Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, sunnudagmn 27. janúar 1957. Káhegri : ÞAÐ VAR um hádegisbilið dag §1 nokkurn sk-ömmu íyrir miðjan : nóvémber' síðast liðinn, að i heimilisfólkið að Vattarnesi við I! Reyðarfjörð varð vart við mjög §1 einkenniJégán' fugl, sem var að |i vappa þa'r uffiitúnið. Fugl þessi || var í meðallagi stór, snjóhvít- ur á. lit og mjög háfættur og || neflangur. Hálslangur var !| hann einnig og bar höfuð og ; : iiáls hátt. Það var engum blöð- | " úm 'um það að fletta, að þetta 1; gát- ekki verið íslenzkur fugl, i ön. þár.sem enginn heimamanna bar kennsl á hann, þótti rétt < að hgndsama hann. Hreinn Úlf- ; arsson í Vattarnesi náði því í !! riffil og skaut fuglinn og sendi ; í hann síðan Náttúrugripasafn- | inu. ö; I FUGL ÞESSI líggur nú á borð- !| inu íyrir fratnan mig og mun i liann vérða várðveittur í safn- i inu. um ókomin ár til sönnun- .. ar því, að kúhegri (Ardeola „ ibis) hafi eitt sinn gist þetta !< afskekkta land, en ungur kú- Í liegri reyndist þessi Vattarnes- !| fugl vera. Einu sinni áður hefir Í kúhegri náðst hér á landi, Það var í Vestmannaeyjum í júní ' 1936. Sá fugl bar merki á öðr- ! um fæti með áletruninni ZOO | LONDON 45 og við nánari | eftirgrennslan kom í ljós, að ; hanrr hafði sloppið úr dýra- garðinum í London, en þangað ! var hann kominn frá Síam. I. Þetta var því búrfugl, en slíka ; fugla taka fuglafræðingar ekki ! gilda, þegar skrá skal fuglatal ;! einhvers lands. Fullorðnir kúhegrar eru hvít- !! ir með leirljósa fjaðraskúfa á kolli, baki og neðanverðum hálsi. Nefið er gulrautt og fæt- ur vínrauðir. A ungfuglum eru engar skrautfjaðrir eða fjaðra- skúfar. Þeir eru því alhvítir nema hvað þeir eru oft með daufum, mógulleitum blæ á kolli og stundum einnig á baki. Nefið er gult og fætur dökk- leitir eða svartir. í EVRÓPU er kúhegrinn hvergi varpfugl nema í syðstu héruð- um Spánar og Poriúgals. Hins vegar er hann algengur varp- fugl víðast hvar í Afríku, og auk þess í Suður-Asíu frá Ara- bíu um Indíalönd til Kína og Japans. Þannig var útbreiðslu kúhegrans til skamms ííina háttað, en fyrir liðlega tuttugu árum eða í kringum 1930 gerð- ust þau undur, að allt í einu fór að verða vart við kúhegra í Brezku Gúaýana í Súður-Amer íku. Síðan hafa kúhegrar breiðzt óðfluga út íil annarra landa í Su'ður-Ameríku (Suri- nam, Venezúela og Bólívíu); og nú nýverið einnig til Norð- ur-Ameríku. í kringum 1950 varð fyrst vart við kúhegra á austurströnd Bandaríkjanna og A-*VÍV t \\ 'i ', síðan 1953 hafa þeir orpið í ;;; Flórída og fer þar stöðugt fjölg 1 andi. í kringum 1950 fór einn- ;| ig að verða vart við kúhegra í iá Ástralíu og virðist margt benda 1; til þess, að þeir séu í þann veg |! inn að leggja þá heimsálfu und- 1 ir sig líka. Samfara þessum ; miklu landvinningum kúhegr- i ans hafa stakir fuglar komið |! fram á ólíklegustu stöðum á 1 jörðinni og er Vattarnesfugl- i inn gott dæmi um slíka flakk- i ara. KÚGHEGRINN er þekktur að Í því að háfa hið mesta dálæti á ; nautgripum, enda dregur hann . nafn af því. Þetta gengur svo ii langt,' að kúhegrar virðast ; ; hvergi una sér nema innan um ..... nautgripi á beit. Þeir fylgja i bítandi nautgripunum fast ! eftir, þvælast fyrir fótum |; þeirra, og öðru hvoru tylla þeir ;| sér á bak þeim. Þessi nána og vinsamiega sambúð kúhegra og ;; nautgripa er þannig til komin, L að kúhegrinn lifir að langmestu | leyti á skordýrum (m. a. engi- ■ sprettum), sem dyljast í þétt- I um gróðri, en fara á kreik til að forða sér undan bítandi i nautgripahjörðum. Kúhegrinn i lætur því nautgripina hafa fyr- ; ir því að stugga við skordýr- i unum og smala þeim saman ;ff fyrir sig. Auk þess tínir kú-.. |;; liegrinn ýmis sníkjudýr af I nautgripnnum eða aflúsar þá, §; sem svo má að orði komast. i Kúhegrar eru annars mjög fé- !; lagslyndir fuglar. Þeir halda § sig oftast í liópum og verpa 1 saman í byggðum í trjám, vot- i lendiskjarri. eða reyrskógum í vötnum. Eggin eru .4—5, Ijós- Í blá á lit. Finnur Guðmundsson. Mál og Menning Rltsti. ctr. Halldór Halldórsson. Frá Benjamín Sigvaldasyni frseðimanni hefir mér borizt svo- látandi bréf, dags. 1. des. 1956; ) Fyrir 20—25 árum heyrði ég fyrst orðið hampamiíT.na. Þótt ég skildi það ekki, lék enginn , vafi á um merkingu þess. Þetta órð heyrði ég eingöngu notað , af Vestur-Skaftfellingum og á-, leit, að það þekktist. ekki ann-| , ars staðar á landinu. En svo ,rfhar við, nokkru eftir að jepp-j arnir komu til sögunnar' (1948 —<47), að blað eitt birti frétta- ■ bréf úr sveitinni, og minnir , mig. að bréfið væri frá manni, úr Árnessýslu. Þar segir hann,' að það sé ólíkt hampaminna að grípa jeppann, ef maður þurfi að skreppa til næsta bæjar, j heldur en að leita uppi hest í úthögum og fara síðan á hon- um. Þarna kemur orðið hampa- minna í sömu merkingu og ég hafði áður heyrt. Þa'ð merkir „fyrirhafnarminna“, „auðveld-: ara“, „þægilegra" eða eitthvaðl þvíurhiíkt. ‘ (Ef til vill hefir! bréfritarinn verið ættaður úr, Vestúr-Skaftá'féllssýslu). j Nú langar mig til að vita eftirfarándi: ! Er þetta orð útlent að upp- runa? Éf ekkj, hve gamalt er það í málinu? Hvað þekkist það víða á landinu? Þekkist það í nokkurri or'ðabók? ; ! Það cr að vísu ekki margt, sem ég get sagt Um það orð, er Benja- mín spyrst fyrir um, en í þeirri; von, að lesendur þáttarins sendi mér bréf og geti þar þess, sem þeir vita um útbreiðslu orðsins, birti ég hér það, sem mér er! lcunnugt uih þa'ð. j BLÖNDALSBÓK mun vera eina íslenzka orðabókin, sem í lgreinir þetta orð (úndir hampa’ítill). Ekki eru neíndár heiinildir í orðabók- inni, en af seðlasafni hennar, sem nú er í fórum Orðabókar Háskól- ans, ma sjá, að heimildin er Þjó'ð-| óuur 191 o„ x pjóái'ifi j<;g.r svo: * Iíann gæti t. d. látið náða dreng inn. Hann þarf ekki annað er (sic) að skrifa nafn sitt ,.á horn- ið“ og fara svo með það í „kabi- nettið“. Það væri lang-hamna- rninnst. Þj. 1910, bls. 142 (3.d.). Ég veit ekki, hver skrifað hefir greinina, en ritstjóri var þá Pétur Zóphóníasson. Ef Pétur er höfund- urinn, kann hann að hafa lært orðið hér syðra, þótt ekki vilji ég fullyrða það. Blöndalsbók greinir einnig frá orðinu hatnpi í inerk- ingunni „bagi“ (,,Ulejlighed“), og er það orð merkt Árnessýslu. Þetta orð er. ekki í seðlasafni bók- arinnar, og ’nefir því þá að líkind- um verið skotið inn í próförk. Kynni Jón Ófeigsson að hafa gert það. í seðlasafni Orðabókar Háskól- ans eru tvö dæmi um orð það, er Benjamín spyrst fyrir um. Hið fyrra, sem er úr Þjóðsögum, er Einar Guðmundsson hefir gefið út, er á þessa leið: Þegar bónda þykir hampa- minnst, færir hann barnslíkið til kirkju. E. Guðm. Þj.IV,106, Einar getur þess, að sagan, sem dæmið er fengið úr, sé að mestu eftir handritinu Lbs. 421, 8vo (þ. e. handrit af Þjóðsögum Jóns Árnasonar), en Bjarni Vilhjálms- son cand. mag. hefir athugað fyrir mig handritið og kveður orðið hampaminnst ekki koma þar íýr- ir. Það er því Einar, sem hejir skotið því inn við stílfærslu sína á sögúnni. Mér er sagt, að Einar sé Árnesingur. Hitt dæmið úr seðlasafni Orða- bókar Háskólans er fengið frá Árna Böðvarssyni cand. mag. Á seðlinum stendur þetta: Ilann er hampaiítill (þ. e. þarf lítið fyrir honum að hafa). Úr ofanv. Rang. Á. B. í MÆLTU MÁLI hefi ég aldrei heyrt nema hvorugkynið í mið- stigi og hástigi, þ. e. eitthvað er hampaininna, eitlhva‘5 er hampa- minnst. Ég lærði þetta fyrst af konu rnijun, sem er aveykviaingui að ætt og uppruna. Síðar hefi ég heyrt ýmsa gamla Reykvíkinga nota orðið. Það er þannig greini- legt, að orðið er kunnugt á svæð- inu frá Vestur-Skaftafellssýslu að Reykjavík, að báðum þeim stöðum meðtöldum. En víðar hefi ég heim ildir um orðið, meira að segja úr r.æsta nágrenni Benjamíns. Dr jBjörn Sigfússon háskólabókavörð- j ur segir mér, að orðið sé fnjög al- , gengt í Suður-Þingeyjarsýslu. j Kveður hann föður sinn, sem var I Mývetningur, hafa notað það mjög j mikið. j Um uopruna orðsins skal ég ekki fulíyrða. Það er talið, að orð, sem hljóðasambandið ' mp kemur fyrir í, séu tökuorð, í ís- lenzku orðunum ætti að vera pp, sbr. kempa, sem er tökuorð, og kappi, ’sem er alíslenzkt. En ég hefi ekki fundið neina erlenda samsvörun og ekkert erlent orð, sem örugglega verður talið skylt. Það væri helzt enska sögnin hamp- er, sem merkir „hindra“. Um ald- ur orðsins í íslenzku verður ekk- ert fuljyrt, enda eru heimildir : um það ungar og rýrar, eins og I sýnt hefir verið. Þeir Benedikt Tómasson skóla- yfirlæknir og Sigtryggur Klemenz- son ráðuneytisstjóri spyrjast fyrir um merkingarmun orðanna smá- : band og duggaraband. Smáband ! var haft um fíngert, vandað band (og jafnvel hluti, sem úr slíku bandi voru unnir), en duggara- band um grófgert, óvandað band. Um þetta farast Þorkatli Jóhann- I, essyni háskólarektor svo orð í rit- igerðinni Ullariðnaður í Iðnsögu íslands: Prjónlesinu má skipta í tvennt, duggarales og smáles eða smá- band. Duggaralesið var íremur óvandað að allri gerð, en smá- bandið betur unnið og úr vald- ara efni. í verðlagsskrám var títt að leggja ákveðið verð a duggaralesið, en smábandið var selt eftir samkomulagi, oft marg- falt hærra verði, og var það eink um unnið nyr’ðra og syðra. Iðn. II, 143. Til skýringar síðustu setning- unni skal ég vitna örlitlu meira! til þessarar greinar: Prjónles úr Múlasýslum bar, alltaf af um gerð og kosti, svo að varla varð að fundið. Því- næst kom Þingeyjarsýsla og Eyja * Lærið af sanivinimmönniim ÁRAMÓTIN ERU LIÐIN. Gamalt ár hefir verið kvatt og nýju ári fagnað. Flestum þykir það merli- ast innlendra mála um þessi ára- mót, að vinnufriður er í landi og framleiðsla í fullum gangi. í öðru lagi þykja það mikil tíðindi og góð að ýms þýðingarmestu mál þjóðarinnar, svo sem bankamál og útflutningsverzlun — eru í endur- skoðun, en útkjálkamönnum yfir- leitt þykir allmargt benda til að þar hafi ýmislegt farið annan veg en skyldi. Þá er það loftsvert að leita nýrra úrræða, hvernig sem svo kann úr að rætast. ÞAÐ KEMUR æ betur í ljós með hverju ári sem líður, hvað sam- vinnuhreyfingin er orðin mikil líftaug fyrir bvggðir landsins. Hvarvetna utan Reykjavíkur reka kaupfélögin aðalverzlanirnar. Ýms ir mætir menn reka verzlun á Vest fjörðum en við hverja einustu höfn eiga þó kaupfélögin mestu verzlanirnar. Sá munur vex eftir því sem tímar líða. Það eru líka gerðar meiri kröf- ur til kaupfélaga en kaupmanna. Ef einhverjar nauðsynjivörur vantar hjá kaupfélaginu er því á- lasað fyrir hirðuleysi eða aum- ingjaskap. Menn ætlast til þess, að kaupfélagið sé byggðarlagi sínu sú forsjón, sem aldrei bregzt. Hins vegar virðist flestum þykja eðlilegt að kaupmaðurinn reki verzlun eins og atvinnu án sér- stakrar þjónustuskyldu við hérað sitt umfram það, sem velsæmi og samkeppni krefst. Það er hróður og stolt samvinnuhreyfingarinnar að jafnvel keppinautar hennar og andstæðingar ætla henni meiri hlut og betri en siálíum sér. Það þarf mikið fjármagn til að reka verzlun fyrir heilt byggðar- lag og það eins og samgöngum er háttað við Vestfirði. Það er dýrt að -reka verzlun með alls konar vörur til alls konar þarfa, auk 6ess sem stórfé hlýtur að vera bundið í vörubirgðum slíkra verzl ana. Hvaðan koma févana alþýðu- mönnum þær milljónir, sem þarf til slíks? KAUPFÉLÖGIN hafa ekki farið varhluta af þeirri lánsfjárkreppu, sem er í landinu. Það er fé þeirra sjálfra, sem gerir þeim fært að vera það, sem þau eru. Því hafa þau í fyrsta lagi safnað sem rekstursafgangi án þess að vera dýrari á þjónustu sína en keppi- nautarnir. í öðru lagi hafa svo kaupfélags-J mennirnir lagt á sig sameiginlegan skyldusparnað, þannig, að ákveð- inn hluti af því fé, sem þeir kaupa fyrir hjá kaupfélagi sínu. pr lagð- ur í stofnsjóð þeirra, sem kaup- félagið geymir í rekstri sínum en greiðir eiganda vexti af. Þessi skyldusparnaður samvinnumanna er einstakt og stórmerkilegt fyr- ' irbæri í fjármálalífi þjóðarinnar síðustu áratugi. Á þennan hátt hafa samvinnu- menn safnað milljónum á fáum-.’ áratugum hér í fjörðunum án þess að leggja á sig nokkrar byrðar og kannske má segja, án þess að vita af. Kaupfélögin hafa jafnan selt þeim vörur með ekki hærra verði en kaupmannaverzlanir. Þessar' milljónir eru rekstursafgangur og endurgreiðsla, sameiginleg eign-, sem ekki verður flutt úr héraði, eins og þrásinnis hefir verið bent á. ÞAÐ ER MARGT, sem togar til Reykjavíkur. Við höfum séð marga félaga okkar hverfa þangað og þar á meðal starfsmenn kaupfélaga. Sumir eru kallaðir til umfangs- meiri starfa í þjónustu samvinn- unnar. Aðrir flytja af persónuleg- um ástæðum eins og gengur. Um þetta er ekki að sakast. En hefðu þessir mætu menn átt þau fyrir- tæki, sem þeir unnu við, hefði vitanlega það fjármagn, sem verzl- unin myndaði undir þeirra stjórn, að miklu leyti horfið með þeim úr héraði. Stundum segja menn, sem eink um vilja lifa fyrir líðandi stund, að kaupfélögin hafi selt of dýrt. Það sjáist á því, sem þau hafi safn að. Um slíkt má auðvitað alltaf deila, en eina leiðin til að verða fær um nauðsynlega fjárfestingu er samt sú, að hafa einhvern af- gang frá rekstrinum. Hitt er svo daglegt vandamál hve ódýrt eigi að selja þjónustu sína eða hvað mikið eigi að endurgreiða við- skiptamönnum og hvað mikið að byggja fyrir til nýrra fram- kvæmda. Þessa hluti eru menn hér yfir- leitt farnir að skilja. Þeir sjá og finna að fjármagn kaupfélagsins er byggðarlaginu nauðsyn. Væri það horfið út í veður og vind er tvísýnt hvernig byggð héldist við í þessum fjörðum. fjörður. Fór svo allt versnandi vestur og suður um landið. Iðn. II, 149. ORÐIÐ smáband skýrir sig í raun- inni sjálft. Fyrri hlutinn er stofn orðsins smár í merkingunni „fín- gerður1,’, sbr. orð eins og smágerð ur, smáfríður o. s. frv. Orðið dugg- araband táknar vafalaust í raun- inni „band ætlað duggurum", en duggarar voru nefndir þeir sjó- menn, sem á duggum voru. Orðin dugga og duggari eru ensk að upp- runa og hafa sennilega kornizt inn í málið á 14. öld. Elzta dæmi, sem ég þekki, um orðið duggari, er úr hyllingarbréfi íslendinga til Ei- ríks konungs af Pommern frá 1. júlí 1419 (frumrit er til): En þeir duggarar ok fiskarar, sem reyfat hafa ok ófrið gjört, þeim höfum ví refsa látit. Safn. 2, 173. Orðið fiskidugga kemur fyrir í gömlum annálum: Sigldu hingat af Englandi út þetta sumar (þ. e. 1413) 30 fiski- duggur eðr meir. ísl. ann. (Kbh. 1847), bls. 388. Talið er, að orðið dugga sé kom- ið af enska orðinu dogger, sem er sömu merkingar (sbr. Dogger- bank). En dogger er talið sama orð og e. dog í merkingunni „hundur". En ef menn vilja meiri fróðleik fá um smáband og duggaraband, vísa eg þeim á grein Þorkels Jó- hannessonar, þá er áður var til vitnað. — H. H. VEGNA ÞESSARAR lífsreynslu heima fyrir er lítill jarðvegur hér fyrir þá ádeilu að það væri okur og þjófnaður ef Hamrafell færi eftir taxta líðandi stundar þegar það selur þjónustu sína. Ennþá muna margir eftir því sem talað var um misnotkun á fé bænda þegar Jökulfell var keypt. Þá var reynt að reikna út hvað mikla ný- rækt hefði mátt gera fyrir það skipsverð. Hins var þá ekki getið að samvinnufélögin geyma fleiri manna fé en bænda einna. Hitt lá þá líka í þagnargildi, að jafnvel blessuð nýræktin getur tapað : nokkru af gildi sínu ef ólag er á flutningum á nauðsynjum bænda og afurðum til landsins og frá. Jafnvel olíuflutningar til lands- ins eru bændum engan veginn ó- viðkomandi. Eitlhvert mesta vandamál í þessu landi, eins og sakir standa, er að fá þjóðina til að spara. Það er enginn efi, að þjóðin gæti ár- lega lagt fyrir milljónatugi króna umfram það, sem er, án þess að missa nokkurs í liollustu eða lífsgleði. Menn eru hræddir um að sparifé tapi gildi sínu og það fé, sem lagt væri í atvinnurekstur tapaðist jafnvel alveg. Þess vegna sé vissast að njóta auranna strax. Það væri mikið bjargráð fyrir þjóðina alla ef hægt væri að sam- eina hana um skyldusparnað og gagnlega fjárfestingu eins og kaup félögin hafa sameinað alþýðufólk við sjó og í sveit hér vestra. Það væri mikið sjálfstæðismál að koma (Framhald á 8. síðuk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.