Tíminn - 07.03.1957, Blaðsíða 7
T í IVIIN N, fimmtudaginn 7. marz 1957.
Nauðsyn að breyta 16
ára gömlum lögum
Ræ"ða Gísla GuSmimdssonar, er hann lýsti áliti
meirihluta sjávarútvegsnefndar Nd. á frv. um
sölu cg útflutning sjávarafurða
Frv. þaS, sem hér liggur | skreið, fiskimjöli og lýsi og nokkr
Bifröst í BorgarfirSi.
! Vilhjálmur Einarsson á íerð nm Borgarfjörð:
Mikið félagslíf borið uppi af 64 nem-
endum í Samv.skólanum í Borgarfirði
Þriefja grein m menn og íþróttamálefni í Borgarfir<5i
Bifröst, 19. febr. ’57.
Þrátt fyrir erfiða færð er
reisan um Borgarfjörð á enda.
mundur Sveinsson skólastjóri mér
l sumt af skólanum og bauS mér
þeir að verða íþróttamenn, sér í heim til sín, en skólastjórahúsið er
lagi sundmenn, syo sem þeir eiga u- Þ- h. 100 m frá skólanum.
ætt til. Ekki kæmi mér á óvart þótt' Bg spurði margs um skólann og
, ég íetti eftir að reka augun í nöfn fékk að vita ýmislegt, sem mér
Eg korn 1 gæ^ með snjobil 1 þejrra j sambandi við íþróttaaf- Þótti fróðlegt og til fyrirmyndar
hin nýju, vistlegu og vel búnu rek. Við bíðum og sjáum. í rekstri og fyrirkomulagi skólans.
húsakynni Samvinnuskólans
Bifröst.
Frá Reykholti til
VarmahlíÖar
Eftir ógleymanlega daga í Reyk-
holti fór ég af stað eftir hádegi á
sunnudag. Veður var kalt og skaf-
renningur. Skólapiltar létu þetta
samt eklci aftra sér frá íþróttaiðk-
unum en léku knattspyrnu úti á
gaddinum, og sem vænta mátti,
var Þórir skólastjóri þar þar og
horfði á af áhuga. Slíkt hlýtur að
örfa drengina til aukinna íþrótta-
iðkana. Eftir leikinn fóru þeir svó
í kirkju, en ég þurfti að halda af
stað, með mjólkurbílnum, sem
einmitt var á leið niður dalinn.
Þar sem mjólkurbíllinn öslaði í
snjónum var mér tíðhugsað heim á
I VarmahlíÖ
Viðdvölin í Varmahlíð var stutt.
Ég þurfti að ganga yfir hálsdrag,
og kom því fjallmegin að skólun-
um. Varmahlíð er vel í sveit sett,
Það má segja að hér sé í fram-
kvæmd eitt atriði, sem 25. þing
Samband bindindisfélaga í skólum
gerði ályktún um á síðasta þingi,
en það er viðvíkjandi tómstunda-
iðju. Þingið skoraði á stjórnar-
völdin að á stundaskrá kennara
væru ætlaðir tímar sem þeir
öll börnin úr barnaskólanum á-
samt kennurum komu á fundinn.
Fékk ég hinar beztu móttökur,
flutti strax bindindiserindið og
þetta forna menntasetur, sem ég1 sýndi myndirnar, og eftir ágæta
var nú að kveðia. Eg fylltist bjart
sýni á lífið, bjartsýni á framtíð
þess þjóðfélags, sem á svo hraust-
lega. glaðlega og írjálsmannlega
æsku. Iðkun andans fræða og !ík-
amsrækt er hér í tvíleik, sem !eið-
rr til svo farsælla lykta. Gríska mál
tækið stendur enn fyrir sínu: Heil
hrigð sá! í hraustum líkama. Þetta
tvenní verður ekki aðskilið svo vel
fari. íþróttaáhuginn virðist síður
en svo í rénum meðal Reykhylt-
inga, a. m. k. ef marlca má eftir
yngstu kynslóðinni á staðnum,
sonum .Tóns Þórissonar íþróttakenn
ara. Hann á þrjá efnilega syni, sem
fóru með mór í laugina, brenna af
og hefir hlunnindi frá heitum hver myndu nota til eflingar skólalífs-
um. Þar er kvennaskóli, sem telur, ‘ns> starfsemi einstakra félaga í
51 námsmey, en auk þess er ný-!skólunum og kennslu í tómstunda-
reistur baimaskóli, sem hefir heima *ðju. Samvinnumenn hafa séð þörf
vist, og sækja þangað börn úr allri (ina fyrir þetta, og halda til þess
sýslunni. Nú hefir íþróttasamband- ’ sérstakan kennara, að hafa eftir-
ið hafið byggingu íþróttahallar, og bt með tómstundum nemenda.
fyrirhuguð er bygging á stóru fé-, hetta fyrirkomulag hefir gefizt
lagsheimili, svo staðurinn er vax- stórvel, og finnst mér sjálfsagt að
andi og verður sjálfsagt þýðing-1auka enn baráttuna fyrir því að
armikil þungamiðja fyrir sveitirn- sl'kt verði gert sem víðast.
ar. Ég kom í kvennaskólann, en
Skólastarfið
Hluti af tómstundunum fer fram
úti undir beru lofti, frá 2—4 er
útivist. Piltar eru þá venjulega
knattspyrnu. Það er betra fyrir þá
að æfa sig, því ég skilaöi til þeirra
áskorun í knattspyrnukeppni frá
írá Hvanneyri.
Kvöldvökur eru hvert laugar-
dagskvöld og annað hvert miðviku
dagskvöld, en fjórir klúbbar starfa
í skólanum: Ljósmyndaklúbbur,
bridge-, skák- og músík-klúbbar,
svo sjá má að það er líf í tuskun-
um, að svo mikið félagslíf skuli
vera borið uppi af aðeins 64 nem-
endum.
Mikill íþróttaáhugi er hér, og
gefið var frí í morgun úr einum
tíma til þess að ég gæti talað við
veizlu, vildi ég reyna að komast í
Bifröst um kvöldið, en veður var
'nú hið! be7.t;i, Norðurá'rdalurinn
reyndist alófær, og var snúið við
og gist á Svignaskarði. Næsta dag
í gær) féll svo ferð með snjóbíl
upp að Bifröst og til Borgarness í
dag til baka. Ekki var að furða
þótt snjómokstiir gengi seint, því
5 ýtur voru biJaðar sama daginn.
Hafði víst verið vatn í olíunni, sem
sett hafði verið á þrjár þeirra.
í Bifröst
fyrir fil 2. umræðu, er flutt
af ríkisstjórninni. Sjávarút-
vegsnefnd hefir ekki orðið
sammála um afgreiðslu frum-
varpsins. Minnihlutinn (P. O.
og S. Á.) mælir gegn því. En
meirihlutinn (Á. J., K. G. og
G. G.) leggja til, að það verði
samþykkt. Leyfi ég mér í
sambandi við þetta að vitna
til nál. meirihlutans á þsk.
309.
í lögum nr. 11 frá 12. febr. 1940
um sölu og útflutning á vörum,
segir svo í 1. gr.: „Ríkisstjórninni
er heimilt að ákveða að engar vör-
ur megi bjóða til sölu, selja til út-
landa eða flytja úr landi nema að
fengnu leyfi hennar og mejð þeim
skilyrðum er hún setur.“ í 2. gr.
sömu laga segir:
„Ríkisstjórninni er heimilt
að ákveða að engir megi bjóða
til sölu, selja til útlanda eða
flytja vörur úr landi aðrir en
þeir, sem til þess hafa fengið
sérstaka löggildingu ríkisstjórn-
arinnar." Og í 4. gr. segir:
„Ríkisstjórnin getur falið
nefnd, er hún skipar, að fara
með það vald, er henni er veitt
samkvæmt lögum þessum.“ Enn
fremur er í lögunum frá 1940
heimild til að setja reglugerð,
og að þar megi m. a. ákveða
um greiðslu kostnaðar við fram
kvæmd laganna.
Þetta eru þau !ög, sem nú eru í
gildi um sölu og útflutning vara.
Samkvæmt þeim hefir ríkisstjórn-
in í meira en hálfan annan áratug
haft mikið vald í þessum efnum.
Samkvæmt þessum lögum hefir
ríkisstjórnin t. d. haft vald til að
löggilda aðeins einn útflytjanda í
saltfisksverzluninni, og með því
að gera það, hefir hún veitt þess-
um aðila einkasölu á saltfisksfram-
leiðslu landsmanna.
Núverandi skipulag.
Eins og nú standa sakir er
skipulag útflutningsverzlunarinnar
með sjávarafurðir í meginatriðum
á þessa leið, samkv. því sem skýrt
er frá í greinargerð stjórnarfrum-
varpsins:
Sölusamband ísl. fiskframleið-
enda hefir haft einkaútflutning á
saltfiski.
Síldarútvegsnefnd hefir haft með
höndum allan útflutning á saltsíld.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
Samband ísl. samvinnufélaga og
Fiskiðjuver ríkisins hafa annast
allan útflutning á frosnum fiski
Strax eftir komu mína í þessa
áhuga, og geta varla beðið þar til I glæsilegu stofnun byrjaði fundur-1 strákana um íþróttaþjálfun. Tveir
þeir eru oj’ðnir stórir, en þá ætla!inn, en eftir hann sýndi séra Guð-imjög efnilegir þrístökkvarar eru
Rock around the clock
B-indarísk d3ns- og söngva-
mvnd. Aðalhlutverk: Bill Hal-
ey og hljómsveit hans. Sýn-
ingarstaður: Stjörnubió.
að heiminum frá rokki af því um-
boðsmaður sjálfs Bill Haleys vill
ekki giftast henni. Tefur hún tón-
leika Haleys til inuna flestum kvik-
myndahússgestum tii hrellingar;
unglingunum vegna þess þeir vilja
meira rokk og hinum af því að, Jsrðýtustjórar og reiðmenn bifhjóla
ingar kaupi sig inn á fimm, sjö og
níu sýningu í einu og segjast þá
vera í rokkinu á öllum sýningum.
Er ekki nema gott eitt um það að
segja, meðan húsið hrynur ekki.
Hérlendls skeður það óveniulega, að (
kvikmy.ndahús úr járnbentri stein-
. steypu tekur aö skjálfa undan fóta-;
sparki unglinga, sem hlýða unp-
numdir á ógreinileg köll og æsileg- þeir ' Stjörnubíói hafa séð þann kost
an hljóðfæraleik undir stjórn vænstan, til að slá á áhrif rokks-
rokkið er skárra en kerlingin. Púa
unglingarnir ósleitilega á þessa
manneskju I hvert skipti, sem hún
birtist, þar senfi’Haley hverfur þá
venjulegast af sjónarsviðinu.
manns, sem horfir öðru auga i vest
ur meðan hitt starir í austur og
hefir allan ,,ádíensin“ þar í milli. I
Útaf fyiir sig er rokkmyndin í
Stjörnubíói harla fágengileg hvað
efni snertir. Einhver kvenmaður,
sem rekur ráðningarskrifstofu
skemmtikrafta, hefir næstum bjarg
ins, að leika eitthvað, sem hefir
tempo andante þegar gengið er út.
Virðist allt farn skipulega fram
undir útgöngusáiminum eftir meiri
ærsl en nokkurn tíma viðhafast á
kvikmyndasýningum hér. Þegar
hæst lætur í rokkinu titra svalirn-
ar í bíóinu og ffiunu þó festingar
góðar. Dænú.ijtunu þess, að ungl-
hafa löngum átt á hættu að nýru
þeirra losnuðu. Hafa margir ýtu
stjórar haft mikinn ama af slíku,
enda er gjökt á jafn höstum verk-
færum hættulegt mörvefjum og
annarri holdbyggingu. Það ku nú
vera farið að bera á því, að nngl-
ingar, sem mikið eru í rokkinu
séu með laus nýru og mun ung
rokkdama hafa lagzt í sjúkrahús
með nýrnalos nýverið. Um aðra
rokkskaða hefir ekki heyrzt. Rokk-
dansinn er mikil íþrótt og höst, en
undirritaður vill enn halda því
fram, að það sé gaman að rokk-
músík hvað sem öllum jarðýtusjúk-
dómum líður. — I. G. Þ.
um minni vörutegundum hefir ver
ið háður útflutningsleyfum og eft-
irliti af hálfu ríkisins.
Eins og kunnugt er hefir það
ekki verið óalgengt í seinni tíð og
raunar bæði fyrr og síðar, að kom
ið hefir fram í blöðum og mann-
fundurn, m. a. hér á hinu háa Al-
þingi, gagnrýni á því fyrirkomu-
lagi, að veita Sölusamb. ísl. fisk-
framleiðenda einkaleyfi til útflutn-
ings á saltfiski. Tel ég ekki þörf
á að rekja það mál. Minna hefir
verið um gagnrýni á öðrum grein-
um útflutningsverzlunarinnar,
enda þar ekki um einkaútflutning
að ræða nema á saltsíldinni. En
síldarútvegsnefndin, sem haft hef-
ir þann útflutning með höndum
hefir þá sérstöðu að vera opinber
stofnun, starfandi samkvæmt sér-
stökum lögum og kosin af meiri-
hluta af Alþingi. Virðist yfirleitt
hafa verið gott samkomulag um að
fela henni einkasölu á saltsíldinni
frá ári til árs, samkvæmt heimild-
arákvæði laga um það efni. Sýnist
mér flest benda til að heppilegast
muni að halda því fyrirkomulagi.
Ég er líka þeirrar skoðunar, að
það þurfi út af fyrir sig ekki að
vera óheppilegt fyrirkomulag að
hafa einkasölu á útflutningsvöru,
en um réttmæti þess fer þó að
sjálfsögðu mjög eftir því, hversu
til tekst og hvernig farið er með
einkasöluréttinn. Skiptir þá miklu
að þannig sé um búið, að sem
minnst hætta sé á tortryggni með-
al almennings í garð skipulagsins
eða þeirra, sem þar hafa forustuna,
og er þetta almenn staðreynd, sem
naumast verður um deilt.
Nánar ákveðið um vald.
í frumvarpi því, sem hér liggur
fyrir er á ýmsan hátt nánar ákveð-
ið en verið hefir um meðferð þess
valds, sem ríkisstjórninni var feng
ið með lögunum frá 1940, um sölu
og aðflutning sjávarafurða. Sam-
kvæmt því ber ráðherra að skipa
þriggja manna útflutningsnefnd
sjávarafurða, er hafi með höndum
veitingu útflutningsleyfa, en um
löggildingu útflytjanda svo og um
greiðslu kostnaðar við framkvæmd
laganna o. fl. má ákveða með reglu
gerð. Nefndin skal og hafa for-
göngu um markaðsleit og tilraunir
til að selja sjávarafurðir á nýja
markaði eða auka sölu þeirra á
eldri mörkuðum. Um starfsemi
nefndarinnar og skyldur útflytj-
enda gagnvart henni eru svo nán-
ari ákvæði í 1., 2. og 3. gr. frv. í
4. gr. er heimilað að láta starf-
semi nefndarinnar taka til fleiri
vara en sjávarafurða. I 6. gr. eru
Lan útfiutning á írosnum fisKi. I sektarákvæði, og með 7. gr., eru ef
Utflutningur á skreið, fiskimjöli, frv verður að lögum, lög nr. 11
12. febr. 1940 felld úr gildi.
lýsi, og nokkrum öðrum vörum,
hefir verið í höndum ýmsra aðila.
Útflutningur á frosnum fiski,
hér meðal nemenda, það eru þeir
Grétar Björnsson og Sigurður Sig-
urðsson. Einn af kennurum er
Hörður Ilaraldsson, sem árum sam
an hefir verið meðal fremstu sprett
hlaupara landsins sem kunnugt er.
Margir efnilegir strákar eru þarna
fleiri, og þar sem þeir hafa hug
á að nota útivistina til íþróttaiðk-
ana mætti vel búast við miklu af
þeim í vor.
Ég geng um hin veglegu salar-
kynni, og bíð eftir snjóbílnum, sem
von bráðar kemur og flytur mig
út í Borgarnes, en kl. 6 í kvöld
fer Akraborg þaðan til Reykjavík-
ur. Ferðaáætlunin hefir breytzt,
en ráðgert hafði verið að fara norð
ur yfir Holtavörðuheiði, í Reykja-
skóla, Blönduós og Skagafjörð.
Vegna ófærðar fyrir öllu Norður-
landi verð ég að freista þess að
fljúga til Akureyrar og sjá hvað
ég kemst þaðan austur eða vest-
ur. Næsti kafli verður að líkindum
úr höfuðstað Norðurlands, Akur-
eyri.
Umsagnir aðila.
Sjávarútvegsnefnd hefir haldiS
nokkra fundi um málið og sent það
ýmsum aðilum til umsagnar, og
vísa ég um það til nefndarálits
meirihl. Varðandi umsagnir þeirra
leyfi ég mór að vísa til nefndará-
litsins, en niðurstöður þeirra eru
ekki samhljóða um afstöðu til
frumvarpsins. Eins og tekið er
fram í nefndarálitinu hafa ýms
þar tilgreind samtök útflytjenda
og L. í. Ú. mælt gegn frv. Virðist
það yfirleitt gert með þeim rökum,
að ekki sé heppilegt að breyta því
útflutningsskipulagi sem nú er.
Hins vegar er því haldið fram af
sumum aðilum í þessu sambandi,
að í frv. sé ekkert nýtt, aðeins end
urtekning þess, sem nú sé í lögum.
Hvort tveggja fær varla staðist
samtímis. Sannleikurinn er raunar
sá, að það er á valdi ríkisstjórnar-
innar, samkv. gildandi lögum t. d.
að löggilda fleiri en einn útflytj-
anda í saltfisksverzluninni. Ea
ríkisstjórnin hefir talið rétt aS
leggja nú fyrir Alþingi frumvarp
(Framhald á 8. síðu). ,