Tíminn - 29.01.1957, Qupperneq 1
, •V'i
Jylgizt með timanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 of
81300. Tíminn flytur mest og fjöl-
f -- ■ .---Á
breyttast almennt lesefni.
41. árgangur.
Efni blaðsins í dag. 1
Leiksýning á Ak\ireyri, bls. 3. }
íþróttir, bls. 4.
Sjávarútvegsmál, bls. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Viðtal við gamlan Önfirðing,
bls. 7—8.
23. blað.
Eftir brimrótið við Grímsey
Guðmund'jr Ágústsson, vélfræSingur, tók þessa mynd á bryggjunni í
Grímséy s. I. laugardag, og sýnir Hún gerla skemmdirnar. Kerið fremst
viS hausinn hefir sigið að framan og sprungið, og síSan hefir brimið
brotiS stykki úr bryggjugarSinum.
Ung stúlka verðnr ilti
á Keflavíkurfiugvelli
Varnarliðsmaður fann líkið í gærmorgim
við öiíisgeyma epp af Ytri-Njarðvíkum
í gær barst blaðinu eftirfar-
andi fréít frá lögreglustjóranum
á Keflatíktirflugvelli:
Ivlukkán 10,30 í morgun til-
kynnti varnarliðsmaður íslenzku
lögreglnnni, að hann hefði fund-
ið lík áf stúlku við olíugeymi í
Nicholhverfi á Keflavíkurflug-
velli rétt fyrir ofan Ytri-Njarð-
víkur. Lögreglan og héraðslækn-
irinn í Keflavík fóru á vettvang
og var lífc stúlkunnar flutt í
sjúkrahúsið í Keflavík til rann-
sóknar. Líkið reyndist vera af
Nönnu Arimbjörnsdóttur, Lauga-
vegi 46 a í Reykjavík, Nanna et-
fædd 22. ágúst 1933. Málið er í
rannsókn.
Stúlkan hafði áður unnið á
Keflavíkurflugvelii, en var nú
hætt því og vann í Reykjavík.
Máiið þarf að rannsaki bæði í
Reykjavík og í Keflavík, en vegna
ófærðar þar á milli, liefir hún
ekki getað farið frarn enn. Telja
má víst, að stúlkan hafi orðið úti
eða veikzt skyndilega, því að eng
ir áverkar voru á henni, sem
bentu til slysa eða meiðsla.
Þrírmenn síórhríðarnóii í ieppiuis
bíl, - leið yfir einn af kokýringi
FólksbifreitS föst í snjó alla fymmótt á vegin-
um milli Selfoss og Stokkseyrar
Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri í gær.
í gær, sunnudag. fóru tveir ungir menn héðan af Stokks-
eyri upp.á Selfoss með áætlunarbíl til þess að skemmta sér,
en sú för endaði þó ekki sérlega skemmtilega, þar sem þeir
urðu að dveliast í alla nótt í bíl, sem sat fastur í snjó á leið-
inni hingað frá Selfossi.
Piltarnir fóru með áætlunarbíl
til Selfoss og munu hafa farið þar
í bíó í gærkvöldi, en eftir að sýn-
ingu lauk, fengu þeir sér leigu-
bifreið ti lað skjóta sér heim. Sú
bifreið tif að skjóta sér heim. Sú
að skollið var á stórhríðarveður.
í yfirlið af kolsýringi.
Piltarnir voru illa búnir og
treystust ekki til að ná til byggða
fótgangandi í þessu veðri, og tóku
það ráð að sitja í bifreiðinni nótt-
ina af og bíða dags og mannaferða.
Leið þeim þar þolanlega, því að
þeir settu bifreiðina í gang við og
við, til þess að hita upp. En eitt
sinn, er þeir settu hana í gang,
mun liafa verið snjóað fyrir út-
blásturspípuna, og komst kolsýr-
ingur inn í bílinn. Leið einn mann
anna út af, en hinir áttuðu sig þó
fljótt á því, hvað á seyði var, og
drógu hann út úr bifreiðinni og
raknaði hann þá brátt við.
Kranabíll á veitvang.
í morgun voru menn mjög farn
ÍFramhald á 2. síðu.)
Innvegið mjólkurmagn til mjólkur-
búa landsins óx um 9,05% s.L ár
Eitt nýtt mjólknrbá íók til starfa á árinu.
Haraldur Gucmiirds-
Mjólkurframleiðendurnir, sem leggja inn í
búin eru um #50 að töln a öllu landinu. -
son skipaður sendi-
herra inmm frrta
Mjólkormagn alis um 58,8 millj. kg.
Samkvæmt upplýsingum, sem Kári Guðmundsson, mjólk- Norska fréttahofa.-!
ureftirlitsmaður ríkisins hefir látið blaðinu í té, varð mjólk-!^ðke^Í|kfjé^^ar,,1
urframleiðslan alls á síðasta ári, eða það magn, sem barst I Haraldar Guðmur
til mjólkurbúanna tíu, 58,8 milj. kg og er það 4,9 milj. gr.
meira magn en árið áður, og aukningin 9,05%. Framleiðend-
ur, sem senda mjólk til mjólkurbúanna, eru um 4050. í 1. og
2. flokki urðu 56,9 milj. kg eða 96,8% og er það ívið meira
en árið 1955. Mjólkurmagnið skiptist á mjólkurbúin 10, sem
hér segir:
herraembættið í Osló,
innan nokkurra daga
Guðmundsson er r.ú
aldri.
Mjólkurbú Flóamanna.
Innvegin mjólk í Mjólkurbú
Flóamanna, sem er stærsta mjólk
urbú landsins, varð 25,4 millj. kg.,
og er það 1,5 millj. kg. meira' en
árið áður, og aukningin 6,25%.
í 1. og 2. flokk fóru 97,2r; mjólk-
urinnar og er það svipað og árið
áður. Mjólkursvæði búsins nær
austan frá Mýrdalssandi vestur til
I-Iellisheiðar. Mjólkurbússtjóri er
Grétar Símonarson. Mjólkurfram-
leiðendur á svreðinu eru um 1130.
Mjölkurstöðin í Reykjavík.
Stöðvarstjóri er Einar Þorsteins-
son.
Mjólkursamlag Borgfirðinga.
Þar var innvegin mjólk á árinu
5,2 millj. kg., sem er 121 þús. kg.
meira en árið áður og aukningin
2,4%. 1 1. og 2. flokk komu 97,7n;,
mjólkurinnar og er það sama hlut
fall og árið áður. Mjólkursvæði
Mjólkursamlags Borgfirðinga nær
frá Skarðsheiði að Snæfellsness-
fjallgarði. Á svæðinu eru um 410
framleiðendur. Samlagsstjóri er
Sigurður Guðbrandsson.
(Framhald á 2. síðu).
hafði
Lér í
i. .iv skipun
mar : nndi-
;é a"3 vsínta
Haraldur
65 ára a'ð
Yatn rennur yíir
veginn í Flóa
Frá fréttaritara Tímans
á Stokkseyri í gær.
Hér er hávaðarok og rigning
eða slydda. Færð er mjög erfið
en þó fært stórum bílum t:l Sel-
foss. Allmikið vatn rennur á liing-
um lcafla yfir veginn í svonsfndri
Síberíu. Er það úr áveituskurði,
sem bólgnað hefir upp. Tefur
þetta einnig umferð, en stór'r bíl-
: ar ösla yfir það. Vertíðarbiý^rnir
þrír, sem héðan rnunu róa. eru nú
I allir tilbúnir, en aldrei gefur
Til Mjólkurstöðvarinnar í F.eykja :
vík konni 6,6 millj. kg. og er það,
0,67 millj. kg. meira en ári'ð áður ■
og aukningin 11,2%. í 1. og 2. flokk I
fóru 97,1% mjólkurinnar og er það
heldur meira en á næsta ári á
undan. Mjólkursvæði Mjólkurstöðv
arinnar í Revkjavík nær frá Hellis
heiði að Hvalfjarðarbotni. Stöðvar
stjóri er Oddur Magr.ússon.
Þrettán bílar í lest á Krí
í gær,» HellisIieiSi bráð
suvíkurvegi
Miólkurbílar komust ekki í Grímsnes, Laugar-
dal cg Eiskupstungur í gær
i
Mjálkurstö'ð Kaupféiags
S-Borgfirðinga.
Þar reyndist innvegið mjólkur-
magn á árinu 1,5 millj. kg. og er
það 94 þús. kg. meira en árið áður
og aukningin 6,6‘í 1. og 2. flokk
fóru 95,8% og er það heldur minna
en árið áður. Mjólkurstöð S-Borg-
firðinga tekur við mjólk frá bænd-
um úr Innri-Akraneshreppi, Skil-
mannahreppi, Strandarhreppi og
Leirár- og Melasveit. Á svæðinu
eru 66 mjólkurframleiðendur. —
Frá fréttaritara Tímans á Selfossi í gær.
Heldur treglega gekk aS ná mjólk úr sveitunum í dag,
en þó mun allmikið mjólkurmagn hafa borizt. Mjólk kom
úr öllum Flóanum í morgun nema Villingaholtshreppi, en
síðdegis var verið að sækja mjólk þangað eftir annarri leið
en venjulega er farin. Þá kom mjólk af Skeiðum og úr
Hreppum, og einnig úr flestum sveitum Rangárvallasýslu.
Hins vegar gekk bílum, sem héð
an fóru um hádegi og ætluðu upp
í Grímsnes, Laugardal og Bisk-
upstungur, miklu verr. Þegar þeir
komu austur með Ingólfsfjalli á
móts við Laugabakka, var orðið
alófært. Þar brotnaði einn bíllinn,
en hinir komust til baka. Varð
því ekki sótt mjólk í þessar sveit-
ir í gær.
Hellisheiði í gær.
Hellisheiði varð ófær um mið-
nætti í gærkveldi. Klukkan hálf-
j tvö í dag lagði héðan frá Selfossi
j af stað lest 13 bíla og voru x
j henni mjólkurbílar með 41 þús.
; htra mjólkur. Fór hún Iírísuvík-
; urveg og með henni plógur og
[ ýta. Einnig sendi vegamálastjóm-
j in ýtur á móti henni. Klukkan sex
í kvöld var lestin komin yflr Sel-
I vogsheiði en ekki framhjá Krfsu-
i vík. Vonast menn þó til, að bílar
j þessir komist til Reykiavíkur í
; kvöld, og ættu þeir að hafa nægi-
i legt mjólkurmagn til þess, að ekki
j þurfi að koma til skömmtunar á
j morgun. ÁG
Fundor Framsóksar-
kvenna á fösíntkg
Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri. Þar varS aukningin
á síðasta ári 12,3%.
Félag Framsóknarkve”"! held
ur fund á venjulegum stcð næst-
komandi föstudag. Steinunn ingi-
marsdóttir, ráðunautur K venfé-
lagasambauds íslands fiyiax er-
indi um heimilisáhöld.