Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudaginn 28. febrúar 1957,
11
ÚtvarpiS í dag:
8.00
9.10
12.00
12.50
15.00
16.30
18.25
18.30
19.00
19.10
19.40
20.00
20.20
20.45
21.30
22.00
22.10
22.20
23.10
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
„Á frívaktinni".
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Framburðarkennsla í dönsku
ensku og esperanto.
Harmóníkulög.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Auglýsingar.
Fréttir.
íslenzkar hafrannsóknir VII.
erindi: Þættir úr lífi flatfisk-
anna (Aðalsteinn Sigurðsson).
íslenzk tónlistarkynning: Verk
eftir Karl O. Runólfsson.
Útvarpssagan: „Synir trúboð-
anna“ eftir Pearl S. Buck. I.
Fréttir og veðurfregnir.
Passíusálmur (10.).
Sinfónískir tónleikar (plötur).
Dagskrárlok.
UtvarpiS á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
-13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðarkennsla í frönsku.
18.50 Létt lög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt má).
20.35 Kvöldvaka . Félags íslenzkra
stúdenta í Kaupmannahöfn, að
allega byggð á gömlum bréf-
um íslendinga, geymdum í
dönskum söfnum, og fjallar
dagskráin um stjómmáiavið-
horfið á íslandi 1848—51. —
Sverrir Kristjánsson sagnfræð-
ingur og Ólafur Halldórsson
kand. mag. völdu bréfin og
löguðu til flutnings. Fiytjend-
ur með þeim eru: Aðalgeir
Kristjánsson kand. mag., Guð-
rún Jónsdóttir stúdent, Jón
Helgason prófessor, Stefán
Karlsson stud. mag. og Þórir
Bergsson stud. akt. Kynnir:
Helgi Þórðarson formaður stú
dentafélagsins í Höfn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (11).
22.20 Þýtt og endursagt: Reynsla
leikkonunnar Liilian Roth (Þor
steinn J. Sigurðsson kaupm.).
22.30 „Harmoníkan".
23.10 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 28. febr.
Hildigerður. 59. dagur ársins.
Fungl í suðri kl. 11,46. Ár-
degisflæði kl. 5,04. Síðdegis-
flæði kl. 17,19.
j
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
f nýju Heilsuvensdarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
lseknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama staS klukkan 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 6030.
AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Sími 82270.
i GARÐS APÓTEK Hólmgarði 34 er
er opið frá kl. 9—20, laugardaga
kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16.
Sími 8-2006.
VESTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16.
HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20.
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 81684.
KEFLAVÍKUR APÓTEK opið kl. 9
—19, laugardaga kl. 9—16 og helgi
daga 13—16.
Árnað heilla
Sextug
er í dag Borgný Hermannsdóttir
húsfreyja í Fremrihúsum í Dýra-
firði.
DENNI DÆMALAUSI
1 meíer lakkrís, takk!
— Það er alltaf eins með hann Jón, er ekkert nema eymdin fram und-
ir kl. 10, en eftir þaS bráir af honum. Hvað ráðleggið þér, iæknir?
Lárétt: 1. tínt. 6. + 17. ástarhjal.
8. ójöfnuður. 10. dýr. 12. fangamark.
ísl. skálds. 13. nafn á fornkonungi.
14. óhreinka. 16. hávaði. 19. skúma-
skot (flt.).
Lóðrétt: 2. fangamark (hr.l.). 3.
fangamark ísl. skálds. 4. í straum-
vatni. 5. + 17. stefnumóta. 9. að-
gæzla. 11. hrip. 15. leiðindi. 16. fæða.
18. kindum.
Listasafn Efnars Jónssonar
er opið daglega frá 1,30—3,30.
Llstasafn rfkislns
; í Þjóðminjasafnshúslnu er oplð i
| sama tíma og Þjóðminjasafnið.
N'áttúrugrlpasafniS:
KÍ. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
og fimmtudögum
Þióðskialasafnlð:
Á virkum dögum kL 10—12 og
14—19.
Margir foréldrar gera börnum sínum dagamun með þvj áð gefa þeim aura
fyrir einhverju munngæti á sunnudögum. Á myndinni sést litia stúlkan
vera að kaupa sér lakkris, sem þarna er seldur í sentimetratali. Það er
enginn smáræðis bútur, sem sú litla fær.
LandsbókasafniS:
KL 10—12, 13—19 og 20—22 alle
virka daga nema laugardaga kL 10
—12 og 13—19.
Þjóðmlniasafnið
er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum og fimmtudögum og
Laugardögum kl. 1—S.
— Ég sagði þér, að ég hefði misst lím í skóinn minn.
SKiPIN oí FLUGVÍLARNAR
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell fór frá Kaupmannahöfn
26. þ. m. áleiðis til Siglufjarðar. Arn
arfell er á Eyjafjarðarhöfnum. Jök-
ulfell er í Rotterdam. Disarfell er í
Palamos, fer þaðan væntanlega í
dag áleiðis til íslands. Helgafell fór
frá Ábo í gær til Gautaborgar og
Norðurlandshafna. Hamrafell er í
Reykjavík.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss hefir væntanlega farið
frá Hamborg 26.2. til Rvíkur. Detti-
foss er í Reykjavík. Fjallfoss er í
Hamborg. Goðafoss fór frá Riga í
gær til Gdynia og Ventspils. Gull-
foss fór frá Leith 26.2. til Reykja-
víkur. Lagarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 21.2. til N. Y. Reykjafoss er
í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Rvík
17.2. til N. Y. Tungufoss er í Rvík.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg í kvöld milii
kl. 18—20 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Gautaborg. Flugvélin held-
ur áfram eftir skamma viðdvöl áleið-
is til New York.
Húnvetningafélagið
heldur spilakvöld í Tjarnarkaffi,
niðri, í kvöld kl. 9,30. Fjölmennið.
Góð verðlaun verða veitt.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtikvöld þriðjudag-
inn 5. marz kl. 8 í Silfurtunglinu.
Góð skemmtiatriði. Skemmtinefndin
Áuður unaSssemdanna
SUMIR SEGJA, að kossar séu synd.
En ef þeir væru ólöglegir, mundu
lögmennirnir ekki leyfa þá, væru
þeir óguðlegir, mundu prestarnir
ekki koma nærri þeim, væru þeir
ósiðlegir mundu meyjarnar ekki
þiggja þá, og væri ekki nóg af
þeim, mundu fátæklingarnir ekki
fá neitt af þeim. — Robert Burns.
Lausn á krossgátu nr. 301:
Lárétt: 1. óhæfa. 6. óði. 8. afi. 10.
+ 19. Snæfells. 12. ur. 13. æt. 14.
gæs. 16. ört. 17. kól. — Lóðrétt: 2.
hói. 3. æð. 4. fis. 5. Lauga. 7. sætta.
9. fræ. 11. nær. 15. ske. 16. öll. 18. ól.