Tíminn - 28.12.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.12.1956, Blaðsíða 12
Yeðrið í dag: 1 Allhvass eða hvass austan og suð- uustan. Rigning öðru hverju. Æ Hiti kl. 18 í gær:- Reykjavík 2 stig„ Akureyri -1( London 2, París 1. --------------íSSh<i 4 Föstudagur 28. desember 1956. Hvernig geíum vs3 hresnsaS þannan skurS? Fiottafóikið laust ör einangrun á Gamlárs- dag og byrjar þá nýtt líf með nýju ári Ungverjana yantar hósnæði og atvinnu en aSfur hópurínn, 52 að tölu, var með aðeins |5ö kífóa farangur. Mest pylsur og brauð - Þessa dagana dvelja fimmtíu og tveir Ungverjar í Hlégarði í Mosfellssveit. Á gamlársdag lýkur einangrun þeirra í félags- heimilinu, sem var lánað endurgjaldslaust til þessara nota og þetta fólk mun hefja nýtt líf í nýju landi á nýju ári. Það er fyrir atbeina Rauða kross íslands að þetta fólk er komið hingað, en það hefir aldrei skeð áður, að við höfum tekið jafn beinan þátt í hjálparstarfi og í þetta sinn. í gær ræddu blaðamenn við dr. Gunnlaug Þórðarson, sem sótti fólkið í flóttamannabúðir í Austurríki og nefnd þá, sem starfar á veg- um Rauða krossins að því að skipuleggja dvöl flóttafólksins hér, þar til því hefir verið komið í örugga höfn húsnæðis og atvinnu. Flóttafólkið kom hingað klukk- an þrjú að nóttu, aðfaranótt að- fangadags og var það flutt rak- leiðis í Melaskólann. Þar tóku vi'ð því sex hjúkrunarkonur og aðstoð- arfólk, en Ungverjarnir skiptu um föt yzt sem innst og klæddust að nýju fötum, sem mest eða öll voru gefin af íslenzkum félagastofnun- um og fyrirtækjum. Eftir að fólkið hafði baðað sig og klæðzt, fékk það hressingu, en síðan ók Guð- mundur Jónasson með það upp að Hlégarði, en hann hafði boðizt til að sjá um allan flutning á fólk- inu endurgjaldslaust. Áður en far- ið var frá Melaskólanum um morg- uninn, ávarpaði Kristinn Stefáns- son fólkið, bauð það velkomið og óskaði því velfarnaðar í nýja land- inu. Pylsur og brauS Dr. Gunnlaugur sagðist hafa val ið fólkið úr fjórum flóttamanna- búðum í Austurríki og voru tvær þeirra í Vínarborg. Mátti hann bíða með allan hópinn í flugstöð í fjóra daga vegna bilunar á vélinni. Má geta nærri að þetta hefir verið erfiður tími fyrir flóttafólkið, þar sem flugstöðvar stórborga eru ekki í byggðar til að taka á móti gestum til gistingar. Sagði dr. Gunnlaugur að hann hefði óttazt mest að missa hópinn úr höndum sér í því öng- j þveiti, sem varð vegna biðarinnar í flugstöðinni, þaðan sem fólkið gat hvorki farið eða verið. Þess má (Framhald á 2. síðu.) Leitar lána erlendis * Búdapest, 27. des. Ungverska stjórn in leitar nú fyrir sér erlendis um lántöku til þess að greiða úr verstu fjárhagsöngþveitinu heima fyrir. Er tilkynnt, að mestur hluti þess láns muni tekinn í kommúnista- ríkjunum, en þó muni einnig reynt að fá lán á vesturlöndum. Aðal- : bankastjóri Alþjóðabankans hefir tilkynnt, að Kadarstjórninni verði ' ekkert lán veitt af bankanum. I j fyrsta lagi sé Ungverjaland ekki ’ aðili að honum og auk þess myndi ! bankinn ekki lána fé til landsins I meðan núverandi rikisstjórn fer ; þar með völd. Sjáífstæðar skoðanir stúdenta í Moskvu sketfa valdhafana Moskvuútvarpið, 27. des. Blaðið Pravda í Moskvu skýrir frá því í dag, að Kominúnistaflokkurinn I Moskvu hafi haldið sérstakan fund nýverið til þess að f jalla um pólitíska þjálfun stúdenta vi'ð Moskvu-háskóla. Segir blaðið, að lienni sé mjög ábótavant og hafi fundurinn ályktað, að á þessu yrði að ráða bót. Fréttaritari Lundúnaútvarpsins bendir á, að mikillar ókyrrðar hafi orðið vart hjá stúdentum við Moskvu-háskóla undanfarið. Hafa margir þeirra látið í ljós opin- skáa gagnrýni á stefnu rússneskin valdhafanna og ekki sízt aðför- unum í Ungverjalandi. Er greini legt, að valdhÖfunum þar eystra þykir ískyggilega horfa, ef sjálf stæð og persónuleg skoðuu manna á að fá þannig notið sín, enda segir Pravda, að þessir há- skólastúdentar hafi orðið fyrir spiilandi áhrifum erlendis frá. Bíómlaukar íátnir i frostlausa jörð um jól Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Veðurfar hefir verið með eins- dæmum umhleypingasamt á Aust urlandi í haust, en yfirleitt hafa menn haft lítið af vetrarkuldum að segja. Að undanförnu hefir til dæmis varla kotnið sá dágur að ekki hafi rignt einhvern tíma dags. Um jólin var mikil rigning oft 1 ast svo stórkostleg að varla var Flóttafólk sér fyrirheitnalandið í fyrsta sinn. fært út úr liúsi. Það þótti tíðindum sæta, þeg« ar látnir voru í jörð blómlaukar á annan dag jóla. Reyndist jörð vera með öllu frostlaus og horf in alveg sú skel, sem komið hafði í hausthretunum. Mun slíkt vera nærri einsdæmi á jólum, að jör® sé alveg klakalaus. Veðurblíða á jólum í Siglufirði Setið fyrir sjómanni á hafnargarðinum á Akranesi og hann höfuðkúpubrotinn Fyrir um það bil þrem vikum bar svo við, að nokkrar rysking- ar urðu á og eftir skemmtun í sjómannastofunni á Akranesi með þeim afleiðingum, að einn maður, Sigurður Ingvarsson, hlaut höfuðkúpubrot og hefir leg ið þungt haldinn síðan. Veittu tveir samkomugestir honum fyrir- sát að iokinni skemmtuninni og réðust á liann. Vitnaleiðslur í máli þessu hafa farið fram að undanförnu. * Á skemmtun þessari í sjó- mannastofunni var allmargt manna saman komið, aðkoinusjó- menn og heimamenn, og voru margir við skál. Um klukkan 11 urðu nokkrar ryskingar milli eins aðkomusjómanns, Sigurðar Ingv- arssonar er fyrr getur, skipverja á Heimaskaga, og annars sam- komugests, er var heimamaður. Hammarskjöld framkvæmdastjóri S. þ. hefir án efa haft meira að gera seinustu mánuði en flestir menn aðrir í heiminum. Samt segja þeir, sem til þekkja, að hann hafi ekki glatað hæfileika sínum til þess að hlusta og hér fara á eftir nokkr ar myndir, sem Ijósmyndarinn Harry Harris tók af honum við um ræður á þingi S. þ. Veitingamaðurinn stillti til friðar Hafði Sigurður betur í þessum átökum, en veitingamaðurinn, sem rekur sjómannastofuna, stillti til friðar áður en meiðing- ar lilytust af. Fór Sigurður með honum fram í eidhús og dyaldist þar það sem eftir var skemmtun- arinnar. Bezt að vara sig, er út kæmi. Nokkru eftir að Sigurður kom í eldhúsið, ruddist þar inn mað- ur, sem á skemmtuninni var, Ey- þór Björgvinsson að uafni. Lét hann dólgslega og sagði, að Sig- urði væri vissara að vara sig, er út kæmi. Kona veitingamannsins sagði Eyþóri að hypja sig út, og fór hann við svo búið. Vildu „lagfæra á Sigurði andlitið“ Samkvæmt frásögn yfirlög- regluþjónsins á Akranesi, Stefáns Bjarnasonar, hafði það borizt lög- reglunni til eyrna, að annar ma'ð- ur á samkomunni, Guðiaugur Helgason, sem kunnur er fyrir slagsmál og ójöfnuð, hefði haft á orði að „iagfæra á Sigurði and- litið“, er hann kæmi út. Buðu lögreglumeim því Sigurði að fylgja honum um borð í skip hans, en hann þáði eigi. I Fyrirsátarmenn ráðast á Sigurð. I Um klukkan fjögur um nóttina I hélt Sigurður svo af stað frá sjó- mannastofunni og ætlaði um borð | í skip sitt Heimaskaga, er lá við ! hafnargarðinn. Er hann var ný- j farinn, minntist kona veitinga- mannsins orða Eyþórs og bað skipsfélaga Sigurðar, er var þarna staddur og ekki hafði neytt áfengis, að fara út og svipast eft- ir honum. Hljóp hann þegar á eftir Sigurði, og er hann kom þangað, sem sést niður á hafnar Frá fréttaritar Tímans i Siglufirði. i Að þessu sinni hefir verið ein- stök veðurblíða í Siglufirði um jól in og raunar ekki líkt að um jól sé, þegar litið er þar á alaúða jör® að kalla. Aðalgötur bæjarins eru svo til auðar ,nema hvað dálítill klaki er á þeim en hins vegar er nokkur snjór í fjöllunum, svo Sigl firðingar missa ekki sn-jóinn al- veg úr augsýn um þessi jól, frem ur en venjulega. Samgöngur eru heldur erfiðar um þessar mundir, þar sem illa ge£ ur til flugferða, vegna dimmviðra og umhleypinga og ferðir strand < ferðaskipa strjálar. Gekk því er£ j iðlega að koma jólavörunum til garðinn, sá hann Sigurð slengjast j Siglfirðinga. Flóabáturinn Drangur á garðinn undam höggi frá Guð-, laugi Helgasyni. (Framhatd á 2. síðu.)' er helzta hjálpin í þessum efnum | nú eins og oftast fyrr um þetta leyti árs. Jólatrésskemmtun í Skátaheimilmu kl. 2,30 í dag Framsóknarfélögin í Reyk|avík efna til jólatrés- skemmtunar fyrir börn í Skátaheimilinu við Snorra* braut kl. 2,30 í dag. Ósóttir aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Framsóknarfélaganna í Edduhúsinu f. h. í dag, sími 5564. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.