Tíminn - 29.01.1957, Side 6
TÍMINN, þriðjudaginn 29. janúar 1957,
ERLENT YFIRLIT:
mmo
*Í15
j<-
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Ritstjórar: Haukur Snorrason
Þórarinn Þórarinsson (áb.).
Skrifstofur 1 Edduhúsi við Lindargötu.
Sfmar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn),
auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
Athyglisverðar útvarpsumræður
ÞAÐ HEFUR nú verið á-
ikveðið, að útvarpsumræður
íari fram næsta mánudags-
kvöld um þá þingsályktunar-
tillögu formanns og varafor-
manns Sjálfstæðisflokksins,
að „skora á forsætisráðherra
að leggja til við forseta fs-
lands, að Alþingi verði rof-
ið og efnt til nýrra almennra
þingkosninga svo fljótt sem
við verður komið og eigi síð
ar en í júnímánuði næstkom
andi.“
Áreiðanlega munu marg-
:ir bíða þessara umræðna með
óþreyju, því að enn vantar
svo mikið á, að Sjálfstæðis-
menn hafi gert nokkrar full-
tnægjandi grein fyrir þessari
áillögu sinni.
í ÞEIRRI greinargerð, er
[tylgir tillögunni af hálfu
ílutningsmanna, er það eini
rökstuðningurinn fyrir
henni, að núv. ríkisstjórn
iþafi í meginefnum brotið
þau fyrirheit, sem flokkar
thennar gáfu fyrir seinustu
þingkosningar og eru tveir
Ænálaflokkar nefndir í því
Bambandi alveg sérstaklega,
tefnahagsmálin og varnar-
málin.
Þessi rökstuðningur fellur
fljótt um sjálfan sig, þegar
þess er gætt, að haldið hef-
ur verið á báðum þessum
Snálum í samræmi við þá
stefnuskrá, er bandalag Fram
sóknarflokksins og Alþýðu-
flokksins birti fyrir kosning-
arnar í sumar.
í EFNAHAGSMÁLUNUM
var því fyrst og fremst lofað
í stefnuskrá umbótaflokk-
anna að koma á samstarfi
ríkisvaldsins og stéttarsam-
takanna um meginatriði
kaupgj alds- óg verðlagsmála.
Þessu samstarfi hefur verið
komið á og því kom ekki til
neinnar framleiðslustöðvun
ar um áramótin nú, eins og
venja hefur verið undanfar-
ið.
í varnarmálunum var því
lofað með tilliti til friðvæn-
legra útlits en að undan-
förnu, að hefja samninga
um það að íslendingar tækju
isjálfir við gæzlu varnar-
mannvirkjanna og leystu
herinn þannig af hólmi. Að
sjálfsögðu var hin fyrir-
hugaða gæzla íslendinga á
varnarmannvirkjunum við
það miðuð, að þau stæðu að-
komumönnum opin, ef ófrið-
Deilan um Gaza og
Israelsmenn verSa aS flytja innrásarherinn burtu skiIyrðislaUst
' : :' : " - .'S'i,v.'nT6j
arhætta ykist aftur. Reynzl-
an hefur því miður orðið á
þá leið og því er það í fullu
samræmi við kosningastefnu
umbótaflokkanna, að um-
ræddum samningum hefur
verið frestað um hríð.
ÞEGAR þessar staðreynd
ir eru athugaðar, sést það
bezt, að ekki er hér að finna
neinar röksemdir fyrir til-
lögu þeirra Sjálfstæðis-
manna.
Ef slík tillaga ætti rétt á
sér, ættu líka forsendurnar
fyrst og fremst að vera þær,
að stjórnin hafi farið rangt
að í umræddum málum, og
nýjar kosningar myndu
skapa aðstöðu til þess, að
betur yrði haldið á þeim en
núv. stjórn hefur gert. Það
þarf m. ö. o. að liggja fyrir,
að þjóðin hafi um eitthvað
skárra að velja en stefnu
núv. 'ríkisstjórnar.
í rökstuðningi þeirra Sjálf
stæðismanna er ekki minnt
neitt á þetta meginatriði.
Með því vantar sjálfan grund
völlinn undir tillöguna.
Það hefur vafalaust aldrei
gerst áður, að stjórnarand-
stæðingar hafi krafizt kosn
inga án þess að reyna að
færa rök að því, aö þeir hefðu
upp á betra að bjóða en rík-
isstjórnin og því væri rétt að
gefa þjóðinni tækifæri til
að velja á milli stefnu henn-
ar og þeirra.
AF ÞESSUM ástæðum
hljóta menn að bíöa eftir út-
varpsumræðunum með nokk
urri óþreyju. Þar gefst stjórn
arandstöðunni kostur á að
sýna, hver sé stefna henn-
ar í umræddum málum og
því sé rétt að efna til nýrra
kosninga, svo að þjóðin geti
valið milli stefnu hennar og
stefnu stjórnarinnar.
Ef Sjálfstæðismenn víkja
sér undan að benda á stefnu
sína í útvarpsumræðunum,
eins og þeir hafa gert hing
til, munu þeir vissulega hafa
lítinn sóma af tillöguflutn-
ingi þeim, sem hér um ræð-
ir. Umræöurnar verða þá
ný sönnun þess, að þeir hafa
sjálfir ekki neitt til málanna
að leggja, og tillaga þeirra
um þingrof og kosningar er
því ekkert annað en vand-
ræðafálm til að breiða yfir
þaö, hve neikvæð og aum
stj órnarandstaðan er.
Efling sandgræðslunnar
MEÐAL ÞEIRRA mála,
sem nú liggja fyrir Alþingi
er tillaga frá Páli Þorsteins
syni og Hallddri Ásgrímssyni
um breytingu á lögum um
sandgræðslu.
Lög þau, sem nú gilda um
tsand/græðslu og heftingu
isandfoks, mæla einungis fyr
:ir um það, að unnið sé að
sandgræðslu á vegum ríkis-
ins á svæðum, þar sem upp-
iblástur lands á sér stað, til
f GÆR hófust á þingi Sam-j
einuðu þjóðanna umræður um til-
lögur frá Hammarskjöld varðandi
þá synjun ísraelsstjórnar að flytja
her sinn frá Gaza og Akabaflóa,
eins og þing S. Þ. hefir margsinnis
gert kröfu til. Margt bendir til
þess, að þing S. Þ. standi hér
frammi fyrir því að taka þýðingar-
mestu ákvarðanirnar um þessi mál.
Á aukaþingi S. Þ., sem naldið
var í byrjun nóvember, var sú
krafa samþykkt, að Bretar og
Frakkar flyttu innrásarheri sína
til baka frá Egyptalandi og ísraels-
menn drægju her sinn aftur inn
fyrir vopnahléslínuna, sem dregin
var samkvæmt vopnahléssamning-
unum milli ísraelsmanna og Araba
1949, en þeir komust á fyrir for-
göngu S. Þ. Jafnframt var sam-
þykkt að setja upp á vegum S. Þ.
sérstakan her, sem skyldi taka við
yfirráðum af innrásarherjunum
jafnóðum og þeir flyttu sig í burtu
af hinu hernumdu svæðum. Her
S. Þ. skyldi svo afhenda Egyptum
yfirráðin, þegar aftur væri skapað
friðsamlegt ástand á þessum svæð-
um. Her S. Þ. var þannig upphaf-
lega aðeins ætlað bráðabirgðastarf
eða að hindra árekstra milli inn-
rásarherjanna og Egypta meðan
þeir fyrrnefndu væru að' flytj^
sig í burtu. Það var skýrt tekið
fram í samþykktum aukaþingsins,
að herinn mætti aðeins koma til
Egyptalands og dvelja þar að
fengnu samþykki egypzku stjórn-
arinnar.
Þessar ákvarðanir aukaþingsins
voru áréttaðar af aðalþingi S. Þ.,
sem hófst 12. nóvember og enn
stendur yfir.
EINS OG kunnugt er, urðu
Bretar og Frakkar við áskorunum
þings S. Þ. um að flytja her sinn
burtu og höfðu þeir lokið brott-
flutningunum fyrir áramót.
Israelsmenn fóru sér miklu hægar,
enda höfðu þeir tekið miklu meira
land, þar sem var nær allur Sínaí-
skaginn. Þeir létu og jafnan í það
skína, að þeir myndu ekki sleppa
hinu svonefnda Gazasvæði aftur
eða strandlengjunni við Akabafló-
ann og eyjum á honum, er skapa
aðstöðu til að hindra siglingar um
hann.
Um miðjan þennan mánuð virt-
ist það ljóst orðið, að ísraelsmenn
ætluðu að gera alvöru úr þessum
fyrirætlunum sínum. Þing S. Þ.
tók málið þá til meðferðar. Eftir
allmiklar umræður áréttaði það
með 74:2 atkv. þá fyrri sam
þykkt,, að ísraelsmenn flyttu her
sinn frá öllu því landi, er þeir
höfðu hertekið í innrásinni í haust.
Ennfremur var samþykkt, að
Hammarskjöld gæfi þinginu
skýrslu innan fimm daga um við-
brögð ísraelsstjórnar við þessari
samþykkt allsherjarþingsins.
Hammarskjöld gaf þinginu þessa
skýrslu á föstudaginn var. Sam-
kvæmt henni vill ísraelsstjórn
ekki yfirgefa Gazasvæðið eða stöðv
arnar við Akabaflóa, nema gegn
ákveðnum skilyrðum. Varðandi
Gazasvæðið leggur hún til, að
ísraelsmenn annist borgaralcga
stjórn þar, en S. Þ. hernaðarlega
gæzlu. Fyrir brottflutningi frá
stöðvunum við Akabaflóa setur
hún það skilyrði, að samkomulag
.m.
Kxi
SvæSin, sesn ísraei hefir hernumið
og viii ekkl láti afiur af hendi skil-
málalaust, eru merkt me3 svörtum
lit á meöfyigiandi uppdrætti, en
þau em Gaza-svæðiS (1) og strand-
iengjan meöfram Akaba-flóa (2).
náist um það við Arabaríkin, að
þau hindri elcki sigiingar um hann.
í SKÝRZLU Hammarskjölds
er þessum skilyrðum hafnað, enda
er annað ógerlegt fyrir Sameinuðu
skipuleggja árásir-ékæruliða inn í
ísrael, en að yfirráð $ín við Akaba
flóa hafi Egyptar notað til að
hindra siglingar til.isyaelska bæj-
arins Eilath, sem ligg.wr við botn
flóans, en þar erú IÉ'ráelsmenn að
':oma upp mikilii' JiÖfn.
Gagnrök Egypta éríx þau, að
samkvæmt vopnahléssamningunum
frá 1949 hafi þeim;yefjð falin yfir-
ráð Gazasvæðisins, er áður var
hluti Palestínu, og se þeim samn-
ingi hróflað, ef þeir fái ekki þessi
yfirráð aftur. Þeir benda ennfrem
ur á það, að um 200 þús. arabiskir
flóttamenn hafist nú. við á þessu
svæði, og sé ísraelsmönnum ekki
treystandi til að fara með mál
þeirra. Varðandi strandlengjuna
við Akabaflóa benda þeir á, að
hún hafi lengi verið egypzkt land
og Egyptum beri því að fá full
yfirráð yfir henni aftur. Sama gildi
um eyjarnar, sem eru i mynni fló-
ans. Hins vegar hafi ísrael ekki
verið ætlað að eiga land að Akaba-
flóa samkvæmt upphaflegum tillög
um Sameinuðu þjóðánna um skipfc
ingu Palestínu, heldur hafi þeir
tekið það land með valdi. ísraels-
menn hafi með valdi tekið 50%
þjóðirnar. Þær hafa krafizt skil-jmeira af landi en tillögur S. Þ.
málalauss brottflutnings á innrás- gerðu ráð fyrir, og þótt þetta laiv*.
arher ísraels. Við það verða þær sé nú ísraelsmegin við. vopnahlésr-
að standa. Ef ísraelsmenn kæmust línuna frá 1949, þýði það ekki, aC
upp með þann yfirgang að setja Arabar viðurkenni, að þar sé ura
skilyrði fyrir brottflutningi á inn-
rásarhernum, væri skapað for-
dæmi fyrir aðra að beita hervaldi
og fremia innrásir tii að koma mál-
um sínum fram. Slíkt mega Sam-
einuðu þjóðirnar aldrei fallast á
sjálfviljuglega.
Annað mál er svo það, að hér
er að ræða um deilumál, sem
þarfnast lausnar. En fyrsta skilyrði
til þess, að hægt sé að ræða um
þau er það, að ísraelsmenn dragi
innrásarher sinn í burtu áður. Sú
afstaða Egypta er eðlileg, enda
munu þeir ekki hvika frá henni.
Þeir hafa líka þegar í hótunum að
hætta hreinsun Súezskurðarins eða
að vísa her S. Þ. úr landi, ef ekki
verði fylgt fast fram kröfunni um
brottflutning innrásarhersins.
SKILYRÐI þau, sem ísraels-
stjórn setur fyrir brottflutning
sínum á umræddum stöðum, bygg-
ir hún á því, að Egyptar hafi notað
yfirráð sín á Gazasvæðinu til að
ísraelskt land að ræða.
1
I ÞEIRRI skýrslu Hammar<
skjölds, sem þing S. Þ. hóf ura»
ræður um í gær, er skilyrðumi
ísraelsstjórnar hafnað og haldid
fast fram kröfunni um brottfíutn-
ing hers þeirra frá umdeildurai
stöðum. Jafnframt er svo lagt ti,«
að herlið frá S. Þ. verði látið haldu
uppi gæzlu beggja megin við
vopnahléslínuna, sem var dregin
milli ísraels og Gaza 1949, og
þannig hindraðir árekstrar þar.
Varðandi Akabaflóann leggur
Hammarskjöld til, að siglingar ura
hann verði háðar alþjóðlegum
reglum, er tryggi frjálsar sigling-
ar um hann. :
Sennilegt er, að þingið fallist
meginatriðum á tillögur Hammar-
skjölds. Ef aftur á að komast £
nokkur friður á þessum slóðum,
er það frumskilyrði, að ísraels-
menn græði ekki þumlung af landí
(Framhald á 8. síðu).
VAÐsromN
þess að koma í veg fyrir hann
og græða foksvæðin.
Það nýmæli felst í frum-
varpi þessu, að starfsemi
isandgræðslu ríkisins er ætlað
víðara svið en verið hefur.
Samkvæmt frumvarpinu skal
■sandgræðslunni heimilt að
girða og græða sanda, mela
eða annað gróðurlaust land,
ef þess er óskað af landeig-
anda, þótt þar sé ekki hætta
á uppblæstri og gróðurleysið
istafi ekki af sandfoki, held-
ur öðrum ástæðum.
í sumum héruðum lands-
ins eru stór svæði slikra
sanda og mela, sem telja má
víst að auðvelt sé að breyta
í gróðurlendi.
Með frumvarpi þessu er
að því stefnt, að sandgræðsla
ríkisins hafi aðstöðu til að
færast enn meira í fang en
verið hefur við hið gagnlega
starf að auka gróður lands-
ins. Þess er því að vænta, að
það fái góðar undirtektir
Alþingis.
Snjór, frétfir og samgöngur.
FÓLKI í öðrum landsfjórðung
um þykir fréttaflutningurinn af
snjónum og samgöngunum hér á
suSvesturhorninu liarla einkenni
legur. Það er eins og aldrei hafi
snjóað fyrr á íslandi, sagði Norð
lendingur í símtali hér á dögun-
um. Við erum látnir fylgjast með
því í útvarpi, hvað bílunum mið-
ar áfram og hvernig snjóalagið
er hverju sinni. Á því byrja frétt
ix-nar. En hvað vitið þið þarna
syðra um snjóinn og samgöng-
urnar á Norðurlandi og Austur-
landi? Ilann vildi vita, hvort ég
vissi hvort Fjarðarheiði væri fær
og Fagridalur, Reykjaheiði og
Hólssandur, Vaðiaheiði og vegur
inn um Dalsmynni og fleiri þjóð
leiðir taldi hann upp. Það hittist
nú að vísu svo á, að þessa stund
ina er snjóléttara fyrir norðan
og austan en suðvestanlands og
margir þessara fjallvega eru greið
færir þessa dagana. En svo koma
tímar þar sem fáeinir skafiar ioka
eðiilegri samgönguleið í milli hér
aða, t. d. í milli Þingeyinga og
Eyfirðinga, og þá er ekkert að-
gert. Það kann að vera að frétt
um slíkt fljóti með £ fréttabréfi,
sem byrjar á heyskap á liðnu
sumri, og lýkur með tíðarfari á
þorra, en vinnuflokkar vegagerð
ar eru ekki að verki undir smá-
sjá fréttamanna og alþjóðar, og
ýtur og plógar lokaðir inni í
skemmum. Þetta mismunandi við
liorf þvkir hvorki ánægjulegt né
réttlátt. Þetta mál kemur ó dag-
skrá á hverjum vetri. Þannig
mælti Norðlendingur í þessu sím-
tali.
Sérsta'ða þéttbýlis.
ÞAÐ ER óefað, að Norðlend-
ingurinn hefir mikið til síng
máls. En samgönguleiðirnar til
höfuðstaðarins hafa eigi að .síð-
ur nokkra sérstöðu og það verð-
ur að viðurkenna. Hér er mesta
fjölmennið og aðflutningar á
mjólk og öðrum nauðsynjum er
málefni, sem snertir tugi þús-
unda manna á hverjum degi. Á
það hljóta bæði fréttamenn og
vegamálastjórn að líta. Hitt er
svo rétt, að stundum er of mikið
tómlæti og skilningsleysi í kring
um samgöngumáí Héraðanna. -—■
Þnð er oft nð nókkrir skaflar 1
hlíð eða á heiði 'eru látnir loka
eðliíegri samgönguleið mikltl
lengur en allur þorri manna tel-
ur sanngjarnt og; eðlilegt. Oftast
er fjárskorti um kennt. og víst
mun hann há því, að í öll horn
sé unnt að lítá. en íiæfilegt til-
lit verður að taka íil t>arfa landg
manna sem heiídar þegar því fó
sem handbært er til snjóruðn-
ings og lagfæringa er ráðstafað
á vetri hverjum,
Umræðuefni með vordögum.
í VETUR hefir verið hljótt
um þessi mál. enda einmuna tíð-
arfar á Norðurlandi, en óvenju
erfitt hér syðra. En veðurfréttir
í gær spáðu stórhríð nýrðra. Með
vordögum vcrðá þessi’ samgöngu-
mál ofarlega á baugi ‘ sem ætið
áður. —Froíti.