Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 1
^ylgizt með timanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 of 81300. Tíminn flytur mest og fjöí- ionM* --- —-vA breyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 27. janúar 1957. Efni blaðsins í dag. 1 Spánska Nóbelsverðlaunaskáld- ið, bls. 4. Lífið í kringum okkur, Mál og menning, bls. 5. Utanríkisstefna Eisenhowers, bls. 6. Skrifað og skrafað, bls. 7. 22. blað. StéríelMar skemmdir á haíeannann- Sýning kvenna vi im rnn oag F&gi'S til Gríuiseyjar í gær og hervirkim athuguð í gær var flogið til Grímseyjar, og voru þar á ferð Þorlákur Helgáscn vérkfræðingur frá vitamálaskrifstofunni, sem fór til að skoSa hafnarskemmdir, sem þar urðu um daginn, og Guomundur Ágústsson vélfræðingur frá Ölíúfélaginu til að atiiuga skemmdir, sem urðu á geymi félagsins þar um dag- inn. Blaðið hafði tal-af Guðmundi í gærkveldi um þessar skemmdir. ! frá skemmdum, sem í Grímsey Þeir félagar fóru flugleiöis til j urgu { fvrri garðinum, er olíugeym Akurcyrar í fyrradag. en þá skall; irinn fárðist úr stað, en í seinni á.versta yeður og varð ekki flogið garðinum, sömu nóttina, sem ham- til Grímseyjar þann dag, en í gær-1 farirnar urðu á Flateyri, gekk sjór morgun var komið gott veður, og J inll enn hærra I Grímsey og olli var þá flcgið þangað. Notuðu ýms- j þa stórfelldum skemmdum á höfn ir eyjarskéggjar ferðina heiman | Grímseyinga, og er það' hið mesta eða heim. Tíminn hefir áður sagt. tjón. lonsiglkg í Paíreks- fj.Jiöfo óskemmd Patreksíirði j gaer. — f óveðr- inu urii daginn braut sjógangurinn framan af Vatnseyrinni og var bú izt við að malarburður mundi setj ast í innsiglinguna og jafnvel teppa hana vegna þess að átt var vestlæg. Nú hefir höfnin og inn- siglingin verið mæld upp og reynd ist 5,5 m. dýpi í innsiglingunni um fjöru. Er það sama dýpi og var í lienni eftir að dýpkunarskipið istGrettir var við vinnu þarna í haust. Hefir því engin möl hor- izt í rásina í óveðrinu, eins og menn óttúðust og er jafnvel talið að það sem hafi brotnað framan af Vatnseyrinni hafi skilast alla leið inn í sjálfa höfnina. BÞ. Sópaði burt jarðvegi. í brimi þessu hefir sjór gengið j svo hátt, að jarðvegur og gróður-1 torfur, sem haft hafa frið áratug-1 ’ um saman, sópuðust nú brott. í hallandi brekku upp frá höfninni, j sem bílfær vegur lá um, sópaði j sjórinn brott öllum jarðvegi og sleikti berar klappir. Þennan ruðn j ing bar hann fram í höfnina frani-1 arlega og fyllti, svo að mikill bagi1 er að og verður dýrt að hreinsa. j Stórskemmdi haínargarðhm. Þá urðu stórskemmdir á hafnar- garðinum. Ker hafði verið sett framan við garðinn og njörfað á klöpp, en þó gróf sjór undan því að framan svo að það seig, og eft-1 ir það molaði sjórinn hafnargarð- inn ofan við það, svo að hann er stórskemmdur. Mun vera í ráði að iFramhald á 2. síðu.) Þjóðarreiði í Pakistan vegna aðgerða Indiands Mótmælagöogiir um gjörvallt landið. Stíidentar kenna myndir af Nelirú Pakistanstiórn krefst þjóSaratkvæíSagreilSsIii í Kasimr og biínr S. Þ. atS senda gæzlulitS þangatS Sandys komimn til Bandaríkjamma Kýs umræður um framtíðar- samvinnu heidur en liðna tíð Segir, a?> stefna Bandaríkjanna a<S undanförnu hafi orÖiÖ mikiÖ áfall fyrir Breta Sýnishorn af silfurlistiSnaði. Tvö þorrablót á Sel- fossi í gærkvöldi Selfossi í gær. — Hér verður efnt til tveggja þorrablóta í dag. Er annað þeirra í Selfossbíói ,og stendur að því starfsfólk K. Á. annað en skrifstofu- og verzlunar fóik, en það efnir til þorrablóts í samkomusal kaupfélagsins. Er hangikjöt og annar íslenzkur mat ur fram borinn, jafnvel í trogum. Á blótum þessum er ýmislegt til skemmtunar, sem hcima er fengið. Hafa slík blót verið haldin undan farin ár og þótt hin bezta skemmt un. LONDON-26. jan.: — Duncan Sandys, iandvarnaráðherra Breta kom til New York í dag á leið til Washingíon þar sem liann liyggst ræða við Charles Wilson, land- varnaráðherra Bandaríkjanna og fleiri bandaríska ráðamenn um landvarnir hinna vestrænu þjóða. Sandys sagði við fréttamenn í New York, að hann myndi m. a. ræða við Wilson um enn aukna samvinnu Breta og Bandaríkja- manna í hernaðarvísindum, ekki sízt varðandi smíði fjarstýrðra flug skeyta. Endurskoffiun í vændum. Sandys sagði, að samvinnan á þessu sviði samkvæmt samningun- um frá 1951 hefði gengið að ósk um. Hann kvað engan vafa leika á því, að Bretar eyddu meira fjár magni til hernaðarþarfa, en þeir hefðu raunverulega efni á. Þess- Vegna væri nú verið að undirbúa allsherjarendurskoðun á landvörn lím Breta með nýtt og handhæg- ara skipulag fyrir augum. Kýs að ræða um framtíðina. Aðspurður um sambúð Brcta og Bandaríkjamanna, sagði Sand ys, að hann kysi heldur að ræða - framtíðarsamvinnu þessara ríkja heldur en liðna tíð. Sannleikur- inn væri sú, að stefna Bandaríkj anna undanfarið hefði orðið mik ið áfall fyrir Breta, en þrátt fyr ir allt ríkti ena órofin og traust vinátta með þessum tveim þjóð Bifreið fer út af á Skothúsvegi Skömmu f.vrir hádegi vildi það slys til, að bifreið, sem var að aka vestur eftir Skothúsvegi rann út af honum vinstra megin og lenti á nefið niður í syðri tjörn- ina. Bifreiðin var komin yfir bruna og mun að líkindum hafa lent utan í ruðningshrygg og bif reiðastjórinn við það misst stjórn j ar á henni. Greiðlega gekk að ná j bifreiðinni upp og mun hún ekki . hafa skemmst að ráði. Heldur síðan til Ottawa. Sandys heldur til Washington á morgun og mun hann þar m. a. ræða við Dulles utánríkisráðherra. Að loknum viðræðum í Washing ton, heldur Sandys til Ottawa, þar sem hann mun ræða við kanadíska ráðamenn. Framsóknarvistifl á Akranesi Akurnesingar. — Munið Fram- | sóknarvistina í Félagsheimilinu. Hún hefst klukkan 8,30 í kvöld. 1 Ölluni heimill aðgangur. Karachi- London 26. jan: Kröfu j göngur voru lialdnar um gjör- vallt Pakistan í dag til að mót-J mæla því, að Indverjar hafa inn limað hluta af Kasmír í trássi við ! bið öryggisráðsins og S. þ., sem ! vilja láta efna til þjóðaratkvæða greiðslu. Stúdentar hafa borið svarta fána í miklum mótmæla j göngum víðsvegar um landið og \ myndum af Nehrú hefir verið varpað á bálköst. Sums staðar varð lögreglan að beita táragasi til að dreifa kröfu göngum fyrir framan indversk sendiráð í Pakistan. Þjóðaratkvæðagreiðslu krafizt. Forseti Pakistan sagði í Karachi í dag, að ályktun öryggisráðsins staðfesti fyrri yfirlýsingar, að fara ætti fram þjóðaratkvæðagreiðsla í landinu til að frelsa Kasmír- búa undan hinu vopnaða samsæri gegn Kasmír-búum. Forsetinn sagði, að ályktun ör yggisráðsins gerði að engu þá sam þykkt leppstjórnar Indverja í hin um hernumda liluta Kasmír að samcinast Indlandi. Gæzlulið til Kasmír. Forsætisráðherra Pakistan sagði einnig í Karachi í dag, að stjórn Pakistan vildi leyfa gæzluliði S. þ. að koma til þess hluta Kasmír sem væri undir stjórn Pakistan og tæki gæzlulið þetta að sér stöðu á vopnahléslinunni. Hann tók það fram, að Pakistan gerði það ekki að skilyrði fyrir komu gæzluliðs ins, að Indverjar færu á brott með her sinn frá þeirra hluta lands ins. Rússar veittu lilutleysi. Það sýndi glögglega réttmæti á- lyktunarinnar, sagði forsætisráð- herrann, að Rússar hefðu ekki treyst sér til að greiða atkvæði á móti henni, heldur veitt henni hlutleysi. Kvaðst hann ekki sjá hversvegna Rússar styddu ekki mál stað Pakistan. Chou-En-Lai vill beina samninga. Forsætisráðherra kínversku kommúnistastjórnarinnar, Chou-En Lai sagði í dag í Katmandu í Nepal að ályktun örygggisráðsins væri ekki fullnægjandi. Deilu þessa ætti að leysa með beinum samning um á milli Pakistan og Iúdlands. \ FærS batnar mjög anstaii fjalls Selfossi í gær. — Færðin er nú mjög farin að batna hér á vegum og í dag komust mjólkurbílarnir aftur nokkurn veginn eðlilega ferða sinna um allar sveitir, þótt nokkuð væru seinni í förum en í auðu. Sæmileg færð var yfir Hell- isheiði. Áætlunarbíllinn frá Rvík kom austur fyrir hádegi, og má það teljast sæmilegt, og mjólkur- bílarnir voru ekki ýkja lengi héð an til Reykjavíkur. ÁG. Stórverzlun samvinnuféiaga í Khöfn Um 50 manns vinna við Grímsárvirkjiin Egilsstöðumú gær. — Unnið er af miklum krafti við Grímsárvirkj unina, enda nýtur til þess góðu tíðarinnar. Verið er að steypa upp stöðvarhúsið og einnig innan í lóð- réttu jarðgöngin. Munu vinna þarna um 5 manns sem stendur og miðar verkinu vel áfram. ES. Mergð rjúpna við hús í Mosfellssveit Mosfellssveit í gær. — Hér er allmikill snjór og þæfingsfæri á vegum. Áætlunarbíllinn er oft nokkuð á eftir áætlun. Ýmsum þótti, sem vita mundi á harðindi, er þeir sáu mergð rjúpna hér heima við húsin í gær og fyrradag, eða strax og að herti. Bar einkum á þessu á Reykjatorfunni og þar í nágrenni. Voru rjúpurnar mjög nærgengnar og gæfar. vöppuðu um húsagarða sem hænsni eða aðr ir heimafuglar. Hefir það ekki borið við síðustu vetur, að rjúp ur hafi komið heim að húsum hér svo að nokkru nemi. AÞ SamSíamd danskra samvinnufélaga ætlar að reka „stórmagasín” i næ'Si National Scaia “ : hns- Frá því var nýlega skýrt hér í blaffiinu, samkvæmt fregn frá Kaupmannahöfn, að fyrirtæki það, sem rak veitinga- og skemmtistaðinn National Scala í Vesterbrogade í miðri Kaup- mannahöfn, hefði orffiið gjald- þrota og og hefði söiunum verið lokað. Nú skýra dönsk blöð frá því í vikulokin affi samband danskra kaupfélaga hafi samið við eigendur hússins um að stofnsetja þar stórt verzlunarhús samvinnumanna — stórmagasíu — á þessum stað. Það var Norræna samvinnu- sambandið, sem fyrir nokkrn keypti húseignina, sem National Scala var í, fyrir 8,3 milljónir danskra króna, og leigði húsnæð- ið áfram til veitingahúsreksturs. Mun ætlunin einkum hafa veriffi að tryggja samvinnustarfseminni góða lóð í miðri Kaupmanna- höfn. Eftir að rekstri veitinga- stofunnar var lokið, hófu leiðtog- ar dönsku samvinufélaganna að athuga, hvort ekki mundi unnt að scmja uin að koma upp sam vinnuverzlun í þessu húsnæði. Danska samvinnufélagssamband- ið reknr vöruhúsið ANVA úti á Amager, og er nú ætlunin að flytja það í stærra og betra hús na'ði og á bezta stað í borginni. f vikulokin liélt Ebbe Groes, forstjóri danska sambandsins til Stokkliólms til viðræðna við for- mann Norræna samvinnusam- bandsins um leigumálin en háiin er Albin Joliannsson, forstjóri sænska samvinnusámbandsins. Verulegar breytingar þarf að gera á húsnæðinu til þess að reka þar nýtizku verzlun, og segja dönsku blöðin að það verk muni hefjast þegar að samninga- gerðinni lokinni. 3 njósnarar Rússa handteknir Washington 25. jan. — Dóms- málaráðuneyti Bandaríkjanna skýrði frá því í dag, að ríkislög- reglan hefði nýlega handtekið 3 menn í New York, sem hefðu ver ið virkir meðlimir í njósnaneti Rússa í Bandaríkjunum, en höfuð- stöðvar þeirra væru í New York. Tveir þessara manna eru frá Lit- haugalandi, en einn njósnaranna er fæddur í Rússlandi. Ráðuneyt- ið upplýsti að einn þessara manna hafði í hyggju að h\erfa úr landi rétt áður en hann var handtekinn. Þetta er stærsta njósnamál, sem komist hefir upp um í Bandaríkj unum síðan Rosenberg-hjónin voru fundin sek um kjarnorku- njósnir í þágu Rússa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.