Tíminn - 06.03.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.03.1957, Blaðsíða 2
T í M I N N, miSvikudaginn 6. marz ISCT, 2 Listkynning (Frarnh. af 1. «íðu.) ur.p, og frumkvæði átti hann sjalfur. Minningin um þennan n-.erkilega mann lifir í huga þeirra, er sáu hann, og flestir sau hann þá í eina skiptið á ævinni. Listkynning sú, sem nú er tek in upp, verður felld inn í skóla- starfið og ætlunin er, að hún nái itil sem allra flestra skóla. Til þess að skipuleggja starfið og 'háfa framkvæmd á hendi í sam- ráði við skólastjóra hefur verið fenginn Þorsteinn Hannesson óperusöngvari, og stýrði hann þessari kennslustund í Gagnfræða skóla Austurbæjar í gær. Kennslusfundin En kenni var þannig hagað, að eftir að skólastjórinn Sveinbjörn Sigurjónsson magister, hafði kynnt gestma, ílutti menntamálaráð- herra ávarp, þá fiutti skólastjór- inn erindi um Halldór Laxness og skáldskap hans, þá voru flutt lög við Ijóð eftir Laxness og söng .Kristinu Hallsson óp.erusöngvari við undirleik Frizt Weisshappel, og að lokum las Halldór Laxness kafla úr „Brekkukotsannál“ og hlaut hinar ágætustu undirtektir. f upphafi máls ávarpaði hann nem endur og gesti nokkrum orðum, og lýsti ánægju yfir því nýmæli, sem hér væri hafið. í öðrum skólum Þorsteinn Hannesson skýrði blaðamönnum frá því, að næsta fimmtudag myndi Gunnar Gunn- ■arsson skáld koma í Menntaskól- ann hér og lesa úr verkum sínum og fram færi jafnframt kynning í svipuðu formi og hér var gerð. Þá myndi Árni Thorsteinsson tón skáld koma í Melaskólann og dr. Páll ísólfsson tónskáld í Sjómanna skólann og fleira væri í undir- búningi. Ætlunin væri að sem ■allra flestir skólar gætu notið slíkra kennslustunda. Ávarp menntamálaráðherra í ávarpi því, er menntamálaráð- herra flutti nemendum í gær, við upphaf þessa starfs ,sagði hann m. a.: „Nú í dag er verið að hefja nýtt starf í íslenzkum skólum. Það er einlæg ósk mín og von, að það verði til góðs. í skólunum er unnið mikið og merkilegt starf. Um það toil íimmta hvert mannsbarn á land inu situr á skólabekk. Þjóðin ver árlega milli 80 og 90 milljónum • til skólastarfsins. Eins og skólarnir eru nú skipu- lagðir, er hlutverk þeirra fyrst og fremst að fræða, að búa nemend urna undir lifsbaráttuna, enda eru iframleiffisluhættir vélaaldarinnar svo margbrotnir, að án menntun- ar, bæði almennrar menntunar og sérmenntunar, verður ekki komizt. En hlutverk skólanna er meira <og á að vera meira. Við viljum vera frjálsir menn, af því að við trúum því, að frelsið sé skilyrði farsældar og frainfara. En frels- inu fylgir ábyrgð. í því felst ekki einvöröungu réttur til þess að gera það, sem hugurinn girnist. Því fylgir einnig skylda til þess að gera það, sem heill samféiags ins krefst. Frelsið verður því að- eins til farsældar, að menn séu andlega sjálfstæðir, kunni að tnynda sér eigin skoðun, en reyn- ist ekki leiksoppar hinnar full- komnu áróðurstækni nútímans. Þetta verður ekki af sjálfu sér. Menn verða að læra að vera frjáls ir, "skilja þá ábyrgð, sem því er samí'ara. Hér hafa skólarnir mikil vægu hlutverki að gegna. En merkasta verkefni þeirra er þó að stuðla að því, að nemendurn ír verði hamingjusamir menn. í því skyni er ekki nóg að búa nem endurna vel undir starfið, sem þeir hyggjast gegna, heldur, verð ur einnig að búa þá undir tóm- stundirnar, sem bíða þeirra. Tóm- stundirnar mega ekki verða undir rót lífsleiða, þær eiga að vera uppspretta Hfshamingju. Fátt er líklegra til þess að stuðla að því að svo megi verða en það, að ungu fólki lærist að hagnýta nokk urn hluta tómstunda sinna til þess að kynnast list þjóðar sinnar. Það er til þess að hvetja til slíks, sem Bátalón í Hafnarfirði hefir smíðað 200 báta, hinn síðasti er Snætindur Bátasmíðastöðin Bátalón í Hafnarfirði, sem áður hét Báta- smíðastöð Breiðfirðinga, hleypti nýlega af stokkunum 200. bátnum, sem stöðin smíðar. Hefir stöðin nú starfað í tíu ár. Þessi bátur vár happdrættisbátur DAS og nefnist Snætindur, og var dregið um hann í fyrradag. Báturinn var til sýnis við Aust- urstræti um helgina og varð mörg- um starsýnt á þennan fríða farkost. ■ -***<=••' HeiSurssamsæti (Framh. af 1. síðu). lacius, ráðuneytisstjóri, og til- kynnti, að forseti íslands hefði að tillögu orðunefndar sæmt Pál stór riddarakrossi og afhenti hana. Þá tók Steingrímur Steinþórs- son, búnaðarmálastjóri til máls og minntist heiðursgestanna en sneri einnig máli sínu til prófessors Bondorffs, sem var gestur í veizl unni, þakkaði heimsókn hans og ágæta fyrirlestra. Að lokum tók heiðursgesturinn. Páll Zóhóníasson til máls og þakk aði heiður sér veittan og minntist ýmissa atriða frá starfi sínu og manna er hann taldi sig eiga sér- staka þakkarskuld að gjalda, en þó fyrst og fremst íslenzkri bænda stétt í heild. Sungið var yfir borðum og var þetta gleðskapur ágætur. Loks var dansað fram eftir nóttu. Einir á trillum (Framh. af 1. síðu). kvöldi spilltist veður, setti að með norðanátt og hríð að nýju. 'CJrðu þeir samferða að mestu út á móts við Dranga, en þaðan hélt Kjartan einn áfram áleiðis heim í Eeykjar- fjörð. Versnaði veðrið enn og stækk- aði sjó, og kom svo, að hann sá sér ekki fært annað en snúa aftur, enda orðið dimmt af nóttu. Náði hann að Dröngum og lenti þar heilu og höldnu. Þar situr hann í dag, því að veður er nú illt á ný, og er ekki að vita hvenær honum gefur heim með vörur þær, sem heimilið vantar. GPV. menntamálaráðuneytið hefur efrxt til þeirrar listkynningar í skólum, sem nú hefst, Og ég vona, að gefist Bátar þeir, sem stöðin hefir smíð- að, eru flest nótabátar og trillubát- ar, en sex þilfarsbátar eru þó einn ig í þeim hópi. Stjórn stöðvarinn- ar skipa nú Þorbergur Ólafsson, Jóhannes Gíslason, Einar Sturlu- son, Sigmundur Bjarnason og Magnús Bjarnason. Kröfugöngur í ísrael (Framh. af 1. síðu). fundum í dag með fulltrúum ýmsra helztu ríkja, er hlut eiga að málum þar eystra. Undirbýr hann skýrslu til allsherjarþings ins um hversu málum sé nú hátt að. Fundur mun ekki koma sam an fyrr en á föstudag. Talið er að Hamarskjöld óski þess að þing ið veiti S. þ. sérstakt formlegt umboð til að taka að sér stjórn Gaza-svæðisins. Ástæðan sé sú, að formlega séu vopnahlésskilmál- arnir frá 1948 í gildi, en sam- kvæmt þeim er Gaza-svæðið talið löglegt egypzt yfirráðasvæði. Hammarskjöld hefir ekki enn skipað neinn til að taka að sér æðstu stjórn á Gaza-svæðinu eins og gert er rað fyrir að verði skv. hinni nýju skipan. Það mun því sennilega dragast um sinn að S. þ. taki við fullri stjórn á svæðinu. Óstaðfestar fregnir segja, að ind verskar hersveitir frá S. þ. verði við gæzlu í Mið'-Gaza, ‘-•^nskar og colombiskar að norc, en norskar syðst. Dulles sagði við’ blaðamenn í dag, að Eisenhower ’nefði í bréfi sínu ekki gefið neinar ótvíræðar tryggingar til handa ísrael, að- eins látið í ljós von og ósk um að takast mætti að tryggja öryggi og farsæld ríkisins og myndu Bandaríkin stvöja að því að svo yrði. Sýning á íillöguupp- drátíum ibíiðarhúsa Helgafell opsiar békamarkaS í Lzstamaimaskálamim í dag Efnt ti! happdrættis: Lokavinningar eru þrjátíu en vinnendur fá Brekkukotsannál í dag opnar bókaútgáfan Helgafell stóran bókamarkað í Listamannaskálanum. Jafnframt verða seldar bækur frá bókaútgáfu Guðmundar Gamalíelssonar, Menningar og fræðslusambandi alþýðu og útgáfu Víkingsprents. í tilefni þessa ræddu blaðamenn við Ragnar Jónsson 1 gær og skýrði ! hann frá ýmsu varðandi bækurnar. Einnig verða til sýnis hin- ar kunnu ljósprentanir, sem gerðar eru af listaverkum þekktra íslenzkra málara, að þessu sinni eftir Ásgrím Jóns- son og Þorvald Skúlason og getur fólk gert pantanir sínar á myndunum þarna á staðnum. Þrír fjórðu hlutar beirra bólca, sem þarna eru á markaði eru Helgafellsbækur. Alls eru titlar bókanna rúmlega fimm hundruð að tölu og sumar bækurnar eru í örfáum eintökum. Búizt er við að einir hundrað íitlar bætist við, þegar tekur að rýmast á borðun- um. Allar bækur utan tíu af hundr aði eru ekki m í bókaverzlunum. Happdrætti. Efnt hefir verið til happdrættis í sambandi við bókamarkaðinn og er því þannig háttað, að hver sá, er kaupir fyrir hundrað krónur, fær afhentan happdrættismiða, en dregið er að kvöldi hvers söludags. Vinningur er hundrað krónur og má búast við mörgum vinningum, þar sem þriðji hver miði er vinn- ingur. Keiknað er með að markað- urinn verði opinn næstu viku og síðasta daginn verða sérstaklega dregnir út þrjátíu af vinnings- miðunum og fá hinir þrjátíu hand- hafar vinningsmiðanna afhenta nýjustu bók Kiljans, Brekkukots- annál, en reiknað er með að hún komi út þann dag sem markaður- inn lokar. Lítil upplög. Ragnar sagði, að hann hefði sér- stakt <borð fyrir þær bækur, sem hann áliti góðar gjafir handa ungl- ingum, en þar eru þjóðsögur og ýmislegur bjóðlegur fróðleikur annar. Þá verða seld nokkur ein- tök af Islandskorti því, sem gert var á sínum tíma um bústaði land- námsmanna og fylgdi útgáfu Land- námu. Milli tuttugu og þrjátíu bæk ur eru þarna í sáralitlu upplagi, svo er um ritsafn Þorgils gjall- anda og Sveitasögur Einars Kvar- ans. Kaffenni [ Svarf- aðardal Dalvík í gærkveldi. — Hér bæt- ir sífellt á snjó. S. 1. föstudag, er nýlokið var að ryðja snjó af vegi hér fram í dalinn og eins til Ak- ureyrar, brast á stórhríð og fyllti allar slóðir svo að miklu verra var yfirferðar en áður og ófært hestum að kalla. Ýtur brutust þó fram í dal í gær og í slóð þeirra gátu dráttarvélar farið, og draga þær sleða með mjólkinni á. Færð- in til Akureyrar er einnig mjög erfið. Fjórir trukkbílar lögðu af stað kl. 6 í morgun og voru í all- an dag að brjótast þennan spöl, komu til Akureyrar í kvöld. PJ Þingkosningar á írlandi Dublin, 5. marz. — Almennar þingkosningar fara fram í írlandi í dag. Fyrstu úrslit verða ekki kunn fyrr en síðdegis á morgun og endanleg úrslit ekki fyrr en eftir nokkra daga. Það eru 282 frambjóðendur við þessar kosn- ingar, sem keppa um 186 þing- sæti. Flokkur fráfarandi forsætis- ráðherra Costellos, hafði 46 þing- sæti á síðasta þingi og myndaði meirihluta ásamt nokkrum smærri flokkum. Stjórnarandstöðuflokk- urinn Fianna Fail undir forustu hins aldna leiðtoga Remon De Val- era hafði þá 67 þingmenn. Bæti hann nú við sig 7 þingsætum fær hann hreinan meirihluta á þingi og mun mynda stjórn. Til þess eru taldar nokkrar líkur. Fréttir frá landsbyggöinni Erfiíar samgöngur Frá fréttaritara Títnans í Óiafsfirði í gær. Hér í Ólafsfirði hefur verið hríð arveður alla síðastliðna viku og mikil snjókoma. Samgöngur eru orðnar mjög erfiöar um sveitina vegna ófærðar. Undanfarið hafa bændur flutt mjólkina á hestum og sleðum. B.S. Landsgangan Ólafsfirði í gær. Á sunnudaginn hófst Lands- gangan hér í Ólafsfirði í sólskini og björtu veðri. Fimmtíu manns luku keppni. Síðan hefur ekki ver ið gengið hér vegna veðurs, en í gær og dag hefur verið norðan- hríð og mikil snjókoma en samt að niestu snjólaust. sókn og kenndi skák þar um helg ina og tefldi loks fjöltefli við fé- lagsmenn. Var teflt á 22 borðum og vann Freysteinn 20 skákir en gerði tvö jafntefli. Þeir, sem jafn tefli gerðu við Freystein voru bræðurnir Grétar og Reynir Unn steinssynir. ÞS Sau$bur$ur um jólaleyti í SvarfaSardal Dalvík í gær. — Það bar til á Bæringsstöðum í Svarfaðardal á jóladag, að grá ær hyrnd tók lambsótt og bar hvítu hrútlambi vænu. Er þetta óvanalegt, og þótti mönnum kynlegt, að ærin skyldi vera grá. Er sem vetrarburður tíðkist einkum hjá hinu gráa fjár kyni. Þá báru og tvær ær í jan- úar að Syðra-Hvarfi í Skíðadal, en ekki er kunnugt um lit þeirra. PJ svo vel, að hún verði fastur liður í skólastarfinu. Markmið þessarar listkyningar er að byggja brú milli þess tvenns, sem þjóðin á verðmætast: æskunnar og'listar-i innar. Æskumaðurinn verður ekki eins. farsæíl á fullorðinsárum og' hann gæti orðið, ef hann kynnist ekki list þjóðar sinnar og lærir aö meta hana og elska. Og listin nær ekki þeim þroska, sem hún getur náð, ef hún býr ekki við áhuga æskunnar, ef hún nýtur ekki skiln ings hennar, þeirra, sem eru ung- lingar í dag, en verða kjarni þjóð arinnar á morgun. . . “ Æ A morgun verður opnuð í Boga salnum í Þjóðminjasafninu sýn-1 ing á tillöguuppdráltum að fyrir huguoum íbúðarhúsum Reykja- j víkurbæjar við Elliðavog og verða | uppdrættirnir til sýnis næstu daga j frá kl. 14—22. Sýning þessi er ár- angur af verðlaunasamkeppni, er bærinn efndi til um uppdrætti þessa. Fyrstu og öniiur verðiaun í samkeppni þessari hlutu þeir! saman Sigurjón Steinsson, Guði-. mundur Kr. Kristinsson og Gunn laugur Halldórsson. Þriðju verð- laun lilutu Kjartan Sveinsson og Aðalsteinn Richter. Kaldbakur landar Ólafsfirði í gær. f gær landaði togarinn Kald- bakur 168 smálestum af fiski. Hraðfrystihús Ólafsfjarðar og Fisk þurrkunarstöð Magnúsar Gamal- ielssonar tóku fiskinn til vinnslu. Fjöltefii og taflkennsla í Hverageríi Ilveragerði Tgær. Taflfélag Hveragerðis fékk góða heimsókn um síðustu helgi. Kom Freysteinn Þorbergsson í heim- Moka af iörð fyrir fé sitt Veagmótum í gær. — Fannferg ið er alltaf hið sama og oft hríðar veður. Fé er víðast alveg á gjöf og hefir verið svo lengi. Það má til tíðinda telja, að tveir bændur á syðslu bæjum í Staðarsveit, Kristján á Mel oð Guðjón á Gaul hafa mokað snjó af jörð til þess að fé þeirra hafi náð í grös, þegar \reður hefir verið svo gott að hægt hefir verið að hleypa út. Mun það fátítt núorðið, að bændur hafi sótt svo hart til beitar fé sínu, en það var algent áður fyrr. KB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.