Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 7
T í IVIIN N, fimmtudaglan 28. febrúar 1957, 7 Hagnýting starfskrafta þjóðarinnar, á grundvelli byggðajafnvægis Ræða Gísla Guðmundssonar alþingismanns á fundi Framsoknarfélags Reykjavíkur síðastl. sunnudag Á fundi Framsóknarfélags Reykjavíkur s. I. sunnudag flutti Gísli Guðmundsson al- þingismaður fróðlega fram- söguræðu um störf Alþingis og um helztu mál, sem þingið hefir afgreitt eða fyrir liggja nú. Eftir nokkur inngangsorð fórusf ræðumanni orð á þessa leið: „— Við athugun á þingskjölum í gær sá ég, að lögð hafa verið fyrir Alþingi rúmlega 120 mál, frumvörp, þingsályktunartillögur og fyrirspurnaskjöl. Eru þá talin þau mál ein, er fyrir liggja á prent- Uðum þingskjölum og tekin fyrir samkv. þingsköpum. Til 20. þ. m. höfðu verið samþykkt 20 lög, 13 fyrir áramót og 7 á þessu ári. Af lögum þeim, er samþykkt voru fyr- ir áramót, eru helzt: Afgreidd mál Bráðabirgðalögin frá s. 1. sumri um festingu vísitölu og verðlags, lögin um heimild fyrir cíkisstjórn- Ina til kaupa á fiskiskipum og lög- in uin útflutningssjóð. — Síðan þingið kom saman á ný eftir ára- mótin hafa m. a. verið samþykkt bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar frá s. 1. sumri um breytingu á hús- næðismálastjórn og bann við því að taka íbúðarhúsnæði til annarra nota en íbúðar. Ennfremur lög um breytingu á orlofsiögunum, um áfram og koma stefnuskrá sinni í framkvæmd. Undirbúningur mála Árangur af þinghaldi verður ekki metinn eftir því, live marg- ir og langir fundir eru haldnir fyrir opnum dyrum eða hve mörg mál eru afgreidd á viku hverri. Só þingmeirihluti, sem að stjórn stendur, er að verki með stjórn- inni við undirbúning mála. Stjórn landsins — liver sem hún er — verður aðkanna viðhorf þingmanna og flokka áður en þau mál, er mestu skipta, eru lögð fyrir þingið, því að möguleikarn- ir til þess að koma málunum fram, byggjast á því að þau séu í samræmi við .meirihlutaviljann. Það var yfjrlýst stefna stjórnar- innar að láta fara fram rannsókn á efnahagsmálum þjóðarinnar og að ná samstarfi við hin stóru stéttasamtök í landinu um það, á hvern hátt leggja skyldi grundvöll að áframhaldandi rekstri útflutn- ingsframleiðslunnar og þá sérstak- lega með það fyrir augum, að reynt yrði að stemma stigu við verð- bólgu í landinu. Þetta var að sjálf- sögðu aðal viðfangsefni stjórnar- og þingmeirihluta fyrstu mánuði þingsins. Það var verk, sem þurfti að vinna, bæði innan þings og utan en ekki nema að litlu leyti með venjulegum fundahöldum í þingi. Sannleikurinn er sá, að þarna komst liinn nýi þingmeiri- hluti og stjórn hans, síðustu mán- breytingu á stjórn atvinnuleysis- uði ársins, sem leið í sína fyrstu trygginganna og um embættisbú- staði héraðsdýralækna. Voru mál þessi, sem ég nú hefi nefnt, flutt inn í þingið sem stjórnarfrumvörp eða að tilhlutun ríkisstjórnarinnar. Mál, sem fyrir liggja Eg skal þá næst nefna nokkur raun og stóðst hana. Það sýndi sig, að flokkarnir gátu unnið saman að því að leysa viðkvæmasta mál þingsins, og að þeir gátu fengið stéttarsamtökin í landinu til liðs við sig. Enginn skyldi halda, að þetta hafi verið. auðvelt verk. En það tókst. Þar með var jafn- átjórnarfrumvörp,- sem fyrir liggja j ^ramt lögð undirstaða að af- Og væntanlega verða afgreidd síðar . Sre'ðsiu fjárlaganna nú, þótt sem lög: Frv. um breytingu á ' mikið verk væri þar enn óunnið, ástand frá rúmlega 50 bæjum og sem nú loks er að ljúka. Gisli Guðmondsson síður þeirra, sem í þéttbýlinu búa. En í þessu sambandi vil ég skýra nokkuð frá tveim stórmálum, sem fyrir þessu þingi liggja eða hafa legið: Skipaaaupamaiinu og frum varpsins um landnám, ræktun og koma fram á Alþingi. Þessi tvö mál eiga bað sameiginlegt, að í þeim felast mikilsvei'ðar ráðstaf- anir í jafnvægisótt. Starf atvinnutækjanefndar í stjórnarsáttmálanum 24. júlí var það sett á stefnuskrá stjórnar- innar að leitað yrði samninga um smíði á allt að 15 togurum og að leitað yrði eftir láni til þess er- lendis. Jafnframt var yfir því lýst, að skipuð yrði nefnd til að gera tillögur um útvegun nýrra atvinnu- tækja og dreifingu þeirra um land- ið. Atvinnutækjanefndin, en svo er hún kölluð, var skipuð í sept. s. 1. Hefir þessi nefnd verið starfandi síðan og verður sennilega fyrst um sinn. Hún hefir m. a. safnað skýrsl- um um atvinnutæki og atvinnu- stjórn Innflutningsskrifstofunnar til staðfestingar bráðabirgðalögum um það efni, frv. til nýrra búfjár-, Vleðferð varnarmálanna ræktarlaga, frv. til dýraverndunar- laga, frv. til nýrra laga um lax- Og silungsveiði, frv. um kirkjuþing, írv. til nýrra umferðarlaga, frv. um ríkisborgararétt til handa 25 erlendnm mönnum, frv. um kosn- ingalagabreytingu, frv. um sölu og útfluíning sjávarafurða og frv. til laga um landnám, ræktun og bygg- ingar í sveitum. Að sumum þessara mála mun ég víkja nánar síðar. Mörg mál hafa að sjálfsögðu verið flutt af einstökum þingmönnum. jþorpum á Norður-, Austur- og j Vesturlandi, og er að gera í því I sambandi eins konar atvinnukort Meðferð varnarmálanna varð eitt y^ir sjávarsíðuna í þessum lands- af viðfangsefnum þingsins fyrir jól Á því munu svo á sínum og með nokkuð öðrum hætti en iima’ e- t. v. síðar á þessu ári, gert hafði verið ráð fyrir. Því ollu verða byg§ð áætlun um fram- þau tíðindi, sem urðu úti í heimi kvæmdir. Atvinnutækjanefndin lét framan af þessum vetri og öllum eru í fersku minni. Viðræður við fulltrúa Bandaríkjastjórnar, sem til hafði verið stofnað, fóru fram í nóvembermánuði. Bandaríkja- menn staðfestu þar viðurkenningu sína á því að hér yrði ekki her á friðartímum gegn vilja íslendinga það verða sitt fyrsta verk að semja frv. um heimild fyrir ríkisstjórnina til kaupa á allt að 15 togurum og lántöku í því sambandi. Jafnframt lagði hún til að keypt yrðu 6 minni fiskiskip, 150—250 lesta, einkum með tilliti til staða, sem nú skortir hafnir — og vinsluskilyrði til þess þótt eigi sé tími til að geta þeirra og að íslendingar væru ekki bundn I að, með að taka a hér sérstaklega, og yfirleitt er hér ir af samningum að láta svo vera. imði;i togarafiski úr togurum af ekki tími til að rekja málaskrá En af okkar hálfu var slegið á frest j beirri stærð, sem nú tíðkast. Þetta frumvarp varð að lögum fyrir ára- mót. — í því eru m. a. ákvæði, þar sem gert er ráð fyrir ríkisútgerð þingsins nánar en gert hefir verið, um sinn framkværrld þingsályktun enda hafa menn naumast áhuga á inni frá 28. marz 1956. Eigi að síð- slíku. Mun ég nú fara nokkrum ur er sú ályktun í fullu gildi, og , álmennum orðum um það, sem ber að framkvæma hana jafnskjótt, I einbverra af hinum væntanl. skip- gerzt hcfir á þinginu og geta sér- sem ástandið í alþjóðamálum leyf-,um- Hefir nefndin eftir áramótin staklega nokkurra þingmála, sem ir að okkar dómi. En þótt frestun j samið sérstakt frv. um ríkisútgerð, ástæða er til að vekja athygli á. hafi hér á orðið, og jafnvel enn ■sem nu er í athugun hjá ríkis- Nýtt viShorf , Það setur að sjálfsögðu svip sinn á þetta þing, að það er fyrsta þing eftir kosningar og fyrsta þing eft- ir myndun nýrrar stjórnar, sem bygg’st á samstarfi flokka, sem ,ekki unnu saman fyrir kosningarn- pr. Þingið hófst, sem kunnugt er með deilú um kjörbréf nokkurra, þinan-anna. sem endaði með því, \maium- fremur vegna þess, skiptir nú rniklu máli að framhald verði á þeim umbótum í sambandi við dvöl varnarliðsins hér, sem hafnar voru í ráðherratíð dr. Kristins Guð- mundssonar. Yfirstjórn þessara mála er nú í höndum annars flokks en það leysir okkur Framsóknar- menn vitanlega ekki undan þeirri skyldu að vera vel á verði í þessum stjórninni. Er ætlazt til að ríkisútgerðin inni af hendi þjón- ustu við þá staði ýmsa, sem eigi hafa bolmagn til að eiga og gera út stór fiskiskip, en hafa að öðru leyti skilyrði — þ.á.m. vinnukraft — til að taka á móti afla úr slíkum skipum, einir eða í félagi við aðra staði. Hins vegar hefir ríkisstjórnin nú þegar látið semja um smíði 6 230 tonna stálskipa í A-Þýzka- landi, sem eiga að vera tilbúin til afhendingar á miðju ári 1958. Eru þau smíðuð eftir íslenzkri teikningu og til þess gerð að stunda jöfnum höndum ýmis kon- ar veiðar, togveiðar, línuveiðar, síldveiðar. Mun atvinnutækja- nefnd sennilega nú fyrir vorið gera tillögur til ríkisstjórnarinn ar um úthlutun eða staðsetn- ingu þessara 6 skipa. Framkvæmdir í sveitum Þá vil ég víkja að frumvarpinu, sem ég nefndi áðan og ríkisstjórn in er nú að leggja fyrir Alþingi um landnám, ræktun og byggingar í sveitum. Mál þetta er að miklu leyti undirbúið af milliþinganefnd, sem skipuð er samkv. tillögu á síð- asta þingi frá nokkrum þingmönn- um Framsóknarflokksins m. a. til þess að endurskoða nýbýlalöggjöf- ina. Hið nýja frumvarp er mikill bálkur í 90 greinum og tekið upp í það meginmál hinna eldri nýbýla- laga og laganna um Ræktunarsjóð íslands. Ég geri ráð fyrir að sum ykkar hafi lesið í Búnaðarritinu fyrir einu eða tveim árum skýrslur um túnastærð í sveitum landsins. En landnám ríkisins hefir nú látið rannsaka það mál nánar. Skýrslur og athuganir leiða í Ijós, að hinar byggðu jarðir í landinu, sem nú eru taldar hátt á 6. þús., eru mjög misjafnlega langt komnar í ræktun. Nú telja menn að hver jörð þurfi helzt að hafa eigi minna tún en 10 ha. En mikill fjöldi jarða er enn undir því marki og á mörgum jörðum er túnstærðin undir 5 ha. Hér þarf að gera stórt átak á stuttum tíma til að jafna aðstöðuna. I stjórnarfrumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkið Ieggi fram 24 milljónir króna á 5 árum til að stuðla að því að hin minni túnin komist upp í 10 ha. stærð, og er gert ráð fyrir að til þess þurfi að rækta 12 þús. ha. samtals á þess- um 5 árum. í því sambandi má geta þess, að öll tún landsins eru nú nokkuð yfir 50 þús. ha. Þá er í þessu frv. lagt til að árlegt framlag til nýbýla verði hækkað úr 2% millj. upp í 5 millj. kr., enda er nú gert ráð fyrir meira ræktuðu landi á hverju nýbýli en verið hefir. Þá er í frv. gert ráð fyrir nokkrum húsastyrk til nýbýla. Þetta frv. mun, þegar að lögum verður, stuðla mjög að eflingu nýbýlastarfseminnar og draga úr hættunni á því, að jarðir fari í eyði um leið og það jafnar nokkuð aðstöðu bænda til að reka búskap á þann hátt, sem nú hent- ar. Landbúnaðarráðherra gerði grein fyrir þessu frumvarpi við setningu Búnaðarþings s.l. föstu- dag. Önnur mál Þá vil ég að lokum geta lauslega nokkurra mála frá stjórninni, sem komin eru fram eða koma væntan- lega fram á þingi innan skamms samkv. yfirlýsingu, sem um það hafa verið gefnar. Lagt hefir verið fram frv. um sölu og útflutning sjávarafurða. Er þar gert ráð fyrir, að vald það, er stjórnin hefir nú í þessum málum, sem er allmikið, verði að verulegu leyti lagt í hend- ur þriggja manna útflutnings- nefndar. Sjálfstæðismenn hafa snúizt öndverðir gegn þessu frv., gera víst ráð fyrir, að hér fylgi nýj- Á víðavangi SJO MENN GETA RÁÐIÐ S. í. F. Morgunblaðið birtir langa for- ustugrein í gær um þá „blekk- ingu“ Tímans, að fáir menn geti náð yfirráðum í S. f. F. sam- kvæmt lögum þess. Svo illa tekst þó tU, að Mbl. sannar það, sem það hyggst afsanna með því að birta kafla úr lögum S. í. F. í grein Mbi. segir m. a.: „Bæði á sunnudaginn og í gær reynir Tíminn að rangtúlka lög Sölusambandsins. Er tilraun gerð tU að sýna fram á, að allt vald í samtökunum geti safnazt á hendur fárra aðila og svo hafi það cinnig orðið, segir blaðið. En hér eru lögin sjálf og reynsla 25 ára ólygnust. í 12. gr. laga Sölusambandsins segir svo um atkvæðisrétt full- trúa: „Þó má enginn þátttakandi fara með meira atkvæðamagn fyrir sjálfan sig eða aðra en 8% af atkvæðamagni því, sem hefir rétt til þess að hafa fulltrúa, er fara með atkvæði á fundum fé lagsins“. Þessi tilvitnun Mbl. í lög S. I. F. sannar betur en nokkuð annað mál Tímans. Hún sýnir, að sjö menn, er hver um sig fara með 8% af atkvæðamagninu í umboði sjálfs sín eða annarra, geta far ið með 56% af atkvæðamagninu eða röskan meirihluta þess. Finnst mönnum það heppilegt fyrirkomulag, að sjö menn geti náð völdum í fyrirtæki, er fer með einkasölu á afurðum, er þús undir manna framieiða og eiga afkomu sína undir að seljist sem bezt? Skipakaupin Mér er ekki fullkunnugt um, hvaða möguleika ríkisstjórnin tel- að Alþingi lagði samþykkti sitt á ; úthlutun uppbótarsæta. Síðar, og j Uppbygging atvinnulífsins .ekki fyrr en nú nýlega, komu svo umræðurnar um kosningu Eggerts Þorsteinssonar, sem varamanns í stjórn og stuðningsflokkar hennar | smíði á þeim. Kunugt er, að erlend Rvík. En í hvorumtveggja þessara j myndu gera sér sérstakt far um að j ar skipasmíðastöðvar hafa eins og umræðna kom þaö berlega fram,! vinna að uppbyggingu atvinnulífs- j standa mikil verkefni með hönd- að úrslit kosninganna og afleiðing-! ins, sérstaklega í þeim landshlut- um fyrir aðrar þjóðir. Lán liggja Við stjórnarmyndunina 24. júlí, ur sig hafa nú til að ná samning- s. 1. var lýst yfir því, að núverandi jum um lán til togarakaupanna eða ar þeirra eru Sjálfstæðisflokknum! um, sem einkum standa höllum viðkvæmt mál, enda gerir hann sér ; fæti á þessu sviði,; og þar með að fyllilega ljóst, hvað í húfi er fyrir j jafnvægi í byggð íandsins. Er það sérhagsmuni þá, sem tilvera hans ! skoðun okkar, sem .að stjórn stönd- byggist á, ef núverandi stjórnar-1 um, að sú stefna sé í samræmi við flokkum tekst að vinna saman' hagsmuni þjóðarinnar allrar, ekki ekki á lausu hvorki vestan tjalds né austan, í svo stórum stíl, sem hér er um að ræða, cnda þurfa þetta að vera lán til langs tíma, ef þau eiga að vera viðráðanleg fyrir íslendinga. ar ákvarðanir nýrri lagasetn- ingu, þótt ekki felist það frumvarp inu sjálfu. Þá hefir síðan í haust verið starfandi stjórnskipuð nefnd í bankamálum. Er frá henni vænzt frv. um þau mál. Þá hefir verið boð uð ný húsnæðismálalöggjöf, frv. um skatt á stóreignamyndun og frv um verðlagseftirlit, en ný ákvæði um álagningu frá Innflutnings- skrifstofunni hafa nýlega verið birt. Hljóðið í stjórnar- andstöðunni Ég hefi ekki í þessari ræðu minnzt neitt verulega á stjórnar- andstöðuna eða það, sem hún hef- ir lagt til mála á þessu þingi. Þið hafið heyrt í henni hljóðið í út- varpinu. Hún þykist vilja kosning- (Framhald á 9. síðu.) i RÓGSKEYTIN. Alþýðublaðið skýrir í gær frá ræðu, sem Guðmundur f. Guð- mundsson utanríkisráðherra hélt nýlega um utanríkismál á fundi Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. Hann vék þar nokkuð að framkomu stjórnarandstöð- unnar. Alþýðublaðið segir svo frá þeim ummælum hans: „Stjórnarandstaðan sá, að hag kvæmt yrði fyrir hana, ef henni tækist að sá illgresi tortryggn- innar í okkar garð meðal for- ustumanna þeirra samtaka og þeirra þjóða, sem við eigum sam stöðu með. Minnast allir róg- skeytanna, sem liún lét senda héðan og síðan voru aftur birt sem fréttir í málgögnum stjórn arandstöðunnar, og því haldið fram að þær væru álit og skoðan ir áhrifamanna á Vesturlöndum. Því er ekki að neita, að þessi róg ur hafði nokkur áhrif til að byrja með og gat skaðað þjóðina í heild, en róginum er nú eytt, enda liefir skeytasendingum fækkað. Atburðirnir hafa leitt í Ijós þá ófrávíkjanlegu stefnu ríkisstjórnarinnar, að ísland hef ir samstöðu með vestrænum þjóðum og að það er ekki ætlun- hennar að stýra fleyinu austur fyrir járntjald, eins og stjórnar- andstaðan reyndi að telja áhrifa mönnum erlendis trú um. Vopn in hafa snúist í hendi stjórnar- andstöðunnar, sem betur fer.“ Sem betur fer hafa vopnin snú ist hér í höndum forkólfa Sjálf- stæðisflokksins. En gerð þeirra var söm fyrir það. Þeir hikuðu ekki við að reyna að spilla fyrir þjóðinni allri út á við í trausti þess, að það gæti gert hinni nýju stjórn erfitt fyrir. MBL. FAGNAR SPADOMI UM VERKFALLSÖLDU. Mbl. er mjög fagnandi yfir því að smáblað eitt út í Ludwighaf- en í Þýzkalandi spáir því, að brátt muni hefjast verkfalisalda á íslandi. Bersýnilegt er, að Mbl. þykir þetta góðar fréttir. Það gleymir hins vegar að geta þess, hvaðan liið þýzka blað muni hafa heimildir sínar. Það skyldi þá ekki hafa átt sér stað, að einhver úr innsta ráði Sjálf- stæðisflokksins hafi talað nokk- uð ógætilega um þær fyrirætlan ir, sem hafa verið ræddar þar. Á þeim eina stað er nú rætt um að knýja fram nýja verkfallsöldu í von um, að það skapi ringulreið í stjórnmálalífi þjóðarinar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.