Tíminn - 07.03.1957, Blaðsíða 12
▼gSarútlil
Hægviðri og léttskýjað.
-áafegSl
Hiti kl. 18:
Reykjavík -2 stig, Akureyi -4,
Kaupmannahöfn 2, London 11.
Fimmtudagur 7. marz 1957.
fsraelsstjérn veitír
Een Gurion traust
Broítfluiningi hersins frá Gaza-
svæOinu iýkur 1 kvöid
Tveir ílokkar í samsteypustjórninni andvíqir brott-
fiutningi hersins, en vilja ekki kljúfa stjórnina.
Nýr bátur á sié
afsökunar vegna blaða
ádeilu á Breta
drottningu
I.DNÐON, G. marz. — Talsmenn
t»-e,»ku stjórnarinnar í Nýju
Delhi hafa fa'rt fram kvörtun
. stjórnar sinnar vegna greinar, er
biiiist fyrir skömmu í aðalmál-
gagni indverska kongress-flokks-
ins.
. í grein þessari var Elísabet Eng
•andsdrottning harðlega gagnrýnd
fvrir að fara í opinbera heimsókn
til Portúgals á meðan Portúgalir
raíkju óverjandi nýlendustefnu I
einu landa brezka samveldisins, þ.
e. a. s. í Góa í Indlandi-
Bretadrottning ekki gagnrýnd fyrr
Fréttaritari brezka útvarpsins
eegir, að persónuleg gagnrýni á
Englandsdrottningu hafi aldrei
komið fyrr fram opinberlega í á-
deilum indverskra blaða á Breta
og stefnu þeirra.
Nehrú gagnrýnir greinina.
Talsmaður kongress-flokksins
hefir iýst yfir hryggð vegna grein-
ar þsssarar svo og indverska ut-
■anríkisráðuneytið, sem hefir beð-
izt afsökunar.
Nehrú forsætisráðherra hefir
gagnrýnt grein þessa harðlega
opinberlega, en talsmenn stjórn-
ar hans fullyrða, að grein þessi
befífi birzt án samþykkis hans.
Smáskærur á Iandamær-
am Jemen og Aden
London, 6. marz. — Herflokkar
frá Jemen fóru í dag inn yfir
laudamærin til Aden og tóku sér
etöðu þar nokkra kílómetra fyrir
íftnan landamærin. Innan skamms
kom. herlið frá Aden á vettvang og
lirakti árásarmennina á brott. Ekk
«rt mannfall varð í liði Aden-her-
deilda.
jJERUSALEM, 6. mairz. — Þjóð-
þing ísraels sair.þykkti í dag þá
j ákvörðun ríkisstjórnar Ben Gu-
j -,<íuí að draga herafla ísraels á
.! brott frá Gaza og Akaba-flóa. 3
vantrauststiilögur voru bornar
fram, frá stjórnarandstöðuflokk-
unuin og konnnúnistum, en allar
felldar.
VILJA EKKI KLJÚFA
STJÓRNINA.
Leiðtogar tveggja vinstri-sósíal-
istaflokka, sem aðild eiga að
stjórn Ben Gurions, lýstu yfir, að
þeir væru andvígir brottflutningi
hersins, en beittu sér ekki gegn
b.rmum þar sem þeir vildu ekki
tefla stjórnarsamstarfinu í hættu.
V OPN AHLÉSSÁTTMÁLINN
ÚR GILDI.
Er hinum hörðu umræðum var
lokið á þinginu lýsti Ben Gurion
yfir því, að stjórn hans liti svo á,
að vopnahléssáttmálinn við Egypta
væri úr gildi fallinn. Forsætisráð-
herrann lýsti ennfremur yfir, að ef
Egyptar reyndu enn að koma upp
innrásarstöðvum í Gaza til árása
í ísrael, myndu ísraelsmenn grípa
til vopna og verja land sitt.
BROTTFLUTNINGNUM
LOKIÐ INNAN SKAMMS.
Fréttir frá Jerúsalem herma, að
brottflutningur hersins frá Gaza
sé nú í fullum gangi og muni
verða lokið innan skamms. — Tals-
maður ísraelshers sagði í dag, að
brottflutningur hersins gengi sam-
kv. áætlun og færi allt fram í röð
og reglu.
SEINUSTU FRÉTTIR
Llðssveitir úr gæzluliði S. Þ.
tóku í gærkvöldi að flytjast inn
á Gaza-svæðið eftir að frétzt
hafði um, að Ben Gurion hafði
hlotið traustsyfirlýsingu. Tals-
maður ísraelshers skýrði frá því
í dag, að brottflutningi hersins
yrði væntanlega lokið innan 24
klst. Ennfremur skýrði hann frá
því, að ísraelsmenn flyttu her
sinn við Akaba-flóa á brott á
föstudag.
1 gær var .iduuur ner í nufn
inni nýr bátur sem Dráttarbraut
Keflavikur hefir nýlokið við að
5mí3a. Báturinn heitir Guðbjörg
og einkennisstafir eru GK 220.
Hann er smíðaöur úr eik; brenni
og furu, er 57 lestir að stærð og
hefir 280 hestafla Mannheim dís
! ilvel. Teikningu að bátnum gerði
! Eg II Þorfinnsson, sem einnig var
j yfirsmiður.
M. b. Guðbjörg er búin góðum
öryggis- og siglingatækjum svo
sem Petersen miðunarstöð og tal
stöð og bergmálsdýptarmælir
verður settur niður bráðlega.
íbúðir skipsverja eru mjög
smekklega innréttaðar. Rúm er
fyrir ellefu manns í bátnum. Eig
endur þessa nýja báts er hluta-
| íelagio Arnar, en i því fynrcæki
I eru m. a. Óli S. Jónsson, sem verð
i ur skipstjóri á bátnum og Magnús
; Marteinsson. Guðbjörg verður
j gerð út á línuveiðar frá Sand-
gerði og sagðist skipstjórinn von
ast til að geta farið í fyrsta róð
urinn í kvöld.
S. 1. sunnudag var einnig
hleypt af stokkunum nýsmíðuð-
um báti í Skipasmíðastöð Njarð-
víkur. Hann er smíðaður eftir
sömu teikningu Egils Þorfinnsson
ar. Hann er eign Hrannar h. f.
í Sandgerði og heitir Hrönn II
GK 241. Yfirsmiður við smíði
þessa báts var Bjarni Einarsson.
Hrönn II hefir 23Q hestafla dísel-
vél. Skipstjóri verður Kristinn
1 Guðjónsson.
Var vegalengdin í Landsgöngunni í Hvera
dölum s.l. sunnud. 7 km. í stað f jögurra?
VertSa þeir sem þá gengu 7 km atf ganga aftur 4 km
til a<$ öt$last kauprétt á Landsgöngumerkinu ?
vera fjóra kílómetra, eins og
hafði verið fyrirskipað af for-
göngumönnum Landsgöngunnar,
bjóst hann ekki við að gangan
(Framhald á 2. síðu').
Sækir í sama horfið?
Kairóútvarpiö hótar siglinga
banni og næturárásum
Sundmót í R í kvöld
Afmælissundmót ÍR verður háð
í Sundhöllinni í kvöld og hefst kl.
€$0. Hér er um stigamót félaga
•ð ræða, og það félag, sem flest
etig hlýtur, sigrar og hlýtur bikar
•S= launum. Sá einstaklingur félags
ÍBS, -sem flest stig hlýtur, geymir
bikarinn næsta ár. Keppnisgrein-
«r eru 100 og 400 m. skriðsund,
200 m. bringusund, 100 m. bak-
etmd og 3x100 m. þrísund karla,
tOO m. skriðsund kvenna, 50 m.
bringusund telpna og 100 m. skrið-
eund og 50 m. flugsund drengja.
Reiknað er með skemmtilegri
keppni í flestum greinum, einkum
baksundiuu.
myndu hefja árásir þessar um leið
og herlið ísraelsmanna hefði ver
ið flutt á brott frá Gazasvæðinu,
Sinai-skaga og Akabaflóa.
Fyrirlesarinn lagði á það á-
herzlu, að Egyptar myndu sýna
t ísraelsmönnum það svart á hvítu
að yfirgangurinn hefði ekki orðið
þeim til góðs.
1 PARÍS — NTB 6. marz: Fyrirles
ari Kairóútvarpsins í þættinum
„Rödd Araba'* sagði í kvöld, að
ísraelsmönnum yrði ekki leyft að
sigla um Akaba-flóa og, að Egypt
ar myndu ekki láta af næturárás
um sínuni inn fyrir landamæri
ísrael til að skapa ógnaröld og
hræðslu meðal íbúanna þar. Fyr
irlesarinn sagði, að Egyptar
Reykvíkingar hófu Lands-
göngu sína síðastliðinn sunnu-
dag í Hveradölum. Margt manna
tók þátt í göngunni fyrsta dag-
inn, bæði ungir og gamlir, en
veður var gott og ágætt skíða-
færi.
Þrátt fyrir góðan skiðasnjó og
léttfærar brekkur sums staðar
fannst mörgum leiðin í erfiðara
lagi. Undruðust það margir, eink
um liið óvanara fólk. að það
skyldi vera jafn lerkað og raun
bar vitni, eftir ekki lengri leið
en fjóra kílómetra.
Sex ára drengur og eldri
maður.
Yngsti þátttakandinn í keppn
inni var sex ára drengur og gekk
hann vegalengdina á einum og
hálfum klukkutíma. Þótti það
vel af sér vikið miðað við það
að flestir voru um klukkutíina
að ganga þetta. Seinna um dag-
inn fór eldri maður vegalengdina
og þar sem haun ætlaði þetta
Viðræðum Brentanos
og Dulles lokið
Áherzla lögð á nauðsyn þess
að sameina Þýzkaland með
frjálsum kosningum.
Washington, 6. marz. — Viðræð-
um John Foster Dulles og von
Brentano, utanríkisráðherra Vest-
ur-Þýzkalands lauk í Washington í
dag. í sameiginlegri yfirlýsingu
um yiðræðurnar sagði m. a., að
síðustu atburðir í A-Evrópu sýndu
það glöggt, að sameina yrði Þýzka-
land hið fyrsta í eitt ríki með
frjálsum kosningum. Lögð var á
það áherzla, að síðustu atburðir
í leppríkjunum sýndu það enn-
fremur að sterkur herafli Atlants-
hafsbandalagsins væri enn mikil-
vægur sem fyrr; Dulles heldur inn
an skamms til Ástralíu til að sitja
ráðstefnu SA-Asíubandalagsins.
Brezka stjórnin fagnar
áformum Eisenhowers
við Miðjarðarhaf í
L0ND9N, 6. marz. — Selwyn
iJovd u*inví'r'°<-3'>s]hierra sag3j á
fundi neðri deildarinnar í dag,
að brezka stjórnin fagnaði áform-
um Eisenhowers í Mið-Austur-
lönduni. Bretar hyggðust koma
, til sanistarfs við bandamenn sína
til að stöðva mögulega hernað-
arárás kommúnista á löndin fyr-
ir botni Miðjarðarhafsins.
Talsmaður Verkamannaflokks-
'ns í utanríkismálum, Aneurin
Bevan. bar fram þá fyrirspurn til
ráðherrans, hvort það kæmi a£
sjálfu sér, að Bretar yrðu aðilar
að varnaráformum Eisenhowers,
j ef ráðizt yrði á Mið-Austurlönd.
Lloyd svaraði því neitandi, hann
sagði, að það yrði Breta sjálfra að
taka ákvörðun um aðild á mögu-
legum átökum eins og jafngildur
bandamaður Bandaríkjanna.
Grímuklæddir menn ráS-
ast á lögreglustöíi j
Nicosia, 6. marz. — 4 grímu-
klæddir menn réðust í nótt á lög-
reglustöð á norðaustur hluta Kýp-
ur og stálu vopnum og sprengiefni.
Öryggissveitir Breta leita nú að
árásarmönnunum.
Gert við olíuleiðslurnar
í Sýrlandi I
London, 5. marz.
Innan
skamms verður hafizt handa aff
gera við olíuleiðslurnar, sem liggja
frá Sýrlandi til Miðjarðarhafs, eu
þær voru sprengdar er átökin um
Súez-skurð stóðu sem hæst. Sýr-
landsstjórn hafði lýst því yfir, að
hún myndi ekki leyfa viðgerð á
olíuleiðslum þessum fyrr en fsraels
menn samþykktu að hverfa á brott
frá Gaza og Akaba. Olíuleiðslur
þessar eru eign brezkra og banda-
rískra olíufélaga.
Drengur slapp ómeiddur en allþjak-
aður undan snjóhengju í Hrísey :
Drengir iÖka víÖa þann Kættulega leik atS
sprengja fram snjóhengjur í bökkum
ekki skíðabrekkur, og ungling
ar grípa þá til annarra ráða til
að skemmta sér við snjóinn. t
fyrradag vildi það svo til að 12
ár drengur, Svavar Sæmundsson,
(skólastj. Bjarnasonar í Hrísey)
varð undir einni snjóhengjunni
og hvarf félögum sínum. Þeir
hófu þegar að grafa og leita hans
og hafði þeim tekizt að finna
hann, er fullorðinn mann bar að
til hjálpar. Drengurinn var 6-
meiddur, en allþjakaður. Sjávar
sandur var í fjörunni þar sem
hann kom niður. Hefur nú verið
tekið fyrir þennan hættulega
leik unglinganna.
Betur fór en á horfðist í Hrís-
ey í fyrradag, er snjóhengja féll
að 12 ára dreng og gróf hann
undir. Var skýrt frá því í blaðinu
í gær að ekki hefðu borizt fregn
ir af því, hvort drengurinn hefði
fundizt, er blaðið fór í press-
una í fyrrakvöld. Fréttaritari
Tímans á Akureyri símaði í gær
að drengurinn. hefði náðst ó-
skaddaður, en allþjakaður. At-
vik voru þau, að unglingar í
Hrísey hafa að undanförnu gert
sér leik að því að sprengja fram
snjóhengjur í sjávarbökkum
skammt norðan við þorpið. Mik
ill snjór er í eyjunni. Þar eru
Skákeinvígi Pilniks og Friðriks hófst
í gærkveldi, mannfjöldi horfði á
Skákeinvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Hermanns Pilniks
hófst klukkan átta í gærkveldi í Sjómannaskólanum. Pilnik
hefir hvítt. Þeir tefla alls sex skákir, og verður hin næsta
tefld á sunnudagskvöldið.
Mikill áhugi. virðist vera fyrir
þessu einvígi, og sýndi aðsóknin
það i gærkveldi. Teflt er í stóra
salnum piðri í skólanum, og tafl-
staðan sýnd þar á stóru sýniborði.
Leikirnir eru þó ekki skýrðir þar,
því að það mundi trufja skákmenn
ina;
Áhorfendur voru miklu fleiri en
rúmuðust þarna niðri, og voru þeir
einnig á efri hæð. Voru leikirnir
einnig sýndir þar og auk þess
skýrðir. Skákstjóri er Jón Pálsson.
Ekki verður hægt að skýra frá úr-
slitum hverrar skákar samdægurs,
nema, þeim ljúki mjög fljótt, því
að skáktíminn er til eitt.
Þegar blaðið fór í prentun var
staðan jöfn. Skákmennirnir eydclu
iniklum tíma í byrjunina.