Tíminn - 15.03.1957, Qupperneq 5

Tíminn - 15.03.1957, Qupperneq 5
T f IVII N N,- föstudaginm 15. marz 1957. Píslarannáll I. í Reykjavík launamönnum. Eigin- íhaldið á bágt. le8a er verðfestingin allavega bölv Þarna lofaði það Framsókn að u® — °S Þó langsamlega hættuleg- sitja með sér í rikisstjórn árum usl „hagsmunum okkar“, sem saman. Og ekki nóg með það. í- skilja má. haldið lofaði henni líka að hafa í annan stað varð að berjast fyr- frumkvæði að og framkvæmdir í ir hagsmunum flokksins. Þá var stórmálum þeim öllum, er af stokk brugðið á það ráð að senda frétta- unum var hrundið á þessum árum. stofum úti í hinum stóra heimi Hins vegar útvegaði Ólafur, að haglega gerð skeyti um ríkisstjórn eigin sögn, alla peningana, sem: ina og allt hennar óguðlega at- til þurfti — og hann Ólafur skrökv j hæfi. Að vísu var sannleikurinn ar ekki. Sjálft sat íhaldið svo eft-; ekki ailtaf þræddur alveg út í æs- ir með þau málin, 'sem dæmd voru j ar. En hvað um það —: Um göf- ( til að fara í hundana. Hverjar voru svo þakkirnar hjá Framsókn? Jú, hún rauk til, svona alveg upp úr þurru, og sleit samstarfinu. Þóttist ekki geta komið neinu kagi á efnahagsmálin í samstarfi við íhaldið. Heyra þetta! Hvaða vanda ugan tilgang gat enginn efast, og það var þó alltaf fyrir mestu. — Skeytin voru birt í erlendum stór- blöðum, meira að segja í tveim- ur heimsálfum. Siðan gengu þau aftur og voru þrykkt mannhæðar- háu letri í Morgunblaðinu og Vísi. Velkominn heim! Og sjáið þið var svo sem að leysa? Þetta öng-Jbara til. Svona er nú álitið á ís- þveyti í efnahagsmálum var nú! lenzku ríkisstjórninni meðal lýð- ekki annað né meira en svo sem (ræðisþjóða vestan hafs og austan! eins og lítilsháttar fingrarím, * Nú skyldi þó Hermann og stjórn- sagði Hafstein. Og ekki segir hann ósatt. En verðbólgan —• maður! Verðbólgan já. Hún er nú reyndar ekki eins bölvuð og sumir vilja vera láta. Hún er alveg tilvalið tæki til auðjöfnunar í þjóðfélag- inu, minnir mig að Ólafur segði um árið. En framleiðslan? Já — arílokkarnir svei mér þá setja of- an, og íhaldið ná sér aftur á strik! Loks er það þjóðin sjálf. Ekki mátti alveg geyma hagsmunum hennar. Því varð með öllum ráð- um að girða fyrir að ríkisstjórn- in gæti nokkurs staðar fengið lán til að greiða með síldarvíxla og hvað sakar það, þótt framleiðslan j sementsskuldir frá velmektardög- beri sig ekki? Töpin eru bara þjóð (um Ólafs — svo og til fyrirhug- nýtt — og þá er allt í lagi. Ogjaðra framkvæmda margvíslegra. þótt einn kunni að draga eitthvað I Reyndar sagði Ingólfur, að meira gildari hlut en annar í þessu alls-1 mundi þurfa við til að koma ríkis- herjar auðjöfnunar-happdrætti,. stjórninni fyrir kattarnef, en að eins og verðbólgan er, þá er svo sem ekki hundrað í hættunni. — Mundu það þá ekki einna helzt vera þeir, er af stakri ósíngirni og óbilandi ættjarðarást fórna fjár munum á altari ihaldsins? II. Já, mikil er vonzka mannanna. Ekki nóg með það, að Framsókn vildi svipta þjóðina — þ. e. íhald- ið — verðbólgugróðanum. Nei, ó- nei. Hún vildi líka óð og uppvæg reka herinn í brott af vellinum og taka fyrir þær gróðalindir, er frá honum streyma og svalað hafa margri þyrstri sál. Að vísu hélt Bjarni því fram á sínum tíma, að heldur kysi þjóðin að taka á sig áhættu nokkra en að hýsa í land- inu her á friðartímum. En þá var heldur engin reynsla fengin um straumfall og stefnu hinnar gullnu elfar. Og Bjarni er vitur maður og framsýnn um fleira en skipun skólanefndarmanna. Hann sá skjótt af þjóðviti sínu (hvað út- leggst: flokksvit), að íslendingar á miðri 20. öld munu trauðlega geta tórt á íslandi án þess að til komi amerískir dollarar vegna setu amerísks herliðs í landinu. Því er það vitaskuld sjálfsagður hlutur, að halda í herinn — og helzt um alla framtíð, svo að ís- lendingar geti allir lifað og sumirjhressa upp á ágætlega. Um þessi mál öll samdi Bjarni mikið rit og merkilegt, sem enginn ias. En Einar Þveræingur og Bene- dikt byitu sér í gröfum sínum. III. Laun heimsins eru vanþakklæti. Þrátt fyrir hernámsbiblíu, fagr- ar myndabækur og fleiri þjóðnýt- ar bókmenntir, sem dreift var um allar jarðir, — þrátt fyrir giftu- ríkan feril og glæsileg loforð, galt íhaidið — allra stétta flokkurinn — afhroð nokkurt í alþingiskosn- ingunum. Tapaði það fylgi hjá öll- um stéttum — nema einni, sem ætíð kann að meta streitulausa bar áttu þess fyrir hagsmunum henn- ar, hagsmunum flokksins og hags- munum þjóðarinnar. Annað var þó átakanlegra. Flokkurinn varð að sleppa stjórnartaumunum. — Kommúnistar, sem á sínum tíma skipuðu ásamt með íhaldinu þá rikisstjórn, er ágætust hefir reynzt á íslandi, — þeir brugðust þegar mest á reið. Óhræsin. íhaldið varð utangátta. Var ekki von að foringj arnir fylltust heilagri bræði? Nú var úr vöndu að ráða. En for ingjarnir eru vitrir menn og ráð- snjallir. Framar öllu reið á að berj ast fyrir „hagsmunum okkar“. Fyr ir því skáru þeir upp herör gegn verðfestingunni. Á Rangárvöllum mundi hún ríða bændum að fullu, torvelda henni lántökur. En sjálf- sagt var þó að reyna þetta — til að vernda hagsmuni þjóðarinnar. Og svo sem til að kóróna hið ó- eigingjarna björgunarstarf, af- klæddist íhaldið persónuleikanum, eins og félagi Þorbergur um árið, og gerðist glórauður verkalýðs- flökkur og föðurleg forsjón verka- manna gegn illri og ótuktarlegri ríkisstjórn. „Þá hló Ólafur,“ sagði Gröndal forðum. IV. En ekkert hrökk til. Þjóðin kunni ekki að meta bar- áttu íhaldsins gegn verðfesting- unni. Hún gaf skít í skeytasending- arnar frægu. Hún fyrirleit tilburð- ina til að spilla lánstraustinu. Og verkamenn voru fullir úlfúðar og tortryggni í garð hins miskunn- sama Samverja. Hvílíkt hneyksli. Hver mundi vilja kasta steini að íhaldinu, þótt því elnaði nú mjög hin andlega sóttin og henni slægi út í máttvana móðursýkisköstum? Og það fór eins og vant er, þeg- ar brotsjór ógæfunnar ríða yfir, að þá er sjaldan ein báran stök. Nú þurfti Hamrafell endilega að koma askvaðandi til að árétta daufleg jól. Eitthvað varð þó að reyna til að mannskapinn". V. íhaldið hataði sámvinnufélögin af hjartans grunni. Og hvernig mætti annað vera? Þarna taka þau í æ stærri stíl brauðið frá munni bláfátækra braskara og kaupsýslu- m^nna, sem verða að rýja sig inn að skyrtunni til að halda uppi þessu þjóðnýta fyrirtæki, er riefn- ist Sjálfstæðisflokkur. Félögunum er stjórnað af hálfgildings glæpa- mönnum, enda eru þetta ósviknir okurhringar, sem bezt má marka á því, að árlega endurgreiða þau félagsmönnum rekstrarafgang, er nemur nókkrum milljónum. Eru slíkir viðskiptahættir að sjálf- sögðu til hreinasta niðurdreps heiðarlegum vérzlunarrekstri, sem andstæðingar ‘félaganna einir manna leggja allt kapp á að á- stunda. Og svo spenna þau arma sína æ víðar, hversu drengilega, sem staðið er á móti. Hingað til hefir íhaldið getað hamlað því að Sambandið reisti fullkomna mið- stöð fyrir kjötiðnað. En hversu lengi verður það? Þarna tróð það sér inn í Austurstræti gegn lögum guðs og góðra manna. Og það hef- ir á skömmum tíma hrifsað til sín helmingin af olíuverzluninni frá aumingja Shell og B. P. Og ekki nóg með það. Fyrir nokkrum árum heimtaði Sambandið að fá innflutningsleyfi fyrir olíuskipi. Það munaði svo sem ekki um það! En þá sögðu þeir riú bara nei takk, íhalds-ráðherrarnir. Þótt það nú væri, að þeir létu ekki vaða þann- ig ofan í sig. En á frekjunni varð ekki lát. Og þar kom að lokum, að þeir urðu að láta undan síga. En það áskildu þeir, íhalds-ráðherrarn ir, eins og sjálfsagt var, að Eim- skipafélag íslands og hin erlendu olíufélög, er hér starfa, fengju líka leyfi fyrir olíuskipi. Þeir eru nú alltaf svo miklir jafnréttismenn, blessaðir. Leyfið fékkst — eftir nokkurra ára þjark og þvarg. Og Sambandið keypti skipið eins og skot. En hin- ir aðilarnir, sem leyfi fengu, keyptu ekkert skip. Ef til vill hafa þeir sofið yfir sig. Ef til vill hafa þeir ekki fengið aura til láns. Eg veit það ekki. En einhver skratt- in hamlaði. Sambandið var eitt um hituna — og mundi raka saman fé. Það mátti ekki svo til ganga. Að vísu mundi þjóðin hagnast á því um nokkra milljónatugi á ári, að verulegur hluti olíufarmgjaldanna yrði kyrr í landinu. En hvað var að hugsa um það, ef höfuðóvinur- inn hagnaðist líka. Nei, hér varð að taka í taumana. Og þarna var líka tilvalið tækifæri til að þjarma að ríkisstjórninni og fylgjendum hennar, sem flestir eru forhertir samvinnumenn. — Enda hófst nú rammaukin sókn, og skorti þá hvergi skarplegt vit, orðprýði né drengskap. Að vísu gekk Sambandið inn á að greiða olíuna niður fyrst um sinn, þ. e. flytja hana fyrir stór- um lægra gjald en erlend félög, svo að muna mundi nokkrum mill- jónum á fyrstu förmunum. En þetta var engan veginn nóg. Nú varð að knýja Sambandið til að flytja olíuna fyrir svo lágt gjald að ekkert yrði afgangs til að greiða með þessar 50 milljónir, er teknar voru að láni vegna kaup- anna á Hamrafelli. Og þá skulum við sjá hvað kauði getur! Þá komast olíu-flutningarnir aftur í hendur erlendra gróðafélaga, og þau eru vissulega betur að þeim komin en íslenzkir samvinnumenn sem styðja ríkisstjórn Hermanns Jónssonar! En margt fer á annan veg en ætlað er. Jafnvel þessi göfuga krossferð íhaldsins rann út í sandinn — á sinn hátt eins og árás Breta og Frakka við Miðjarðarhaf. Almenn- ingur átti sökina. Honum var svo hrapalega vits varnað og sanngirni að hann kunni hreint ekki að meta þá þjóðhollustu, er þarna lá að baki. Svo aum er íslenzk alþýða. að hún lætur sem hún heyri hvorki né sjái þá eðallyndu menn, sem alla hluti vilja fyrir hana gera — meira að segja reisa yfir hana himingnæfandi íbúðir í Aðal- stræti. VI. Nú var fokið í flest skjól. Her- ferðin gegn Hamrafelli og Sam- bandinu að engu orðin og auk heldur metin íhaldinu til svívirð- ingar. Erfiðinu og amstrinu við að skrifa allar þessar gersemis-grein- ar í Morgunblaðið og Vísi til einsk is eytt. En Ólafur og Bjarni eru engir aukvisar, sem guggna fyrir hverj- um goluþyt. Niður með ríkisstjórn ina! Upp með okkur! Hví ekki að ganga hreint til verks og lýsa van trausti á ríkisstjórnina — og hefja með því hátíð friðarins? Ekki skortir sakir. Stjórnin hef- ir svikið öll sín loforð. Hún þótt- ist ætla að reka herinn á brott — en heykstist. Herinn verður kyrr. Það gildir nú einu. En svik voru það samt. Því að hvað kom það málinu við, þótt Bretar og Frakkar og Júðar væru að yggla sig fram an í Nasser hinn egypzka og kál- uðu fyrir honum nokkrum hræð- um? Hvað kom það málinu við, þótt Rússar æddu inn í Ungverja- land og dræpu alsaklausa Ung- verja í hrönnum? Ekki spor. Á- standið í heiminum er ekki hóti verra en verið hefir. Alltaf eru menn einhvers staðar að fljúgast og drepast á. Því verður herinn að vera kyrr, — eða hver veit nema einhver afglapi austur í Rússíá ViSaukar um rímnakveðskap og fleira eftir Sveinbjörn Benteinsson Sóma gæddur sagði þá, sárum mæddur þínum: I má heita að hátturinn yrði ekki al- Igengur fyrr en á nítjándu öld. Það Ei er é^ hræddur hjörs í þrá, má reyndar segja að Sigurður hlífum klæddur mín'um." Breiðfjörð hafi komið hringhend- unni til þeirrar virðingar sem hún Þegar ég skrifaði greinina um ; nýtur enn í dag. orðtakið: hvergi smeykur hjörs í I Mér þykir vel við eiga að taka þrá, gat ég ekki munað hvar vísan | hér upp niðurlagið á rímu Þor- er, sem hefir að geyma þetta! valdar, þar segir frá Skuldarbar- hreystisvar. Nú hef ég fundið vís-1 daga. Böðvar bjarki er horfinn úr una, mér til mikillar ánægju, hún | orrustunni og situr að galdri í er í rímnm af Hrólfi kraka, 33. j höllinni og magnar þaðan bjarndýr vísa í 18. rímu. Hrólfsrímur voru \ eitt sem berst með Hrólfi konungi. prentaðar í Hrappsey árið 1777 og Hjalti saknar Böðvars og vill finna aftur í Reykjavík 1950. Höfundar hann: eru tveir:; sr. Eiríkur Hallsson í Höfða vifi Eyjafjörð, f. 1614, d. um 170ft, — og Þorvaldur Magn- ússon frá Húsavík, 1670—1740. Rímur þessar voru lengi mjög vinsælar og mega heita vel ortar. Eiríkur var orðheppinn og orti oft skemmtilega, en í fornum stíl og með ýmsum annmörkum frá sjónarmiði nútíðarmanna. Rímur Þorvaldar eru með allt öðrum svip og er meira nýjabragð að þeim. Munurinn er furðumikill, enda þótt nokkrir áratugir séu á milli. En milli þessara skálda eru aldamót í rímnastíl. En rímur Þor- valdar eru miklu dauflegri og ó- skáldlegri en Eiríks rímur. Eins og menn sjá er þessi tiltekna vísa undir hringhendum hætti og er ríman öll með þeim brag. Ég held þetta sé fyrsta ríma sem ort var með þessum fagra bragarhætti. Ég þekki aðeins örfáar hringhendur frá seytjándu öld og sú elzta sem ég kannast við er eftir Stefán Ól- afsson. Kvæðið Þagnarmál, eftir Þorlák Þórarinsson, er talið ort 1728, og er því vafamál hvort það er eldra en ríma Þorvaldar. Til eru nokkrar rímur frá 18. öld með hringhendum hætti, en fáar þó, og Hjalti rann til hallar þá, hús eitt fann að bragði; Böðvar vann þar síðan sjá, situr hann og þagði. ■ | Þorna sveigir þýður kvað þá við fleygi skíða: „Mér er tregi þyngstur það, þú vilt eigi stríða. I, Orustu heldur herra þinn, hans er felldur lýður. Hverju veldur, hlýri minn, Hárs ei eldur sníður? Ef þú fer í odda þrá ei með mér að bragði, bráðlega hér skalt brenna þá; bauga grér so sagði. ! Þér munuð líða last og spé lands um víða geima, Þinn að stríða þengill sé, en þú skulir bíða heima.“ Upp nam standa þegninn þá, þungum anda stynur, við meiði randa mælti sá móins landa hlynur. Sóma gæddur sagði þá, sárum mæddur sínum: „Ei er ég hræddur hjörs í þrá, hlífum klæddur mínum. Hef ég ei nú um ævi enn odda flúið messu, þó að hafi snúið ótal menn, ef þú trúir þessu. Gifting há og göfuga mægð gyltfa á ég þakka, orma lá og aura nægð.“ eyðir tjáir stakka. 1 fari einhvern tíma að fljúga á okkur? — En hvað um það, — svik eru svik. Þá lofaði stjórnin upp á æru sína og trú að leysa það sem hún kallaði öngþveiti í efnahagsmák- um — þ. e. að lækna fingrarímið hans Jóhanns — í samráði við stéttarfélögin. Sú stóð nú líka fal- lega við það. Eða hvenær hefir hún svo sem ráðgazt við búnaðar- félög, verkamannafélög, sjómanna félög, kvenfélög, múrarafélög og smiðafélög margs konar, verk- stjórafélög, bílstjórafélög, flug- mannafélög, klæðskerafélög, rak- arafélög og hárgreiðslumeyja, — svo að nokkur séu nefnd. Eg bara spyr. Nei, stjórnin hefir svikið öll lof- orð. Það skulum við sanna gjörv- öllum landslýð, þegar orrustan hefst. VII. Vantraustið kom. Og svo skyldi kosið til Alþingis í vor. En um hvað? Ekki um stefnumál. Það er útilokað. íhaldið hefir sem sé enga stefnu aðra en hentistefnu — og um það má elcki hafa hátt, enda mundi hentistefna hvergi nærri hrökkva til í efnahagsmálunum. En svikin — maður! Hvers vegna ekki að kjósa um öll svikin? Þarna kom það. Svo hófst orrustan í útvarpinu. Eins og vænta mátti og alþjóð viðeigandi hætti. Rímurnar hafa veit, stóðu þeir sig með hinni ný fyrir löngu lokið því hlutverki „Vil ég því feginn verja brátt vaskan fleygi sverða, en mér segir þankinn þrátt, það muni eigi verða. Mundum vér í vopna svig vinna hér þá alla, hefðuð þér ei hindrað mig.“ hjálma grér nam spjalla. í „Helið stranga“, kappinn kvað, „Kóngs því fanga lýðir“ — Síðan ganga orustu að ullar spanga fríðir. Þannig ortu menn þá, og það var skemmtan fólks á kvöldvökum að hlýða rímnakveðskap og sagna- lestri. Það var með rímurnar eins og leikrit á okkar dögum, þær voru ætlaðar til flutnings, en ekki lestrar í einrúmi. Og það evu marg ir kaflar í gömlu rímunum sem enn gætu orðið fólki til skemmt- unar, ef listamenn flyttu þá með mestu prýði. hann Ólafur og hann Bjarni. Um þá má segja, að þeir að vera til sagnfræðslu, og reynd- ar var skemmtunin alltaf ríkari féllu en héldu velli. Þeir voru öf-! þáttur í tilgangi þeirra. En við urliði bornir með atkvæðum, en j höfum enn fulla þörf fyrir snjalla braglist og fagra kveðandi; þes3 vopnaviðskiptum. Sjálfur er Bjarni til vitnis um það í Mogg- anum. Hann kvað þá félaga hafa gert sér lítið fyrir og hreins og klárt sett „vinstri leiðtogana upp að vegg“! Kallar í krapinu það. „Vinstri stjórnin var lömuð eftir útvarpsumræðurnar," segir í Mogg anum, enda má nærri um það fara, hvort hún hefir ekki fundið meira en lítið til, svona líka ríg- skorðuð „upp að vegg“. Víst geta fleiri verið illfyndnir en útvarpið, er það fékk þá Einar Ólaf og Halldór Kiljan til að lesa samtímis Grettlu og Gerplu. Norðlingur. vegna eiga rímurnar eftir að rísa upp í nýjum stíl, til viðhalds góðu máli og þróttmiklu. Sveinbjörn Benteinsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.