Tíminn - 06.03.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323
81300. TÍMINN flytur mest og
fjölbreyttast almennt lesefni.
41. árgangur
Reykjavík, miðvikudaginn 6. marz 1957.
f blaðinu 1 dag:
Viðtal við þjóðleikhússtjóra, bls.7.
Bréf frá Brazilíu, bls. 3.
Ragnar Ásgeirsson ritar um Gerplu
leatot—. ____J
54. blað.
Listkynning í skólum
Menntamálaráðuneytið gengst fyrir
nýmæli til að „byggja brú í milli æsk-
unnar og listarinnar*
í gær sátu um 300 gagnfræðaskólanemendur hljóðir og
prúðir í hinum stóra samkomusal Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar og hlýddu með athygli á ræðuhöld um skáldskap og
listir, söng og hljóðfæraslátt og á upplestur eins hins fremsta
af listamönnum þjóðarinnar. Þetta var ekki sérstök skemmti-
samkoma heldur nýr liður í skólastarfinu, kennslustund, sem
varið var til listkynningar, liður í nýmæli, sem menntamála-
ráðuneytið efnir til í skólum. Byrjunin lofaði góðu. Móttökur
nemenda voru frábærar, enda var dagskrá skemmtileg. Það
var Haildór Kiljan Laxness, sem kynntur var, og skáldið las
úr hinni nvju bók sinni „Brekkukotsannáll11.
Listin og æskan
Fjölmennar kröfugöngur og
mótmælafundir í ísrael í gær
Mikill viíbúnatíur hers og íögreglu. Ovíst
hvort stjórn Ben Gurions heldur velli.
Jerúsalem og New York, 5. marz. — Svo virtist í kvöld, sem
allt væri tilbúið til þess að hersveitir S. Þ. tækju við stjórn
Gaza-svæðisins af herliði ísraelsmanna. Jafnframt var mikið
um kröfugöngur og mótmælafundi í Jerusalem í dag, en ekki
hafði þó komið til neinna óeirða eða átaka, er seinast fréttist.
Stjórnin hafði mikinn viðbúnað og var öflugt herlið og vopnuð
lögregla á götum Jerúsalem og margra annarra bæja í ísrael.
Ben Gurion átti að flytja þinginu skýrslu í kvöld um seinustu
atburði, en ekki hefir enn frétzt um efni hennar.
Men7<tamálaráðherra Gylfi Þ.
Gíslason gerði í spjalli við blaða-
metin stutta grein fyrir þeirri hug
mynd, sem að baki stendur, og
þeirri tilraun, sem nú er ver:2
að gera.
Hófið sótti um 130 manns, sam
■starfsmenn Páls, búnaðarþings
fulltrúar og fleiri framámenn í ís
.lenzkum landbúnaði. Þorsteinn Sig
■urðsson, formaður B. í. stjórnaði
hófinu og flutti aðalræðuna fyrir
minni heiðursgestanna. Minntist
hann starfs Páls í þágu landbún
aðarins sem ráðunautar skólastjóra
Ætlunin er að reyna að tengja
æskuna og listina traustari bönd
um, fyrirbyggja, að menn gangi
svo í gegnum alla langskólavélina.
og búnaðarmálastjóra. í lok ræðu
sinnar afbenti hann heiðursgest-
unum að gjöf frá B. í. lágmynd.
sem Sigurjón Á. Ólafsson hefir
gert af þeim hjónum. Veizlugestir
hylltu heiðursgestina með öflugu
húrrahrópi.
Þá tók til máís Birgir Thor-
(Framhald á 2. síðu).
að þeir kynnist aldrei af eigin sjón
og reynd sumum helztu listamönn
um og andans mönnum þjóðar-
innar.
Hann minnti í því sambandi
á, hvers virði það væri sér og
jafnöldrum úr bekk Mennta-.
skólaanum í Reykjavík, að hafa
fengið að sjá og heyra Guð-
mund á Sandi eina stund í skól
anum. Hann kom þar og las
(Framhald é 2. «(Su'
Snjóhengja íéll
á mann í Hrísey
Seint í gærkveldi hafði blað-
ið spurnir af því, að snjóhengja
hefði fallið á niann í Hrísey
Var þegar sent á bát eftir lækni
til Dalvíkur og fór hann yfir um
á níunda tímanum í gærkveldi
en þá var ekki búið að finna
manninn, og vann fólk að því
að moka snjóinn þar ofan af
sem hengjan féll. Landssíma-(
tími Hríseyjar var útrunninn og
samband náðist ekki við eyjuna
í gærkveldi, svo að blaðið gaí
ekki haft nánari spurnir af þess
um atburði.
Flestir Eyjabátar
taka net sín
Afli er enn tregur í verstöðv-
um við Faxaflóa. Akranesbátar
höfðu loðnubeitta línu í gær og
var afli heldur betri en verið
hefir eða 5—7 lestir. Afli Kefla
víkurbáta og Sandgerðisbáta var
tregur, þrátt fyrir loðnuna.
Grindavíkurbátar fengu og held
Afli Vestmannaeyjabáta var mis
ur Iítinn afla, nema netabátar.
jafn. Nokkrir bátar eru komnir
á netaveiðar í Eyjuin, og öfluðu
þeir vel í gær. Munu nú lang-
flestir bátar taka netin og má
segja, að netavertíð sé byrjuð í
Eyjum.
Nigeria leggur
toll á skreið
NTB í gærkveldi. — Blaðið
Bergens Tidende skýrir frá
því í dag, að stjórn Nígeríu
hafi ákveðið að setja innflutn
ingstoll á skreið, sem flutt er
til landsins. Kemur tollinn-
heimta þessi til framkvæmda
15. marz. Sagt er, að tollur-
inn sé á lagður af gjaldeyris-
óstæðum. Blaðið telur, að
þetta muni hafa þau áhrif,
að skreiðarsala frá Noregi
til Nígeríu minnki á næst-
unni.
íslendingar selja einnig
allmikla skreið til Nígeríu og
er ekki ólíklegt, að þessi toll-
un hafi svipuð áhrif á ís-
lenzkan skreiðarútflutning
sem hinn norska.
Handtökur halda á-
fram í Ungverjalandi
Búdapest, 5. marz. — Kadar-
stjórnin býst við kröfugöngum
og jafnvel beinni uppreisn 15.
marz n. k. Að svo sé er augljóst
af leynilegum skipunum, er
stjórnin liefir sent her og lög-
reglu hér að lútandi. Leynilög-
reglan handtekur nú menn dag-
lega á drykkjukrám, veitinga-
húsum og verzlunum á þeim for-
sendurn m. a., að kunnugt sé
um, að þessi eða liinn hafi gert
tilraun til að flýja land upp á
síðkastið.
í gær létti til og gerði betra veð
ur og stilltara en verið hefir lengi.
Brugðu bændur úr norðurfjörð-
um þá við og lögðu af stað á trill-
um sínum inn að Eyri í Ingólfs-
firði til að draga björg í bú, því
að farið er að ganga á birgðir í
búum eftir langa einangrun. Voru
það Kristinn bóndi á Dröngum og
Kjartan Jakobsson bóndi í Reykj-
Það eru öfgafullir stjórnarand-
stæðingar, sem standa fyrir mót-
mælafundunum gegn stjórninni
og ákvörðun hennar að láta und-
an og flytja brott herliö Israels
frá Gaza og Akaba. Tugir þúsunda
fóru um göturnar og báru fána
sveipaða svvörtum slæðum, en á
spjöld voru rituð ýms slagorð svo
sem að Ben Gurion væri svikari,
sem hefði brugðizt þjóð sinni.
í
Stjórnin einhuga.
Fréttaritarar telja að stjórnin
hafi staðið einhuga að ákvörðun
um brottflutning. Hitt er þó enn
talið vafamál, hvort hún nýtur
fylgis allra þeirra óbreyttra þing
manna, sem hana hafa stutt hing
að til. Brynvarðar bifreiðir voru
við þinghúsið í dag og síðdegis
var öllum götum er liggja að mið
borginui lokað.
Hammarskjöld krefst umboðs.
Hammarskjöld sat ó látlausum
(Framhald á 2. síðu).
SEINUSTU FRÉTTIR
Ræða Ben Gurions
Jerúsalem, 5. marz. Fregnir bár
ust seint í kvöld af ræðu Ben
Gurions, þar sem liann varði á«
kvörðun stjórnarinnar um brott-
fluttning hersins. Kom fátt nýtt
fram í ræðunni. Hann kvað styrj
öld ísraelsmanna ekki hafa verið
landvinningastríð, heldur frelsis-
stríð, sem hefði verið réttlætan*
legt og borið árangur. Hann kvað
ákvörðun stjórnarinnar hafa verið
erfiða og hún hefði ekki verið
einróma, þótt allir ráðherrarnir
tækju nú ábyrgð á henni. Þing-
menn Heruth-flokksins gerðu hvað
eftir annað óp að forsætisráðherr
anum og mikiU kurr var meðai
þeirra er hann lauk ræðu sinni,
sem stóð í 114 klst. Ekki er kunn
ugt hvort atkvæðagreiðsla um mál
ið fór fram á fundinum.
arfirði. Voru þeir einir sinn á
hvorri trillunni, því að ekki er nú
margt karlmanna á heimilum
þarna nyrðra.
M
Varð að snúa aftur.
Veður var gott framan af degí
og luku þeir bændurnir kaupstað-
arerindum sínum á Eyri og héldu
af stað heim. En þegar leið að
(Framhald á 2. síðu.)
Páli ZópSiáníassyoi þakkaS hálírar
aldar siarf í þágu ísL lanábánaSar
Veglegt hóf til heiðurs honum og konu hans
haldið í Þjó^leikhúskjallaranum í fyrrakvöhi
í fyrrakvöld hélt Búnaðarfélag íslands Páli Zóphóníassyni,
fyrrv. búnaðarmálastjóra og konu hans, frú Guðrúnu Hannes-
dóttur veglegt samsæti í Þjóðleikhúskjallaranum í tilefni þess
að Páll hefir nú látið af störfum sem búnaðarmálastjóri fyrir
aldurs sakir og einnig til að minnast þess, að Páll á nú að baki
hartnær hálfrar aldar starf í þágu íslenzks landbúnaðar.
Tveir bændur einir á trillum sínum að
sækja björg í bú i stórhríðarveðri
Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík í gaer.
Hér er hríðarveður og norðanstormur dag eftir dag og
svifar sjaldan til. Snjór er orðinn geysimikill, samgöngulaust
með öllu á landi og sjaldan fært frá landsteinum. Haglaust
er og hefir verið lengi, og fjörubeit notast illa vegna harð-
viðra.