Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 8
8 T í M l N N, sunnudaginn 27. janúar 1957. Viðskipti Tékkóslóvakíu og íslands - grein í tékknesku tímariti Fiskiníjöl er notai) til áburSar og er eítirsóit í nóvemberhefti ritsins Czecho- slovak Economic , Bulletin birtist grein um verzlunarviðskipti Tékkó slóvaluu'og íslands.- Bfaðadeild Verzlunarráðs Tékkó slóvakíu gefur ril þetta út mánað- arlega á ensku. í greininni um viðskiptin við ísland er skýrt frá vöruskiptasamn ingnum, „som undirritaður var í Eeykjaviíc í haust. Bent er á, að síðai viðskiptasamningur Tékkó- slóvakíu og -íslands .frá 1954 gekk í gildi hafa viðskipti landanna auk izt um 11-2% fró því sem áður var. í nýja vöruskiptasamningnum er gert ráð fyrir 9% aukningu miðað við árið á undan. Eisenhower Fiskimjcl til áburðar Af 50.000 tonna framleiðslu ís- lands á fiskflökum á ári kaupir Tékkóslóvakía um 7000 tonn, seg- ir Czechoslovak Economic Bulletin. Fiskvinnsluiðnaður Tékkóslóvakíu tekur frysta síld írá íslandi fram yfir saltaða. Sú íslenzka vöruteg- und, sem mesta þýðingu hefir fyr- ir atvinnulíf Tékkóslóvakíu, er fiskimjöl til áburðar. í nýja vöru- skiptasamningnum er gert ráð fyr ir að útflutningsmagn fiskimjöls frá íslandi til Tékkóslóvakíu tvö- faldist. Vakin er athygli á, að fislci mjclið sé einhver eftirsóttasta út- flutningsvara íslendinga. Þess er getið, að sala á þorskalýsi frá ís- landi til Tékkóslóvakíu sé hafin á ný eftir nokkurra ára hlé. Ræít um aukin vitískipti Erfitt að finna Sig- rúmi á Sunniihvoli Hinn 10. ágúst í sumar verða liðin rétt 100 ár síðan sagan Sig rún á Sunuhvoli eftir Björnstjene Björnson lcom út. í tilefni af þessu afmæli verður efnt til mikilla há tíöahalda í sveitum þeim, sem tal :.ð er að sagan gerist í. en það er í Romsdal og nágrenni Molde. Þá munu áhugaleikarar úr Roms dal og Molde leika söguna á Roms dælsku, og verður það í fyrsta sinn sem verk eftir Björnson er sett á svið eða í bók á mállýzku. Þá hefir Sandrew-kvikmynda félagið í Svíþjóð ákveðið að gera nikla mynd af Sigrúnu á Sunnu- hvoii í litum og Agascope (sænsk ar breiðmyndir) og verður Gunn ar Hellström leikstjóri ,en sagt er að hann eigi í miklum erfiðleikum með að finna hæfilega leikkonu til að leika Sigrúnu. — Hana getur ekki hvað leikkona sem er Ieikið. Gerð er grein fyrir helztu vöru- tegundunum, sem íslendingar kaupa frá Tékkóslóvakíu, og eink- útlendum1 um rætt um smíði véla til ís- (Framhald af 6. síðu). EÍsenhower, Dulles og Republik- anaflokkurinn skýtu þjóðum skelk í bringu með talinu lenzkra rafvirkjana í Tékkósló um að „þrýsta kommúnismanum {vakíu. Rætt er um möguleika á að til baka í Evrópu, sleppa Chiang Eai-shek lausum og undirbúa gagnráðstafanir á hernaðarsviði“. í dag voru orð forsetans á öðru pláhi, nájrri því í anda Wiisons. Eisenhower talar af háum tindi, hann er óumdeildur leiðtogi þjóðar sínnar, stendur nærri því ofar flbkknum nú orðið. Hann dvelur í ræðunni aðeins stuttlega við hættuna, sem mannkyn býr við, sem er þannig vaxin „að friðurinn { er líklega eina loftslagið sem mann kynið þolir'1, en leggur meginá hérslu á, að Bandaríkín hafi sem stórveldi þunga ábyrgð, að gæta friðar og stuðla að auknu réttlæti í 'marmheimi. Hann bauð fram að- stoð Bandaríkjanna við þær þjóð- ir, sem aðstoðar þurfa og full- vissaði þær um, að það væri óeigin gjarnt og ekki miðað 'við neins- lconar yfirráð. Hann fullvissaði rússnesku þjóðina um að Banda- ríkjamenn fögnuðu framför í landi hennar, því að með framför og aukinni upplýsingu væri stefnt að bættum samskiptum. „Nútíminn er hvorki tími austurs óg vesturs“ sagði forsetinn. Islendingar lcaupi vélar í efna- verksmiðjur og fiskreykhús frá Tékkóslóvakíu. Mikil góðvild Hann lýsti því að Bandaríkin mundu fúslega viljá aðstóða þjóð- ir, sem væru hlutlausar, og vildu vera það, og hann gaf í skyn að þau mundu fús að hjálpa þjóðumi- eins og pólsku þjóðinni, t.'d. með •tilstilli Sameinuðu þjóðahna. Manchester Guardian minnir k, að stefna forsetans á þessu sviði sæti andspyrnu á þingi, og e.t.v. sé ekki undarlegt, að Bandaríkin telji stefnu sína ekki eiga nægum skilningi að fagna um víða veröld. En samt sem áður, segir blaðið, •eru leiðtogar þeirra færir um að láta í ljós slíka góðvild og slíkan viija til að hjálpa öðrum.' Ræða Eisenhowers við embættistökuná er yfirlýsing um einlægan vilja þjóðarinnar til að ástunda þessa góðu sambúðarhætti, segir Manc- hester Guardian að lokum. Juan Ramon Jimenez (Fiamhald af 4. síðu) Timabilið frá 1898 til 1918 var starfsamt tímabil og afkastamikið. Skrifaði hann fjölda verka og á meðal þeirra voru: „Primeras Poesias“, „La Solerad sonora", „Poemas magicos ej dolientes“, „Sonetas espirituales", „Diario de un poeta recien casado“. Dagbók nýgifts skálds er sú síð- astnefnda. Örlagaríkur þálitur í lífi skáldsins voru kynni hans við Zenobia Camprubi, sem var leik- kona. Gengu þau að eigast og var hamingja þeirra mikil. Reyndist Zenobia manni sínum þvílík hvöt og styrkur, að óvíst er að Juan hefði náð þangað, er hann hefir náð, án hennar. Unnu þau sam- an. Verk indverska Nóbelsverð- launahöfundarins, Rabindranath Tagore þýddu þau af frábærri snilld. — Og skáldinu frá Moguer ,var hvarvetna fagnað. Þessi verk hans og þau, er á eftir komu, „Eternidades“ og „Piedra ej cielo“ brugðu yfir hann ljósi ódauðlegr ar hylli. AÐ VESTAN ... CFramhald af 5. síðu). slíku fram, því að fyrsta skilyrðl til sjálfstæðis er vitanlega að standa á eigin fótum og vinna fyr- ir sér sjálfur. ÞÓ AÐ SUMUM kunni að virðast hlutur alþýðumannanna hér vest- ur frá að ýmsu leyti smár, hygg ég þó, að af dæmi þeirra mætti mikið læra í þessu efni eins og af öðrum samvinnumönnum lands ins. Það væri sannarlega merkilegt viðfangsefni fyrir hagfræðinga og þjóðmálaskörunga að finna -leiðir til að virkja krafta þjóðarinnar eins og kaupfélögin hafa • beint dreifðum kröftum þeirra „sem veikburða eru og smáir“ áð því að leggja öruggan grundvöll at- vinnu sinnar og sjálfstæðis: þjóð- arinnar. — H. Kr, Fyrir vestan haf Er hér var komið sögu fluttist skáldið vestur um haf og tók við prófessorsembætti í spönskum bók menntum við Háskólann í Marj7- land. Síðan frá 1948 bjó hann í Buenos Aires og flutti þá fyrir- lestra um spánska ljóðagerð. Og nú situr hinn andalúsiski heimsborg ari, el Andaiuz universal, eins og hann hefir verið nefndur, í Puerto Rico einnig starfandi við háskól ann þar. En um leið og heiðurinn, sá hinn mesti er skáldi hlotnast, var honum veittur, átti Juan Ramón við harm að stríða. „Ekkert getur bifað sorg minni“. Hann sat við banabeð Zenobia. Hún er honum horfin og leitar hugurinn nú heim til Moguer. „Jengo el alma Mena de Espana, Spánn fyllir sál mína.“ Sjúkur hugur og heimþrá hrjá hann. Á áttræðis- aldri heldur Juan Ramón enn áfram að skrifa og heldur áfram meðan ævikvöldið endist. Hann heldur fyrirlestra, gefur út, les, skrifar, leiðréttir, endurbætir, fág ar, Þrjú stig Ef litið er á þróunarsögu Juan Ramon, getur að líta á mörg og merkileg atriði. Hann hefir sagt, að- ef upphafið er ástarvíma, er næsta stig þrá eilífðar og ódauð- leika og hið þriðja köllun innri meðvitundar. Takmark köllunar minar og lífs míns er að finna í öllu fegurð, allt er eða getur ver- ið fegurð og ljóðin, eru túlkun hennar. Á öndverðum skáldskapar ferli sínum stefndi Juan Ramon inn á brautir „modernismans", en sú stefna kom frá hinni spönsku Ameríku með höfuðskáldi hennar Ruben Dario frá Nicaragua. Gjor- breytti hún spönskum skáldskap á þeim tíma og byggði um leið grundvöll fyrir þróun síðari tíma ljóða. Er henni beint gegn smá- borgaralegum ,,positurisma“ og er um leið þrá frelsis, nýbreytni og frumleika. Leit að fegurðinni, full komnun formsins, litauðgi og tón um. Skáldin flýja dægurmál og hversdagsleika og leita hælis í nýj um heimum, þar sem þau reyna að fullnægja fegurðarþrá sinni. Melancolia. Fegurðardýrkun. Átti stefnan margt skylt við rómantík ina. Juan Ramon lýsir modernisman- um sem endurfundi við fegurðina er legið hafði í gröf aila 19. öld- ina. Ljóð hans frá þessum tíma eru með viðkvæmum en fáguðum dapurleikatón. Setur skáldið drauma sína inan um svipmyndir fallinna trjáa og fölnaðra blóma. (Arias tristes, Jardines lejanos) Meira lífs, æskufjörs og nýrra hátta gætir þó í næstu ijóðum hans. Segja má að Ruben Daris sé upphafsmaður þessarar stefnu, en Juan Ramon sé með síðustu tals- mönnum hennar. , Harmljóí í óbundnu máli Árið 1917 birtist ljóðabókin „Diario de un poeta ricien casado" og tekur þá að bera á nýrri og persónulegri ijóðagerð. Hinir skrúðkenndu eiginleikar modern- ismans hverfa fyrir raunsærri og opinberari túlkun. Hin þoku- kennda og óljósa verður skýrara og raunverulegra. Hinn föli litur verður að ljósi, fjarlægur ómur að skærum tónum reikandi þrár fyrri tíma sömu ósk andlegrar fyll ingar. Juan Ramon hefir fundið sínar leiðir og öll hans síðari ljóð eru stöðug viðleitni til fullkomn- unnar eftir hinni nýju braut. Á eina bók skáldsins verður ekki kom izt hjá að minnast sérstaklega, eitt hugnæmasta verk hans og dáð- asta, jafnt af ungum sem gömlum. Er það elegia eða harmljóð i ó- bundnu máli, frábærlega fögur og ljóðræn og heitir „Platero y ys“. Segir það frá asnanum Platero og skáldinu, er þeir ferðuðust um Andalúsíu. Má vera að það sé vegna þesarar bókar að honum hlotnaðist Nóbelsverðlaunin. — Sameiginlegt er það öllum skáld- skap Juan Ramon, að hann er birt ur sem árangur í leit hans að íeg- urð og fullkomnun. Eru ljóð hans meðal hreinustu og fáguð- ustu ljóða 20. aldar og hafa haít mikilvæg áhrif á síðustu ljóð- skáldakynslóð, sem lítur á Juan Ramon sem mikinn lænföður. Hrefna Ilannesdóttir TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) BJ0RG S01VALLAG0TU 74 • SÍMI 3237 BARMAHLÍÐ G Þáttur kirkjunnar: í Jesu naíni Flestar bænir enda með þessum orðum. Þau eru orðin svo algeng, að margir veita þeim ekki einu sinni athygli. Nýja árið hefst í Jesú nafni. Guðspjöll þess eru frásögnin um nafngjöf hans annars veg- ar og sjálf bænin „Faðir vor“ hins vegar. Þeir, sem skipulögðu texta kirkjuársins hafa valið þetta í ákveðnum tilgangi. Nafnið Jesús þýðir „sá sem frelsar" eða frelsari. Og að gjöra eitt- hvað í nafni einhvers merkir að vinna í krafti hans. ÞAÐ ER ÞVÍ í krafti frels- isins og, kærleikans, sem við hefjum líf og starf nýja ársins. Og gjarnan mætti minna á það lílca, að hann er konungur sann- leikans. Og orðin sannleikur- inn mun gjöra yður frjálsa ættu að verða yfirskrift hins ókomna og þess sjálfstæðis og frelsis, sem helzt verður til hamingju. Sú trú var algeng allt fram á þessa öld, að fyrir krossmarki og nafni Jesús flýðu öll öfl myrkursins. Börn 20. aldar líta á slíkt sem gamlar hégiljur og hindurvitni og hlæja að svo barnalegri lífsskoðun. En sé allt það, sem tengt er nafni Jesú athugað vel, kemur raunar í ljós, að þessi gamla fullyrðing er fegri og vitur- legri en hún virðist í fljótu bragði. Kraftur þess, sem bezt er og göfugast í tilverunni og hjarta mannsins breytist hvorki né dvínar með árum og öldum. mannraunir mæta, þá verður jj| enginn annar kraftur heppi- legri til sigurs. í sundrungum, deilum og styrjöldum verður enginn ann- ar kraftur, ekkert annað nafh fremur sem veitir öryggi og frið. Þegar áhyggjur og vonbngði leggja þungar, já, lítt bærarj byrðar, verður ekkert annað, sem fremur veitir styrk' til aðl standast. ,, Og í sjúkleika og sorgum veitir nafn Krists og kenning- ar von um lausn og frelsun, heilsu og starf að nýju. Hann var hinn mikli lækíiir og braut ryðjandi á sviði þess, sem bæg- ir brott þjáningu og .örvæni, en. veitir hjúkrun, huggun.pg líkn. | Við komu dauðans verður | frelsisljós lians að ljómandi ii! stjörnu eilífðarlandsins, hins fyrirheitna lands ofar öllum skuggum. Og við öll þín störf, listir, uppgötvanir og vísindi jafnt og hin hversdagslegustu, verð- ur speki hans, göfgi óg sann- leiksást, frjálslyndi hans og víðsýni leiðarljós á öllUm veg- um til menningar og fullkomn- unar. ÞAÐ ER því ekki út í blá- inn mælt, að ekkert verður betra valið til stuðnings á veg- um nýja ársins, til leiðbeining- ar, svölunar og huggunar, ekk- ert fremur til sigurs í baráttu og raunum, hvað sem mæta kann í lífi og dauða. „Haf daglega Jesúm í verki með þér.“ Alit sé í hans nafni gjört. Rvík, 3. jan. 1957. ÞEGAR freistingar og Arelíus Níelsson » «. _Æi. _____ OSÍnntriy . Innilpgar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okk'ur samúð vi3 andlát og útför Eggerts Eggertssonar stefnuvotts frá Bíidsey og heiSruSu minningu hans. Kristín Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn. Útför mannsins míns Hermanns Guðmundssonar, Eyrarkoti, Kjós, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. jan. kl. 1,30 e. h. Blóm og kransar afþakkað. Þeim er vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Rannveig Jónsdóttir TILKYNNING frá fyrirgreiðsluskrifstofnnni til einstaklinga og verzlana úti um land: Tökum að oss alls konar erindrekstur og vöruútveg- \\ anir fyrir stofnanir, einstaklinga og verzlanir. H || FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN U Pósthólf 807 — Reykjavík. Sími 2469 eftir kl. 5. VA,.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V.‘.-.V-V.Vi jj Gerist áskrifendur I að TÍMANUM j Áskriftasími 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.