Tíminn - 15.03.1957, Page 6
6
T í MIN N, föstudagiiin 15. marz 195?
r----------Cliáw»—
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Bitstjórar: Haukur Snorrason,
; Þórarinn Þórarinsson (áb.).
Skrifstofur í Eddubúsi viS Lindargötu.
Sfmar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn),
auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda h. f.
-------------------------------------
ÞjóðhátíSardagur í Búdapest
1 í DAG er þjóðhátíðar-
tíagur í Ungverjálandi. Hans
:mun að þessu sinni minnst
þar með óvenjulegum hætti.
Strax í fyrradag höfðu rússn
eskir stríðsvagnar og her-
ímenn tekið sér stöðu á
jhverju götuhorni í höfuð-
Iborginni. Janos Kadar og
Æélagar hans hafa óttast að
reiði þjóðarinnar gegn þeim
rnyndi brjóta af sér öll bönd
& þjóðhátíðardaginn, nema
íyrirfram yrði gerðar ráð-
stafanir með hervaldi til að
koma í veg fyrir það. Þess-
vegna mun Budapest bera í
dag svo greinilegan svip hinn
ar erlendu áþjánar.
Því fer hins vegar fjarri,
að hinir erlendu kúgarar og
leppar þeirra fái með þessu
jleynt hinni sterku frelsisþrá
nngversku þjóðarinnar. —
jÞvert á móti auglýsir ekk-
ert betur ,hve óbeygð ung-
yerska þjóðin er i frelsisbar-
áttu sinni, en að kúgarar
Jaennar skuli hafa um hönd
sérstakan viðbúnað á þjóð-
jhátíðardegi hennar.
HJÁ ÞVÍ getur ekki farið,
að hvarvetna um hinn
írjálsa heim, verði mönnum
imjög hugsað í dag til ung-
versku þjóðarinnar. Upp-
areisn hennar gegn áþján
kommúnismans er einn mei’k
asti og frækilegasti viðburð-
ur í frelsisbaráttu mannkyns
Sns. Ósennilegt er ekki held
ur, að þessi atburður eigi eft-
ír að reynast hin örlagarík-
ásti — jafnvel engu örlaga-
jminni en franska byltingin
og ameríska byltingin á sín-
'um tíma.
Ungverska uppreisnin hef
ur öllum öðrum atburðum
Æremur opnað augu manna
íyrir því, hvílíkt kúgunar-
ískipulag kommúnisminn er.
Hún mun veröa frjálsum
þjóðum til viðvörunar um að
Æorðast slíka stjórnarhætti.
Hún mun ýta undir það, að
þær þjóðir, sem hafa lent
undir oki kommúnismans,
rreyni að létta því af sér. Allt
ibendir til, að hún sé upp-
hafið að hruni kommúnis-
snans, ásamt hinni frægu af-
ínjúpunarræðu Krustjeffs á
Ælokksþingi rússneskra
kommúnista í fyrra.
Að sjálfsögðu getur það
tekið nokkurn tíma, að ung-
verska uppreisnin beri þann
ái-angur, sem stefnt var að
— frelsunina undan áþján
feommúnismans. í dag mætti
Safnvel draga þá ályktun af
jrússnesku skriðdrekunum í
iBúdapest, að uppreisnin
íiefði alveg misheppnast. En
því fer áreiðanlega fjarri.
Hún kom þeirri skriðu af
íxtað, sem aðeins verður
íitöðvuð um stundarsakir en
ekki til lengdar. Að lokum
verður það frelsiö, sem fagn
ftr sigri yfir kúguninni.
JAFNFRAMT þvi, sem
piönnum verður hugsað til
ungversku þjóðarinnar í
raunum hennar í dag, hlýtur
mikilvæg spurning að vakna.
Hvað er hægt að gera til að
losa Ungverja og aðrar þjóð
ir Austur-Evrópu undan
þeirri áþján, sem þær búa
við í dag?
Þeir munu áreiöanlega
ekki margir, sem telja æski-
legt, að vestrænar þjóðir
reyni slíkt með vopnavaldi.
Það myndi leiða til heims-
styrjaldar.
Þess vegna kemur það eitt
til mála, að athugað sé, hvort
einhverjar friðsamlegar leið
ir séu fyrir hendi til að vinna
að frelsun umræddra þjóða.
Það kemur þá fyrst í hug,
að vestrænar þjóðir gefi ekki
neinn þann höggstað á sér,
sem kommúnistar geti notað
til réttlætingar á ofbeldis-
verkum sínum. í þeim efn-
um skiptir það t.d. miklu
máli, að brezka stjórnin
hætti að beita Kýpurbúa ó-
afsakanlegu ofríki, eins og
hún hefur gert undanfarið
gegn eindregnum mótmæl-
um brezka Verkamannafl.
Með því spillir hún fyrir
málstað hinna vestrænu
þjóöa og dregur athygli frá
því, sem hún hefur verið að
gera vel annars staðar, t.d.
í Ghana og á Malakkaskaga.
Þá skiptir miklu, að Frakkar
láti ekkert ógert til lausnar
á Alsírdeilunni og fari þar
að ráðum sinna beztu manna
eins og Mendes France og
annarra slíkra.
ENN FLEIRA getur verið
hægt að gera til að greiða
fyrir frelsun þjóðanna í
Austur-Evrópu. í Vestur-
Þýzkalandi, Bretlandi og í
Bandaríkj u'num vex þieirri
stefixu nú óðum fylgi, aö
Rússum verði boðið, að
hvergi verði erlendar her-
stöðvar í Evrópu vestan
járntjaldsins, ef þeir draga
her sinn til baka úr lepp-
ríkjunum í Austur-Evrópu.
Álit ýmsra er það, að þetta
myndi gera Rússum auðveld
ara að draga heri sína frá
leppríkjunum og styrkj a þau
öfl í Sovétríkjimum, sem
hlynnt eru friðsamlegri sam
búð þjóðanna. Hafni Rússar
þessu hins vegar, hafa þeir
enn óhægari aðstöðu en
áður.
Það væri áreiðanlega illa
farið, ef uppreisnin í Ung-
verjalandi yrði til þess, að
aftur sækti í það horf, þegar
kalda stríðið var í mestum
algleymingi. Þá myndi þaö
dragast lengur en ella, að
aukið fi’jálsræði fylgdi í kjöl
far ungversku uppreisixar-
iixnar. Sú skylda hvílir íxú á
vestrænum þjóðum að íxota
breyttar aðstæður og tæki-
færi til að beiixa þróuninni
í rétta átt. Þess er ekki sízt
ástæða til að minnast á þjóð
hátíðardegi ungversku þjóð
arinnar.
Vigfús Guðmundsson:
— Bréf frá Brasilíu
Rio de Janeiro, 5. rnarz 1957
Kæru góðkunningjar.
Ég var búinn að dragast á við
ykkur að senda einstaka sinnum |
kveðju mína heim til ykkar úr fjar-
lægðinni. Og máske er þá rétt að j
senda fáeinar línur héðan, áður en
ég kveð þessa fögru borg.
Það er sprengidagurinn í dag.
Frá fyrstu barnæsku minni
heima var siður þar að borða baun-! |i
ir og kjöt eftir því sem hver ork-
aði þennan dag. Það var einna,
kjarnamesti og þyngsti maturinn, |j
sem völ var á og þótti góð hátíða-
brigði.
En hvað var þetta hjá sprengi-
deginum hérna? Hér er nú étið svo
mikið kjöt að undrum sætir.
í DAG er fjórði og síðasti dagur
kj ötkveðj uhátíðarinnar (carnival)
hér. Fjóra daga sífelld hátíð og
sækir hana fjöldi manna hingað í
borg úr fjarlægum stöðum. Þetta
er þeirra „sæluvika" hér — áður
en föstuinngangurinn byrjar. —
Þetta er mesta hátíð ársins og
stendur fjóra daga og oftast næt-
urnar með. M. a. eru stórar skrúð-
Hluti af liúsaröðinni við baðströndina, Avenita Atlantica. Húsið merkf
með krossi að ofanverðu, þar sem þetta bréf er skrifað og höfundur
þess bjó. Á myndinni sést aðeins fátt af baðfólki á ströndinni. Oft er
þarna gífurlegur fjöldi fólks.
upp um þessi ferliki m. a. hálfbert
kvenfólk, sendandi kossa sífellt í
allar áttir til áhorfendanna. Svo á
milli riddarafylkingar í skrautklæð
um, næst rnáske lestir af marg-
skrýddum vögnum, en fyrir
þeim (draga þá) ganga geitur,
sauðkindur, hundar, smáhestar,
asnar — og hver veit hvað. En
mest ber þó á dansinum. Þar er
blásið í fjölda lúðra (horn) og enn
er nú orðin fólksfleiri heldur en
þá fleiri bumbur eru barðar og þessj borg, sem er höfuðstaður
þar að auki hundruð blikkdunka Brasilíu og hefir um 2Y2 millj.
, og aðalmaður við stóran verk- maís, er nam 40 þús. tonnum.
gongur með alls konar ferlikum a. Smið5jurekstur hér. Kom ég fyrst Sojabaunir væru fluttar út árlega
gotunum a trollslegum vognum og | tjj hans j verksmiðjuna og sýndi frá Brasilíu um 50—60 þús. tonn.
hann mer hana alla og er hun a , Taldi Pálmi upplagt fyrir Faxa-
margan hátt mjög myndarleg og, verksmiðjuna að vinna úr þeim
búmannslega rekin. Vinna í hennijolíu í smjörlíkið heima, sápur og
100 manns. Útibú frá henni rekur | einnig mjöl til skepnufóðurs. Var
Lutey í San Paulo og vinna í því Pálmi svo bjartsýnn á þetta, að
um 700 manns. Svo að ræðismað- hann taldi miklar líkur til að við
urinn hefir nóg að hugsa um. Auk j gætum unnið þarna vörur úr soja-
þessa gegnir hann írúnaðarstörf-1 baunum héðan til sölu á erlendum,
um í stjórnum ýmissa stórra fé-jfrjálsum markaði. Einnig kváðu
laga og mörgu þ. h. — San Paulo j þeir vera flutta út mikla olíu héð-
an í málningu.
Árið 1955 flutti Brasilía út um
670.000 tonn af furaborðum til ým
issa landa, þar á meðal þó nokkuð
til Noregs! Hrísgrjón flutti Brazil
ia út síðasta ár um 40 þús. tonn
til Indónesíu.
Hér í Brazilíu' vaxa fjölda marg
ar harðviðartegundir og þær ýms
ar mjög merkilegar. Úr þeim eru
smxðuð m. a. mjög fögur og að-
laðandi húsgögn. Fátt af því sem
ég er farin að sjá hér ennþá óska
ég eins mikið heim og ýmsar þess
ar harðviðartegundir. Myndu hús-
gagnasmiðir heima áreiðanlega
geta búið til úr þeim sérstaklega
fögur og eiguleg húsgögn. Þær teg
undir harðviðar, sem ég er mest
hrifinn af hér eru:
Peroba, sem er líkt og eik, Ijðs-
leit í svefnherbergishúsgögn o. m.
fl.
Pan Marfin, mjög ljóst, notað !
og alls konar pjátursdósa lamdar
af alefli. Og svo er sungið af þús-
undum barka. Undir öllum þess-
um gífurlega sterku hljómum geys
íbúa. — Við fyrstu sýn virðist
Lutey ræðismaður vera strax mjög
traustlegur — en hann vinnur þó
mjög á við nánari kynningu. Hann
ast þúsundirnar áfram á götunum j hefir verið sæmdur riddarakrossi
í sídansandi tryllingslegri bendu. Fálkaorðunnar að þeiman. Mér
Ægir þar öllu saman: blámönnum, finnst að slíkar orður eða heiðurs-
rauðskinnum, hvítum, brúnum, gul, merki tiI ágætismanna úti í lönd
um og allavega litföróttum — og
þar að auki fjöldi með grímur og
í svo fáránlegum og fjölbreyttum
búningum, að vart sést annars stað-
ar slík fjölbreytni.
Já, fjöldi gatna eru alveg troðn
um séu einu orðurnar, sem ísl.
ríkið ætti að veita. En þá eru slík
heiðursmerki ágæt og oftast það
eina, sem íslenzka þjóðin getur
sýnt heiður og þakklæti með slík-
um mönnum sem Lutey, sem vinna
ar af þessu sídansandi fólki eða j Islandi áríðandi störf án nokkurr-
hlaupandi í takt eftir tónaregninu. j ar borgunar. Ágætismenn eins og
Stærstu göturnar í miðborginni; Lutey ættu auðvitað að vera sæmd
liggja í kross: Branco og Vargas. | ir hvað eftir annað hækkandi heið-
Þær eru langar og allt að 100 m. .ursmerkjum frá íslandii
á breidd. Þær eru bókstaflega al-
veg fullar á lcvöldin af þessu I, LUTEY ræðisnxaður bauð okkur
dansandi fólki, svo að tæpast er 1 íslendingunum heim á einkaheim-
mögulegt að komast eftir þeinx fyr-1 ili sitt til kvöldverðar eitt kvöldið
ir gangandi mann og því síður
nokkurt hjólatæki, nema ef lögregl
an getur rutt því braut eins og
t. d. skrúðfylkingunum.
ÖSKUDAGURINN er á morgun.
Og er gert ráð fyrir að þá liggi
margir bólfastir eftir hátíðahöldin.
En þessa fjóra hátíðisdaga liggur
yfirleitt öll vinna niðri, allar búð-
ir, stofnanir 0. þ. h. lokað og læst.
svefnherbergishúsgögn. Mjög fal-
og tók þar ásamt elskulegri frú1 legur viður.
sinni á móti okkur með sérstakri Jacarauda. Mjög dökkur og harð
alúð og ágætum. Stendur heimili
hans mjög hátt í háum hæðum
með einu af þessum yndisfögru út-
sýnum, sem víða eru hér í borg.
Sátum við þarna fram á nótt og
spjölluðunx margt.
Lutey er af enskum ættum og
höfðu afi hans og amma farið ak-
andi í hestvagni út í „Villta vestr-
Það er ekki hægt að lýsa því, | ið“ frá Austurríkjum Bandaríkj-
svo að þeir fái hugmynd um raun
veruleikann, sem ekki hafa séð
hann, hve fólkið í tuga- eða hundr-
uð þúsunda tali þrælast kröftug-
lega áfram í stórum, kraftmiklum
bylgjum í eldmóði og tryllingi eft-
ir tónfallinu allt hvað af tekur með
an uppi er staðið.
Það er tæpast að íslendingurinn
hætti sér inn í hið ólgandi, belj-
andi danshaf. Dregur sig þá heldur
út úr mesta hávaðanum og ærslum
suðurbúanna á kyrrlátari staði.
LÍKLEGA er ekki nema einn ís-
lendingur búsettur í þessari borg.
anna og numið þar land með fyrstu
landnemunum á þeim slóðum. Þar
fæddist og ólst Sutey upp og var
það ekki langt frá Montana, þar
sem ég var rollu- og kúasmali á
yngri árum. Og hafði þá Lutey
verið þar drengur að alast upp
ekki langt frá mínum stöðvum.
Þekktum við sameiginlega frá
þeim tíma fjölda staða þar vestra
og höfðum mikið gaman af að
spjalla um margt þaðan frá æsku-
árunum.
Tal okkar barst einnig m. a. að
viðskiptum íslands og Brasilíu. ís-
land selur hingað um 4000 tonn af
ur viður í vönduð húsgögn.
(Niðurlag í næsta blaði)
Það er Pálmi Ingvarsson (skip-, Mrrkuðum saltfiski á ári, en kaup-
stjóra Pálmasonar). Hann stundaði 1 ’r héðan 10—-1100 tonn af kaffi ár-
í sex ár háskólanám í Bandaríkjun-|^eSa> en míeS btið annað. Töldu
um (fiskiðnað, viðskiptamál o. fl.). I Þeir Lutey og Palmi, að hingað
Hann er nú búinn að vera hér i
tæpt ár og er hér m. a. vararæðis-
maður íslands (visikonsúil). Mjög
myndarlegur og geðþekkur maður,
giftur pólskri menntakonu og eiga
þau tvö börn. Pálmi hefir tekið
mér með sérstakri alúð og hjálp-
semi.
Eins er með hinn ísl. ræðis-
manninn hér í borg, John Kent
Lutey. Hann er framkvæmdastjóri
myndi vera hægt að selja meiri
ísl. saltfisk, ef fslendingar fengjust
til þess að taka fyrir hann ýmsar
vörur héðan. En dýrtíð er hér mik-
il og peningar ört fallandi og væri
því vont að safna peningum hér 1
sjóði.
ÞAÐ, sem þeir félagar töldu lík-
legast til úUlutnings héðan og til
notkunar á fslandi væri t. d. maís.
1955 lxefði verið flutt út héðan
Eyjólfur GuSmundsson '
(Framhald af 3. síðu.)
matvörur fyrir félagsmenn og voru
þær teknar í einu lagi á hverjxs
vori og sendar með flóabátnum
Ingólfi til Eyrarbakka, þar til kaup
félagið Ingólfur var stofnað á
„Bakkanum".
Eyjólfur sat í hreppsnefnd í
mörg ár, en átti víst aldrei heima
í þeirri nefnd, því að hann þver-
neitaði að láta flytja til fólk, sem
var á góðum heimilum og vildi
umfram allt vera kyrrt á sama
stað.
Eyjólfur á Grímslæk mun hafa
verið allra manna kunnugastur á
afrétti Ölfus- og Selvogshrepps og
var því fenginn til að segja til um
ýms örnefni á þessum slóðum, áð-
ur en kort dönsku landmælinga-
mannanna fóru endanlega í prent-
un.
Hann var ákveðinn á móti Krýsu-
víkurveginum, en vildi láta leggja
veg austur Þrengsli og niður fyrir
austan Vindheima yfir á núverandi
veg í Grímslækjarhrauni. Hann
hélt því fram. að síðar væri hægt
að leggja Krísuvíkurveginn til
gagns og gamans.
Nú er Eyjólfur laus undan þeim
heljarþunga, sem ellin býður okk-
ur upp á. Hann lézt hinn 4. marz
og vantaði því aðeins 11 daga til
að ná 90 ára aldri. 'i
Kunnugur. 1