Tíminn - 21.12.1956, Qupperneq 11
T í MIN N, föstudaginn 21. deseniber 1956.
11
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðarkennsla í frönsku.
18.50 Létt lög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt xnál.
20.35 Kvöldvaka: a) Axel Thorsteins-
son rithöfundur flytur erindi:
Frá írlandi. b) íslenzk tónlist:
Lög eftir Jón Leifs. c) Upplest-
ur úr bókum, þ. á. m. úr ljóða-
bókum eftir Þorgeir Svein-
bjarnarson og Magnús Gíslason
Ungverjaland
(Framhald af 6. sfðu)
stigu af þeim sökum, væri nú meiri
en nokkru sinni fyrr. Sterk að-
staða NATO mundi vinna gegn
því, að slíkur misreikningur gæti
átt sér stað.
Samningar og styrkleiki
Sameinaður frjáls heimur, með
styrkleika að baki, getur unnið að
lausn Ungverjalandsmálsins í gegn
um Sameinuðu þjóðirnar, með
samningum og með öllum þeim
ráðum, sem unnt er að beita með-
an ekki er enn lengra komið 'út á
óheillabrautina. Ungverjalandsmál-
ið er orðið meira en evrópskt
vandamál. Það er lieimsvandamál.,
í Ungverjalandi er skipbrot kom-1
múnistísks stjórnarfars algert. í
því er fólgin von um betri tíma. j
Og þessari von þarf að hlífa með
samtökum og samningum og við-
ræðum og reyna alla tíð að fyrir-
byggja, að leiðtogar Rússa lendi í
sömu fallgröf og Hitler, að grafa,
sjálfa sig undir rústunum þegar
allt er tapað.
Kristallar
(Framhald af 7. síðu.)
Það gerir bók þessa hæga til
notkunar, að snjallyrðum hennar
er skipulega raðað. Þau eru flokk-
uð þannig, að einu út af fyrir sig
eða fleirum saman er gefin sér-
stök yfirskrift eftir þeirri megin-
liugsun, sem í þeim er fólgin, og
samkvæmt þessu er þeim svo skip-
að í stafrófsröð. Ef lesendur lang-!
ar t. d. til að kynnast því, hvað
spakir menn hafa sagt um hug-j
takið „ágirnd“, þá éru svörin við j
því á bls. 13. En um gjafmildi er
aftur á móti rætt á bls. 58—59. I
Að bókarlokum er skrá yfir höf-'
unda snjallyrðanna og gerð grein
fyrir þeim. Eykur sá fróðleikur
mjög gildi bókarinnar.
Þó að séra Guniiar Árnason sé
ekki „höfundur“ þessarar bókar í,
yenjulegum skilningi þess orðs, þá
lofar hún hann samt á vissan liátt
sem sinn meistara. Þá alúð, sem
hann hefir lagt í söfnun efnis í
bók þessa, getur enginn látið í té
nema sá, sem er vakandi í andan-
um og þráir að setja Ijósið á ljósa-
stikuna, svo að það lýsi öllum,
sem í húsinu eru.
Jón Guðnason.
frá Vöglum.
22.00 Fréttir og veðurfi'. — Kvæði
kvöldsins.
22.10 Upplestur.
22.30 „Harmoníkan“.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 Heimilisþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið
efni.
18.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna.
19.10 Tónleikar (plötur).
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir..
20.30 Upplestur úr nýjum bókum —
og tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
REYKVÍKINGAR!
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er i
Thorvaldsensstræti 6, húsakynn-
um Rauða krossins, sími 80785. —
Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina.
Föstudagur 21. dss.
Tómasmessa. 356. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 3,38. Ár-
degisflæði kl. 7,40. Síðdegis-
flæði kl. 20,05.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
I nýju Heilsuvemdarstöðmni, er
opln allan sólarhringlnn. Nætur-
læknlr Laeknafélags Reykjavíkur
er ð sama stað klukkan 18—8.
Sfml Slysavarðstofunnar er 6030.
Austurbæjar apótek er opið 6 vtrk-
um dögum til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Sími 82270.
Vesturbaejar apótek er opið á virk-
lun dögiun til kL 8, nema laugar-
daga til kl. 4.
GARDS APÓTEK er opið daglega frá
9 tU 20, nema á laugardögum 9 tii 16
og á sunnud. 13 tU 16. Sími 82006.
Holt* apótek er opið vlrka daga 01
kl. 8, nema laugardaga tU kl. 4, og
auk þess á sunnudögum frá kl.
1-^4. Sími 81684.
HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK-
UR APÓTEK eru opin alla virka
daga frá kl. 9—19, nema laugar-
daga frá kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 10—16.
Munið jólasöfnun mæðrastyrks-
nefndar. Opið kl. 2—6 síðdegis.
Dalai Lama á filsbaki
Dalai Lama, þjóðhöfðingi í Tíbet, var nýlega á opinberu ferðalagi í Ind-
landi, og bauð þá Nehrú honum fil filaveiða. Þetta var í fyrsta skipti,
sem tíbetski þjóðhöfðinginn hafði stigið á bak risaskepnunni, og það er
ef til vill þéss vegna, sem hann virðist allhugsandi á svipinn, enda þótt
hann sitji á öruggum stað milli fílatemjarans og indverska forsætisráð-
herrans. Síðar var Dalai Lama gefin bifrcið til minningar um för sína til
Indlands, og mun hann nota bifreið þá til að aka til þeirra staða, þar sem
Budda prédikaði á sínum tíma.
DENNI DÆMALAUSJ
77/£- tfdu. svtQxXœyde_
— Hver fann eiginlega upp þá vitleysu að baða sig?
SKIPIN o* FLUGVELARNAR
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell átti að fara í gær frá
Helsingfors til Stettin. Arnarfell fór
19. þ. m. frá Cartagena áleiðis til Al-
geciras og Reykjavíkur. Jökulfell er
í Reykjavík. Dísarfell er á Skaga-
strönd. Litlafell losar á Austfjarða-
höfnum. Helgafell er á Akureyri.
Hamrafell fór 15. þ. m. frá Reykja-
vík áleiðis til Batum.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið
var væntanleg til Akureyrar í gær-
kvöldi. Þyrill er væntanlegur til
Rotterdam í kvöld. Oddur er á leið
frá Vestfjörðum til Reykjavíkur.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík í
kvöld til Vestmannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá Warnemiinde í
gær til Kaupmannahafnar og Rvíkur.
Dettifoss fór frá Hamborg 18. til
Ventspils og Gdynia. Fjallfoss fór frá
Vestmennaeyjum í gærkvödi til Gufu
ness og Reykjavíkur. Goðafoss er í
Reykjavík. Gullfoss fór frá Akur-
eyri í gærkvöldi til Rvíkur. Lagar-
foss fór frá New York 19. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Hull í gær tU
Bremen og Hamborgar. Tröllafoss er
í Reykjavík. Tungufoss fór frá Rauf-
arhöfn í gær til Siglufjarðar og
Reykjavíkur. Straumey fór frá Ant-
werpen 15. til Reykjavíkur.
Flugfélag íslands h. f.:
Sólfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 1
dag. Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 19.45 í kvöld. Flugvélin fer
til Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga ti!
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna-
eyja.
251
SÖLUGENGIl
i sterlingspund 45.70
i bandaríkjadollar .... 16.32
i kanadadollar 16.70
100 danskar krónur .... 236.30
100 norskar krónur .... 228.50
100 sænskar krónur 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 belgískir frankar .... 32.90
100 svissneskir frankar . .. 376JI0
100 gyllini 431.10
100 tékkneskar krónur 226.67
Orðsending frá Sjómannasfofunni.
Sjómannastofan í Tryggvagötu
ætlar — eins og undanfarið — að
veita aðkomnum sjómönnum „jóla-
kaffi“ á aðfangadaginn kl. 4. Þeir,
sem ætla að þiggja þoðið, eru vin-
samlega beðnir að láta skrásetja sig
í stofunni í síðasta lagi á laugar-
dagskvöldið.
Lárétf: 1. nafn á hátíð. 6. „þe;
er ...... áðr of byggðu". K'
hreyfa. 11. tímabil. 12. sæmilegt.
15. embættismann.
Lóðrétf: 2. ljóðs. 3. í straunr
4. nafn tengt jólunum. 5. kven
mannsnafn. 7. blekking. 8. . .
strýkja. 9. aðgæzla. 13.....viö-
ur. 14. fornafn.
Lárétt: 1. Jósef. 6. sár. 8. áss. 10
ráð. 12. tá. 13. NA. 14. íma. 16. far
17. snar. 19. María. — Lóðrétt: 2.
óss. 3. sá. 4. err. 5. hátíð. 7. óðara
9. sám. 11. áin. 15. ama. 16. frí. 18. ar.