sek. Annar Finni Veikko Karvonen hljóp einnig innan við gamla heimsmetið, sem var 1:17,24 og Rússinn Ivanov átti. Sama dag setti annar Finni, AntJ ti Viskari, nýtt heimsmet í 15 mílna hlaupi á 1:15,46,8. Eldra me^ ið átti Zatopek og var það 1:16,26,4 .1;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.