Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 3
TÍMINN, fimnitudaginn 28. febrúar 1957. I Frá og með 1. marz næstkomandi verður afgreiðslu- I I tími Samvinnusparisjóðsins sem hér segir: I Opið alla virka daga kl. 10—12,30 og kl. 2—4,30, 1 I nema laugardaga kl. 10—12,30. | | Samvinnusparisjóðurinn | fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiíi fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiujn ts. = (Framsóknarmenn Selfossi ( 1 Framsóknarfélagið á Selfossi heldur aðalfund í sam- I Í komusal verzlunarhúss K. Á. föstudaginn 1. marz næst- | 1 komandi kl. 8,30 síðdegis. Allir Framsóknarmenn vel- I i komnir á fundinn. I Stjórnin. s • = cuilllllllllllllllllliuilliuuillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliuf plllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljl Í Til sölu Í 1 Jörðin Arngerðareyri | Í við ísafjarðardjúp er til sölu. Á jörðinni eru 2 íbúð- i I arhús í góðu standi. 400 liesta tún og góð gripahús. 1 Í Bústofn og búvélar geta fylgt. Skipti á íbúð í Reykja- i 1 vík kemur til greina. Sernja ber við | MÁ LFL U TNINGSST OFA 1 Sigurður Reyni Pétursson hrl. | Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Í i • Austurstrceti 14 — Simi 82478 iúiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiii ■pniuuiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim = == Jóhann Björgvinsson, i ungur Vestmannaeying- | ur, hefir fengið jötun- | eflda vöðva með því að | gera líkamsæfingar eftir | ATLAS-KERFINU. Eftir | 3 mánaða æfingu var | hann búinn að ná þeim | árangri, sem meðfylgj- | andi mynd sýnir. Kerfið | þarfnast engra áhalda. | Æfingatími 10—15 mín. | | á dag. Sendum um allt | Í land gegn póstkröfu. Utanáskrift okkar er: ATLAS- i | ÚTGÁFAN. Pósthólf 1115. Reykjavík. | trNiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiimiiiiiiiimiiiiiiiimimiiimiiiiil Hér sjáið þið mynd af nýju Ferguson-dráttarvélinni, model 35, sem kom á markaðinn í október síðastliðnum. Með vél þessari hefir Ferguson enn sýnt, að hann er trúr köllun sinni við landbúnað- inn, því að enda þótt eldri gerðin hafi verið vinsælasta dráttarvélin á markaðnum, þá er ekki vafi á því, að þessi nýja vél mun verða óskadraumur allra þeirra, sem hugsa til dráttarvélakaupa. Meðal nýjunga má nefna. að dráttarvélin er 37 hestöfl. Fæst hún með diesel- eða benzínvél eftir ósk. Eldri Ferguson-vélin var 27 hestöfl. Vegna betri og fullkomnari nýtingar eldsneytis í hinni nýj.u vél verður eldsneytiseyðslan svipuð og í eldri gerðinni. Þá hefir vökvadælan verið endurbætt og lyftir nú betur og fljótar en áður. Gírkassi er nú tvískiptur, svo að samtals má velja um 6 hraðastig áfram og 2 afturábak. Ganghraði er frá Vz til 22Vz km. á klukkustund. Ýmsar fleiri nýjungar eru á dráttarvélinni og viljum við beina þeim tilmælum til bænda, að þeir kynni sér rækilega hina nýju vél. Allar upplýsingar fást á skrifstofunni í Reykjavík og innan skamms hjá kaupfélög- unum um land allt. „LÁTIÐ FERGUSON LÉTTA YÐUR BÚSTÖRFIN ALLT ÁRIГ. i. = HAfNARSIRÆTl 23 REYKJAVÍK - SÍMI 81395 - 3 iiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiQ 1 Ferðaáætlun STRÆTISVAGNA KÚPAVOGS FRA 0G MEÐ 1. MARZ 195T 1 Vagnarnir aka milli Reykjavíkur og Kópavogs á 20 mínútna fresti, sornu götur og | 1 áður og hafa sömu viðkomustaði, þó þannig að annar vagninn fer um Kársnesbraut, | 1 Kópavogsbraut og Reykjanesbraut til baka og er merktur „Vesturbær“. Hinn vagninn | | fer um Nýbýlaveg, Álfhólsveg, Hátröð, Hlíðarveg og um Reykjanesbraut til Reykja- | i víkur og er merktur „Austurbær". „AUSTURBÆR“ byrjar akstur inn Nýbýlaveg kl. 6,40 að morgni og fer síðan frá Lækjar- götu á 40 mínútna fresti til kl. 23,50. „VESTURBÆR“ fer frá Lækjargötu kl. 6,40 og síðan á 40 mínútna fresti til kl. 0,10. | Ferftaáætlanir eru afhentar í vögnunum. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllWI jjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiim TILKYNNING s frá | VERZLUNARSPARISJÚDNUM | Afgreiðslutími sparisjóðsins verður frá og með 1. marz n. k. sem hér segir: Aila virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19. s§ Laugardaga kl. 10—12,30. i Athygli viðskiptamanna vorra skal vakin á því að í afgreiðslutímanum kl. 18- | verður einungis um sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti að ræða. | VERZLUNARSPARISJÓÐURINN = Hajnarstrœti 1 — Simi 7448 iiiiiiiuuiiiiiiiiinniiiiiiiiiiinuiuiuuuiiiuinuiinninniuiiiiiiiiiiniuiiinniiiiiuiiuiigimiiiniiiimiuiimiiuiiuiimiiiiuuiiinimiimmiiiiimiinnimiimmiiiiiiimiiuuiii -19 i piHiHiniuininiimniHHiimiiiiiniuiHHiHuiiHiiiiiiHiuiHiiHinuiiniiniHniiiiiniiiininninniininiimnniHyi 1 Ræktunarsambönd ( = Tveir menn vilja taka að sér vinnu á jarðýtu eða i 1 skurðgröfu á komandi sumri eða fyrr. Vanir slík- j§ Í um vélum. — Upplýsingar í sírna 7629, Rvík. imiHiHiiiiiiniiiiiiiHniiuiiHHiiHinuniiuiiiniiniuiHiiiiHiiiiiiiHimiiimminiHiimnimmiimiiimmmniiiiuÍn iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimn]iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmniniBi ( Tilkynning ( I frá Samvinnusparisjoðnum I 3 yjmiiiiiiiiiimmiiiiiiiimimiiiiimiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiimimmiiimimiimmiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiimimimiiimiiiiiiimmiimmimiiiiiiiiiimiiiiiimiumiiiimmmiy;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.