Tíminn - 13.01.1957, Page 7

Tíminn - 13.01.1957, Page 7
TfMINN, sunnudaginn 13. janúar 1957. 7 — SKRIFAÐ OG SSCRAFAÐ — VerSiir ein siærsta hersiöð Grænlands eySilögð? - Bandaríkjamenn vilja ekki lengur starf« rækja flugstöðma í Marssarssuak. - Hervinnustefna SjálfstæSisflokksins. - Jafnvægi sem þarf að auka. - Fullar efndir á kosningaloforðum. - Stefnuskrá bandalags umbótaflokkanna rifjuð upp. - Kommúnisminn og stárkapiíalisminn leysa ekki vandamálin. - Stefna framtíðarinnar. Þann 21. þessa mánaðar hefjast] í Ivaupmannajiöfn samningaviðræð ur milli fulltrúa Bandaríkjanna og Danmerkur um framtíð flugvallar- ins í Narssarssuak í Grænlandi, er xnun þekktastur hér undir nafninu Bluie West One. Bandaríkin vilja ekki reka þennan völl lengur og bjóða því Dönum að taka við hon- um. Vafasamt þykir, að Danir vilji talca við rekstri hans, nema þeir fái kostnaðinn greiddan frá Atlants hafsbandalaginu eða Bandaríkjun- um. Ef Danir taka ekki við rekstri flugvallarins, er ekkert líklegra en hann verði lagður niður og gerður ónothæfur. Hér er um að ræða einn stærsta flugvöllinn á norðurliveli jarðar. Á stríðsárunum var hann stærsti og þýðingarmesti flugvöllur Græn lánds. Eftir stríðið mun hafa verið varið um 100 millj. dollara til að stækka hann og endurbæta. Þar er 4 km. löng flugbraut, miklir oliugeymar og birgðageymslur, spítali fyrir 4000 sjúklinga, íbúðir fyrir 100 fjölskyldur, margir stór ir liermannaskálar, stórt verk- stæði, stórar flugvélaskemmur og margar byggingar aðrar. Ekk ert hefur verið sparað til þess að koma hér upp mikilli og vandaðri flugstöð. Ástæðan til þess, að Bandaríkja menn kæra sig ekki um að reka þenna flugvöll lengur, er talin fyrst og fremst sú, hve miklar framfarir hafa orðið seinustu ár- in á sviði flugtækninnar, þar sem flugvélar eru nú orðnar miklu lang fleygari en áður. Við það hefur aukizt þörfin fyrir bækistöðvar í Norður-Grænlandi, en minnkað þörfin fyrir þær í Suður-Græn landi. Bandaríkjamenn telja nú Thule-flugvöllinn þýðingarmestu bækistöð sína í Grænlandi, en þar næst Sönder-Strömfjord flugvöll- inn, sem einskonar varalendingar- flugvöll fyrir Thule. Það dregur svo úr gildi vallarins í Narssarssuak að flugskilyrði eru þar erfið. Flug völlurinn liggur milli hárra fjalla og þokur eru þar tíðar. Ef Danir taka við flugstöðinni í Narssarssuak, munu þeir hafa í hyggju að starfrækja þar spítala fyrir Grænlendinga, og jafnvel ein hverjar menntastofnanir. Eins kemur til mála að reka þarna ferða mannahótel á sumrum. Á þessum slóðum er víða mikil náttúrufeg- urð, veiðiár eru þarna góðar, góð skilyrði til að ganga á jökla o.s.frv Hættan, sem fylgir hervmnustefnunni Fyrir fslendinga er gild ástæða til þess að fylgjast vel með því, hver framtíð Narssarssuak-flugvall arins verður. Hér sést glöggt, hve stöðvar, sem einu sinni voru álitlar mikilvægar frá hernaðar- legu sjónarmiði, missa nú gildi sitt, vegna aukinnar tækni, eink- um þó á sviði flugsins. Það, sem er að gerast nú í sambandi við Narssarssuak-flugvöllinn, getur gerzt í sambandi við ICeflavíkur- flugvöll eftir stuttan tíma. Fátt sýnir og sannar betur, hve óhyggileg er sú stefna Sjálfstæð- isflokksins að vilja byggja afkomu þjóðarinnar á vinnu við herfram kvæmdir. Slík atvinnugrein er vissulega meira en ótrygg. Aukin tækni eða breytt viðhorf í alþjóða málum geta kippt grunninum und an henni á svipstundu. Þótt ekki sé litið á annað en þetta atriði, verður það ljóst, hve skaðleg sú stefna er, sem Sjálfstæðisflokk urinn notaði sér mcst tii fram- dráttar í kosningunmn í sumar, að þjóðin megi ekki missa her- vinnuna vegna afkomu sinnar. ! sett jafn greinilega fram, að sam- starfinu við nágrannaþjóðirnar um , varnarmálin verði haldið áfram og íslendingar taki sjálfir við i gæzlu varnarmannvirkjanna með I það fyrir augum, að þau geti stað- ! ið varnarsamtökunum til afnota, ! ef aftur syrtir í álinn. Breytt vitShorf Myndin sýnir hina miklu viugsvöo í Narssarssuak á Græniandi, sem Bandarikjamenn ætia nú aS leggja nið- ur. Hún er byggð á „dauðum'1 skriðjökli inn í botni Skógarfjarðar, sem talinn er einn fallegasti fjörður Grænlands. Narssarssuak er á suðurenda Grænlands, ekki langt frá Julianehaab. Reynzlan, sem nú blasir við í sambandi við Narssarssuak-völl- inn, má vissulega vera þjóðinni aukinn hvatning til þess að leggja allt kapp á að efla svo atvinnulífið, að það valdi henni ekki neinu á- falli, þótt sú breyting gerðist fljót lega, að það drægi úr atvinnu við Keflavíkurflugvöll. Það er vissu- lega bezt að tefla ekki í neina tví- sýnu í þeim efnum. Jafnvægi^ í bygglS iandsins Því fer vissulcga betur, að nú- verandi ríkisstjórn gerir sér þetta Ijóst. Þess vegna hefir hún haf- izt handa um stórfellda eflingu fiskiskipaflotans, en það hefir verið vanrækt um sex ára skeið eða allan þann tíma, er Ólafur Thors var sjávarútvegsmálaráð- herra. Þá liefir hún lagt stóraukna áherzlu á það að leita eftir lán- um til framkvæmda eins og fram haldsvirkjunar Sogsins og sements verksmiðjunnar, en með því að koma þeim í höfn, skapast bætt aðstaða til margra framkvæmda annarra. Grundvallarstefnan i efnahagsmálum í málgögnum Sjálfstæðismanna er nú klifað á því sí og æ, að stjórnarflokkarnir hafi í efnahags- málunum og varnarmálunum svik- ið þá stefnu, er þeir lofuðu kjós- endum fyrir kosningar. í sumar. Bersýnilegt er, að íhaldsblöðin ætla að endurtaka þennan áróður svo oft, að menn fari að trúa hon- um. Til þess að sjá, hve fjarstæður þessi áróður er, þurfa menn ekki annað en að fletta upp í stefnu- skrá bandalags Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins, er var birt fyrir kosningarnar í sumar. Fyrsta grein stefnuskrárinnar fjallar um meginstefnuna í efna- hagsmálunum og hljóðar á þessa leið: „Samstarfi verði komið á milli ríkisstjórnar og samtaka verka lýðs og launþega, bænda og ann arra frattnleiðenda um meginá- kvæði kaupgjalds- og verðlags- mála. Markmið þessa samstarfs skal vera að efla atvinnuvegi landsmanna, tryggja stöðuga at- vinnu og heilbrigt fjármála- kerfi.“ ír m. a. verið reynt að tryggja það með því að láta ekki útflutn- ingsframleiðsluna stöðvast um ára mótin, eins og tíðkazt hefir und- anfarið. Þá var lofað endurbótum á bankakerfinu og fiskverzluninni. Að þeim málum verður unnið á framhaldsþinginu. Yfirlit þetta sýnir það Ijóslega, að allt glamur íhaldsblaðanna um svik stjórnarflokkanna í efnahags- málunum, er rakalaus þvættingur. Til þess að sannfærast um það! þurfa menn ekki annað en að lesa stefnuskrá umbótaflokkanna frá síðast liðnu vori. Steínan í varnar- máiunum Þá er að minnast á svikabrigsl íhaldsblaðanna í sambandi við varnarmálin. í stefnuskrá þeirri, sem bandalag umbótaflokkanna birti fyrir kosningarnar, segir á þessa leið: | Þróunin í alþjóðamálum hefir I síðan orðið önnur en þá voru j horfur á, því miður. Þá létu Eis- 1 enhower, Eden og fleiri forustu- i menn vestrænu þjóðanna svo um- i mælt, að friðarhorfur væru nú stórum betri en á tímum Kóreu- stríðsins. Árás Rússa á-SCJngverja- land og árás Breta og.Frakka á i Egyptaland, hafa mjög breytt hinu ! alþjóðlega viðhorfi til hins verra. jÞað er því í fullu samræmi við I anda og tilgang þess ákvæðis í | stefnuskrá umbótaflokkanna, sem jbirt er hér að framan, að frestað I sé að hefjast handa um brott- j för varnarliðsins meðan ekki verð- j ur séð greinilegar fyrir um af- jleiðingar þessara válegu atburða, ! sem gerðust á síðast liðnu hausti. j Breytist ástandið aftur í það horf, sem var á síðast liðnu vori, verð- ur að sjálfsögðu hafizt handa um brottflutning hersins. Samþykkt sú, sem Alþingi gerði um varnarmálin 28. marz s. 1., var í einu og öllu samhljóða framan- greindri yfirlýsingu umbótaflokk- anna og gildir því einnig um hana það, er hér hefir verið sagt. Sést það vel á þessu, að allt glam- ur íhaldsblaðanna um svik stjórn- arflokkanna í varnarmálunum er byggt á uppspuna og útúrsnúningi, eins og málflutningur þeirra yfir- leitt. Þróun, sem ber aí gefa gaum I sambandi við þá uppbygg- ingu atvinnuveganna, er núver- andi stjórn fyrirlmgar, ber sann- arlega að leggja fyllstu áherzlu Sta$ið vií gefin loforS a það, að hun miði sem mest að, . jafnvægi í byggð landsins. Það ^að, sem hefir verið gert, er ná- má ekki láta ógert neitt það, kvæmlega samkvæmt því, er hér sem skynsamlcgt og framkvæm- segir. Hinar nýju eínahagsráð- anlegt er, til að stöðva þá öfug-! stafanir hafa verið gerðar í fullu þróun, að Rcykjanesskagi gleypi samráði við stéttarsamtökin og er alla fólksfjölgunina, en fólki, t>ao í fyrsta sinn um langt skeið, fækki í ölliim landshlutum öðr- sem unnið hefir verið á þann um. Það þarf að tryggja það, að, hátt. Vegna þess býr þjóðin nú sveitirnar haldi vel hlut sínum,!vinnufrið og blómlega fram- og að þorpin út um landið fái' leiðslu, öfugt því, sem áður hefir aukin atvinnutæki og atvinnu-1 tíðkazt um áramót. Vafalaust má skilyrði. Þangað á nú ekki sízt sitthvað að hinum nýju ráðstöf- að beina fólksfjölguninni. Ráð- i unum finna, en bæði innlendir og gerð aukning togarafloíans á að erlendir fræðimenn viðurkenna geta orðið mikilvægt skref í Þó- að Þeir séu veruleg umbót frá Það er mikil ástæða til að fylgj- ast vel með þeirri stjórnmálaþró- un, sem nú er að gerast úti í heim- inum. f löndum þeim, sem kommún- istar ráða, liafa á síðastl. ári gerzt atburðir, sem gefa ótví- rætt til kynna, að hrun komm- únismans er þegar hafið. Al- þýða þeirra landa, sem hefir bú- ið við hann, rís gegn honum vegna þess, að skipulag hans sviptir hana frelsi og mannsæm- andi kjörum. Fyrir þessu opnast nú stöðugt augu þeirra manna í lýðræðislöndunum, sem fylgt hafa kommúnismanum af mis- skilningi. Þar lirynur fylgið af kommúnistaflokkunum. Af hálfu fasista afturhaldssinna nú reynt að færa og sér þeim efnum. því, sem áður var. Önnur atriði stefnuskrár um- Fyrir atbeina Framsóknarflokks bótaflokkanna varðandi efnahags- ins hefir tekizt á undanförnum ár- um að beina miklu fjármagni til framkvæmda í dreifbýlinu. Þó þarf enn meira og stærra átak að gera í þeim efnum, ef nauðsyn- legt jafnvægi á að skapast í bú- setu landsnianha. málin fjölluðu um það, að komið skyldi á víðtæku verðlagseftirliti og eftirliti með fjárfestingu, m. a. til að tryggja jafnvægi milli lands hluta. Að þessu er nú verið að vinna. Þá var lofað að beita sem minnst innflutningshöftum og hef „Stefnan í utanríkismálum verði við það miðuð, að tryggja sjálfstæði og öryggi landsins, að höfð sé vinsamleg sambúð við allar þjóðir, og að íslendingar eigi samstöðu um öryggismál við... , , . , , _ nágrannaþjóðir sínar, m. a. með osl§ur kommumsmans i nyt Þess- samstarfi í Atlantshafsbandalag- lrrmvenn VOnast tl!’ að |ðln 1 yfir kommumsmanum verði til þess að ýmsir gamlir áhangendur hans varpi sér í gremju sinni í fang inn frá 1951 var g^ð^^með1 at“^sstetnunnar: flest bendir þo til, að þetta reynist afturhalds- mönnum vonlaust verk. Reynslan ínu. Með liliðsjón af breyttum við- horfum, síðan varnarsamningur- tilliti til yfirlýsinga um, að cigi skuli vera erlendur her á ís- landi á friðartímum, verði þeg- ar hafin endurskoðun á þeirri skipan, sem þá var tekin upp með það fyrir augum, að íslend- ingar annist sjálfir gæzlu og við- hald varnarmannvirkja, þó ekki liernaðarstörf, og að varnarliðið hverfi úr landi. Fáist ekki sam- komulag um þessa breytingu, verði málinu fylgt eftir með uppsögn samkvæmt 7. gr. samn- ingsins.“ Hér kemur það eins skýrt fram og verða má, að krafan um brott- för hersins er byggð á, að friðar- horfur hafi batnað síðan 1951 og því sé orðið tímabært að endur- nýja stefnuna frá 1949, að ekki sé hér her á friðartímum. Hitt er af afturhaldsstefnunni er víðast þannig, að menn gera sér ljóst, að það er að fara í geitarhús að Ieita ullar, ef menn treysta á hana sem rétta lausn hinna þjóðfélags- legu vandamála. Stefna hinna félagslegu úrræía Fólkið í kommúnistalöndunum, sem er að Iosa sig undan kúgun ríkisvalds kommúnista, óskar ekki eftir annarri kúgun í staðinn. Það var búið að reyna nóg áður af yfirdrottnun stórgróðavalds og aðalstéttar. Verkamenn vilja nú sjálfir stjórna verksmiðjunum og (Framftald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.