Tíminn - 29.01.1957, Qupperneq 11
11
T í M I N N, þriöjudaginn ‘29: jamiar í957.
l^j}ií|
ÚtvarpiíS í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Ve.ðui-fregnir.
12.00 Úádogisútvarp.
15.00 MKrdegisútvarp.
16.30 liíoBúfí'regnir.
18.25 Veftúrfregnir.
18.30 Ú:tvar.pssaga_ barnanna: „Ver-
i'íldin háns Áka litla“ eftir Ber
tU.jjllatmberg: VII.
18.55 ÞjóðUlg frá ýmsum lðndum.
19.10 Ííingfréttir.
19.40 Áuglýsingar.
20.00 ífettfr.
20.30 Erindi: Tómas Aquinas; II.:
Kenjýng. (Jóhannes Gunnars-
-v Ks-n biskúri.1.
20.55 Erindi með tónieikum: Jón
Þórarinsson, talar um tón-
'skáltlið Arnold Schönberg og
iærisveina hans.
21.45 íslénzkt mál (Jón Aðalsteinn
. , .Jóijsson kand. mag.).
22.00 Frétfi'r og veðurfregnir.
Kvteði kvöldsins.
22.10 „Þnöjudagsþátturinn“.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 'Úeðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miödegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldv.s)
18.45 Fiskirnál: Þorsteinn Loftsson
véifræðiráðunautur talar um
éftíiÚt og viðhald véla í skip-
um.
19.00 Óperulög.
ALÞINGI
Bagskrá
efri deildar Alþingis í dag kl. 1,30
miÖdeRÍj. • .
1. Sýslusjóðir.
2. Hundahald.
3. Húsnæðismálastjórn o. fl.
Dagskrá
neðri dciidar Alþirigis í dag kl. 1,30
miðdegis:
Atvinnuleysistryggingar.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál. (Arnór Sigur-
jónsson ritstjóri).
20.35 Grettis saga; XI.
2100 íslenzkir einieikarar; V. þáttur
21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Kvæði kvöldsins.
22.10 „Lögin okkar“.
23.10 Dagskráriok.
Síðastliðinn laugardag voru geiin
saman í hjónáliárid áf' séra Jóni
Þorvarðarsyni, ungfrú Guðborg Sig-
geirsdóttir, Starigkrhoiíi 30 og Rann-
ver Stefán Sveinsson, sjómaður. —
Heimili ungil hjónanna verður að
Stangarholti 30.
Ennfremur ungfrú Guðrún Torfa-
dóttir, Miðhúsum í Garði og Andrés
Már Vilhjálmsson, útvarpsvirki, Með
alholti 21.
Um síðastl. helgi opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Elisa Knst.iáns-
dóttir, gjaldkeri, Tímanum og Ingi-
mundur B. Jónsson, prentari.
Þriðjudagur 29. janúar
Valerius. 29. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 11,36. Ár-
degisflæði kl. 4,52. Síðdegis-
flæði kl. 17,09.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
Kvenfélag KópavoQS
heldur félagsfund í barnaskólan-1
um í kvöld kl. 8,30.
Ungmennastúkan Hálogaland.
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Góð-
templarahúsinu.
Kvenféiag Langholtssáknar
heldur aðalfur.d þriðjudaginn 5.
febrúar n. k. kl. 20,30 í ungmenna-
félagshúsinu við Holtaveg.
Til gamans
ÞaS var ufnterðartruflun í míð-
bænum, og maður nokkur flautaði í
sífellu. Ung kona, sem var í næsta
bíl kallaði til hans: „Hvað fenguð
þér fleira í jólagjöf?".
278
Lárétt: 1. „ . . er bezt“. 6. húsið.
10. klaki. 11. samtenging. 12. muna.
15. dýrs.
Lóðrétt: 2. ennþá. 3. óræktar jörð.
4. + 9. sveit á Suðurlandi. 5. spurði.
7. flýtir. 8. tímaákvörðun. 13. nudda.
14. for.
Lausn á krossgátu nr. 277:
Lárétt: 1. skrof. 6. pokadýr. 10.
at. 11. fæ. 12. landvar. 15. bræla. —
Lóðrétt: 2. kok. 3. odd. 4. ópall. 5.
hræra. 7. ota. 8. and. 9. ýfa. 13. nár.
14. val.
LYFJABUÐÍR
HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20.
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 81684.
AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Sími 82270.
VESTURBÆJAR APÓTEK er opið
;:
V
iswliSsá
Rristalhælar - vortízka
Þetfa er vortízka í kvenskófatnaði, segir í fregn frá London, og eru
þettá kristalhælar. Hugmyndin er fengin frá gömlu kristalijósakrón-
unum, séiri prýða byggingar frá öldinni sem leið. Þsssi skógerð var
riýlega sýnd á tízkusýningu í Grosvenor House í London.
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
GARÐS APÓTEK er opið frá kl. 9
—20, laugardaga kl. 9—16og helgi-
daga kl. 13—16. Sími 82006.
KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9
opið kl. 9—19, laugard. kl. 9—16
og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759.
HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið
kl. 9—19, laugardaga ,kl. 9—16 og
helgidaga kl, 13—16.
KEFLAVÍKUR APÓTEK opið kl. 9
—19, laugardaga kl. 9—16 og helgi
daga 13—16.
Leiftréttingar
í afmælisgrein Karls Einarssonar,
alþingismanns, 18. þ. m. var faðir
hans rangt feðraður. Faðir Karls
hét Einar Hinriksson. Viilan stafar
af misritun í handriti.
í grein Sigríðar Thórlacíus, sem
birtist í blaðinu á laugardag, hafa
orðið eftirfarandi villur: Undir
neðri myndinni á bls. 7 á að standa
Central Secretariat, nýju Delhi. Á
sömu bls., 2. dálki standi sterkri
sósu í stað „steiktri". 1 4. dálki,
sömu bls. standi: Feiti vinurinn, í
stað maðurinn. f 4. dáiki á sömu
bls. hefir fallið niður eftirfarandi á
eftir orðinu: Fylgdarmaðurinn.
DENNI DÆMALAUSl
— Skárra er það nú — maður má ekki einu sinni henda steinum
hér í nágrenninu!
ISBftS---
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell er í Stettin, fer þaðan
í dag áleiðis til Reykjavíkur. Arnar-
fell fór frá New York 24. þ. m. áleið
is til Reykjavíkur. Jökuifell er í Þor
lákshöfn. Dísarfell lestar saltfisk á
Austur- og Norðurlandshöfnum.
Litiafell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er á Akranesi. Hamra
fell fór 27. þ. m. frá Reykjavík á-
leiðis til Batum.
H.f. Eimskipafélag (slands:
Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn
27.1. til Rvíkur. Dettifoss fór vænt-
anlega frá Siglufirði í gærkvöldi til
Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs-
fjarðar og þaðan til Boulogne og
Hamborgar. Fjallfoss er í Rvík. Goða
foss fór frá Hamborg 27.1. til Rvík-
ur. Gullfoss fór frá Hamborg í gær-
kvöldi til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fer væntanlega frá N. Y. í dag
til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Ak-
ureyri í dag til ísafjarðar og Faxa-
flóahafna. Tröllafoss væntanl. til
Rvíkur frá N. Y. í dag. Tungufoss
fór væntanlega frá Vestmannaeyj-
um í gærkvöldi til Faxaflóaúafna.
Flugfélag íslands h.f.:
Gullfaxi fer til London kl. 8,30 í
dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl.
23.00 í kvöld. Flugvéún fer ti lOsló,
Kaupmannahafnar og Hamborgar ki.
8.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug:
Styrktarsjóftur muna'Sar-
lausra barna hefir síma
7967. .
„Fylgdarmaðurinn skálmaði hróp-
andi og veifandi að þorpinu og brátt
kom maður til móts við hann og á
eftir honum öll börn þorpsins, sem
hópuðust utan um okkur. Þau voru
iítt fötuð og mörg kaunum slegin.
Karl kom aftur ....“ o. s. frv. Neð-
ar í sama dálki standi: hafði elt
okkur í stað allt, og rétt þar á eft-
ir standi: Já, alveg fullt í stað: al-
veg villt. Neðar í sama dálki: grá-
brúnan í stað grábrúnum.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat-
eyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar.
Brú'ðkaupssiííir
Það síðasta, sem foreldrar jap-
anskrar brúður gera fyrir brúð-
kaupið, er að brenna öll hennar leik
föng. Það táknar að hið alvarlega
líf sé að hefjast.
Á nokkrum eyjum í Kyrrahaf-
Inu eru brúðkaupssiðir þannig:
Hin ungu hjónaleysi, sem ætla að
gifta sig, koma fram fyrir höfð-
ingjann, sem lýsir yfir að þau séu
hjón, og innsiglar sáttmálann með
því að slá saman á þeim höfðunum.
Á ýmsum stöðum í Afríku oe
Austurlöndum kyssist fólk með þv'
að kinn snertir kinn. í staðinn fyri’
að segja „kysstu mig“ segja þei
„lyktaðu að mér“. í Franska Indé
Kína hræða mæður börn sín me"
því að segja að þær skuli láta hvít
an mann kyssa þau.
í Finnlandi er það venja a'
brúðurin grætur meðan vígslar
stendur yfir — sem tákn sorga
yfir því að yfirgefa heimili sitt
foreldra og æsku. Finnsk brúð
kaup eru því líkust jarðarför.
Brahmatrúarmenn í Suður-Tndland'
hafa þá venju, að yngri bróðirinn
má ekki kvænast fyrr en sá eldri er
kvæntur. En ef hann finnur engr.
brúður við sitt hæfi, er hann gefinr
saman í hjónaband — en brúðurin
er tré.
f Kína er brúðurin ætíð rauð-
klædd. Brúðhjónin ákveða ekk:
brúðkaupsdaginn, heldur stjörnu
fræðingarnir. í Kína eru sjö ástæ?
ur, sem réttlæta, að maður skilj!
við konu sína, — og ein þeirra er
málæði.
f Kóreu ákveða foreldrarnir hjón
band barna sinna. Daginn fyrir brúf
kaupið er bundið fyrir augu hinnar
tilvonandi brúður og morguninn
eftir brúðkaupsveizluna fær hún
fyrst að sjá eigínmann sinn.