Tíminn - 06.03.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.03.1957, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 6. marz 1957, Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h. f. i----------------------------------------------------—— Eðlileg sambúð UM LANGAN ALDUR hefir verið náin pólitísk sam vinna með jafnaðarmönn- um og samvinnumönnum á Bretlandi. Sambúðin hefur ekki verið árekstralaus. Sam Starfið er byggt á þeirri skoð un, að þessir aðilar geti með sameiginlegu átaki komið mörgum málum í höfn og gert þjóðfélaginu mikið gagn En samstarfssviðið er nokkuð takmarkað. Þegar annar hvor aðilinn ætlar að knýja fram vilja sinn, utan hins markaða ramma, hefur komið til árekstra. Þegar dregur nær því takmarki, sem flokkarnir settu sér í upphafi samstarfs, og tæki- íæri bjóðast til að fram- kvæma grundvallarstefnur á einhverjum vettvangi, kem ur áþreifanlega í ljós, að sam samvinnumenn eru ekki sósíalistar heldur stefna að frjálsu samvinnuþjóðfélagi, án óeðlilegrar íhlutunar rik isvalds. Þeir telja að ýmis íramkvæmdamál í verzlun, iðnaði og dreifingu verði íoezt og haganlegast leyst af samvinnufélögum almenn- ings og míklu betur en af em bættismönnum ríkisvalds- inn til þess fyrir nokkrum ár am þegar félagar þeirra i jafnaðarmannaflokknum tefla fram áætlunum sín- um um þjóðnýtingu í ýmsum greinum. Það var andspyrna samvinnumanna sem neyddi ibrezka jafnaðarmannaflokk inn til þess fyrir nokrum ár- um að leggja á hilluna áætl- un um að þjóðnýta vátrygg- ingastarfsemina í Bretlandi. En á því sviði hafa sam- vinnufélögin verið athafna- Söm og hinar brezku sam- vinnutryggingar hafa stór- íbætt tryggingakjör almenn- ings og hrundið fram marg- víslegum endurbótum. Þar standa samvinnumenn dygg an vörð um hagsmuni al- mennings. Og fleiri slík dæmi .mætti nefna. NÚ HEFUR enn komið til átaka í milli samvinnu- imanna og jafnaðarmanna og hafa orðið samvinnuslit í milli flokkanna á þingi. Sam vinnumenn eiga 23 menn á jþingi, og sá þingstyrkur, sem ,'jafnaðarmenn geta eftirleið ist teflt fram í móti stjórn- xnni, er þeim mun minni en áður var. Ágreiningurinn að Tpessu sinni er um atriði, sem auðveldara ætti að vera að semja um en hin mis- munandi viðhorf til þjóð- nýtingarinnar, og er sú saga rakin annars staðar í þessu blaði. En um leið og samið verður um þau deilumál dagsins munu enn koma upp á yfirborðið umræður um grundvallarmálin og undan því verður ekki flúið, að flokkarnir marki samstarf- inu ákveðinn ramma og haldi starfsemi sinni innan hans meðan það varir. Það er sú stefna, sem mörkuð var af alþjóðasambandi samvinnu- manna fyrir allmörgum ár- um. Þar var hvatt til sam- starfs þeirra, sem aðhyllast sósíalískar kennisetningar og samvinnumanna, en minnt á, aö það hlýtur að beinast að ákveðnum verk- efnum og grundvallarsjónar miðum verði ekki fórnað fyr ir neina stundarhagsmuni. í þessum efnum dugar ekki að halda uppi neinni smámunasemi og vissulega verður samstarfið að vera sveigjanlegt, eins og ætíð, er ólíkir flokkar taka hönd- um saman. Ætti það og að vera auðvelt þegar saman vinna þeir aðilar, sem hafa á stefnuskrá sinni aukið réttlæti í efnahagslegum samskiptum. ÞESSIR atburðir í Bret landi minna á, að samstarf samvinnumanna og þeirra, er fylgja sósíalisma, er alls staðar slíkum annmörkum háð. Hér á landi er það líka byggt á þeim sjónarmiðum, sem alþjóðasamb. samvinnu manna markaði. Flokkar tako. höndum saman til að hrinda fram ákveðnum þýð- ingarmiklum málum, ryðja braut raunverulegri vinstri stefnu í landinu. Sveigja við- horf í einstökum málum að sameiginlegu marki, en falla í engu frá grundvallarskoð- unum. Heilbrigt samstarf stendur þá á afmörkuðum ramma og á skilningi á því, að enginn má seilast lengra með sín mál en sanngjarnt er. Því er það hér eins og í Bretlandi, að samvinnumenn telja, að afskiptum rikisvalds ins verði að marka eðlilegan bás og frjáls samvinnurekst- ur verði að fá að njóta sín. Sagan sýnir og sannar, að rík isvaldið á að sýna samvinnu- félagsskapnum mikla tiltrú. Þannig er hagsmuna al- mennings vel gætt. listkyiming í skólum I GÆR hófst merkileg ístarfsemi þar sem er listsýn- :ing sú í skólum ,sem mennta málaráðherra hefur beitt ísér fyrir. Einni kennslustund var varið til þess að kynna ilistamann og listaverk. Einn :fremsti listamaður þjóðar- innar stóð frammi fyrir nokk pr hundruö ungum nemend- um, las úr verkum sínum og hlaut frábærlega góðar mót tökur. Mun þessi kennslu- stund, og aörar slíkar, sem á eftir fara, lengi geymast í minningu nemenda. Og hver er tilgangurinn? í ávarpsorðum sagði mennta málaráðherra m. a. þetta: „Markmið þessarar listkynn Brezkir samvinnumenn og jafnaðar- menn slíta pólitísku samstarfi Samvinnumenn hafa unniS síðustu aukakosn- ingar í nafni handalagsins og eiga nú 23 menn á þingi — ágreiningur um grundvallarsjónar- miíi hefir ætíí veriti fyrir hendi Brezki verkamannaflokkurinn hefir ákveðið að slíta bands lagi bví, sem verið hefir í milli hans og Samvinnuflokksins brezka. Hefir þessi ágreiningur risið út af framboðum að þessu sinni, en á ýmsum tímum hafa verið úfar með flokk- unum út af grundvallarstefnumálum, einkum í sambandi við þjóðnýtingaráætlanir jafnaðarmanna. Hin formlegu slit merkja það þegar í stað, að í aukakosningum, sem hér eftir kunna að verða háðar, fá samvinnumenn ekki að keppa við jafnaðarmenn um framboðið eins og verið hefir, heldur býð- ur verkamannaflokkurinn fram sjálfur sinn mann, en óljöst er, hvað Samvinnuflokkurinn tekur til bragðs. Frá þessum viðskiptum er sagt í Manchester Guardian nú fyrir fáum dögum, en í Manchester eru höfuðstöðvar samvinnufélaganna brezku og flokks þeirra, sem nú hefir 23 menn á þingi. í frásögn blaðsins af aðdrag- anda slitanna kemur m.a. þetta fram. Fyrstu áhrifin verða þau, að 23 menn á þingi hætta að teljast til þingfiokks verkamannaílokks- ins og greiða atkvæði eins og meirihluti hans ákveður hverju sinni (20 í neðri málstofunni, 3 lávarðar). Styrkleiki jafnaðar- manna á þingi minnkar því raun- verulega um þessi 23 sæti. Ákvörð- unin um samvinnuslitin var tek- in sameiginlega af foringjum jafn aðarmanna og hinna stóru verka- lýssambanda, 'og blaðið telur, að hana megi rekja til óánægju margra verkalýðsfélaga út af á- kvörðunum um framboð þar sein aukakosningar hafa farið fram. Samvinnumenn í auka- kosningum Verkalýðsfélögin, sem standa fjárhagslega undir Verkamanna- flokknum, hafa nýlega lýst óá- nægju sinni út af 3 framboðum í aukakosningum, þar sem Verka- mannaflokkurinn hafði að vísu frægan sigur, en það voru sam- vinnumenn, sem voru kjörnir en ekki meðlimir Verkamannaflokks ins. Sá háttur hefur verið á hafður ac( bæði Verkamannaflokkurinn og Samvinnuflokkurinn hafa teflt fram mönnum til að keppa um framboðin í þessum kjördæmum, og í 3 síðustu tilfellunum urðu frambjóðendur jafnaðarmanna undir, frambjóðendur samvinnu- manna hrepptu hið sameiginlega framboð, og þeir sigruðu svo mót frambjóðendur sína úr íhalds- flokknum og fóru á þing. Þá hefur verið ágreiningur út j af fjárhagsmálum. Samvinnuflokk | urinn greiðir ekki í sjóði Verka- mannaflokksins, en styður aðeins fjárhagslega hið pólitíska banda- lag, þar sem samvinnumenn eru kjörnir þingfulltrúar. Þótti full- trúum verkalýðsfélaganna þetta ójöfn skipti, og samvinnumenn fá meira út úr bandalaginu en eðli- legt er. Manchester Guardian telur ó- -séð enn, hvort þessi slit verffi til frambúffar, effa hvort hér sé aðeins uin ágreining að ræffa, ingar er að byggja brú milli þess tvenns, sem þjóðin á verðmætast: æskunnar og listarinnar. Æskumaðurinn verður ekki eins farsæli á fullorðnisárum og hann gæti orðið, ef hann kynntist ekki list þjóðar sinnar og lærir að meta hana og elska. Og listin nær ekki þeim þroska, sem hún getur náð ,ef hún býr ekki við áhuga æskunn- ar, ef hún nýtur ekki skiln- ings hennar, þeirra, sem eru unglingar í dag, er verða kjarni þjóðarinnar á morg- un . . . .“ sem verffi jafnaður. Eins og horf ir geti alger affskilna'ður flokk- anna verið alvariegasti atburffur í sögu jafnaffannannaflokksins síffan Ramsay MacDonald klauf flokkinn. Og Manchester Guardian minn ir á, að þótt vel hafi gengið sam staríið, meðan ekki voru líkur til að hvort. aðili um sig gæti fram- fýlgt stefnu sinni í landsmálum að neinu ráði, hafi skorizt í odda eftir að valdaaðstöðunni var náð og jafnaðarmenn fóru að fram- fylgja þjóðnýtingaráformum sín- um. BlaðiÖ segir: Ágreiningur um grundvaiiarsjónarmið „ . . . Það hefur vissulega aidrei verið öruggt mál, að samvinnu- menn fylgdu jafnaðarmönnum ætíð að málum. Þvert á móti hafa þegar gerzt atburðir, sem sýna, að ágreiningur hefur verið undir niðri. Samvinnumenn settu fótinn fyrir áætlanir jafnaðarmanna um að þjóðnýta vátryggingarstarfsem ina í landinu og gerðu hana að engu i bráð, og samvinnufélög, sem hafa með höndum mikla verzl un í kolum, hafa ekki litið hýru auga áætlanir jafnaðarmanna um að þjóðnýta smásöludreifinguna á þessari vörutegund. Þar að auki er ætíð sá kjarni samvinnumanna, sem vill stefna að framleiðslusam- vinnu, en það er stefna, sem er fjarlæg þjóðnýtingarstefnu jafn- aðarmanna. Það er ætíð mögulegt að samvinnumenn rísi upp gegn stefnu jafnaðarmanna í einhverju stórmáli, og jafnaðarmenn hafa StirSleg afgreiðsla. „GLADIATOR" skrifar: — „Opin- ber þjónusta hér á landi hefir löngum verið okkur til skammar og því er viðbrugðið hve af- greiðslufólk er stirt í vöfum. Ein- kennilegt er, þegar menn, sem eru aðeins stigi hærri en skrif- stofumaskínurnar, sem þeir vinna við, taka sjálfsögðum erind um aðkomanda eins og hann sé að slíta úr þeim lijartað, en opin- ber þjónusta er gerð hér að um- talsefni vegna atviks, sem kom fyrir í Útvegsbankanum nýlega. Ávísun til sölu. MAÐUR KOM inn í bankann rétt fyrir lokun og þurfti að selja á- vísun sem hljóðaði upp á tvö eða þrjú hundruð krónur. Taldi hann sig ekki hafa tíma til að komast í eigin viðskiptabanka. Þegar hann vildi selja ávísunina neitaði gjaldkeri að kaupa hana og bar ekki fram neina frambærilega á- stæðu. Maðurinn fór svo í aðra peningastofnun skammt frá og seldi ávísun sína án þess að nokk ur orð væru um það höfð af kaupanda. Ávísanir og ávisanir. NÚ GETA ÁVÍSANIR verið vara- samar undir einstaka tilfellum, þegar um ótýnda glæpamenn er að ræða og skal ekki um það fást, þótt bankagjaldkerar séu á hött- Samvinnusambandið brezka (CU), er fæst við skipulags- og menningarmál, var stofnað 1911, og hefir aðsetur f Holyoake House í Manchester. ÞessS tafla er á framhlið hússins. Annaff samvinnusamband, CWS, annast heildsölu og önnur viðskipti. Það er einnig í Manchester. Samvinnuflokk-> urinn og Coop. Union eru í nánunrt tengslum. ætíð vel vitað, að samvinnufélög- in eru, 'ef þeim er beitt, mjög áhrifamikil aðili meðal kjósenda. Hinsvegar er óvíst að samvinnu- flokknum takist að verða áhrifamikill í stjórnmálum fram- vegis ef hann stendur á eigin fót- um algerlega og sambandið við jafnaðarmenn gæti verið honum mikil nauðsyn. Og sambandið er líka mjög þýðingarmikið fyrir jafnaðarmenn. Gagnlegt uppgjör Ætla má því, að reynt verði að jafna þennan ágreining og breiða feldinn yfir á ný, og láta líta út eins og allt sé eins og áður var. Ef allt þetta verður til þess að menn kanna betur en áður ýmsar grundvallarspurningar í stjórnmál um samtímans, þá verða þessir atburðir til góðs“, segir ManchesÞ er Guardian að lokum. unum eftir slíkum fuglum innan um fólk, sem er að reka sín dag- legu erindi. Aftur á móti er ófært að byrja á glæpamannaviðhorf- inu og láta kannske tilleiðast síð- ar, eftir að annað hefir verið sannað, að taka upp kurteisleg viðskipti. Má vera að Útvegs- bankinn sé sérlega varkár hvað ávisanir almennra borgara snert- ir, þar sem hann hefir einkum viðskipti sín við útgerðarmenn og verður nær sleitulaust að kaupa ávísanir frá slíkum lands- stólpum án þess nokkur innstæða fyrirfinnist, en þeim viðskiptum er svo aftur varpað á herðar bankastjóranna til að ráða fram úr. Þægilegt form ef ... ÞAÐ ERU MIKIL þægindi að fi- vísunum fyrir einstaklinga, og ég býst við að bankar hafi ekki á móti forminu því annars myndi það ekki líðast. Hins vegar mundu ávísanir koma að litlu gagni ef bankar hættu almennt að kaupa þær nema þær væru út. gefnar af útgerðarmönnum, þar sem allir geta ekki stundað þá arðbæru og traustvekjandi at- vinnu. — Gladiator". Þetta er allhressilegt bréf, eins og líka. vænta mátti frá manni, sem tek- ur sér slíkt nafn. Er baðstofu- spjalli lokið í dag. MÐSTOFAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.