Tíminn - 28.12.1956, Page 5
T f M I N N, föstudaginn 28. desember 1956.
Utanflokkamaður:
Og
Orðið er fr jálst.
singjar
Sjálfstæðisblöðin láta liið dólgs-
legasta um Hamrafellið, olíusfcip-
ið nýfengna, og brigzla eigendum
þess um ofcur. En mætti maður
fá að vita fyrir liverja söfc eig-
endur þessara blaða og allt þeirra
fylgifé af auðmönnum og atvinnu
stjórnmálamönnum með einstafcl-
ingsframtakið, bankana og ríkis-
stjórnina í bakvösunum, voru ekki
búnir að kaupa sér skipakost til
þessara flutninga áður en SÍS
rumskaði, því þá hefðu þeir getað
boðið þessa þjónustu niður á frjáls
um markaði. Var ekki Kveldúlfur
fyrir nokkru skipaflesta fiskveiða-
fyrirtæki íslands, og er hann það
enn?
Hvert sneru eigendur Kveldúlfs
fjármagni sínu og lánstrausti
þegar útgerðin hætti að hlaða
eins utan á eigendur veiðitækj-
anna og hún hafði gert þegar
bezt lét?
ÞESSIR MENN og margir aðrir
höfðu eitt sinn vit til að græða fé
og þeir hafa það væntanlega enn,
þeir og þeirra nótar. Hvar fólst að
þessu sinni framtak þeirra, fjár-
munir og lánstraust? Vitrir voru
SAMVINNUMENN telj? að aiiir
ur.ni, hvað rétt þykir vera, sem svo
i eru heimskir, þráir eða illviljaðir,
.... . ,að sjá'ekki það, sem manni finnst
sjaifstæoisbloðm eru ekki eigi að vera i samvinnufemgum og ug?ia hverjUm heilvita manm í
- opið. Þjoðviljmn stendur fylgjast svo með rekstri þemra að| u uppi> _ léttvæg á móti
rekin. Þetta er: ’
undir kollhettu hræsninnar.
En
ein um
á hinu ieitinu og gerir gaidraveður þau séu ætíð vel x-okiu ™ex jhing. ag hefna þess á ukamlegri
að somu fleytu, tildrar upp mð- þeim aðalþattur hagfræðdegrar | líðan lífi og heiðri a3 mannkirid.
stonginm og glennir longuhausinn.; truarjatmngar engu siður en kom-jin skuli ekki vera manni pólitísk-
Veit hann þa ekki ao fyrirtæki, j munistum kenningar Lenms. j ur jábróð;r
sem búið er að gera bær gletting- j En fyrir Leninisma sinn eða hon j En þaö má halda le enn með
ar, sem SIS hefir fengið a sig a um til varnar. hengja himr siSar-; þessar bollaleggingar 0g leúu þá
umhðnum arum - siendurtekmn toldu, halshoggva eða skjota ,ser- samvinnufélðgunum hnjóðSj þvi
eiturhernað — mum haía þurft að hvern þann mann, sem þeir na til! 5--
venja í sig nokkra varúð við sjóða- og halda stefnu sinni hættulegan1
leysi og fjárhagslegri skókreppu, í lifanda lífi nema þeir láti hann í,
það getur verið lífsnauðsyn að fangabúðir og þrælkun. )
hafa laust fjármagn til að gsta; Ég læt þetta nú gott heita hjá féla2a séu beir dreneir
sótt eða varið mál ef t. d. banka- þeim, borið saman við pyndingarn-
stjóri finnur upp á því — á móti. ar> sem þeir beita að órannsökuðu
bandið hafa misst glæpinn. Menn-1 um Hamrafellið. Ég hlýt að efast
irnir, sem dýpst lutu Stalín ættu I um, þótt seilst væri vestur um
að minnsta kosti að deila varlega I haf eftir þjóðlífsforskrift, að ein-
á samvinnufélögin út af þessu' staklingsframtakið með A1 Capone
máli, þvf það er léttvæg mótgerð1 endurborinn eða aðra slíka í
og- getur stundum leitt til góðs áðlbroddi fylkingar yrði öllu mjúklát-
láta þá menn finna það á fépvngj-lara í fépyngjum samþegna sinna
heldur en við höfum átt að venj-
ast verst, að maður ekki tali um
blessaða uppeldisfræðina, sem
fengin kynni að verða úr dánarbúi
Stalíns bónda, ef austur væri leit-
að, þessa, sem notuð er og kynnt
í Ungverjalandi um þessar mund-
ir, og hver veit hve víða annars
staðar.
HITT ER SVO annað mál en auð-
vitað, að samvinnufélögin þurfa
ill mættu þau vera þótt þau væru aðhald og gagnrýni kannske öllum
gulls ígildi hjá öðru verra. Ifyrirtækjum fremur, af því að þau
Spyrja mætti hvort allir ráða- eru hugsuð sem læknir, ekki aðeins
og trúnaðarmenn allra samvinnu- fjárhagslegra, heldur jafnvel sið-
betri vitund
félagsmenn
að þeim
sé trúandi fyrir verkum sínum, og
væri það ólíklegt að svo reyndist.
ferðislegra meina og læknisslopp-
urinn þarfnast nákvæmara hrein-
lætis en brýlustakkur verkamanns
frá
nrS rpvn^ hr^íSq -t • r 1 i i u .*• ycx::A1 icji.uxai. cii ui viustdiMvui vciAdmaima
/ . ? .' .1 c I. ma^ V1® jafnvel sakiausa, þangað Eins mætti grennslast eftir hvort í hvalstöð. Það aðhald fæst ekki
a stofnunmni með til sakborningarnir ljúga — - --------
u ' * * v u' ii ' w - - upp a allir fundir samvinnumanna seu
þv aö telja þa alla oveðhaefa, sem sjálfa sig hverri sökinni á. fætur svo skipaair Um mannaval að getu
rnga nafn sút bundið við sama- annarri til þess að verða heldur og viti; ag þeim sé trúandi til að
byrgð; .........................'< tryggilega drepnir en búa lengur finna ætia beztu leiðir og til að
Genr Þjóðviljinn sér ekki ,grem við kvalir þær, sem fangaverðirnir leita uppi o!' koma refsingu yfir
fyrir því að fyrirtæki í landi, sem eru þeim látnir búa. • aRar þær glæpasálir, t. d. gjaid-
er iila og ranglátlega stjórnað j Eigendur Hamrafells láta sér þó eyrisþjófa og trassa, sem náð
og hvað annað hefir harm sjálfur nægja að skattleggia'að vísu í erf- kynnu að hafa aðstöðu innan sam-
talið Island vera? — getur því að- igu verzlunarári þá menn, sem takanna, og verð ég að játa, að
eins orðið til þjóðþrifa, að það þeir na til og eru þelr bjánar — mér þætti það vonum betur, ef
verði svo efnum búið, að það megi a3 d5mi sís — að vera ekki í sam-; sv0 reyr.dist, en ekki á lakari veg
sín nokkurs og aurasjúkir tæki-, vinnufélagi með alla olíuverzlun oft. Samt blöskra mér hundalætin
færissinnar neyðist tii að taka til-is|na> 0g þeir gera eigin meðlim-
lit til þess? Og eru ekki allir borg-'um somu þjónustu að nokkru, en
þeir. Þeir sau fyrir heðan að heim-■ arafiokkarnir — að því er komm-;þvi fe er hellt í sameiginlega
an hugrenningar Nassers, þar sem únistar hyggja, aurasjúkir tækifær j sjoði> sem svo eiga að gera eig.
liann bruggaði launráð sín suður í issinnar, þjófar að aírakstri ar.n-!endum sinum kieift að standast
Egyptalandi og vissu fyrirfram á arra vinnu eða á biðlista um sækj-}skelli að ráðast f ný fyrirtæki, að
hverju Eden myndi gata, ekki var endur um nafnbótina? | bola burt afætum 0g skapa skil-
þa heldur við feilskotum hætt, ]
þegar þeir sigtuðu það út hvert
En þarna kom tækiffærið fyrir yrði fyrir enn skárri verzlun síðar.
r t, j • •* SIS, að græða að mun og gefa
yrði viðhorf Bandankjanna við samt eftir mikinn hluta af hugsan.
hattalag1 þessara hofðmgja og j ágóðai bara vegna sann.
Frakka að auk. Þetta vissu þeirj jrni sinnar og öðrum til fræðslu
allt a meðan þeir enn hofðu for-|„m i
sæti í stjórn og gátu velt sér í
með því að bera þau röngum sök-
um og reyna að bola þeim burt
frá hluttöku í daglegu lífi og
starfi né með því að heimta af
þeim að þau geymi augljósa
gróðavegi handa keppinautum sin-
um að sleikja um, heldur með því
að unna þeim sannmælis og játa að
á meðan á þau er herjað verði
þeim að leyfast að safna sér tækj-
um til bardaga, bæði varnar og
sóknar.
Yfirlit um deildaskiptingu
í Heilsuverndarstöðinni
völdum, eða svo er að sjá á Sjálf-
stæðisblöðunum, og fari þau þar
með rétt mál er eitthvað meira en
lítið dularfullt við háttalag stór-
laxanna, sem að þeim standa.
Ef til vill benda Hamrafells-
kaupin á það, að „einstaklings-
framtakið“ sé ekki öruggara með
víðsýni, viðbragðsflýti og dug
heldur en SÍS, þótt Sjálfstæðið
liafi annað fyrir kennisetningu. Ef
til vill hafa iðkendur „einstaklings
framtaksins“ ekki þann svip og
frámkomu ellegar mannorð, að
þeim sé trúað jafn vel fyrir pen-
ingum að láni eins og samvinnufé-
lagi. — Leiðinlegt fyrir þá skinn-
in, ef það væri orsökin. —
En kannske hafa þeir keypt fyr-
ir löngu, komið undan stolnum
tekjuni út úr landinu í oliuskipa-
parta eða heildir — jafnvel áður
en eignakönnunin fór fram. —
Eitthvað rámar mig í það að Ólaf-
ur Thors talaði ekki um það á
þeirri tið að sækja fólgið fé út yf-
ir haf í verðbréfageymslur Gis-
móndi eða annarra — leppa eða
ekki leppa, sem geyma kynnu íp-
lenzk verðmæti utan armlengdar
íslenzkra skattyfirvalda, hann tal-
aði — ef ég man rétt — aðeins ura
að rlfa féð upp úr rottuholunni
lijá eigendunum sjálfum, mönnum
sem íslenzkt lögregluvald náði til,
hvort sem hann svo stóð við það
eða ekki.
VÆRI UM slíkar felueignir að
rséða, væri ekki furða, þótt stór-
eignamönnum Sjálfstæðisflokksins
mislíkaði tilkoma Hamrafelisins.
Að því leigðu út úr landi, seldu
eða ókeyptu, hefðu hlutir þeirra
hinum olíudöllunum fengið heims-
markaðsverð fyrir flutning á sér-
hverju tonni, sem Hamrafellið
kann að ílytja, og allar milljónirm
ar, sem SÍS er líklegt til að græða
á flutningunum hefðu runnið í
vása þeirra og meira þó, þar sem
hín skipin — ef þau eru nokkuð
annað en ómakleg tilgáta mín og
skökk tilraun til skýringar á öll-
um úlfaþytnum umhverfis þetta
skipakaupamál — hefðu hlotið að
vera keypt á hagfelldari tíma og
þurft þvi minna í rentur, fyrningu
og haft minni höfuðstól bundinn
heldur en SÍS með nýkeypt skipið.
En sé þessu svona farið, sem ég
nú hefi getið til, þá mega þessir
menn ekki tala um okur hjá SÍS,
ekki neína orðið, til þess að minna
eDgan á sína eigin sekt, sem í
s’íku tilfelli er meiri en eigenda
Hamrafellsins og færi þó verst
um hverja stefnu hafa skuli í við-
skiptum, þótt ekki fari það nema
nokkuð á leið að þessu sinni sjálft,
enda vel athugandi áður en lengra
er farið hver muni vera skoðun
samvinnumanna um verzlunar-
háttu sina eigin og annarrá borg-
ara, því hún skipti sar.narlega
máli viðvíkjandi framkomu þeirra
út á við, en skoðun þeirra um það
er alkunn, þótt oft kunni að vcra
þar syndgað upp á náðina eins og
víðar.
Deildir Heilsuverndarstöðvarinn-
EF ALLIR VÆSU í samvinnufé- ar eru sem hér segir:
lögum með öll viðskipti sín, þáj Berklavarnadeild. Inngangur í
væri ekki tekið neitt af neinum. hana er frá Egilsgötu. Hlutverk
nema það væri unnið af ótýndum Þessarar deildar er m. a. að hafa
þjófum, sem auðvitað geta skotið UPP a berklasjúklingum og
þar upp hausnum eins og í öðrum j ba^a eftirlit með heilsu þess folks,
stöðum. Þá yrði bara klofið fjár-!sem yerið hefir berklaveikt. Yfir-
magnið, því skipt í tvo vasa sama! tækmr deildarinnar er dr. med.
eiganda og bundið að þvi búnu ®li P- Hjaltested, en aðstoðar-
fyrir annan, svo ekki yrði sótt í. læknir Jón Eiriksson.
hann athugalaust og í bráðræði. | Barnadeild. Inngangur frá Bar-
Þarna er þá allt ódæði SIS séð! ónsstíg, nvrðri dyr. Deild þessi
með augum samvinnumanna að hefir með höndum eftirlit með
svo miklu leyti sem ég kann að heilsufarí barna fram að skóla-
túlka það viðhorf, og ég er því svo skyldualdri. M. a. fara þar fram
samþykkur, að mér virðist Sam- allar bólusetningar þessa aldurs
Lok seirnii greinar um Kóngsgambít
RITSTJORI; FRIÐRIK OLAFSSON
Önnur sú leið. sem til greina
kemur utan mótbragðs Falkbeers
er —Bc5 í öðrum leik (1. e4—e5.
2. f4—Bc5).
.1
í IH
2.------Bc5.
Við sjáum strax, að hið freist-
andi 3. fxe strandar á —Dh4r, af- j Aðrir leikir eru
brigði, sem einnig kemur fyrir í lltt áætlun hvlts.
mætti segia, að hvítur stæði betur
eftir 7. Bbö—a6. 8. Bxc8—bxc6. 9.
De2—exfl. Bxf4 sökum hins
sterka miðborðs síns, en hin góða
staðsetning svörtu mannanna veg-
ur þar upp á móti.
Við skulum sérstaklega leggja
hér eitt atriði vel á rninnið: Leiki
hvítur á einhverju stigi málsins f-
peði sínu áfram til fö og hyggur
á peða-sókn á kóngsvæng, svarar
svartur bezt með framrás peð-
anna á miðborðinu (d3—d5).
í stað beinnar liðsskipuiiav,
gæti hvítur revnt að mynda scr
sterkt miðborð, snemma í tafiinu,
með því að leika c-peði sinu til c3.
Leikjaröðin er þá þannig: 1. e4—
e5. 2. f4—Bc5. R. Rf3—d6. 4. c3.
Peð þetta verður þá eins konar
brimbrjótur stærri átaka. Svartur
gæti nú hins vegar reynt að nota
sér tækifærið og komið andstæð-
ingi sínum á óvart með 4. —f5!
síðri og hindra
Hastings 1895.
Hv: Tchigorin. Sv: Pillsbury.
1. e4—e5. 2. f4—-Bc5. 3. Rf3—
d6. 4. Bc4—Rcö. 5. Rc3—Rf6. 6.
d3—Bg4. 7. h3—Bxf3. 8. Dxf3—
Rd4. 9. Dg3—Rxc2f 10. Kdl—
Rxal. 11. Dxg7—Kd7. 12. fxe—
dxe. 13. Hfl—Be7. 14. Dxf7—
Kc8. 15. Bg5—Hf8. 16. Defit —
Kb8. 17. Bh6—He8. 18. Dxe5—
Rd7. 19. Dh5—Rb6. 20. Bd,í—
a6. 21. Kd2—RxB. 22. RxR—
Hg8. 23. g4—Bb5t 24. Rxb4—
Dd4. 25. Rc2—RxR. 26. KxR—
Hg6. 27. Bd2—Hd6. 28. Hf3—
mótbragði Falkbeers.
Eftir 2. — Bc5 teflist byrjunin
venjulega á þessa leið: 3. Rf3—d6.
4. Rc3—Rf6. 5. Bc4—Rc6. 6. d3.
Reyni svartur nú ao brjóta upp
hvitu kóngsstöðuna með 6. -
fær hann hið óvænta svar 7
Við höfum nú rakið tvær leiðir
í þessari seinni grein um Kóngs-
gambítinn, þ. e. mótbragð Falk-
beers og íeiðina 2. — Bc5. Aðrar
leiðir koma lítt til greina, t. d.
Bg4, 1 mundi svartur fá þrönga stöðu eft-
h3—I ir 2. —d8? algjörlega að ástæðu-
Bxf3.
Rxc2f
8. Dxf3—Rd4. 9. Dg3!—| lausu.
10. Kdl—Rxal. 11. Dxg7 og! En nú skulum við taka skákirn-
sókn hvits er eyðileggjandi. Þessjar til hliðsjónar.
vegna gerir hann betur að reynaj Hér kemur sú fyrsta. Hún er
aðrar leiðir svo sem 6. —Be6!,jtefld í fyrsta Hastingsmótinu, sem
sem stemmir stigu við áhrifavaldi i háð var, eða 1895 og eru tefiendur
hvíta biskupsins á c4. Að vísu 1 ekki af verra taginu.
Da4t 29. Kcl—Dxa2. 30. Bc3—
Hc6. 31. Dxh7—b5. 32.. De7—
Db3. 33. Kd2—a5. 34. Hf5—
Kb7. 35. Hc5—Haa6. 36. g5—
HkH. 37. DxII—Hc6. 38. Dd5—
Da4. 39. g6—b4. 40. g7—bxc3t
41. bxc3—Da3. 42. g8=i>—.
Hvítur slapp úr þráskákinni og
vann nokkrum leikjam síðar.
Carlsbad 1923.
Hv: Spielmann. Sv: Tarrasch.
1. e4—e5. 2. f4—Bc5. 3. Rf3—
dð. 4. c3—Bg4. 5. fxe—dxe. 6.
Da41—Bd7. 7. Dc2—Rc6. 8. b4
—Bd6. 9. Bc4—Rf6. 10. d3
Rce7. 11. 0-0—Rg6. 12. Be3—
b5. 13. Bb3—a5. 14. a3—axb. 15
cxb—0-0. 16. Rc3—c6. 17. h3—
De7. 18. Re2—Bb8. 19. Kh2—
Ba7. 20. Bg5—hS. 21. BxR—
DxB. 22. Rfd4—DdS. 23. RÍ5—
Bxf5. 24. IIxf5—Rf4. 25. Hafl
—g6. 26. Hflxf4—exf4. 27. e5—
De7. 28. Hf6—Kg7. 29. d4—
Bxd4, 30. Bxf7—Bxe5.31. Dxg6t
—Kh8. 32. Dxh6t og mát.
skeiðs. Þar er einnig Ijóslækninga-
stofa fyrir börn, er slíkrar með-
ferðar þurfa. Yfirlæknir er Katrin
Thoroddsen, en einnig starfar þar
Hulda Sveinsson, læknir.
Mæðradeild. Inngangur í þessa
deild er frá Barónsstíg. Deildin
hefir eftirlit með heilsu barnshaf-
andi kvenna. Yfirlæknir deildar-
innar er Pétur H. J. Jakobsson, en
þar starfar ennfremur Jónas
Bjarnason, læknir.
Áfengisvarnadeild. Deild þessi
er í austurenda aðalbyggingarinn-
ar. Hefir hún með höndum la?kn-
isfræðilegar og sálfræðilegar leið-
beiningar og hjálparstörf fyrir fólk
vegna ofnautnar áfengis. Læknar
deildarinnar eru Alfreð Gíslason
og Kristján Þorvarðarson. Einnig
starfar þar Kristinn Björnsson,
sálfræðingur.
Húð- og kynsjúkdómadeild. Deild
þessi er í Barónsstígsálmu, inn-
gangur Sundhallarmegin. Deildin
annast lækningar kynsjúkdóma og
smitandi húðsjúkdóma. Jáfnframt
reynir hún að hefta útbreiðslu þess
ara sjúkdóma með þvi að rekja fer
il þeirra og fá sjúklingana til með-
ferðar. Við deildina starfa Hann-
es Guðmundsson, sem er yfirlækn-
ir, og Hannes Þórarinsson, læknir.
Auk sjálfrar Heilsuverndarstöðv-
arinnar hafa eftirtaldar stofnanir
aðsetur í húsinu:
Skrifstofa borgarlæknis er í Bar
ónsstígsálmunni, inngangur um
nyrðri dyr. Borgarlæknir hefir
með höndum, auk embættislækn-
isstarfanna, framkvæmd heilbrigð-
ismála og stjórn á hreinsunarstarf-f
semi bæjarins, annarri en gatna-'
hreinsun. — Aðstoðarlæknir e'r
Ólafur Jónsson.
Bæjarspítalinn hefir til umráða
tvær efstu hæðir aðalbyggingar-
innar, svo og rishæð. Spítalinn er
rekinn sem farsótta- og lyflækn-
ingadeild og hefir 60 sjúkrarúmum
á að skipa. Yfirlæknir er dr. med.
Óskar Þ. Þórðarson, en aðstoðar-
læknar Guðmundur Benediktsson
og Tómas Helgason. Yfirhjúkrun-
arkona er Sigurlaug Helgadóttir.
Slysavarðstofan er á neðstu
hæð aðalbyggingarinnar. Inngang-
ur snýr að Sundhöllinni. Slysa-
varðstofan er opin alla daga ársins
og allan sólarhringinn. Þar er
veitt læknisþjónusta í sambandi
við slys og aðrar aðkallandi lækn-
isaðgerðir. Jafnframt hefir lækna-
vörður Læknafélags Reykjavíkur
aðsetur í Slysavarðstofunni. Ann-
ast hann nauðsynlegar sjúkravitj-
anir i bænum á tímanum frá kl. 6
að kvöldi til kl. 8 að morgni, svo
og um helgar. Yfirlæknir Slysa-
varðstofunnar er Haukur Kristjáns
son og aðstoðarlæknir Páll Sig-
urðsson, en yfirhjúkrunarkona er
Guðrún Brandsdóttir.