Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 12
▼eðurútlit i. Austan og norðaustan kaldi og «Unningskaldú Skýjað með köfl- l „aaai Þjóðleikhíis í þrengslum Hiti kl. 18: Reykjavík 3 stig, Akureyri —2, Kaupmannahöfn 2, London 6, New York 12. Fimmtudagur 28. febrúar 1957. Frá rálstefni!5i3ss í Kairé: j Arabaríkist f jögisr kreíjast tafarlausr ar krotif. ísraelsmaima áii skilyrða Þói-Í- ekki séu rr.org ár siðan Þjóðleikhúsið tók til starfa, eru nú á þessu ári liðin 30 ár frá þvi er logm um *kemmtinaskatt og þjóðleikhús voru samþykkt á Alþingi. — Margt var þess veldrndi, — eins og margir murta, — aS þaS leiS langur tími frá því aS hugmyndin um þjóSleikhús kom fram og þangaS til þaS var full- búið til sýninga, og margir þurftu aS hella úr skálum reiSi sinnar yfir framgangi þessa máls, og að flestu var fundið í sambandi viS byggingu og staSsetnóngu leikhússins. Nú er þó aS fyrnast yfir það aS mestu. En nú deila menn um þjóSleikhúsráS, leikritaval, leikara o. s.frv. — Því sjaldan eru menn á eitt sáttir. En' eitt er þó víst, að fátæklegra væri hér og minni menningarbragur ef ekki væri Þjóðleikhús. Myndin sýnir glöggt, hver þörf er á að rýmra sé í kring um leikhúsið. — (Ljósm.: G. Herberts.). Vorleysingar valda flóðum í Mið-Evrópu Aðalþjóðvegirnir frá París til Genfar og Rívíerunnar umflotnir vatni BONN-NTB, 27. febr. — Vor- leysingar eru nú að hefjast x M- Evrópu og hafa orsakað mikil flóð í V-Þýzkalandi, Sviss og Frakklandi og Austurríki. Þrír hafa til þessa drukknað í fióð- unum, sem hafa valdið miklum sarngönguti'uflunum. Skipaferð- ir lögðust niður á Dóná í dag, vegna flóða þessara, íbúar fjölda margra þorpa og batja verða nú að fara á bátum iá niilli húsa. Frá París berast þær russajeppans festust ©g farþegi slasaðist Það slys varð á Suðurlandsbraut í gær, að bifreiðin R-4932, sem er rússajeppi, rann til á veginum, lenti á ljósastaur með þeim afleið- „ ,. . , ingum, að farþegi kastaðist út og . Morgunblaðið segir x gær fra meiddist töluvert. Ástæðan var ***?* syndartx iogum sem Sjalf- e&, að hjól bifreiðarinnar festust j fæXtwnenn fluttu við 3. umr. fjar- efltyndilega og missti bifreiðarstjór, aganna’ tillogum, sem að sjalf- inn stjórnina á bílnum af þeim voru felidar. Yfxrleitt stoðu fsðkum. Móðir brfreiðarstjórans sat i Sjalfstæðismenn saman við vatkv,- fregnir, að Signa hafi vaxið mjög og ef flóðin sjatni ekki fyrir föstu dag, megi við því búast að allar skipaferðir um ána leggist niður. ii <■ invnt;^ i 5 vísindamenn iokaðir inni í helli. Aðal þjóðvegirnir milli Parísar og Genfar og Parísar og Rívíerunn ar voru umflotnir vatni í dag og varð að beina umferðinni á aðrar leiðir. 5 vísindamenn hafa verið lok- aðir innj í helli í Sviss í 5 daga vegna flóðanna, en síðustu fréttir hermdu, að þess væri nú von, að takast mætti að bjarga þeim innan skanims, þar sem flóðin væru þar í rénun. Verður jurtakynbóta stöðin flutt að Korp- úlfsstöðum? KAIRO - NTB, 27. febr. — I yfir , lýsingu. sem gefin var út í Kaivó I í dag, fi'á ráðstefnu æðstu manna I fjögurra Arabaríkja segir, að j Arabaríkin kreíjist þess, að ísra- elslier hvei'fi þegar í stað á brott frá Gaza-svæðinu og landræin- unni við Akaba-flóa, án nokkurra skiiyrða, j Það eru þsir Saud Arabíu-kon- ungur, Hussain Jórdaníukonung- ur, Koiiatly Sýrlandsforseti og Nasser forseli Egyptalands, sem sitjú þessa raosteinu. Krafizt skaðabóta. í yfirlýsingunni segir, að Araba ríkin muni verja sig, ef á þau veröi ráðizt. Þess er krafizt. að Jóhannes Geir sýnir í Regnboganum Jóhannes Geir listmálari sýnir átta myndir þessa viku í húsa- kynnum Regnbogans í Banka- stræti. Þetta eru pastel myndir og viðfangsefnin eru bær og höfn. Jóhannes Geir hefur haldið eina sýningu áður á pastel-myndum og var hún í Listvinasalnum við Freyjugötu. Jóhannes Geir hefur numið í Handíðaskólanum og List akademíunni í Kaupmannahöfn. I Sýningin verður opin til helgar- ‘ innar en flestar myndanna eru til í sölu. árásari'ikin, eins og segir í yfir> lýsingunni, greiði Egyptum fullar sbaðabætur fyrir allt það tjón er þeir hafi valdið í Egyptalandi. Enm frémur er lýst yfir, að Arabarík- in hyggi-t verja réttindi þeirra Araba er í Palestínu búa. Kref jast leiðréttinga á mjótkurverði SVALBARÐSSTRÖND, 27. febr. — Eftirfarandi ályktun var gerð á fundi mjólkurframleiðenda hér í hreppi: „Almennur fundur mjólkurfram leiðenda í Svalbarðsstrandar- hreppi haldinn 14. febr. 1957, tel- ur að ekki verði búið við það ranglæti lengur, að bændur utan verðlagssvæðis Suðurlands fái mik ið lægra verð fyrir mjólkurlítr- ann kominn á vinnslustað, heldur en verðlagsgrundvöllurinn ákveð- ur. Skorar fundurinn því á AI- þingi og í'íkisstjórn í samvinnú við framleiðsluráð landbúnaðar- ins, að gera nú þegar ráðstafanir til þess, að allir mjólkurframleið- endur, hvar sem er á landinu, fái fyrir mjólk sína, komna á mark- aðsstað, eigi lægrá verð en verð- lagsgrundvöllurinn gerir ráð fyrir“. Samþykkt með Öllum atkvæð- um. SJ. Á fundi bæjarráðs Reykjavíkur s. 1. föstudag var m. a. rætt um umsókn Atvinnudeildar Háskólans um land undir jurtakynbótastöð landi Korpúlfsstaða. Mun Atvinnu-1 deildin hafa í hyggju að flytja j stöðina frá Varmá, þar sem hún j hefir starfað til þessa, í land Korp úlfsstaða, ef land fæst þar. Er þar betri jarðvegur og heppilegri aðstæður tii slíkrar starfsemi. Norsku skipbroismennirnir komnir heim: s jEiga ekki orð yfir glæsilegt björgun- arafrek íslendinga og gestrisni þeirra Egyptar ræna mönn- um á Gaza-svæðinu LONDON, 27. febr. — Taismaður fsraelshers sagði í dag, að egypzk- ir árásarmenn hefðu læðst inn á Gaza-svæðið í nótt og haft á brott,hina arabískan borgarstjóra og son hans. Þeim hefði hins vegar tekizt að sleppa frá árásarmönnunum síð ar og væru nú komnir heim. Osló—NTB, 27. 2. — 20 norsk- ir sjómenn af bátnum Polarquest frá Tromsö, sem fórst við suður- strönd íslands á laugardagskvöld ið komu í dag fiugleiðis til Forne bu-flugvallar með flugvél frá Loftleiðum. Það er nú upplýst, að bilun í áttavita skipsins var orsök strandsins, en svartamyrk- ur var á er skipið strandaði. Sjómennirnir segjast ekki eiga nokkur orð yfir hið glæsilega og árangursríka björgunarstarf ís- lenzku björgunarsveitarinnar og miklu gestrisni fslendinga. 25 manns voru á skipinu og eru 5 eftir á íslandi, þ. á m. skip- stjórinn til að vera viðstaddir rétt- arhöld vegna slyssins, sem hefj- Hvar voru hinir átta? ■við hlið hans og þegar bifreiðin rákst á Ijósastaurinn, kastaðist hún út og fékk vonda byltu. Bif- reiðarstjórinn meiddist einhig við áreksturinn. Þau voru bæði flutt í slysavarðstofuna og þar gert aðl meiðslum þeirra. Konan heitir| Fanney Guðmundsdóttir, Bústaða- bletti 23 og er búizt við að hún verði flutt heim í dag. Það er mjög óvenjulegt að hjól ÞifreiSar festist svo skyndilega, að engum vörnum verði við kom- ið við stjórn farartækisins. Bif- reiðín mun vera x rannsókn hjá Bifreiðaeftirlitinu, en álitið er að vökvahemlarnir hafi pumpað sig upp, sem kallað er og bremsuborð ai'nir þar af leiðandi þanist út í hjólaskálarnar og sett allt fast. En eins og fyrr segir, er mjög óvenju legt að þetta gerist svo snöggt að sJys hljótist af. greiðslur um þessar tillögur. Þó bar aðeins útaf með það. Mátti þá álykta að þeim, er drógu sig í hlé, þætti lengra gengið en jafnvel hin „harða stjórnarandstaða“ mætti leyfa sér. Frásögn Morgunblaðsins um eina tillöguna er svohljóðandi: „Þá var feiid tiilaga Jóns Sig- urðssonar um að greiða úr ríkis- sjóði jafnháa upphæð og tekin er af neyzlumjólk í verðmiðlunar- sjóð mjólkur á yfirstandandi ári eða allt að 2 millj. kr., enda gangi fé þetta til verðjöfnunar á vinnslumjólk til mjólkurbúa utan fyrsta verðjöfnunarsvæðis. Tillaga þessi er samhljóða sam- þykkt,er fundur Stéttarsámbands bænda gerði einrótna á fundi sín- um norður á Blönduósi í haust. Er hér um að ræða mikið hags- xnunamál bænda á Norðurlandi, þar sem mestur hluti mjólkur- framleiðslu þeirra fer til þess að vinna úr henni en lítið af henni er selt sem neyzlumjólk. Um þessa tillögu fór sem hinar, að Sjálfstæðismenn stóðu einir með henni“. í sambandi við þessa tillögu sagði Eysteinn Jónsson fjármála- ráðhexra í umræðunum á undan atkvæðagreiðslunni: „Með þessari tillögu er stungið upp á að fara ino á alveg nýja braut í þessum efnum, — sem sé þá, að ríkissjóður greiði verðjöfn- unargjald á mjólkurafurðir. Nýr uppbótarsjóður yrði þá stofnsett- ur á vegum ríkissjóðs í viðbót við það, sem fyrir er. Það verður að finna aðrar leið- ir til þess að auka á réttmætan hátt verðjöfnun mjölkurafurða. Er það mál nú til meðferðar hjá bændasamtökunum og landbúnað- arráðuneytinu. Þessi tillaga er ekki tímabær né heppileg og væri heppilegast, að hún væri tekin til baka. En verði það ekki gert, þá legg ég til, að hún verði felld með þessu fororði“. Þingmenn vissu að verið er um þessar mundir að leita samninga um aukna verðjöfnun mjólkuraf- urða. Sendimenn úr héruðum Norðurlands að koma til Reykja- víkur til viðræðna við Framleiðslu ráð og ríkisstjórn um eðlilega og viðunandi lausn þessara mála. Til- lagan þar af leiðandi eins og mál- um var komið, sýndartillaga, sem gat haft truflandi áhrif á heii- brigðar úrbætur fyrir norðlenzka bændur. Tillagan var líka felld með 26 atkv. gegn 11 atkv. „Sjálfstæðis- menn stóðu einir með henni“ seg- ir Mbl. Það er rétt hjá Morgun- blaðinu. En Sjálfstæðismenn stóðu EKKI ALLIR með henni. Þeir eru 19 á þingi. Hvar voru hinir 8? Það má víst segja þeim til hróss, að þeir sáu að tiliagan var misráðin um of, gengu út eða sátu hoknir í sætum sínum og héldu að sér höndum. ast á föstudaginn. Aætlað er, að þeir fari til Noregs á sunnudag- inn. ......... 11 ' Rokkið heldur inn- reið sína Þótt ekki sé langt síðan hin svonefnda hristings og veltutón- list eða rokkið, hóf göngu sína I heiminum, er það orðið vinsælt hér á landi. Haldnar eru rokk- sýningar og rokk- er leikið fyrir dansi í samkomuhúsum. Þá hefur ein rokk-kvikmynd verið sýnd hér, og standa sýningar enn yfir £ Austurbæjarbíói. Unglingar sækja myndina vel og eldra fólk fer líka að sjá hana og kvartar ekki. Þá er önnur rokk mynd á leiðinni og hefjast sýningar á henni I Stjörnubíói nú um helgina. Nefn- ist hún Stanzlaust rokk (Rock around the clock). Erlendis hefur engu munað að gestir færu með kvikmyndahúsið út á herðunum, eftir sýningar á rokk-myndum, en hér ganga sýningar kurteislega fyrir sig, að minnsta kosti hefur Austurbæjarbíó ekki aðra reynslu hvað sem verður í Stjörnubíó. Lög in í myndinni, Rock around the clock eru m.a.: Razzle Dazzle, Se you later, Aligator, Mambo Rock, Roek a-beatin boogie og ABC- Boogie. Helzta hljómsveitin í myndinni er Bill Haley-hljómsveit in. Málverkauppboð í næstu viku Sigurður Benediktsson mun hafa listmunauppboð í næstu viku. Verða þar málverk á boðstólum. Munu þar verða ýmis góð verk til sölu, en hann kveðst þó enn geta tekið við málverkum á uppboð þetta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.