Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.02.1957, Blaðsíða 5
T f MIN N, fimmtudaginn 28. febrúar 1957. Nokkur atriði úr fjárlögum 1957 Yfiriít yfir helztn gjaídaiiði til verkl. framkvæmda, samgangna, félagsmála, dýrtíðarráðstafana o. fl. Fjárlög 1957 voru afgreidd á Alþingi í fyrradag. Eftirfarandi yfirlif sýnir helztu gjaldaliði, og samanburð við fjárlög s. I. árs. í síðasta dálki eru hækk- anir frá fjárlögum 1956 á helztu liðum, sem fyrir liggja til samanburðar. Er þar talinn meginhluti þeirra hækkana, sem á lögunum er. Athugun sýnir, að þessar hækkanir eru að verulegu leyti byggðar á fyrri ákvörðunum Alþingis, auk þess sem þar eru framlög ti! framkvæmdar, er stjórnin beitir sér fyrir, Einherji“ - blað Framsóknarmanna Siglufiroi 25 ára í Orðið er frjáisf „Hvergi Sveinbjörn Beinteinsson: smeykur hjörs í þrá“ Orðtæki þetta hefur orðið að deiluefni í blöðum undanfarið, og vil ég skjóta þar að orði. Eins og Konráð Vilhjálmsson bendir á, er máltæki þetta runnið frá gamalli rímnavísu. Ég man ekki í svipinn úr hvaða rímum það er né nenni að leita eftir því — ég held að það sé ekki í Andra- rímum. Konráð segir að í vbunni standi: — Ei er ég hræddur hjörs í þrá — og má það satt vera. Nú hefur mönnum þótt stirðlegt upp- haf þessarar setningar, þar sem eru þrjú smáorð er öll byrja á sérhljóða, og hafa menn þá frem ur viljað segja: — hvergi hrædd ur hjörs í þrá. — Við skulum segja að þessi breyt ing hafi orðið á þeim slóðum þar sem hvergi er borið fram kvergi og er þá allt í góðu lagi með stuðl ana. En síðan hefur máltækið kom ið þar i sveit sem hvergi er rétt sagt og var þá ofstuðlun í setning unni — þrjú h í röð. Þá var sú vörn við, því að segja: — hvergi smeykur hjörs í þrá. — Þarna er þá rakin saga þess hvernig til varð orðtækið sem blaðamaðurinn lagði Dawson inum brezka í munn. Konráð virðist skynja stuðlana eftir hljóði og þess vegna finnst honum vanta annan stuðulinn ef sagt er: hvergi smeykur hjörs í þrá, en þarna rekst á norðlenzkur framburður og sunnlenzkur; ann- ar segir hvergi og verður þá að segja hvergi smeykur hinn segir kvergi og er kvergi hræddur. í GREIN Konráðs stendur: hvergi hræddur hjörs á þrá, og er þetta á annað hvort prentvilla eða vitleysa — sennilega prentvilla. Hjörsþrá er bardagi og er al- geng kenning í rímum allt frá. 15. öld. Hvað þrá merkir þarna veit víst enginn, né þarf að vita. Þó má geta þess að talað var um að gera eitthvað í þrá, þegar fast var sótt. Annars held ég að orðið hafi verið notað vegna þess hve hent ugt það er í rími Fornar kenning ar tíðkast nú lítt í skáldskap og er það skaði, þvi málið er fátæk legra síðan. Hins vegar voru þær aldrei tíðkaðar í daglegu máli, jafn vel ekki meðan hver maður skildi þær. Samt urðu einstakar Ijóðlín ur að orðtækjum eins og t. a. m. þessi umrædda vísuhending. Kenn ingar óprýða kveðskap ef þær eru ekki annað en steindauð eyðufyll ing, svo sem oft vildi verða í rím um og lausavísum eftir að skálda- mál spilltist. En vel gerðar kenn ingar gátu verið lifandi mál og gáfu kveðskapnum hressilegri svip. Að lokum vil ég taka hér nokk- ur dæmi um snjallar kenningar. Og Ingjald ífjörvan trað reyks rösuður á Ræningi, þá húsþjófur Saga bla^sins rakin í myndarlegu afmælisbla'ði, sem kom úi 11. þ. m. „Einherji“, blað Framsóknar-1 miklu skipta, frú Guðrún Bj örns- svo sem til fr amkvæmda í iandbúnaði o. s. frv. Milljónir króna Fjárlög 1956 Frv. til fjárl. 1957 Lagt tjl að v. á fjárl. '57 Hækkun frá frumv. Hækkun frá fjárl. 1956 Vegir, nýbygging og viðhald 44.700.000 44.860.000 49.780.000 4.920.000 5.080.000 Brýr 7.770.000 6.500.000 9.840.000 3.340.000 2.070.000 Hafnir 8.094.000 6.760.000 10.595.000 3.835.000 2.501.000 Samgöngur á sjó, Ríkisskip .... 11.500.000 13.200.000 15.500.000 2.300.000 4.000.000 Samgöngur á sjó, flóabátar .... 2.168.000 2.168.000 2.791.000 623.000 623.000 Skólar, nýbyggingar 9.890.000 8.040.000 12.360.000 4.320.000 2.470.000 íþróttasjóður 1.200.000 1.200.000 1.600.000 400.000 400.000 Til framkv. í landb. samkv. gild- ándi 1. og væntanl. nýrri lögg. 23.800.000 27.100.000 35.450.000 8.350.000 11.650.000 Til fjárskipta 4.575.000 8.835.000 8.835.000 4.260.000 Fyrirldeðslur og sjóv.garðar .. 1.500.000 1.620.000 2.559.000 939.000 1.059.000 Sandgræðsla til framkv 1.310.000 1.390.000 1.560.000 170.000 250.000 Skógrækt 2.000.000 2.150.000 2.200.000 50.000 200.000 Leit að nvjuxn fiskimiðum .... 500.000 750.000 1.000.000 250.000 500.000 Iðnlánasjóður 450.000 450.000 1.450.000 1.000.000 1.000.000 Iðnráð 140.000 140.000 250.000 110.000 110.000 Til raforkufr. og raforkusj 14.860.000 15.000.000 25.000.000 10.000.000 10.140.000 Atvinnuleysistryggingar 7.000.080 19.000.000 21.000.000 2.000.000 14.000.000 Orlofsheimili verkalvðsins 1.000.000 1.000.000 1.000.000 Kostnaður við vinnumiðlun .... 150.000 150.000 150.000 Ríkisframf. sjúklinga 12.632.000 13.313.000 13.750.000 437.000 1.118.000 Dýrtíðarráðstafanir 5.700.000 59.500.000 84.100.000 24.600.000 27.100.000 Vestmannaeyjaskip 2.000.000 2.000.000 2.000.000 Flugvalla 3.500.000 5.500.000 6.150.000 650.000 2.650.000 Eignaaukning Landssímans .... 8.650.000 9.450.000 9.450.000 800.000 Byggingar á jörðum ríkisins .... 1.050.000 1.600.000 1.600.000 550.000 Byggingar húsmæðrakennarask. 200.000 200.000 300.000 100.000 100.000 Byggingar útih. á prestsetr 700.000 700.000 800.000 100.000 100.000 Til heimtaugagj. á prestss 160.000 160.000 160.000 Atvinnuaukningafé 5.000.000 5.000.000 15.000.000 10.000.000 10.000.000 Til byggingarsj. kaust. og kaupt. 1.770.000 1.975.000 3.950.000 1.975.000 2.180.000 Til- útrýmingar heUsuspill. íbúða 3.000.000 3.000.000 4.000.000 1.000.000 1.000.000 Stofnk. Landsm. og Fiskiðju .... 1.650.000 1.650.000 1.650.000 Afb. og vaxtagr á vanskilalaunum sem ríkissj. er ábyrgur fyrir .... 12.000.000 16.000.000 18.000.000 2.000.000 6.000.000 Landhelgisgæzlan 11.700.000 13.500.000 14.900.000 1.400.000 3.200.000 Samt. kr. Til bókmennta, lista, vísinda og ranns. í opinbera þágu (15. gr.) 258.659.000 288.901.000 378.730.000 89.829.000 120.071.000 16.908.000 19.392.000 21.213.000 1.821.000 4.305.000 mauna í Sigiunrði, atti 25 ára afmæli 11. þ.nx. og hefur af því tilefni gefiö út nxyndarlegt af- mælisblað, þar sem saga biaósins er rakin. Stofnendur blaðsins voru Kristján Jakobsson og Sig- urður Björgúlfsson og stýrðu blaðinu. Morkuðu þeir því þá stefnu að ræða landsmal og bæjarmál hlut- drægnislaust. Árið 1934 kevptu dóttir, Friðleifur Jónannsson, Hjörtur Hjartar framkv.stj., með- an hann dvaldi í Siglufirði, Þor- móður Eyólfsson, ræoismaður, Bjarni Jóhannsson, Gu5m. Hannes son fyrrv. bæjarfógeti og margir fleiri. Núverandi ábyrgoarmaður blaðsins er Ragnar Jóxannesson. Einherji hefur á starf keiði sínu komið mjög við sögu bæjarmál- efna í Siglufirði og hefur ötullega túlkað sjónarmið Framsóknarfl. í bænum. Hann hefur flu-tt marg- víslegan annan fróðleik og fréttir. í áfmælisblaðinu er þessi saga rakin allítarlega og auk þess er þar ýmislegt til fróðleiks og skemmtunar. Leiðrétting hyrjar leistum goðkynning í gegnum steig Þetta er úr Ynglingatali sem Þjóðólfur skáld úr Hvini orti á níundu öld. Naumast er þörf skýr inga, en þó má geta þess að reyks rösuður er sá sem vekur reykinn: eldur og hann er einnig sá hús- þjófur sem gengur á sokkaleistum í gegnum goðkynjaðan konung. Þannig segir skáldið frá því þeg ar Ingjaldur illráði brann inni; svo geta menn hugsað sér til saman burðar hvernig segja skuli frá slíku á nútíðarmáli, þannig að það verði ljóslifandi eftir ellefu aldir. STURLA ÞÓRÐARSON lýsir drykkju hirðmanna Hákonar gamla fyrir tæpum sjö öldum: . . .hilmis hirð hunangs bárá í geðknör glymjandi féll. Hunangsbáran, þ. e. vínið fellur eins og brotsjór í brjóst manna — geðknörrinn. Bólu-Hjálmar yrkir svo: Hvarrna rökkur glapti geira, glóðheit umla streymdi regn, lagðan mökkinn líftjónsdreyra logi Þundar skein i gegn. Og menn geta áttað sig á þess- ari veðurlýsingu ef þeir vita að geirar eru sverð eða spjót, unda regn er blóð, dreyri er blóð og Þundar logi sverð. — En hvernig yrði nú mönnum við ef Veður nokkrir menn í Siglufirði blaðið og var Hannes Jónasson bóksali fyrir þeim. Var tilkynnt í 1. tbl. 1934, að blaðið myndi fylgja Fram sóknarflokknum í landsmálum og bæjarmálum, og hefur svo verið síðan. Hannes Jónasson gegndi rit- stjórastörfum frá 1934—1936, og hefur alla tíð verið hinn ágæt- asti stuðningsmaður blaðsins. Þá varð Jóhann Þorvaldsson kennari, ritstjóri, síðan hafði nefnd manna lengst af haft ritstjórn og útgáfu á hendi og hefur blaðið notið Vegna greinarkorns í Morgun- blaðinu í dag, þar sem sagt er frá naínakalli um eina breytingar tillögu frá minnihluta fjárveitinga nefndar, þykir mér ástæða til að gera nokkra athugasemd. Ég er að vísu ekki vanur því að elta ólar við það, þó orð mín og gerðir séu rangfærðar, það lxef i5ii«lt i ur hver sinn dóm með sér, og þó troða megi sannleikann undir fót- um um stund, verður það ekki gert til lengdar. En vegna þessa sérstaka tilefnis þykir mér þó rétt að gera hér undantekningu. Tillagan sem atkvæði var greitt um, hljóðaði svo, og var flutt sem heimild til ríkisstjórnarinnar: „Að leggja fram úr ríkis- sjóði allt að 5 millj. til veð- deildar Búnaðarbankans, og heimilast ríkisstjórninni lántaka í þessu skyni, ef ríkissjóður get ur ekki lagt féið fram með öðru móti“. Áður en þessi tillaga kom fram, ið hafa ritað í það á liðnum árum, eru Jón Kjartansson, bæjarstjóri, sem hefur látið sig hag blaðsins stuðnings margra ágætra manna . , í Siglufirði. Meðal þeirra, sem mik ! hafði fjarmalaraðherra tek ð fram ■ að nkisstjornm mundi reyna að finna leiðir til að leysa úr brýn- ustu fjárþröng Veðdeildarinnar, enda hafði það verið margrætt á flokksfundum Framsóknarmanna, ekki bara nú á þessu þingi, heldur og á undanförnum þingum. Og í fyrrverandi samstjórn reyndust Sjálfstæðismenn þar þungir í skauti, án þess að frekar skuli út í það farið. En þegar þeir nú vissú, af ræðum ráðherra, að reyna átti að finna leið til að leysa málið, þá koma þeir með framangreindá I tillögu. Vegna fyrri kynna minna ! af hug Sjálfstæðismanna til máls ins, og því, hvernig tillögu þeirra : bar nú að, sagði ég við nafnakáll 1 þetta: „Ég fyrirlít yfirboðstillög- | ur, sem aðeins eru fluttar til að sýnast, og segi því nei“, og megá svo þeir sem vilja leggja mér þetta til lasts. stofan tæki upp slíkt orðalag! Þá er það vísan hans Jóns Rafns sonar: Púðurdósa seljan svinn, — sólarljós míns hjarta — sigri hrósar hugur minn hór við rósakoddann þinn. Það væri hreint ekki svo frá íeitt að felit yrði niður þurrasta málfræðistaglið í skólunum og nemendur í staðinn tamdir við kenningar og ýmsar listir málsins. Það væri góð þjálfun í hugsun og orðsnilld. Og þá kæmi það varla fyrir að menn gerSu ekki greinar mun á því að vera kjörs í þrá eða kjörs á þrá. Æfing í braglist og orðleikj- um er eins konar leikfimi fyrir hugann og skerpir rökvísi og skýr ir hugsun. Auk þess veitir það mikla fræðslu um málið og gefur mönnum sýn yfir víðáttu íslenzkr ar tungu. Enginn verður málsnjall fyrir kreddufestu eða smámunasemi og sá sem verða vill fær í orðlist þarf að kunna skil á fjölbreytni tungunnar. ÞAÐ ER orðið mjög algengt að fara rangt með orðtök, og er slíkt mikil ómenning. En það er með orðtökin eins og kenningar að ef menn þekkja ekki uppruna þeirra þá eru þau dauður bókstaf- ur en ekki lifandi mál. Vitanlega kemur engum heilvita manni til hugar að hætta við málfræði- kennslu í skólum, en hún er of einhliða. Bezta ráðið til að kenna fólki gott mál er að kynna þvi góðar bókmenntir og snjalla orð list í bundnu og lausu máli. Sá sem í æsku lifir við málfátækt og kauðalegan hugsunarhátt, hann býr alla ævi að þeim skorti. Það verður að rækta svo málvitund barna og unglinga að ekki komi kyrkingur í þann gróður sem var ætlaður til mikils þroska. Sveinbjörn Beinteinsson 27. febr. 1957. Páll Zophóníasson. Keppni í skíða- göngu vestra Frá á fréttaritara ísafirði. Tímans Skíðaboðganga fór fram s. 1. sunnudag í Tungudal í Skutuls- firði. Tvær fjögurra manna sveit ir tóku þátt í keppninni frá Ár- manni í Skutulsfirði og Skiðafélagi ísafjarðar. Sveit Ármanns sigraði á 2 klst. og 41,05 mín. í sveitinni voru Oddur Pétursson, sem hlaut beztan brautartíma 36.03 mín., Ebenezer Þórarinsson, Bjarni og Sigurjón Halldórssynir. Sveit skíðafélags ísafjarðar fékk tímann 2 klst. 47,45 mín. Sveitina skip- uðu Sigurður Jónsson, sem hlaut annan bezta brautartíma 39,03 mín., Jón Kristmannsson, Svein- björn Jakobsson og Birgir Valdi- marsson. Færi var ágætt, sólskin og sex stiga frost. Mikill fjöldi ísfirðinga var á skíðum þennan dag. — Guðmundur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.